Dagblaðið - 30.08.1979, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979.
Sunbcam Rapicr hardtop
árg. '70 til sölu, i þokkalegu lagi. Uppl. i
síma 52746 eftir kl. 7.
Austin Mini’74
til sölu, skoðaður '79. 4 snjódekk á felg-
um. Uppl. i síma 52552 eftir kl. 19.
Cortina 1600 XL árg. ’72
til sölu. Þarfnast allmikillar viðgerðar.
Uppl. í sima 53419 eftir kl. 7.
Takið vel eftir, ríkir og fátxkir!
Til sölu tveir góðir bilar, Mazda 929 árg.
’79 og Morris Marina árg. 74. Ef áhugi
er fyrir hendi þá hringið í síma 52505 á
kvöldin.
Til sölu er Toyota Corona Mark II
árg. 73, 4ra dyra bíll, i góðu ástandi.
Tækifærisverð. Uppl. í sima 72688 eftir
kl.7.
Ford Capri.
Til sölu mikið úrval varahluta í þýzkan
Ford Capri, meðal annars 2000 cc vél
með gírkassa og hásing. Uppl. i síma
17892 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Volvo FB 88
árg. 70, mjög góður bill. Til greina
koma skipti á 6 hjóla bíl, helzt með fram-
drifi og krana. Aðeins góður bill kemur
til greina. Uppl. i sima 94-7732.
Scout árg. ’73
til sölu, vel með farinn og á nýjum
dekkjum. Hægt að gera góð kaup ef
samið er strax. Uppl. i sima 50404.
Höfum varahluti
í flestar tegundir bifreiða, t.d. Land
Rover ’65, Volvo Amason ’65, Saab ’68,
VW 70, Volga 73, Fiat 127, 128, 125
árg. 73, Dodge Coronett ’67, Plymouth
Valiant ’65, Cortina 70 og Mercedes
Benz ’65. Höfum opið virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—
3. Sendum um land allt. Bílapartasalan,
Höfðatúni 10, sími 11397.
Fiat 125 P árg. 72
á kr. 350 þús.. gangfær en þarfnast lag-
færingar. Uppl. i sima 21291 cftir kl. 7.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Willys árg.
’62, VW, Volvo Amason og Duett,
Taunus ’67, Citroen GS, Vauxhall 70
og 71, Ford Galaxie, 289 vél og fleiri
blla. Kaupum bila tii niðurrifs, tökum að
okkur að fjarlægja og flytja bíla. Opið
frá kl. 11 til 20, lokað á sunnudögum.
Uppl. 1 síma 81442, Rauðihvammur.
Vörubílar
i
Varahlutir I Benz 1113 og 1413,
startari, gírkassi og fleira, til sölu. Uppl. í
síma 42490 frá kl. 5 til 8.
Til sölu cr bílkrani,
Hiab 650 AW. 3.4 tonn lyftigeta. bóntu
lengd 9,6 m. sem nýr, til sölu. Uppl. i
síma 72596 og 24540.
Til sölu cru
vöruflutningabifreiðir af gerðinni Scania
Vabis 110 árg. 71 og 72. Mjög gott út
lit. Uppl. í síma 94— 1113 og 94—1177.
Scania Vabis, frambyggð 80,
árg. 73 til sölu. Uppl. i síma 42490 frá!
kl. 5 til 8.
Mercedes Bcns 1620 árg. ’65
til sölu, nteð framdrifi. Skoðaður og í
góðu lagi. Uppl. í sima 54596.
Vörubíll til sölu,
Mercedes Benz 1513 árg. 74. Einnig
Hiab bílkrani. Uppl. t síma 97-7472 á
kvöldin.
r 1
Húsnæði í boði
Kinstaklingsibúð
til sölu að Maríubakka 28 Rvik. Uppl. i
sima 93-6153.
Til leigu rúmgott hcrbcrgi
í vesturbænum. Algjör regusemi. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—579.
Til leigu frá 1. sept.
3ja herb. ibúð á I. hæð i Álftamýri.
Tilboð um leigu og fjölskyldustærð legg-
ist inn á DB merkt „Álftamýri 641”.
Rúmgðð 4ra herb. ibúð
i Seljahverfi er til leigu frá 15. sept.
næstkomandi. tbúðin leigist i 1 ár eða
lengur, góð umgengni skilyrði. Tilboð
með uppl. um fjölskyldustærð, leigu og
fyrirframgreiðslu sendist DB fyrir 3.
sept. næstkomandi merkt „13847”.
Til leigu
2 herbergi og eldhús í 3ja herb. ibúð í
fjölbýlishúsi á Melunum. Lysthafendur
leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins
ásamt greiðslutilboði merkt „Melar”
fyrir þriðjudagskvöld 4. sept. næstkom-
andi.
Ibúð — mótasmíði.
3ja herb. íbúð til leigu gegn mótasmíði..
Uppl. í síma 84152 og 20829.
Húsnæði!
Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða, við-
gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu 1
lengri eða skemmri tlma í góðu húsnæði,
á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til
leigu fljótlega. Uppl. I síma 82407.
Húsnæði óskast
Námsfólk utan af landi
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. i
Hafnarfirði eða nágrenni. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 27421 og 99—
6847.
5 háskólastúdcntar
óska eftir 4—5 herb. íbúð strax til 10
mán„ sem næst Háskólanum. Allt fyrir
fram. Uppl. I símum 92-2293 og 92-
1877.
Ung stúlka
I fastri stöðu óskar eftir litilli íbúð i mið-
bænum eða sem næst Landspítalanum
frá og með 1. okt. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 77568
eftir kl. 6.
Keflavik — Njardvík.
2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax til
leigu. Uppl. i sima 92-1193.
Oska eftir herbergi
til leigu með aðgangi að snyrtingu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 36843 eftir kl. 3 á daginn.
Nýstúdcnt
óskar eftir herbergi sem næst Háskólan-
um. Uppl. i síma 92-2175 eftir kl. 4 á
daginn.
sos.
Hver vill forða okkur frá tjaldvist I
vetur? Tveir skólapiltar óska eftir 2ja
herb. íbúð, helzt I Breiðholti. Uppl. í
síma 96-71401.
2—3ja herb. íbúð
óskast til leigu í Hafnarfirði frá 1. okt.
Uppl. i Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
simi 52704 og i sima 53034 á kvöldin.
Vantar herbergi
og morgunmat hjá góðu fólki fyrir 16
ára skóladreng, helzt sem næst Jörfa-
bakkanum. Bjóðum í staðinn sumardvöl
í sveit fyrir einn dreng. Uppl. I síma 99-
5618.
Oska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
til leigu, sem næst Vogaskóla eða mið-
svæðis í borginni. Tvennt í heimili, al-
gjör reglusemi. Uppl. í sima 10240 á
verzlunartíma.
Oska eftir 2ja—3ja herb. ibúð
fyrir reglusöm systkin utan af landi.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 99-
6369.
Oska cftir íbúð
i Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 52626.
Mæðgur, 23ja og 3ja ára,
þarfnast 3ja herb. íbúðar, helzt i eða við
miðbæ, vesturbær kemur einnig sterk-
lega til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 75044 til kl. 17.15, annars i sima
84563.
Viitu leigja í 3—6 mánuði?
Ung, barnlaus hjón þurfa tilfinnanlega
íbúð í nokkra mánuði. Greiðum fyrir-
fram, heitum stakri reglusemi og góðri
umgengni. Vinsamlegast hringið í sima
36594.
Tvær, ungar og reglusamar stúlkur
óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Allar nánari uppl. i síma 22077 til
kl. 20, nema laugardaga til kl. 12 á há-
degi og 30727 á kvöldin.
2ja til 4ra herb. íbúð
óskast í Reykjavik, fullorðið i heimili.
fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 síma 30323.
3systkini utan aflandi
óska eftir 2 til 3 herb. íbúð i Reykjavik i
vetur. Reglusemi og góðri umgengm
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 41030 eftir kl. 6 á kvöldin.
Oska eftir ibúð,
þarf að vera 2—3 herb., sem næst mið-
bænum. Tilboð merkt „Húsnæði 572"
óskast sent afgr. DB.
Einbýlishús — raðhús.
Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða
raðhús, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
27019 eftir kl. 7.
3ja til 5 herb. ibúð,
sérhæð, raðhús eða einbýli óskast til
leigu fyrir hjón með stálpaðan ungling.
Uppl. í sima 20134.
Hafnarfjörður — Nágrenni.
Ung stúlka i öruggri vinnu óskar eftir
íbúð á rólegum stað, barnapössun á
kvöldin kæmi til greina. Uppl. í síma
53626 eftir kl. 7 í dag og næstu daga.
Kennari óskar eftir ibúð
á leigu, einstaklings eða 2 herb., i Hafn-
arfirði, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 13027 milli kl. 1
ogóádaginn.
22 ára fósturnemi
utan af landi óskar eftir einstaklingsibúð
sem næst Fósturskólanum. Húshjálp og
fyrirframgreiðsla getur fylgt. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—194.
3ja til 4ra herbergja íbúö
óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla
fyrir hendi. Tveir miðaldra menn í heim-
ili. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
H-933.
2ja til 3ja hcrb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst, á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, helzt I Hafnarfirði eða
nágrenni. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 42730 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
Oska eftir bilskúr
á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá I. sept.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. isima 19772 efti rkl. 7.
Atvinna í boði
Stúlka óskast,
vinnutimi frá kl. 1 til 6. Uppl. á staðn-
um. Björnsbakarí, Vallarstræti 4.
Starfsfólk óskast.
Uppl. ekki gefnar i síma. Borgarbúðin
Hófgerði 30.
Starfskraftur óskast
i matvöruverzlun í Hafnarfirði, hálfs- og
heilsdagsstarf. .’.ðeins vant fólk kemur
til greina. Uppl. i sima 54352 eftir kl. 20.
Vanan stýrimann og háseta
vantar á reknetabát. Uppl. i síma 52170
og 40325.
Afgreiðslustarf o.fl. i bakaríi.
Rösk og ábyggileg stúlka eða kona
óskast til afgreiðslustarfa o.fl. i bakaríi i
Breiðholti. Uppl. i síma 42058 milli kl. 7
og 9.
Stúlkur — Hálfsdags vinna.
Öskum eftir stúlkum, fyrir og eftir há-
degi, við matvælaiðnað. Uppl. á staðn
um milli kl. 3 og 5 i dag. Sultu- og efna-
gerðbakara, Dugguvogi 15 R.
Oska eftir að ráða starfsstúlku
nú þegar. Vaktavinna. Uppl. gefnar á
staðnum milli kl. 4 og 6 i dag. Fjarkinn
Austurstræti 4 R.
Ráðskona óskast
á gott sveitaheimili. Sími 71123 eftir kl.
7.
Kona eða stúlka
óskast nú þegar til afgreiðslustarfa i
pylsubar við Háaleitisbraut. Vakta-
vinna, þarf ekki að vera vön. Uppl. gefur
Kristjana í sima 43660 eftir kl. 7 i kvöld.
Humall hf.
óskar eftir að ráða starfskraft strax.
Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6, ekki I
síma. Humall hf. Mýrargötu 26 R.
Vantar barngóða og duglega
stúlku til starfa við lítið barnaheimili I
Kópavogi. Uppl. í síma 40716 eftir kl.
5.30.
Afgreiðslumaður óskast
til starfa i sérverzlun í Breiðholti. Uppl. i
sima 75020.
Heimilishjálp.
Stúlka óskast til að hugsa um eldri konu
frá kl. 9 til 5. Uppl. hjá auglþj. DB I sima
27022.
H—574.
Hraustur ekkjumaður
um sjötugt óskar að ráða til heimils-
starfa eldri konu er likt stendur á fyrir
gegn fæði, húsnæði og þeirri þóknun
sem um semst. Tilboð sendist Dff fýrir
helgi merkt „Húshjálp6565".