Dagblaðið - 22.09.1979, Side 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.
Krossgáta
f— ■■ \ r ZóL*áUR /FfiÐk MOTfi 'osriT um
V * - VRflUG SkORAR ‘OL’lklR
— i FjfiLL m/VÐuR
3 r 7 1 ^ — 5 pyp Nfí
WMTC LV> / \Nxsv—A / A\ // um- bjöíiV IR
— yj | HÚGfí ENT>.
VVIVVV V i'H'lil 0 A6NAR ÖGN
> ’ £nD. 5 PÍR UR 'l „ FLDSk um
arvö , V/V/tfU í fíKF! B/L SBFfi RíhF/L /rvN B//VS um <3 STaRKT HE/T/ TfíLlEGT
/OOO* úR. V/SSfl
'ol’/mr RY/flJ/ -4- U
) 5 flrflHL. RRflKk RR
í FLBV LfíU/V háftTfi : p
BhRPiN 'Pi L/T /HN^- m/K/L W N/Vfí SkÓL/
Fok FEVUR fBjÖG
í • HRYLLfl DRB6UR L'/NU 'fl RElkH. U 66
VÆBjfí VtRUR fLOkkm S/ÖkVfi v'fit) vERK UR
l/ERP/ U-L' m/Eifi/ > KjfiFr SlDfíR
fLUÚ ’fíUTMN 5 EFfi
FÉL- ÍLífífí- rv V/ ORkfi
'DSNf) 'ÓNUútR VERMfl 5 'flLV- Rfi
□ —» HEPP NfiST íi'flFPi
RjÚK/
SfírfíHL- BELT STfiUR fiFL 'VEND
DRYRk tLSkfí SÖGU
l X ■ X £//VS DLYFjfíH e/ks um u fl UTIrM BRfíEÐ 'OLOGUfí Fuól
BokUfí ÆJ>/ KONfl
RolLF) KLUXK UJY) keyr
S/Nfi TuKNUR 5 kjÖLfl
rf/fíTUR fiRF■ LE/Ðfi ÖLVfíÐfí
tolu FoRBk. V/SflN SPoTTfí : • Dvol
Rfí-p - VfiNVUR VÖRvl
/?A5
K/NV ÓLIK/R
) L'/Tufi VLL Ú7 lB/r/5 FÆV/ SflmsT.
f ÍLflr FIYNNI
3 'oK BU< TfiLfí - r
<2
</>
ö'- -X Oí O 4 q: 0: or 43 4 Q;
> 4 N Qc <4 4 4 • o: 43
• U) 0 4 > 43 4 f4 > 4 X 4 43 <4
4 '■u 'í: Uj > 43 4 4 V 0 vo o: N o:
q: 33 W 4 4 N (4 4 <0 S 4
o: 4) o: s: CC i4 Vl 4 q: 4 o: 4
vO vn V UJ V) 4 4 50 -Qi (4 xn V 4) <3: 4 “4 4
O (V V -- > $ 'Ál 4 4 4 43 QC -0 4 4 4 43 47 q:
43 o- U, Vl :o Uí 4 4 43 -O * 4 K > • 4 4 <3: Oc
0 k 4 4 :0 $ 4: 4: 43 Q: k c:
k a: V Cki • - o v 4: 4 <4 43
Q lu vn 4 K 4 cy 4 X 4 4 V o:
o <4 VTi k 4 >-
Norðurlandamót grunnskóla:
Skáksveit
Álftamýrar-
skóla tvöfaldur
sigurvegari
Skáksveit Álftamýrarskóla í
Reykjavik bar öruggan sigur úr
býtum á skákmóti grunnskóla á
Norðurlöndum, sem haldið var í
Sandnes i Noregi í byrjun þessa mán-
aðar. Sveitin hlaut alls 16 vinninga af
20 mögulegum, en í 2. sæti varð sveit
Danmerkur með 13 1/2 v. Alls tóku 6
skólar þátt í mótinu, þar af 2 frá gest-
gjafanum, Noregi.
Reyndar var tvísýnt um úrslit fyrir
síðustu umferð. Álftamýrarskóli
hafði þá krækt sér í 13 vinninga, en
danska sveitin sigldi fast í kjölfarið
með 12 1/2 vinning. 1 síðustu um-
ferðinni áttu þessar sveitir einmitt að
leiða saman hesta sí'na og var því
mikil spenna í loftinu. Jóhann Hjart-
arson, sem tefldi á I. borði fyrir
Álftamýrarskóla, lét álagið þó ekkert
á sig fá og tefldi sína bestu skák á
mótinu. Hann hafði svart í Sikileyj-
arvörn og tók hraustlega á móti
ónákvæmri talfmennsku andstæð-
ingsins. Danir hefndu þó fljótlega
ófaranna. Á 3. borði var Páll Þór-
hallsson fyrir þvi óláni að tapa sinni
skák og spennan í salnum magnaðist
því á ný. Árni Á. Árnason hélt and-
stæðingi sínum í heljargreipum á 2.
borði og Ijóst var að hann myndi ekki
tapa skákinni. Athygli manna beind-
ist því aðallega að skákinni á 4. borði
en þar átti Lárus Jóhannesson i höggi
við Danann Heiberg. Sú skák varð
snemma flókin og vandtefld og voru
báðir kóngarnir í hættu. Eftir miklar
sviptingar tókst Lárusi þó að leiða
Heyskapur með gömlu lagi og góðu:
Stör úr Voga-
tjamarhólma
,,Við þurrkum þetta uppi á landi og
gefum það kindum og hrossum,” sagði
Þorkell Kristmundsson bóndi á
Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd,
sem við hittum við nokkuð sérkennileg-
an heyskap í Vogunum á dögunum.
í Vogatjörn er hólmi vaxinn stör.
Þetta voru þeir Þorkell og félagar hans
að slá, fluttu siðan i land á litilli báts-
skel og hlóðu á vagn. Vegna bleytu i
hólmanum var ekki hægt að koma við
neinni nútíma tækni heldur var gamla,
góða Ijánum beitt af mikilli snilli.
Kaðall var strengdur milli hólmans
og lands og báturinn dreginn eftir
honum á milli. Tjörnin er það grunn að
fullhlaðinn kenndi báturinn grunns
þótt farmurinn væri ekki þungur.
Er í land var komið með störina var
henni hlaðið á_ vagn. Þorkel! hugðist
fly'.ja hana heim að Brunnastöðum og
þurrka þar gæfi einhvern tíma tíð. -DS.
r
Fiskurinn lyftistöng
fyrir Strandamenn
Kaupfélag Strandamanna tók í
fyrsta skipti í sumar á móti fiski með
haus. Áður hefur verið tekið á móti
þorskinum slægðum og hausuðum og
fyrr á árum aðeins flökuðum. —
•Ojósan grun hef ég um að sjómenn i
þessu afskekkta byggðarlagi hafi
ekki alltaf fengið löglegt verð fyrir
fiskafurðir sínar fyrr en nú.
Tel ég það vel farið að Kaupfélag
Strandamanna sé nú loksins farið að
sjá að sér, að taka á móti fiskaf-
urðum á löglegan hátt en að treysta
ekki eingöngu á rollubúskap.
Verður fiskmóttakan mikil lyfti-
stöng fyrir íbúana nú þegar fiskafli er
að glæðast. Er stunduð trilluútgerð í
Árneshreppi, einn og tveir menn á
bát. Um miðjan september var aflinn
kominn upp i 12—14 tonn. Fá
sjómennirnir greiddar rúmar 35
þúsund kr. fyrir tonnið.
Regína Thorarcnsen/abj