Dagblaðið - 30.08.1979, Page 23

Dagblaðið - 30.08.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. 23 Ég hef matað tölvuna á kvikmyndum af sex þúsund einvígjum, sem Stjáni blái hefur háð. Hún hefur myndirnar nú í minni sinu og getur sagt þér nákvæmlega fyrir um hverja hreyfingu Stjána á . . og einnig hvað þú átt að gera til að verjast honum. Aðstoð óskast á tannlæknastofu i miðborginni. Um- sókn sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Aðstoð 1500". Röskt, duglegt og ákveðið starfsfólk óskast á dagheimilið Sunnu- borg strax. Uppl. hjá forstöðumanni i síma 36385. Oskum eftir að ráða fagmenn við smíði á álgluggum og ál- hurðum, ennfremur i trésmiðadeild. Gluggasmiðjan Síðumúla 20. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Vinnutimi og laun eftir samkomulagi. Nánari uppl. i sima 53595 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 51505. Kona óskar eftir vinnu við ræstingar eftir kl. 5 á daginn, helzt í Breiðholtshverfi. Uppl. í sima 73679 eftir kl. 7. Tek börn í gæzlu, hef leyfi. Bý i Fellunum. Uppl. 72464. Oska eftir pössun hálfan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—532. Smurbrauðsdama — stúlkur. Oskum að ráða i eftirtalin störf: Smur- brauðsdömu, stúlkur í afgreiðslu, stúlkur i eldhús. Vaktavinna. Uppl. í Gafl-Inn, Dalshrauni 13 Hafnarfirði, frá kl.9—12og2—4e.h.. Húsgagnasmiður eða smiður vanur verkstæðisvinnu óskast. Uppl. i sima 84630 og 74261. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fl. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Hlíðagrill Suðurveri, Stigahlið 45. Atvinna óskast Duglegur og laghentur maður, 26 ára gamall, flugvirki að mennt, óskar eftir mikilli vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 84254. Oska eftir að taka börn í gæzlu, er í Blesugróf. Uppl. í síma 83786. Barngóð kona óskast á heimili í Hólahverfi, Breiðholti til að gæta tveggja barna tvisvar í viku í vetur. Uppl. í síma 72720. Oska eftir að taka börn i gæzlu allan daginn. Uppl. i síma 74965. Oska eftir dagmömmu hálfan daginn fyrir 6 mán. gamalt barn sem næst Tunguheiði í Kóp. Uppl. i sima 44503. Oska eftir unglingsstúlku til þess að gæta 3ja ára tviburasystra 2— 3 kvöld i vetur. Þarf að búa sem næst Framnesvegi og þarf að vera reglusöm og barngóð. Uppl. í síma 14325 eftir kl. 7 i dag og á morgun. Ung kona óskar eftir atvinnu, er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 76373 eftir kl. 6. Ræstingar. Tvær ungar konur óska eftir að taka að sér ræstingar í vetur. Uppl. í síma 14483 eftir kl. 18. Atján og tvítugur. Tvitugur maður óskar eftir kvöldvinnu í vetur. Á sama stað vantar 18 ára stúlku vinnu eftir hádegi fram að áramótum. Uppl. í sima 42333 eftir kl. 4 á daginn. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs fyrir há- degi frá I. okt. til maíloka. Þarf helzt að búa i grennd við Löngubrekku í Kópa- vogi. Uppl. að Löngubrekku 32 Kópa- vogi fyrir 15. sept.. 1 Garðyrkja l Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. aðUlfarsfelli, sími 66111. Urvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. í sima 24906 alla daga, kvöld og um helgar. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Gróðurmold, húsdýraáburður, hagstætt verð. Uði, simi 15928, Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Kennsla Píanókennsla — orgclkennsla. Snorri Bjarnason tónlistarkennari, Rjúpufelli 12. I Tilkynningar i Hvað segir sfmsvari 21772? Reynið aðhringja. s Skemmtani? Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasimi 51011. Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin, jafnt sem eldri danstónlist. Ljósashow. 4. starfsárið, ávallt i farar- broddi. Diskótekið Disa hf„ símar 50513 og 51560. I Þjónusta Gctum bætt við okkur trésmiðavinnu, svo sem: Gluggasmiði, hurðasmíði, uppsetningum á skápum, milliveggjum, skilrúmum og fleiru. Uppl. í sima 81542 eftir kl. 7. Gangstéttir, bilastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang- stéttir o. fl. Uppl. í sima 81081. Silfurhúðum gamla muni. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3ju hæð. Móttaka fimmtudaga og föstudaga, opið frá kl. 5 til 7 eftir hádegi. Dyrasímaviðgerðir. Onnumst viðgerðir og uppsetningar á dyrasímum. Sími 10560. Hreíngerningar Teppahreinsun. Hreinsum teppi með nýjum háþrýstivél- um og viðurkenndum efnum. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í sima .28124. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við Iteppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ölafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinávélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Onnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hrcingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. isíma 13275. Hreingerningar s/f. Tökum að okkur » hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Simar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. Ökukennsla Okukcnnsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '78. Ökuskóli og próf gögn. Nemendur borga aðeins tekna tima. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Okukennsla—æfingatlmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. ’79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfríður Stefánsdóttir í síma 81349.' Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt afk 30—40% ódýrara ökunám ef 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstima við hásfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jóns- son ökukennari, sirni 32943. Okukennsla, æfingatimar, ■bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Okukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 77704. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson,sími71501. Kenni á Datsun 180 B 78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Engir •skyldutímar. Þú greiðir bara fyrtr þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bll. Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár Sigurðsson, sími 24158. Okukennsla, æfingatfmar, hxfnisvót, orð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar 21098 og 17384. Okukennsla, æfingatfmar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. I’lnslox lll* Qit# PLASTPOKAR O 82655 ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl - Á'allteitthvað gott í matinn „Ltbúr?1 STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.