Dagblaðið - 01.10.1979, Page 4
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979.
Það er ekkert „stress” að taka slátur á tveimur dögum:
Slátursuða í tilraunaeldhúsi DB
Slálurgerð var mjög almenn hér á
landi fyrir nokkrum árum. Þá voru
það aðallega miðaldra og rosknar
húsmæður sem bjuggu lil þessa hollu
og góðu fæðu. Nú hefur aldur slálur-
gcrðarfólks hins vegar lækkað og
fjölmargar ungar húsmæður búa til
slálur á hvcrju hausti.
Að sjálfsögðu eru til hefðbundnar
uppskriftir að blóðmör og lil'rar-
pylsu. En það er saml algengt að hvcr
Ijölskylda eigi sinar ,,eigin” upp-
skriftir sem gengið hafa mann fram
af manni í fjöldamörg ár. Við
bjuggum lil slálur í ..tilraunacld-
húsi” DB og noluðum við uppskrift
sem verið hefur i æltinni l'rá ómuna-
lið.
Hafið með flát
Þcgar farið er í slálursöluna til þess
að ná i slátrið er vissara að hafa með-
ferðis ílát undir herlegheitin. í það
minnsta er vissara að hafa brúsa
undir blóðið og kassa eða bala undir
hinar afurðirnar. — Við gleymdum
að taka annað en einn kassa fyrir alll
saman. Því bar bjargað með því að
blóðið var lálið i ivo plastpoka og
bundið rækilega fyrir. Til allrar ham-
ingju tóksl að koma pokanum
ósködduðum heim óg losa blóðið i
fölu. Ekki var laust viö að okkur
dytli i hug að ef ekið yrði aflan á
okkur á heimleiðinni yrði eitl alls-
herjar blóðbað því pokarnir þyldu
sennilega ekki mikið hnjask.
Þá var tekið til við að hreinsa
vambirnar. Þær eru lálnar i fölu mcð
köldu sallvalni, þeim snúið \ið 'g
þær yfirfarnar nákvæmlcga. A sl kn
vömbum \ar svolitið af gor sem h ði
orðið cflir i mörnum scm er innan i
þeim, þ.e. nú ulan á þeim, þvi þegar
vambirnar eru á sinum upprunalega
Mikilvægt er að sniða rétt úr vömbunum. Við fengum yfirleitt 6 keppi úr hverri
vömb. Við höfum keppina stóra og búsældarlega og saumum þá yfir þá miðja. Það
sparar saumaskap á kcppunum.
Ein mariuhúfa (keppur) fylgir hverju slátri. Sauma verður saman gatið sem sést á
myndinni. Margar mariuhúfurnar voru með svolitlum hltita af vömbinni og voru
keppirnir eins og með „ganeringu” þegar búið var að fela upp og sauma fyrir.
slað, í maga kindarinnar, er það
slétta hlið þeirra sem snýr úl en hruf-
ólta hliðin snýr inn. Vambirnar geta
vcrið mjög misvel hrcinsaðar en við
vorum heppnar og l'engum vel hreins-
aðar vambir. Gæla verður þess að
ganga ekki of nærri vömbunum í
hreinsuninni því þá vilja þær verða
slökkar og detta á þær göl i suðunni.
Sniðing kcppanna er mikið vanda-
vcrk til þess að vel sé. Við höfum
keppina yfirleitl l'rekar slóra og
saumum svo þverl yfir þá þegar búið
er að fcla upp i, eins og það er kall-
að. Það er að þvi vinnuhagræðing.
Einn keppurinn varð meira að segja
svo siór að hann varð að sauma
Ivisvar yfir þannig að hann varð i
raun þrír keppir. Úr hverri vömb
l'cngum við eina scx keppi, þar af
nokkra tvöfalda. Gotl er að kaupa
nokkrar aukavambir. \'ið keyptum
þrjár. Að vísu gengu af hjá okkur
cinir 13 saumaðir vambakcppir. Þá
geymum við í frysii og nolum siðar i
velur við lifrarpvlsugcrð. Með hverju
slálri lylgir cin mariuhúfa (keppur)
og er hún jafnan noluð undir lilar-
pylsuna. Stúlkan sem algreiddi okkur
hafði afgrcill Iveimur mariuhúfum of
mikið i okkar poka þannig að við átt-
um tiu mariuhúlur. Þær gela verið
dálítið misjafnar i laginu. Mcð sum-
urn fylgir smáhluii af sjálfri vömb-
inni, þannig að þegar saumað er fyrir
þær er cngu likara en keppurinn sé
með „ganeringu". Sauma verður
fyrir gal scm er á mariuhúfunum en
siðan er falið upp i keppinn þar sem
..ganeringin" cr (slærra opið).
Þegar saumaskapnum var lokið
létum við keppina aftur i kall sallvaln
og gcymdum á köldum slað til næsla
dags.
Þegar búið er að sauma keppina eru þeir geymdir í saltvatni á svölum stað til
næsta dags.
Blóðmörinn
Í rauninni cr vigt ekki nauðsynlcg
þegar blóðmörinn cr búinn til. Það
eina scm þarf að vita nákvæmlega er
hvernig á að blanda blóðið. Við
blönduðum blóðið i hlutföllunum
cinn litri blóð og einn peli af vatni.
Það cr lálið i sióra skál, við notuðum
vaskafat, og rúgmjölinu sáldrað út i
þar til deigið er orðið það þykkl að
tréslcif, scm stungið er i milt fatið,
réll hnígur lil einnar hliðarinnar.
I angbczt er að hræra mjölinu saman
við blóðið með þeytara. Urn það bil 1
1/2—2 msk. af grófu salli er látið í
deigið.
Nú er mörinn brytjaður. Það cr
lika lalsverl vandaverk. Hann má
ekki vcra of smágerður cn heldur
ekki of slórgerður. V'ið noluðum
rúsinur i blóðmörinn cn þar sem
fjöldinn allur af fólki kærir sig ekki
um slikl slepplum við rúsinunum i
verðútreikningum okkar.
Nú eru vambakeppirnir lálnir á
sigii til að satnið rcnni af þcim. Og
þá er aðeins eflir að fela upp í kepp-
ina, cins og það cr kallað á slálur-
gerðarmáli. Ekki mega kcppirnir \cra
alveg stúlfullir, þá vilja þeir springa.
Bczl cr að fylla þá svona að þrem
fjórðu. Þegar búið er að sauma fyrir
cr jafnað i þcini. Ef nauðsynlegl erer
saumað yfir miðjuna. Þá fási í raun-
inni iveir keppir úr hverjum einum.
Langbezi er að frysta blóðmörinn
jafnóðum og kcppirnir eru lilbúnir.
Þá verður að vera búið að stilla
frystikistuna á meiri kulda til þess að
hún sé lilbúin að taka á móii ófrysi-
um matvælum. Það verður að gera
nokkru áður en afurðirnar eru látnar
i hana. Margir hafa þann háttinn á að
hálfsjóða slálur áður en það er fryst.
Það slyttir suðutimann þegar nola á
slálrið. Hins vegar er það óhenlugt
að þvi leyti að hálfsoðið tekur slátrið
miklu meira rúm i kistunni.
Mikilvægt er að mörinn sé skorinn í hæfílega bita. Þeir mega ekki vera of stórir
or hcldur ekki of litlir.
Að fela upp I keppina er mikið ábyrgðarstarf. Við hrærum mörnum ekki saman
við deigið heldur tökum jafnóðum af honum. Á diskinum við hliðina á vaskafatinu
eru rúsinurnar.