Dagblaðið - 22.09.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979.
NORÐURBÆR
Getum boðið til afnota ný og glæsileg salarkynni fyrir
hvers konar fundi og mannfagnaði, stóra og smáa. Erum
staðsettir við Reykjanesbrautina í Hafnarfirði. Tengt
salnum er stórt fullkomið eldhús, þar sem viö getum
framreitt Ijúffenga matarrétti við allra hæfi.
Einnig útbúum viá allskonar mat fyrir veislur eða smá-
boð sem haldin eru annarsstaðar.
Maturinn frá okkur svíkur engan — spyrjið þá sem reynt
hafa.
RLYKJANESBRAUT
DALSHRAUN
VeRingohú/ið
VfREYKJANESBRAUT ■ SIMI 54424
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu VW sæti
í Microbus, notuð. Uppl. í síma 35872.
Til sölu vegna brottflutnings
Electrolux kæli- og frystiskápur (rúst-
rauður), kælir 2001 og frystir 1551. Verð
500.000. Kaffi- og silfursett. Verð
350.000. Uppl. í síma 33226 milli kl. 5
og8.
AEG eldhússamstæða
til sölu. Uppl. í síma 21639.
Mokkajakki
frá Heklu, sem nýr, til sölu, stærð 38.
Einnig Kenwood uppþvottavél í góðu
standi, ódýrt. Uppl. í síma 74854.
Efnalaugavélar
fyrir Whitespirit, gamlar, til sölu,
þvottavél, þurrkari, þeytivinda og
eimingarketill. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 35772.
Tónleikar
Hreins Líndal
í Austurbæjarbíói laugardaginn 29. sept. kl. 15.
Forsala aðgöngumiða hjá:
Herraskóbúðinni Ármúla 7,
Skrifstof u S.Á.Á Lágmúla 9
og í Austurbæjarbíói kl. 4—9 fimmtudag,
föstudag og laugardag kl. 1—3.
Tónleikarnir eru tileinkaðir S.Á.Á.
Látið fara vel um ykkur í þægilegu umhverfi
nýjasta veitingahúsi Hafnarfjarðar.
Handmálaðir plattar
til sölu með alls konar dýramyndum.
Ódýr vara. Uppl. í síma 54538.
Opið frystiborð
með mótor og á hjólum til sölu. Uppl. í
síma 50997.
Til sölu 19” svarthvitt
Telefunken sjónvarpstæki, trébarna-
vagga úr Vörðunni, burðarrúm, plast-
barnastóll og hoppróla, einnig handlaug
á fæti. Uppl. í sima 71970.
Til sölu borðstofuhúsgögn
úr tekki og 6 stólar, einnig ljósakróna og
strauvél. Uppl. í síma 81116.
Til sölu eldhúsinnrétting
m/tvöföldum stálvaski, blöndunar-
tækjum og niðurfalli og eldhúsborð á
stálfæti, 80x 110 cm. Stigahlíð 6. 3. h.
t.v., sími 30257 í dag og eftir kl. 20 á
mánudag.
Til sölu notaðar,
nýlegar innihurðir. Sími 41001.
Reykjavík—Haf narffjörður
Börn, unglingar ogfullorönir.
_ h Nýi dansskólinn
Innritun í alla flokka stendur yfir.
^—. o
ol'
Spor írétta átt O °
Sími52996
KL. 1 til kl. 7
O'
FÉLAGAR
HJÁ
ÍSTD OG
NATIONAL
Athygli skotvopnaeigenda er vakin á því að
frestur til að endurnýja leyfi fyrir skotvopnum,
útgefnum fyrir gildistöku núgildandi skotvopna-
laga, rennur út 1. október næstkomandi. Um-
sókn um endurnýjun, ásamt sakavottorði, skal
senda lögreglustjóra í því umdæmi þar sem um-
sækjandi á lögheimili.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
21. septembar 1979.
MV Búðin selur
hleðslu- og start-
tæki, 6, 12, 24 volt,
sýrumæla, þykktar-
mál.
MV Búðin
Ármúla 26
simi 85052.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
á bezta stað í Kópavogi, alls um 1200 ferm, þar af 100 ferm
með 5 metra lofthæð. Selst allt í einu eða í hlutum.
FASTEIG N ASALAN
Laugavegi 18A — Sími 17374.
Heimasímar sötumanna 42618 (Sigurflur) og 31593 (Gunnar).
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI
auglýsir:
GERÐ: EKINN: VERO:
Hi-Ace sendibíll ’73 160.000 1.3
Toyota Crown station ’67 Tflboö
Toyota Crown ’73 2.1
Toyota Corona Mark II ’77 27.000 4.1
Toyota Carina ’75 49.000 2.8
Toyota Corolla ’73 station 66.000 2.0
Toyota Cressida ’77 30.000 4.9
Toyota Cressida ’78 Hard-top 16.000 5.5
TOYOTASALURINN
NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI — SÍMI44144.
ATH.: Okkur vantar vel með farna bíla á skrá.
Opið alla daga frá 9—12 og 1—6,
laugardaga frá 1—5.
Búslóð til sölu:
frystikista, isskápur, þvottavél, ryksuga,
sófasett, leðurstólar, borðstofustólar,
skenkur, svefnbekkir, hillur, barnakerra,
barnabílstóll, skíði, tvær talstöðvar
o.m.fl. Uppl. í sima 76180 eftir kl. 19 i
kvöld og allan laugardaginn.
Til sölu lítið fyrirtæki
— heimilisiðnaður.
Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið
hentugt fyrirtæki. Góðir tekjumögu-
leikar fyrir samhenta fjölskyldu. Uppl.
veittar í síma 71749.
Orðabók Blöndals,
Laxamýrarættin, Skaftfellskar þjóð-
sögur, Njála 1772, Manntalið 1816,
Reykjavíkurbiblía 1859, Visur Þuru i
Garði, Niðjatal Thors Jensen, ævisaga
Thors Jensen, Bóndinn í Kreml, rit
Guðmundar Kamban og margt fleira
fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
Til sölu glæný linuýsuflök
á mjög góðu verði, einnig ailur annar
-góðfiskur. Sendi allan fisk heim. Notið
tækifærið og fáið fisk í frystikistuna á
meðan verðið er hagstætt. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022.
H—84
Garðeigendur, garðvrkjumenn.
Getum enn útvegað okkar þekktu
hraunhellur, hraunbrotastein, holta-
hellur og holtagrjót til hleðslu á köntum,
gangstigum o.fl. Höfum einnig mjög
fallega steinskúlptúra. Simar 83229 og
51972.
Buxur.
Herraterylene buxur á 8.500.
Dömubuxur á 7.500. Saumastofan
Barmahlíð34, simi 14616.
Notuð eldhúsinnrétting
óskast til kaups. Uppl. í síma 43379.
Getum kcypt vöruvíxla,
skuldabréf. Einnig getum við aðstoðað
við útleysingar fyrir innflytjendur. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-468
Blikksmiðavélar.
Vil kaupa blikksmiðavélar, margt kemur
til greina. Uppl. í sínia 97-4271 og á
kvöldin 97-4221 og 97-4204.
Hefilbekkir.
Eigum fyrirliggjandi Hobby-hefilbekki,
skólahefilbekki. Vönduð framleiðsla,
gott verð. Lárus Jónsson hf. Laugarnes-
vegi 59. sími 37189.
Verksmiðjuútsala.
Ullarpeysur, lopapeysur og acryípeysui
á alia fjölskylduna. Ennfremur lopa-
upprak, lopabútar, handprjónagarn,
nælonjakkar barna, bolir, buxur,
skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá
1 til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni
6.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi
23480. Næg bílastæði.
Massíf borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, stakir skápar. stólar
og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum'
i umboðssölu. Antikmundir. Laufásvegi
6, simi 20290.
Teppi
Rýateppi framleidd eftir máli.
Vélföldum allar gerðir af mottum, og
renningum. Kvoðuberum mottur og
teppi. Teppagerðin Störholti 3Ú, sími
19525.