Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. KR-INGAR STUÐNINGSMENN Rútuferð til Keflavíkur á leikinn ÍBK—KR í kvöld. Fariðfrá KR-heimilinu kl. 18. Mætum öll og hvetjum KR í lokabaráttunni fyrir íslands- meistaratitiinum. ^tinmin Nýr umboðsmaður Dagblaðsins i Vopnqfirði er Páfina Asgeirsdóttir, Lónabraut 41, sími 97-3268. MMBUWB LAUSSTAÐA Laus er staða íþróttafulltrúa hjá ísafjarðarkaup- stað. Umsóknir skulu berast til bæjarstjóra ísa- fjarðar eigi síðar en 20. sept. nk. Bæjarstjóri gefur jafnframt nánari upplýsingar. ÍÞRÓTTANEFNDISAFJARÐAR. Hóttafólk frá Víetnam ISLENZK MENNINGI BRENNIDEPLI — Islandsblað F-15 Kontakt kemur út á næstunni Ein er sú starfsemi á myndlistarsviði sem fram fer í Noregi sem íslendingar hafa taepast gefið nægan gaum. Hér á ég við Galleri F-IS i Moss, sem reldð er af óþreytandi hugsjónamanni á miðj- um aldri, Lars Brandstrup að nafni. Brandstrup hóf rekstur gallerísins upp á eigin spýtur en nýtur nú einhvers fjár- hagslegs stuðnings frá héraðsstjóm og hefúr hann staðið fyrir mörgum merk- um sýningum, sérstaklega á verkum yngrí manna. En Brandstrup lætur ekki þar við sitja, því hann gefur reglu- lega út upplýsingatimarit i dagblaðs- formi sem nefnist F-15 Kontakt og er því ætlað að vera samnorrænn miðill upplýsinga um sýningar, liststarfsemi og menningarumræðu i hverju landi. Brandstrup hefur lengi haft áhyggjur af því að ísland væri ekki nægilega inni i þessu dæmi og til þess að bæta úr því kom hann hingað til lands í apríl sl. til að undirbúa sérstaka útgáfu á íslands- blaði nú i september. Var ásetningur hans sá að fjalla ekki einvörðungu um íslenska myndlist, heldur um íslenska menningu á breiðum grundvelli. Hafði Brandstrup i þvi skyni samband við fjölda manna sem allir hétu honum greinum og mun árangurinn koma i ljós á næstunni. Ef áætlun Brandstrups stenst, verður í blaði hans að finna ein- hverja rækilegustu úttekt sem gerð hefur veríð á islenskri menningu í dag fyrir erlenda lesendur og verður sér- stakur viðauki við blaðið á finnsku, en yfirleitt er það skrifað á norsku, sænsku og dönsku. Þama verða grein- ■ ar um myndlist eldri manna, nýlist, nú- timabókmenntir, leikhús, kvikmynda- gerð, sjónvarp, tónlistarlíf, kvenrétt- indabaráttuna, Háskóla íslands, helstu menningarstofnanir, ballett o.fl. o.fl. Fyrir þá sem áhuga hafa á þessu blaði, Bók menntir þá er heimilisfang þess: Galleri F-15, P.O. Box 1021, Jelöy, N-1501, Moss, Norge, (s. 032-53232). NYTT fta NORDEN Fyller SiksutstáHningar s'ma uppgifteri svenskt konstliv? /nneibkkiet: iSfákamtnergpo mwkT.v*.*******. /»*w 1 bJunkeilen*. ---- Sýnishorn af F-15 Kontakt. Vegna flóttafólks frá Víetnam vantar Rauða kross íslands allan búnað sem þarf til venjulegs heimilishalds svo sem: A: Nauðsynleg húsgögn, búsáhöld og heimilis- tæki. B: Fatnað: Fatnaðurinn þarf að vera í litlum stærðum og barnastærðum, ekki er unnt að taka við fatnaði nema hann sé hreinn og í góðu ásigkomulagi. Móttökustaður Skipholti 7 Reykjavík, (gengið inn um undirgang) föstudaginn 31. ágúst og laug- ardaginn 1. september nk. milli kl. 10 og 6 báða dagana. SKYNDIIMYNMR h Glœsibæ—Sími 30350 Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtiii sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.