Dagblaðið - 01.10.1979, Page 15

Dagblaðið - 01.10.1979, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. Ekki hefur enn fundizt efni sem komið getur i staðinn fyrir gullið sem alþjóðlegur gjaldmiðill og varasjóður. Sviss, minnkað töluvert. Tók nærri þvi algjörlega fyrir þær síðari hluta ársins í fyrra og nokkuð fram á þetta ár. Síðan sala Sovétmanna á gulli færðist af mörkuðum í Sviss, og þaðan sem auðið er fyrir vestræna sérfræðinga að gera sér grein fyrir umfangi þeirra, er ekki vitað með neinni vissu hve heildarsala þeirra nemur miklu. Aftur á móti er vitað að þeir hafa i auknum mæli snúið sér að gull- kaupum á alþjóðamarkaði og siðan sölu þess, þegar hagstætt verð býðst. Sovétmenn standa mun betur að vígi \ið gullviðskiptin heldur en Suður-Afrikumenn og þeir hafa mun frjálsari hendur við söluna. Vegna gamalla venja og reglna selja hinir síðarnefndu ’gull sitt aðeins á hefðbundnum mörk'uðum og þá aðeins á vissum timum. Slíkum rcglum þurfa Sovétmenn ekki að fylgja og geta því selt og keypl eins og þá lystir á hverjum tima. Sovétmenn standa traustum fótum á alþjóðagullmarkaði vegna þess að þeir eru ekki aðeins næst- stærstir vinnendur gulls. Framleiðsla þeirra á platinu, silfri og öðrum dýr- mætum málmum er einnig mjög mikilvæg fyrir heimsmarkaðinn og eftirspurn eftir þessum málmum. Auk þess er vinnsla demanta og annarra dýrra steina mikilvægur al- vinnuvegur þar eystra. Sovélríkin hafa þvi notið góðs hagnaðar af vax- andi eftirspurn cftir gulli á siðustu mánuðum og hækkandi verði þess jafnframt. Eins og komið hefur fram í fregnum að undanförnu rýkur gullverð upp úr öllu valdi og þeir sem ráða yfir fjármagni keppast nú við að kaupa gull þvi þeir treysta þvi betur til að halda verðgildi sinu en pcninga- seðlunum. Gullauður Sovétmanna er mjög mikill og að sögn engar horfur á því að hann þverri í bráð. Þeir eiga mestu gullnámu i veröldinni, en hún er i Muruntau i Uzbekistan. Þar er beitt nýtízku aðferðum við vinnsluna og árleg framleiðsla er sögð vera um 80 tonn af hreinu gulli. Hins vcgar munu tveir þriðju hlutar þess gulls sem unnið cr i Sovétríkjunum koma frá austustu hlutum Síberíu og Yakutiu. Einnig eru gullnámur i Úralfjöllum, Kazakhstan, Armeniu og Uzbekistan. Ekki er vitað um hve miklu Sovét- menn kosta til gullframleiðslu sinnar. Vitað er þó að námur í Sovét- ríkjunum eru gagnstætt við þær i Suður-Afríku, fremur grunnar. Oft á tiðum mun gullið vera unnið jafn- hliða öðruni málmum og þá sparast verulegt fé við vinnsluna. Af þessu ráða sérfræðingar að framleiðslukostnaður á gulli í Sovét- rikjunum sé lægri en helztu keppinauta þeirra, Suður-Afriku- manna. Ekki má þó gleyma því að gífurlegur kuldi getur oft dregið úr afköstum og erfiðar og lélegar samgöngulciðir geta oft verið þrándur í götu. 15 Hve miklum verðmæt- um köstum við á Um árabil hafa gögn um endur- vinnslumöguleika ýmissa úrgangs- efna verið að velkjast um í kerfinu. Á sínum tima vann Iðnþróunarstofnun- in að málinu þótt lítill árangur yrði sjáanlegur. A.m.k. einn stjórnmála- maður taldi um tima að endurvinnsla gæti verið ágætt mál til að slá sér upp á í fjölmiðlum. Hann entist nokkur viðtöl eða þar til honum varð Ijóst að endurvinnsla er þannig mál að hún krefst heilbrigðrar skynsemi á Alþingi. Þar er hins vegar mikil eftir- spurn en að sama skapi litið framboð af slíku, málið sofnaði þvi af sjálfu sér. Þeir sem hafa fjallað um hugsan- lega möguleika á endurvinnslu hér á landi hafa flestir rekið sig á þá stað- reynd að island cr eitt af fáum ríkj- um veraldar þar sem ekki er bannað með lögum að flytja út ýmsar teg- undir brotamálma, má þar nefna blý, kopar, ál og tin. Vandamál endur- vinnslu á íslandi er allsérstætt þar sem það verður ckki rakið til tækni- legra örðugleika við söfnun eða endurvinnslu úrgangsefna heldur þess að hérlendis er það á mörkunum að borgi sigað vinna úr vel aðgengi- legum hráefn im. hvað þá heldur úr- gangi. Þetta mál mætti ef til vill skýra betur með smágamansögu sem er þó ekki annað en grátbrosleg mynd af stöðu íslenzks iðnaðar gagnvart er- lcndri samkeppni. Það hefur lengi tíðkazt að blýi úr ónýtum rafgeym- um sé safnað saman. Því fer þó fjarri að um skipulagða starfsemi hafi verið að ræða, fremur það að einstakir menn hafa af útsjónarsemi hirt raf- geyma á sorphaugum viða um land, flutt til Reykjavíkur og brotið upp. Þcgar þannig hefur verið safnað saman nægilegu magni til þess að flutningur borgi sig hefur blýið verið flutt út til Noregs og annarra landa þar sem brotamálmskaupmenn hafa greitt fyrir það ágætt vcrð. Um árabil tíðkaðist það að á sama tima og blýið var flutt út til Noregs voru fluttar inn blýsökkur frá Noregi til nota á veiðarfærum. Islenzka blýið var brætt upp í Noregi, hellt i mót, látið storkna og flutt aftur til íslands fyrir margfalt hærra verð. Á sama tíma, þrátt fyrir tvöfaldan flutningskostað, taldi enginn sem til þekkti að nokkur grundvöllur væri fyrir því að bræða blýið og steypa úr þvi hérlendis, inri- flutningurinn væri mun hagkvæmari lausn. Þótt það sé að visú útúrdúr þá hefur sama lögmáliðt gilt um fisk- kassa úr plasti, — innflutningurinn hefur þar haft yfirhöndina. Þetta segir sína sögu um sam- keppnisstöðu islenzks framleiðslu- iðnaðar gagnvart erlcndum keppi- Kjallarinn Leó M. Jónsson glæ? þessar þjóðir eiga miklar auðlindir í mynd náma og eru því ekki knúðar til að greiða öðrum þjóðum fyrir alla sína málmnotkun. Engu að siður telja þær sér hagkvæmt að endur- vinna málmaog fleiri efni úr úrgangi. Enginn vafi er á þvi að brotajárn og alls konar endurvinnanlegir málmar eru urðaðir viða um land i verulegu magni ár hvert. ' sjálfu sér er það engin furða þar seni landflutningur, t.d. á milli Húsa- víkur og Reykjavikur, kostar 25 krónur hvert kilógramm á sama tíma og stærsti brotajárnskaupandinn í Reykjavík greiðir 4 krónur fyrir hvert brotajárnskíló við móttöku. Trúlega er það lægsta verð sem greitt er fyrir brotajárn í Evrópu. Í Iðnaðarblaðinu hefur verið rakið hvernig útreið stáliðjuvers hefur Þeir sem hafa fjallað um hugsanlega ^ möguleika á endurvinnslu hér á landi hafa flestir rekið sig á þá staðreynd að ísland er eitt af fáum ríkjum veraldar þar sem ekki er bannað með lögum að flytja út ýmsar tegundir brotamálma. nautum sem njóta ríkisstyrkja bæði leynt og ljóst og virðist EFTA og EBE-aðild ekki breyta neinu um það til eða frá. Þetta dæmi sýnir ef til vill betur en margt annað hvers konar ógöngur at- vinnurekstur á íslandi er kominn í og þarf engum blöðum um það að fletta að nýlegar vaxtahækkanir og siðustu gjaldahækkanir á iðnað veikja enn meir samkeppnisstöðuna, án þess að óðaverðbólgan sé nefnd á nafn. Um leið er sú þversagnarkennda staðreynd Ijós að það þýðir ekkert að rjúka til og setja lög urn að ekki mcgi flytja út brotamálma í því skyni að tryggja endurnýtingu þeirra hér- lendis, kerfið scm hefur vcrið byggt upp girðir fyrir að vinnsla þeirra geti staðið undir sér, vítahringurinn lok- ast og áframhaldandi sóun verðmæta er gulltryggð. Þjóð sem er komin á það spilling- arstig á tímum orkukreppunnar að hún lætur tollverði hafa eftirlit með því að verðmætu timbri sé kirfilega brennt vegna þess að það var undan- þegið tollgreiðslum, svo sem þekktist um umbúðir bæði hjá Álverinu í Straumsvík og hjá varnarliðinu á sin- um tima, á ákaflega erfitt með að setja sig i spor Þjóðverja eða Svia. Þar eru efni unnin úr úrgangi fyrir hundruð miljarða árlega. Báðar orðið i kerfinu cn þvi \ar einmitt ætlað að vinna bendistál úr brota- járni. Það sýnir ef til vill vel hve langt við erum leidd að kerfið sjálft var svo vantrúað á að nokkur framleiðsla gæti þrifizt undir væng þess að það tók ekki i mál að veita fjármagsn- fyrirgreiðslu til stáliðjuvers. Áfram- haldandi sóun er því tryggð. Endurvinnsla á ekki upp á pall- borðið á íslandi af þeirri einföldú ástæðu að hún borgar sig ekki fremur en önnur framleiðsla við þær að- stæður sem hafa verið skapaðar í landinu. Samtimis stynur þjóðin undan þeim drápsklyfjum sem marg- földun oliuverðs hefur lagt á hana, án þess að koma auga á það sem aðrar þjóðir sáu við endurvinnslu. Endurvinnsla sparar gifurlega orku og það er ekki sizt þess vegna sem Sviar hafa lagt í svo yfirgripsmikla endurvinnslu. Þeir eru háðari inn- fluttri oliu og gasi i sínum orkubú- skap en flestar aðrar iðnaðarþjóðir. Allt bendir til að enn um sinn munum við einbeita okkur að því að kvarta undan þeim byrðum sem olíu- verðið skapar án þess að draga á nokkurn hátt úr þeirri gifurlegu sóun orku og efna sem þegar viðgengst i landinu, við erum á þvi stigi að ekki borgar sig að spara — er hægt að sökkva öllu dýpra? Leó M. Jónsson tæknifræðingur. sóttur þangað rekaviður. Scm sé, íslcnzk efnahagsstarfsemi er rekin á eyjunni sjálfri. V'ið gagnasöfnun Jóns Þorlákssonar á auðlindanýtingu íslendinga á Jan Mayen kemur í Ijós að skip er sent frá Akureyri i júli 1918 og kemur það til baka með fullfermi af rekavið frá Jan Mayen. Norð- mönnum er sent sé tilkynnt að land- fræðileg slaða eyjarinnar sé á íslenzku hafsvæði en ekki norsku og að íslendingar hafi rekið þar efna- hagsstarfsemi. Jón Þorláksson telur eðlilegt að vegna mikilvægis starf- semi norsku veðurstofunnar á Jan Mayen geti talizt eðlilegt að hún geti „til sinnar eigin starfsemi" notfært sé öll landsgæði eyjarinnar en er þvi nú fyrir þjóðskjöl sem gefa okkur fullkomnar staðreyndir um gang mála fyrir innlimun i Norcg á Jan Mayen áður en rikisstjórnir íslands og Noregs hafa afskipti af málinu eru nokkrir einstaklingar búnir að gcra tilraun til þess að eigna sér rétt á Jan Mayen og svo norska veðurstofan, sem norsk stofnun. Það kemur fram i bréfi Jóns Magnússonar II. júni 1924, vegna landnáms norsku veður- stofunnar undir starfsemi sina, að Jón Magnússon spyrst fyrir um hvort landnám einstaklinga eða stofnana hafi þjóðréttarlegt gildi og i svarbréfi frá danska utanrikisráðuneytinu tveim árum síðar, 7. júni 1926, undirritað af Jóni Krabbe, segir að • Að sjálfsögðu getur ekki einföld yfir- lýsing norskrar ríkisstjórnar hnekkt þeim rétti er fyrsta ríkisstjórnaryfirlýsing yfir hagsmunum Jan Mayen færir íslendingum. sleppi áskilji íslendingar sér jafnan rétt til nýtingar á öllum öðrum hags- munum tengdum Jan Mayen. Texti bréfs Jóns er svo tilkynntur norsku rikisstjóminni af danska utanrikis- ráðuneytinu. Þrátt fyrir þessa yfirlýs- ingu islenzka forsætisráðherrans Íýsir Noregur yfir með einhliða yfirlýsingu innlimun Jan Mayen í norska rikið 8. mai 1929. Til allrar hamingju liggja landnám einstaklinga og stofnana hafi ekki þjóðréttarlegt gildi. Þvi liggur fyrir sem staðreynd að yfirlýs- ing íslenzka forsætisráðherrans, sem talar i nafni íslenzku þjóðarinnar er hann tilkynnir Norðmönnum; „óskar ríkisstjórn Islands að áskilja islenzkum ríkisborgurum jafnan rétt á við borgara hvaða annars rikis sem er", er fyrsta eignarréttaryfirlýsing í nafni ríkisstjórnar sem fram kemur viðvikjandi Jan Mayen. Norska rikis- stjórnin kemur ekki mcð sína yfirlýs- ingu um innlimun Jan Mayen í norska rikið fyrr en tæpum tveim árum á eftir yfirlýsingu Jóns Þorláks- sonar. Þvi stendur hér einfaldlega ríkisstjórnaryfirlýsing á móti rikis- stjórnaryfirlýsingu en það sent mcstu máli skiptir cr að íslenzka ríkis- stjórnaryfirlýsingin er tæpum tvcim árum eldri. Þvi er yfirlýsing Norð- manna um innlimun Jan Mayen i norska rikið ekkert annað en svivirði- leg ofbeldisaðgerð gagnvart íslandi, Iram komin á sama tima og sama eðlis og þcgar Norðmenn ætluðu sér að hrifsa til sin hálft Grænland af Dönum sem hnekkt var með Haag- dómi 5. april, 1933. Ofbeldisaðgerð Norðmanna gagnvart íslandi viðvikj- andi Jan Mayen er því ekkert annað en einn angi af norskri heimsvalda- stefnu gagnvart nágrönnum sinum. Að sjálfsögðu getur ekki einföld yfirlýsing norskrar rikisstjórnar hnekkt þeim rétti cr fyrsta rikis- stjórnaryfirlýsing yfir hagsmunum Jan Mayen færir íslendingum. Engin efnahagsstarfsemi hefur verið rekin af Norðmönnum á Jan Mayen þar hefur eingöngu verið haldið úti veru nokkurra manna, ckki búsetu. þvi þessir menn hafa vcrið búscttir i Noregi og hver og einn aðcins komið til Jan Mayen til stuttrar dvalar. íslenzk skip hafa sennilcga tekið meiri afia á Jan Mayen hafsvæðinu á undanförnum áratugum cn norsk. íslenzk stjórnvöld láta líka viðskipta- Kjallarinn Pétur Guðjónsson fulltrúa sinn, Vilhjálm Finscn, spyrjast fyrir um það árið 1940, i Osló, hvort nokkur kolalög séu á Jan Mayen, er þctta gcrt með það fyrir augum að vinna þar kol skv. rétt- indum sem islenzk stjórnvöld álitu að ísland ætti á Jan Mayen. Gjörbreytt staða Að þessum staðreyndum „fundn- um” hefur staðan i Jan Mayenmál- inu gjörbreytzt. Ekki kemur til mála að ofbeldisaðgcrðir Norðmanna gagnvart Islendingum árið 1929 verði á einn eða annan máta viðurkenndar. Slikt væri misvirðing við þá miklu og Iramsýnu stjórnmálaskörunga sem færðu Íslandi rétt sinn til Jan Mayen. Annart og meira: Þart verrtur art krefjast þcss art innlimunarartgerrtin, vegna þess art hún er ofbcldisartgerrt gagnvarl íslandi, vcrrti afnumin i heild. Og hvart stendur þá eflir? Artcins cin rikissljórnar- eignarréttar- yfirlýsing, yfirlýsing Jóns Þorláks- sonar. Og þart er einmilt þar sem virt- rærtur okkar virt Norrtmenn verrta art byrja. Það kemur ckki til mála að ræða við Norðmcnn á forsendum ofbeldisaðgerða þeirra 1929, slíkt væri viðurkenning á þeim. Áhugi Norðmanna á íslenzkri lögsöguviður- kenningu Það dvlst ekki lengur fyrir ncinum vegna hvers Norðmenn lögðu slikt ofurkapp á að fá lögsögulega viður- kenningu íslands á norskri lögsögu á Jan Mayen i siðustu santningavið- ræðum. Þeir vissu ósköp vel, og vita, að staða þcirra á Jan Mayen gagnv art islandi er svo til cngin þcgar öll kurl koma til grafar. Öll þróun ntálsins hefur vcrið íslendingunt hagstæð og mun gerð nánari grein fyrir henni i siðari greinum. Jan Maycn er íslcnzk. Pélur Gurtjónsson form. félags áhugam. um sjávarúlvegsmál.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.