Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 30.08.1979, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu i Skrifbnrö, frosktnannahúningur, ísskápur (bilaðurl. hansahurð og búðar- borð (3,50 metrarl til sölu. Uppl. i síma 84179. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Upph í sima 37460. Stórt sófasett og isskápur til sölu, sclst ódýrt. Uppl í sima 76068. Vel sprottið tún til leigu, ca 15 til 20 ha. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—523 Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, simi 14616 Kldhúsinnrétting til sölu með AEG ofni og hellu, einnig 3 svefn bekkir. Uppl. i sinia 92 8012. Til sölu eru stofuskápur með gleri og eldhúsborð. Uppl. i síma 36706 frá kl. 5. Til sölu gamalt eikarbuffet og anrettningsborð. einnig hvitt baðkar. nýtt. Uppl. i sima 19595. l il sölu kafarakútur, 10 1. kafarablý, froskalappir og lungu. Uppl. i sima 34611 milli kl. 7 og 8. Vel með fariö hjónarútn til sölu og 4ra ára Nordmende sjónvarps tæki. 24". á 50 þús. Uppl. i sima ',5442 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu u.þ.b. 40 fermetra ullartcppi. notað i 6 ár. og litill isskápur. sclst ódýrt. Uppl. i sima 35576 eftir kl. 19. Til sölu borðstofuskenkur úr tekki. Kuba Imperial radiófónn og svarthvitt Nordmende sjónsarp. Uppl. i sima 71910. Ilústjald með svefnplássi fyrir fjóra lil sölu. Verð 130.000. Uppl. i sima 38029. Innréttingar og tseki. l il sölu nýjar innréttingar i nýlendu vöruverzlun. djúpfrystiborð. kæliklefar ásamt pressum. kæliborð og flciri góð tæki. Cirejðsluskilmálar. Uppl. i sinia 15552. I.itið notaður kafarabúningur er til sölu. Nánari uppl. eru að Mela- braut 43 2. hæðeftir kl. 6 á kvöldin. Ath. Odýrt! Tilboð óskast i 6 manna Sprcitc Muskctecr hjólhýsi árg. '72. Fordyri fylgir. Til greina koma lika skipti á bil. Uppl. i síma 72376. Urvalaf blómum. Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá 1500. einnig úrval af pottahlífum, blómasúlum. blómahengjum, vösum. garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshorn, Fossvogi, sími 40500. I Óskast keypt i Talstöð. Óska eftir að kaupa Micro 66 talstöð. helzt með FR núnieri. Uppl. í síma 54568 eftirkl. 7. Munið glæsilegu . húsgagnaverzlunina að Skaftahlíð 24 Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24, Rvík. ? Sími 31633 Vil kaupa notaðan, vel með farinn isskáp strax. Uppl. í sima 38878. Rafmagnsritvéi óskast til kaups. Uppl. i síma 40728 eftir kl. 7. Oska eftir nýlegri ritvél. Uppl. í síma 75619. Vil kaupa notað sjónvarpstæki, svarthvitt. Uppl. i sima 39424 eftir kl. 5. Vil kaupa vinnuskúr. Uppl. i sima 26989. 3ja fasa rafmagnstafla í vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 72404 og 82926. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur og heil söfn bóka. Pocketbækur, teikningar og málverk, gömul handrit og islenzkan tréskurð. Vinsamlega skrifið, hringið eða komið. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavík. sími 29720. I Verzlun i Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og cr seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. bcint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga. i verksntiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sinti 23480. Næg bilastæði. '■ vk'.miðimilsala i : arpeysur. lopapeysur og acryípeysur á alla fjölskylduna. Ennfremur lopa- upprak, lopabútar, handprjónagarn, nælonjakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Leikfangahúsió Skólavörðustig 10 aug- lýsir: Fisher Price skólar, benSinstöðvar, sirkus, smiðatól. Barbiedúkkur. stofur. skápar. sundlaugar, tjöld, Barbiebilar. Sindydúkkur. rúm, stólar, eldhúshús- gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar. Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þríhjól. Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla vörðustig 10, simi 14806. Fatnaður i Kjólar og barnapeysur á mjög hagstæðu verði. gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22. 3. hæð, Nóatúnsmegin (gegnt Þórs kaffi). Opið frá kl. 2 til 10. 1 Fyrir ungbörn i Vel meðfarin 8 mán. Silver Cross barnakcrra með inn , kaupagrind til sölu. Uppl. i sima 31097 eftir kl. 5. Til sölu nýr barnavagn, Silver Cross, kr. 90.000. Uppl. i síma 12241. Húsgögn 8 Vegghillusamstæða til sölu. Uppl. i sima 77247 eftir kl. 5. Sófi til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í sima 52932. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar. stækkanlegir bekkir, kommóður. skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegghill ur og veggsett, riól-bókahillur og hring sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 15885 eftirkl.4. Til sölu er litið nett sófasett, eldri stíll. Bogalaga sófi, húsbóndastóll og vinnustóll, rautt plussáklæði. Til sýnis að Drápuhlíð 37, innri dyr. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 29085 eftir kl. 20. Til sölu eldhúsborð með plastplötu á stálfæti. ilangt. Uppl. i sima 71905. Rennd borðstofuhúsgögn. Til sölu er 3ja ára gamalt borðstofusett. glæsilegt hringlaga borð. 6 armstólar ásamt hillusamstæðu i sama stil, þrjár einingar, 1,80x2,50 metrar, vel með farin og falleg húsgögn. Seljast gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 43336 eftir kl. 16. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komurn með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63. simi 44600. kvöld- og helgarsimi 76999. Heimilisfæki Isskápur, Westinghouse, 180 lítra til sölu. Uppl. i síma 93-1824. Notaður ísskápur, General Motor, og AEG uppþvottavél i góðu standi til sölu. Gulbrúnn litur. Uppl. í sima 42646 eftir.kl. 6. Til sölu 7 ára kæliskápur, barnarúm og biluð þvottavél. Uppl. í sima 81464 eftir kl. 7. Til sölu Crosley isskápur og Nilfisk ryksuga að Hæðargarði 8, neðri hæð. I Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum. og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39. sími 19525. Hljóðfæri 8 Til sölu: Fender Rhodes rafmagnspíanó sem nýtt. Gibson SG rafmagnsgitar með dimarzio dual sound, pickup Marshall gítarmagnari 50W ásamt boxi, Senn heiser míkrafónn og statíf. Uppl. i sínta 17596. Til sölu er skemmtari, Kentucky. Rúmlega árs gamall. Uppl. i síma 36283. HLJOMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fijóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæöu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.' Til sölu Sansui 7070 útvarpsmagnari, 2x60 sinusvött, 1 árs gamall, tæki i hæsta gæðafiokki. Uppl. i síma 72102 eftirkl. 7. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður inn Grensásvegi 50, simi 31290. Sony TC 277-4 Reeltoreel segulband 4 rása og stereo til sölu. Uppl. í sima 92-1745. Til sölu 6 mán. gamalt Marantz kassettusegulband, topptæki á útsöluverði Uppl. i síma 53419 eftir kl. 7. I Innrömmun 8 Hef opnað innrömmun * í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. 1 Ljósmyndun 8 Raynox 3000 8 mm sýningarvél i góðu lagi til sölu. Uppl. i sinia 15835. Til sölu Shannon og Minolta. Kvikmyndasýningarvél, Shannon. sound 6100 og Minolta myndavél með 50 millimetra linsu og flassi. Uppl. í síma 40202. Til sölu Canon A-1 með 50 millimetra linsu og 24 milli- metra. Uppl. i sima 75738. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball. Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Simi 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. I Byssur 8 Til sölu riffill, BRNO, caliber 30/06 með kiki. skemmtilegt verkfæri fyrir þá sem til þekkja. Uppl. i síma 96-61402 næstu daga. I Dýrahald 5 mán. hvolpur sem heitir Snúlla óskar eftir heimili sem fyrst, býr i Byggðaholti 1A, Mosfells sveit. Verð við í Byggðaholti 1A eftir kl. 7 á kvöldin. 7 vetra, stór og reistur hestur til sölu á kr. 350 þús. Uppl. i sima 44606. Þrír fallegir kettlingar óska eftir góðu heimili. Uppl. i sima 33702 eftirkl. 19. 4 gullfallegir kcttlingar fást gefins. Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948. Hvolpur til sölu, tegund poodle. Uppl. í sima 71421 eftir kl. 5. t Gullhamstur tapaðist viðÖldugötu. Sími 12310. Hesthús óskast til leigu i vetur fyrir 2 hesta. Hringið i síma 71042. Hey til sölu, smágert og vel verkað. 85 kr. kg út úr hlöðu. Frekar lítið magn. Uppl. i síma 99—4590 og 99—4451. Okeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr, af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga k[. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Verzlunin Amason auglýsir. Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavitamín. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugia- og fiskarækt viðkemur. Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum í póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. í Fyrir veiðimenn 8 Anamaðkar til sölu. Uppl. í sima 37734. I Til bygginga Notað mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 73565 eftir kl. 6. Til sölu 450 m af 2x4. Uppl. isíma 72596. I- Bátar 8 Fimm og sex millimctra lina ásamt færum er til sölu. Uppl. i sima 97- 8322. Til sölu Volvo disilvél,' hentug i 5—6 tonna trillu. Uppl. i sinia 71505 eftir kl. 6. 2ja tonna trilla til sölu á mjög góðu verði ef samið er strax. Uppl. i síma 30889. Mjög góður 2 tonna Bátalónsbátur til sölu. Hentugur til grá sleppuveiða og fleira. Einnig lítill segl bátur og Austin Mini bifreið árg. '72. góður bill, gott verð. Uppl. i sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Bátaskýli til sölu í Hafnarfirði, gotl rafmagnsspil og braut fyrir ca 8 metra bát Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—642. Ysunet — þorskanet. Oska eftir að kaupa net með 6 tommu möskvastærð. Uppl. i sima 93-6124 eða 6122. Vinsælu BUKH bátavélarnar. A vörusýningunni i Laugardal sýnum við þýðgengu og hljóðlátu BUKH báta vélarnar. Heimsækiðokkurá sýninguna og við gangsetjum vélarnar fyrir yður. Komið — sjáið — heyrið og sannfærizl. Magnús Ó. Ölafsson heildverzlun, Garðastræti 2, simi 10773. Til sölu 25.bjóð af 6 mm linu , 120 króka. ásamt mölum. Litið notað. Uppl. í sima 95-4758 á kvöldin. I Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a, simi 21170. Til sölu Honda CB 50cubic árg. '16. Úppl. ísíma 81975. Til sölu Honda XL 50 árg. '78, vel meðfariðoggott hjól. Uppl. 1 síma 74389 eftir kl. 6. Yamaha MR 50 árg. ’78 til sölu, gott verðef samiðerstrax. Uppl. isima 52630 eftirkl. 5. Drengjareiðhjól lilsölu. Uppl. i síma 81662 milli kl. l2og 2 á daginn og 8 og 9 á kvöldin. Til sölu Kawasaki 500 árg. '71. Uppl. í síma 96-41571. Kaupi torfæruhjól, Honda 350 SL, Honda 350 XL, 250 og 125, Yamaha 400, 125 eða hliðstæð hjól, megar þarfnast minni eða meiri- háttar viðgerðar. Uppl. i sima 18292 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.