Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.10.1979, Qupperneq 12

Dagblaðið - 08.10.1979, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUÐAGUR 8. OKTÓBER 1979. Myndlist BARTSKERINN Laugavegi 128 v/Hlemm Sími 23930 Vandlátir koma afturogaftur SÉRPANTANIR í PERMANENT. HALLBERG GUÐMUNDSSON ÞORSTEINN Þ0RSTEINSS0N Eftirtalin eyðublöö bjóðast nú auglýsendum ókeypis hjá smáauglýsingaþjónustu Dagblaðsins: 1. Vegna bifreiðaviðskipta: 2. Vegna lausafjárkaupa: Sölutilkynningar, tryggingarbréf og víxileyðublöð auk Kaupsamningar og víxileyðublöð afsalseyðublaða og fjölritaðra leiðbeininga um frágang 3. Vegna leigu íbúðarhúsnæðis: bifreiðaviðskipta, sem við höfum lengi boðið. Húsaleigusamningar. BIAÐIÐ i Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 íslendingar lestrarhestar klst. á viku til bókleslurs á móti 9 l/2 klst. sem eytt er í sjónvarp. 17,2% áttu 500 bækur eða fleiri og 26,6% keyptu sínar bækur sjálfir. Um 50% úttaksins virðist lesa tvær bækur á mánuði og menn lesa mest milli þrítugs og fertugs. 3,7% játuðu að þeir læsu aldrei bók, en í Noregi játa um 12% slíkt á sig og utan Norðurlanda fer þessi prósenta upp i 40. Þeir sem voru að lesa bók þegar könnunin var gerð voru 53,6% en 41% i Danmörku. 48% manna lásu bækur á erlendum málum, aðallega skáldsögur. Loks kom i liós að íslcnd- ingar eyða 5,4 stunduni á \ íku í blessuð dagblöðin. - Al íslendingar cru þá liklega bókaþjóð eftir allt saman. Þetta er niðurstaða bókakönnunar sem kynnt var i fyrra- dag en að henni stóðu Rithöfundasam- bandið, islenskir bókaútgefendur og Hagvangur. Nefnist könnun þessi „Staða bókarinnar í minni málsam- fclögum” og fór fram á íslandi, Fær- eyjum og Grænlandi. Hér á landi var könnun þessi fram- kvæmd í apríl og maí sl. og var 400 manna úttak valið af Reiknistofu HÍ og voru allir heimsóttir af námsmönnum við Félagsvísindadeild sem lögðu fram spurningar sinar. Kom i ljós að Islendingar nota um 6 Þrjár kynslóöir leikmyndahönnuöa á sýningunni að Kjarvalsstöðum. SVIDSMYNDIR haft meira upp úr sýningunni. Hér hefði sem sagt þurft rækilegan undir- búning, greinargóða sýningarskrá og skipulega uppstillingu hlutanna til þess að Pétur og Páll gætu haft fullt gagn af og farið heim uppfullir af skilningi og ánægju. En hvers virði sem það nú er, þá vil ég samt geta þess að ég hafði unun af mörgu því scm þarna var að finna og þá kannski vegna þess að ég hafði séð leikritin. Hvatning Verk Baltasars fyrir Carmen og Goya Ieikritið eru sláandi og sýna að hann ætti að fást meir við þessa grein, lausn Birgis Engilberts á „Skipi” hins færeyska skálds er stil- hrein og sterk og svo vil ég prisa bún- inga Messíönu Tómasdóttur til skýj- anna. En geri þessi sýning ekki annað en hvetja menn til undirbúnings reglu- lega vandaðrar sýningar leikmynda- hönnuða, þá er tilganginum náð. Sjá þeir ekki fram á neitt stórafmæli á næstunni? Það held ég að sé rétt athugað hjá vini mínum Jónasi Guðmundssyni i Tímanum um daginn, að umgjörð leikrita sé yfirleitt lítill gaumur gefinn af þeim sem dæma um gæði þeirra og gildi i fjölmiðlum. í mesta lagi er leikmyndahönnuðum klappað á koll- inn og verk þeirra nefnd góð, slæm eða „við hæfi” án þess að nánar sé skýrt hvað átt er við. Það er þvi full ástæða fyrir leikmyndahönnuði að rísa upp og vekja rækilega athygli á starfa sinum, eins og þeir reyna að gera með sýningu þeirri sem sett var upp að Kjarvalsstöðum og tengd var sjónleiknum „Flugleik”. En leik- munir og leikmynd eru tæpast sjálf- stæð verk, hversu ásjáleg sem þau eru, heldur eru þau nær algjörlega háð leikritunum og dyntum leik- stjóra. Engu nær Því er erfitt fyrir sýningargesti, þótt áhugasamir séu og velviljaðir, að fá botn í vandamál leikmyndahönn- uða og úrlausnir, sæki þeir ekki leik- hús að staðaldri. Sjálfur er ég i þeim hópi og verð að viðurkenna að þótt mér hafi liðið vel þessa dagstund sem ég ráfaði innan um leikmyndir, bún- inga, leikmuni, grímur, frumdrætti og heilu leiktjöldin að Kjarvalsstöð- um, þá er ég ekki hótinu nær um hönnun fyrir leiksvið. Kannski hefði hæstvirtur leikhúsgagnrýnandi DB

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.