Dagblaðið - 22.09.1979, Page 13

Dagblaðið - 22.09.1979, Page 13
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. .13 Ljósmyndasamkeppninni um „Sumarmynd1979" erlokið: Sigurmyndir og aðrar góðar Fleiri myndirúrkeppninni birtastnæsta laugardag Lv ■ „Dauð kind í Hekluhrauni" var valin júnímyndin í Ijósmyndasam- keppni Dagblaðsins. Dómnefndin komst síðan að einróma niður- stöðu um að henni bceri titiilinn „Sumarmynd 1979”. Höfundurinn, Philippe Patay, hlýtur I verðlaun fullkominn Vivitar stœkkara að L verðmœti 2 75 þúsund krónur. Júlímynd Ijósmyndasamkeppninnar hafnaði íþriðja sœti I keppninni um „Sumarmynd 1979”. Sá sem hana tók heitir Guðjón Bjarnason. Hann hlýtur að launum sex daga ferð um hálendi fslands með Úlfari Jacobsen. / keppninni um „Sumarmynd 1979” barst fjöldi Ijósmynda og margar þeirra ágœtlega teknar. Þessi, sem er najhlaus, þykir með þeim beztu þó að ekki ynni hún til verðlauna. Höfundur. Örn Smári Þórhallsson. Keppnin um „Sumarmynd 1979" er hin þriðja sem Dagblaðið gengst fyrir. / öll þrjú skiptin hefur borizt mikill fjöldi svokallaðra sólarlagsmynda. Hér er ein slík sem hefur heppnazt ágœtlega. Höfundur: ÓlafurB. Kristjánsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.