Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.
30767 Húsaviðgerflir 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré-
smíðar, jánklæðningar, sprunguþéttingar og
málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir,
steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767
og71952.
Athugið!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl.
áðurenmálaðer.
Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt
málning og óhreinindi hverfa.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum 19983 og 77390.
Húsaviðgerðaþjónustan
í Kópavogi auglýsir:
Málum hús, járnklæðum hús, skiptum um járn á þökum stcypumupp
þakrennur og berum I gúmmlefni. Múrviðgerðir, hressum upp á grind
verk, önnumst sprunguviðgerðir og alls konar þéttingar. Tilboð og
tímavinn ..Uppl.j sima 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
Tökum að okkur að hreinsa hús o.
fl. með háþrýstidælu áður en málað
er. Notum bæði vatn og sand.
Onnumst alla aðra hliðstæða
málningarþjónustu.
Kristján Daðason
málarameistari.
Kvöldsími 73560.
c
Viðtækjaþjónusta
)
LOFTNET Fm
Önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., sími 27044, eftir kl. 19 30225.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 77028.
Jarðvinna-vélaleiga
MURBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEO
hljóðlAtri og ryklausri
VÖKVAPRESSU. Sími 77770
Njáll Harðarson, Válakiga
)
Körfubílar til leigu
til húsáviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson.
JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson Heima-
Síðumúli 25
s. 32480 — 31080
simar:
85162
33982
VILHJALMUR ÞORSSON
86465 - 35028
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR benediktsson,
SÍMI40374. FZSZZ*"
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 44752 og 42167.
Loftpressur Vélaleiga Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar.
Einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum.
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSOIM.
c
Bílaþjónusta
j
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur i flesta blla.
Haukur £r Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
c
Önnur þjóhusta
l’l.'isf.os lil PLASTPOKAR| O 82655
BYGGING APLAST
PRENTUM AUGLÝSINGAR ^ Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐÆ iR OG VÉLAR
Q 8 26 551 Plnstos liF 4SK0 PLASTPOKAR
c
)
Vérzkm
Verzkin
Verzlun
auóturlenöh unbraberolb
JasiRÍR fef
Grettisgötu 64 s:n625
— Heklaðir Ijósaskermar,
— BALI styttur (handskornar úr harðviði)
— Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur.
— Reykelsi og reykelsisker.
— Utskornir trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar or
lampafætur.
— Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar,
könnur og margt fl.
— Einnig bómullarefni, rúmteppi og perludyrahengi.
SENDUM í PÓSTKRÖFU
áuðturlenöb unbrabirolb
SJUBIH SKIIHÚM
tiartt kffitqlMlnrt
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
sluðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á-hverjum staö.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Srrnóastofa h/i,Tronuhrauni 5 Simi 51745
I
JS
Tökum að
okkur alla
trésmíðavinnu
úti sem inni.
Smiðshús s/f
Simi 31583 og 54495
Trésmiflja
Súðarvogi 28
Sími 84630
•
Bitaveggir
raðaðir upp
eftir óskum
kaupenda
•
Verðtilboð
A ÖFJVA Hárgreiðslustofa
-ÍM.J. JLjl YJLM. LalrUbakka38,(imi72063.
Tlzkupermanent.
Dömuklippingar.
Lokkalýsingar.
Blástur.
Glansvask.
Nœringarnudd o.fl.
Op» vkfca d«Qa fri 8-6,
laugardagal-3.
Lára Davíflsdóttir,
Björk Hreiflarsdóttir.
FERGUSON
Fullkomin
varahlutaþjónusta
%
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orrí
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139