Dagblaðið - 05.10.1979, Side 16

Dagblaðið - 05.10.1979, Side 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. NIKILAUDA KVEÐUR KAPPAKSTURSHRINGINN Haraldur Magnússon, viðskiptafrædingur. 2ja herberíya íbúðir við Asparfell, Eiríksgötu, Árbæ og víðar. 3ja herb. íbúðir viö Bergþórugötu, Klapparstig, Bjargarstíg og Fossvogi. 4ra og 5 herb. ibúðir í Fossvogi og Mosfellssveit. Kinbýlishúsf Mosfellssveit, Blesugróf, Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi og Hafnarfirði. Það vantar allar gerðir og stærðir á söluskrá. Fjársterkir kaupendur. , . Heimasimi 31593. með öllu að leggja líf sitt þar í hættu. Þá hafði hann enga möguleika á að vérja heimsmeistaratitil sinn en hann segir að það hafi gilt sig einu; hann hefði ekki undir neinum kringumstæð- um tekið þátt í keppninni. TIL SÖLU Peningarnir Sem einn albezti kappakstursbílstjóri heimsins hefur Niki Lauda haft geysi- lega góðar tekjur. En það kostaði hann einnig stórar upphæðir að komast á toppinn. Alkunn er sagan af því þegar hann hóf feril sinn fjórtán ára að aldri á eldgamalli Volkswagendruslu. Faðir hans neitaði að styrkja hann til kapp- akstursiðkana en Niki leitaði þá til ömmu sinnar um stuðning. Til þess að geta hafið keppni í For- mula I flokknum varð hann einnig að fá fjárstuðning. Ættingjar hans, sem eru vellauðugir, neituðu enn sem fyrr svo að hann varð að taka bankalán. Hægt og sígandi vann Niki Lauda sig siðan upp á við á framabrautinni unz hann tók við heimsmeistaratigninni árið 1975. Það var á margra vitorði að Niki Lauda var óánægður með þau kjör, sem honum var boðið upp á síðasta keppnisárið sitt. Það voru þó ekki nema almestu svartsýnismennirnir sem spáðu því að hann myndi hætta keppni nú. Þeir reyndust hafa rétt fyrir sér. ,, . . . Það eru til mikilvægari hlutir i lifinu en að sigra í Grand Prix keppni,” var nýlega haft eftir Lauda. Þegar hann yfirgaf kappakstursbílinn sinn i Kanada i síðasta skiptið um dag- inn sýndi hann að honum var full al- vara með þeim orðum. grindur Núrnbcrg kappaksturshringsins kom upp i honum mikill cldur. Kappinn var fluttur á sjúkrahús nær dauða cn lífi. Niki Lauda yfirgcfur kappakstursbll sinn í síðasta skiptið. Hann tilkynnti ákvörðun sina um sióustu hclgi. Italíu. Andlit hans var allt í reifum, en þrátt fyrir það tókst honum að ná fjórða sætinu í Monza. ffÖryggisbilstjóri" Bæði fyrir og eftir slysið í Nurnberg- hringnum hefur Niki Lauda verið fremstur í flokki þeirra Formula 1 bil- stjóra sem berjast harðri baráttu fyrir að gera hættulegustu kappaksturs- brautirnar sem öruggastar bæði fyrir bílstjóra og áhorfendur. Það var ein- mitt af öryggisástæðum, sem Niki Lauda neitaði að taka þátt í japanska Grand Prix kappakstrinum síðla árs 1976. Brautin var regnvot og Lauda neitaði ODYRASTA KENNSLAN ERSÚ SEM SPARAR ÞÉR TlMA Frábærir kennarar sem æfa þig i talmáli. Kvöldnámskeið — Síðdegisnámskeið — Pitmanspróf Enskuskóii barnanna — Skrifstofuþjálfunin. Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) MÁLASKÓLINN MÍMIR, Formula I kappakstursbílarnir cru þannig hyggöir að bilstjórinn situr í rauninni i stórum bcnsintanki miójum. Eldurinn vcrður því ckkert stnáræði þcgar óhöpp vcrða. — Hér cr Niki l.auda á fcrð. Eftir að bill Niki Lauda slóst utan i Austurríkismaðurinn Niki Lauda hefur ekið sinn síðasta hring í kapp- akstri. Þegar kanadiska Grand Prix öku- keppnin hófst þann 30. september var Lauda ekki meðal keppenda. Hann gaf þá yfirlýsingu stuttu áður að hann væri hættur. „Það er margt sem er mér mikilvæg- ara í lífinu en að aka bíl í hringi,” sagði hann við það tækifæri. Glæstur ferill Kappakstursferill Niki Lauda hefur verið glæstur en þó ekki án áfalla. Tvisvar sinnum varð hann heimsmeist- ari i Formula 1, árin 1975 og 1977. Árið á milli var hann hætt kominn í slysi og þykir ganga kraftaverki næst að hann skuli hafa sloppið lifandi úr því. Það var í þýzku Grand Prix keppn- Sex vikum cftir Núrnbcrgslysið var Niki aftur kominn á stjá í Grand Prix kcppninni. Andlit hans mun ávallt bcra mcnjar slyssins. inni í Núrnbergring, í ágúst 1976 sem slysið varð. Niki Lauda varð fyrir þvi óhappi að aka utan í grindur þær sem girða keppnissvæðið af. Bill hans varð alelda. Naumlega tókst að bjarga öku- þórnum út úr brennandi flakinu og nær dauða en lifi var Niki Lauda fluttur á sjúkrahús. Líkami hans og þar með tal- ið andlitið var þakið brunasárum. Menjar þessa slyss munu ávallt sjást á andliti hans. Enginn átti von á því að heimsnteist- arinn frá fyrjja ári ætti nokkru sinni eftir að setjást upp i kappakstursbíl aftur. Raunin varð þó önnur. Sex vikum síðar tók Niki Lauda þátt í Grand Prix kappakstrinum í Monza á

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.