Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 26
'26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979. QQQQQQQl Feigðarförin (High Velocily) Spcnnandi nýbandarisk kvik- mynd með Ben (lazzara Britl Kkland Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Lukku Láki og Daltonbræður Sýndkl.5. TÓNABfÓ SlMI 311K2 Þeir kölluðu manninn Hest (Retum of a man called Hor>e) „hcir kölluðu manninn Hcsi*' cr framhald af mynd- inni ,,Í ánauð hjá Indiánum”, sem sýnd var i Háfnarbiói við góðar undirteklir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutvcrk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey I.ewis. Stranglega hönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SlMI 22140 Svártir og hvítir (Black and whita in color) Frönsk litmynd tekin á Fila- beinsströnd Afriku og fckk óskarsverðlaun 1977 sem bezta utlenda myndin þaðár. Leikstjóri: Jean Jacques Annaud. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur texti. ÁKROSS— GÚTUM Bráöskemmtileg ný bandarisk imynd með úrvaísleikurum í aðalhlutverkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballett- dansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórn- aði frægðinni fyrir móður- ‘ílutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shlrley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og9. Siðustu sýningar. ÍÆÍARBÍfe* *" Simi 50184 Með hreinan skjöld Hörkuspennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Bo Svenson Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun í april sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Dýralæknis- raunir Bráðskemmtileg litmynd eftir sögu James Herriot, Dýrin mín stór ogsmá. Sýnd kl. 3. JOHN WAYNE Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra”-kapp- anum John Wayne Bönnuð innan 12 ára Kndursýnd kl. 3,05,5,05 7,05,9,05, oxll,05 *UC ROflíRTSOfl Völbyssu Kelly Hörkuspennandi Iitmynd frá tím'j.,, ^rtHOne. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. -------tcRir D---------' DOUGLAS ~>EBERG ^CATAND MOUSE^ Æsispennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvik- myndilitum. Aðalhlutverk: Stephen McNally, Mel Ferrer. ísl. tcxli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Köttur og mús Afar spennandi ensk litmynd með Kirk Douglas. Hver er kötturinn og hver er rtiúsin? Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16ára. hafnorbíó Sweeney 2 Sérlega spennandi ný ensk lit- mynd, eins konar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og' Cartcrs, lögreglumannanna frægu. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. •IMIIMTI Stefnt á brattann tNy orausKciiuuuieg og spcnu- andi bandarísk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtilcg. Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sínu eins og villtur. göltur sem sleppt er lausum í garði.” Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ísl. texti. Bönnuðinnan 16ára. Varnirnar rofna (Braakthrough) Islenzkur lexti. Spcnnandi og viðburðarik, ný' amcrisk, frönsk, þýzk stór- mynd i litum um einn hclzta' þátt innrásarinnar i Frakk- land 1944. Leikstjóri Andrew V. Mcl.aglen. Aðalhlutverk i höndum hinna heimsfrægu leikara Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd í Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi fcrða- menn, 5. ár: Fircon Heimaey, Hot Springs, The Country Between tíie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (cxtract) i kvöld kl.'8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. DB TIL HAMINGJU... . . . meö 5 ára afmælið 30. ágúst, elsku Jóhanna' okkar. Pabbi, mamma, Sandra, Binna og Fanney. . . . með langþráð afrek. Loksins ertu komin í blöðin, Kiddi minn. Sigrún, Gubba og Agla. . . . með 9 ára afmælið, elsku Jóhannes. Guð og gæfan fylgi þér. Mamma og pabbi. . . . með 15 ára afmælið 22. ágúst, Inga min. Hugga og Sissa. . . . með bilprófið og dótturina, Palli minn. Píurnar í sveitinni. . . . með 8 ára afmælið - 25. ágúst, Sunna min. Mamma, pabbi og Linda Rut. . . . með 15 ára afmælið þann 24. ágúst, Edda Björkmín. Mamma og pabbi. . . . með 10 ára afmælið i júlí, Gummi okkar. Seint koma sumar en koma þó. Kveðja frá Herdísi og Jóa. . með afmælið og öku- leyfið þann 21. ágúst, Geiri, og 2ja ára afmælið, .Svenni, þann 25. ágúst. Halli. . . . með 18 árin, Elfa, þann 24. ágúst. Reyndu nú að vera stillt og prúð. Kær kveðja. Vinir.’ . . . með 15 ára afmælið þann 24. ágúst, Rúna mín. Hamingjan þér hangi um háls, en hengi þig þó ekki. Þin vinkona Ásta Maria. . . . með 18 árin 27.ágúst, Halli stúfur. Farðu svo að reyna að keyra hægar svo þú verðirekki tekinn. Kær kveðja. Vinir. . með tvítugsafmælið 28. ágúst og að vera loks orðinn að manni og reyndu nú að Fúkka eina, Siggi okkar. Vin', unur. . . . með 13 ára afmælið þann 28. ágúst, Inga mín. Ekki örvænta, þetta kemur. Þín Steina. . . . með niu ára afmælið 27. ágúst, Stella frænka. Sigrún og Anna Vallý. . . . með 18 ára afmælið sem var 12 ágúst, Þórhalli minn. Guð og gæfa fylgi þér. Laufey. Fimmtudagur 30. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan; „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson is- ienzkaði. Sigurður Helgason les |4|. 15.00 Miðdeglstónleikar. Zino Franccscaui og Sinfóniuhljómsveitin I Fíladelfíu lcika Fiðlu koasert eftir William Walton; Eugene Ormandy stj. / Maria Kuninska. Krystyna Szcepanska og Andrzcj Hiolski syngja ásamt Fílharmoniukórnum í Kraká „Stabat Máter" op. 53 .eftir Karol Szymanowski; Sinfóniu hljómsveitin I Varsjá leikur. Stjórnandi: Wit old Rowicki. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephenscn kynnir óskalög barna. 18.10 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvökisins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Isienzkir einsöngvarar og kórar syngja. 19.55 Islandsmótið i knattspyrnu; — fyrsta dcild. Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálf- leik Akurnesinga og Vestmannaeyinga frá Akranesvelii. 20.40 Leikrit: „Maðurinn, scm seldi konu sina”. David Tutajeff samdi upp úr smásðgu cftir Anton Tjekhoff. Aður útv. i janúar I96L Þýðandi: Ólafur Jónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Spiridon Nikolajevitsj...........Stcindór Hjörleifsson Lísa.....................Helga Bachmann Grígori Vassilits Grehoiskl......Róbert Arrtfinnsson Ivan Pctrovitsj Rogoff .... Gisli Halldórsson Aðrir leikendur: Guðmundur Pálsson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Valdimar Lárusson og Hallgrimur Helgason. 21.50 Konsert I a moll fyrir fiðlu, selló og hljóm- sveit op. 102 eftir Grahms. Rudolf Werthen, David Geringas og sinfónluhljómsveit út varpsins i Hamborg leika. Stjórnandi: Ferdinand LeitnerlHljóðritun frá Hamborgar útvarpi). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.I5 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag skrú. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir les ,JSumar á hcimsenda” eftir Moniku Dickens (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Tónleikar., 11.00 Morguntónleikar. „Carmina Burana”, veraldiegir söngvar eftir Carl Orff. Agnes Gicbel, Marcel Cordes, Paul Kuen og kór vest ur-þýzka útvarpsíns syngja. Sinfóniuhljóm- sveit útvaipsins í Köln lcikur: Wolfgang Saw allischstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. hefur ekkert rignt sfðan ég keypti hana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.