Dagblaðið - 08.10.1979, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 8. OKTÓBER 1979.
29
Óska eftir að taka á leigu
3ja herb. ibúö. Upp,. i sinia 77135.
Atvinna í boði
Eftirtaldir starfsmenn óskast strax:
Gröfumaður á Nal 3500, loftpressu-
maður og verkamenn til ýmiss konar
jarðvinnu. Frir hádegismatur og flutn-
ingur að og frá vinnustað. Hlaðbær hl'.
Skemmuvegi 6 Kóp.. simi 75722.
Óskum að ráöa mann
á hjólbarðaverkstæði. helzt vanan. Mikil
vinna framundan. Uppl. í síma 15508
frá kl. 8 til 6.
Stýrimann og matsvein
vantar á bát sent stundar úthafsrækju.
Uppl. í sima 42290.
Starfskraftur meö bílpróf
óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Simi
23401.
Ungursendill óskast
á skrifstofu í miðbænum, vinnutimi eftir
samkomulagi. Þarf aðgeta byrjaðstrax.
Vinsamlegast hringið i sima 27244.
Trésmiói vantar strax.
Pétur Sv. Gunnarsson, sími 75475.
Afgreiðslustarf.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. vinnu-
timi frá kl. 9—6. 5 daga vikunnar. Uppl.
í síma 44742 milli kl. 17 og 19.
Stúlka á aldrinum 20 til 30 ára
óskast til afgreiðslu í sölutumi i Reykja
vík. Dagvinna. Uppl. i sima 15368 milli
kl. 6 og 8 i dag.
Kjötiónaðarmann — matreiðsiumann
eða mann vanan kjötskurði vantar i
kjörbúð frá næstu mánaðamótum.
Uppl. í síuta 85528 eftir kl. 7 á kvöldin.
ísafjörður — pipulagningamenn.
Óskum að ráða pipulagningamenn i
vinnu við tengingar á fjarvarmaveitu.
Mikil vinna, fritt fæði og húsnæði og
flugfar i bæinn hálfsmánaðarlega. Uppl.
isíma 11979.
l.ögfræðingur óskast
til starfa. Mikil reynsla eða langur starfs-
aldur ekki æskilegur en mjög viðtækur
og skapandi skilningur á lögum skilyrði.
Uysthafendur leggi inn umsókn á augld.
DB merkt ..Macchiavelli 2000".
Stúlka óskast i bakarí
hálfan daginn, fyrri hluta. Uppl. i síma
42058 frákl. 7 til 9 e.h.
Sjómann vantar
á Svan KE-90. sem er að hefja neta-
veiðar frá Keflavik. Uppl. i sima 92-1872
eftir kl. 7 á kvöldin.
Starfsfólk óskast
við sniðingu og pressun. Max hf.
Ármúla 5.simi 82833.
Óskum að ráða vanar saumakonur
til starfa strax, unnið eftir bónuskerfi,
hálfs dags starf kemur til greina. Max hf.
Ármúla 5, simi 82833.
Ráðskona óskast,
má hafa með sér börn. Æskilegur aldur
40—50 ára. Uppl. simstöðinni Reykja-
hlið.
Verkamcnn óskast strax. J
Uppl. i sima 71730.
1
Atvinna óskast
8
18 ára stúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu. Uppl. i sinia
31395.
Kranamaður
óskar eftir atvinnu strax hvar sem er á
landinu. Þarf fæði og húsnæði úti á
landi. Einnig vanur stórum bifreiðum.
Uppl. i síma 37675 eftir kl. 7 e.h.
Unga stúlku vantar vinnu
strax háifan daginn við skrifstofustörf.
Hefur verzlunarskólapróf. Uppl. i síma
12599.
d
Innrömmun
I
Innrömmun,
vandaður frágangur og fljót afgreiðsla
Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. 11—7 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate
Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf-
ásvegi 58, sími 15930.
Barnagæzla
D
Get tekið börn í pössun
hálfan eða allan daginn, hef leyfi. er á
Hjallavegi i Reykjavík. Uppl. í sima
30937.
Óska eftir barngóðri konu
i vesturbænum til að gæta 1 árs stúlku
10 daga í mán. Uppl. i síma 23722 eða
71096 eftir kl. 8 á kvöldin.
Fossvogur.
Kona óskast til að gæta heimilis og
tveggja barna milli kl. 10.30—4.30 á
daginn i Fossvogi. Æskilegur aldur 35—
55 ára. Uppl. i sima 33153 milli kl. 5 og
7.30 I kvöld.
Skemmtanir
8:
Diskótekið Dísa.
Ferðadiskótek fyrir aliar teg. skemnit
ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir
o.fl. Ljósashow. kynningar og allt þaö
nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af
öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið
Disa. ávallt i fararbrtxidi. sintar 50513.
Oskar leinkum á morgnanal. og 51560.
Fjóla.
Diskótckið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátiðina, sveitaballið og þá staði þar
Sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir" og ..hlusta á" góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón-
listin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-
inga- og pantanasimi 51011.
Kennsla
8
Námskeið i esperanto
fyrir byrjendur. Uppl. á kvöldin i símum
24270 Akurcyri. 32848 Reykjavík og
1305 Vestmannaeyjum. Uppl. um fram-
haldsnámskeið í sima 24277. ísl.
Esperanto sambandið, pósthólf 1081.
Reykjavík.
Öll vestræn tungumál
á mánaðarlegum námskeiðum. Einka-
timar og smáhópar. Aðstoð við bréfa-
skriftir og þýðingar. Hraðritun á 7
tungumálum. Málakennsla. sími 26128. „
1
Einkamál
8
Tveir hressir
ungir menn. 19 ára, óska eftir að kynn-
ast dömum á aldrinum 16—27 ára með
vináttu og félagsskap i huga. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „Genesis".
Kona um þrítugt,
á I barn, óskar eftir kynnum við reglu-
saman og góðan mann milli þritugs og
fertugs með frekari kynni i huga. Mál
þetta fari með sem algjört trúnaðarmál.
Tilþoð sendist auglýsingadeild DB merkt
„Þagmælska" fyrir 30. okt. næstkom
andi.
Reglusamur maður
á bezta aldri í góðri atvinnu óskar að
kynnast konu á aldrinum 28—35 ára
með sambúð i huga. Tilboð sendist afgr.
DB sem fyrst merkt „Trúnaðarntál 79".
I
Tapað-fundið
8
Sá sem fann veski
með skilríkjum og peningum í Kjörvali í
Mosfellssveit á föstudaginn var geri svo
vel og skili þvi til rétts eiganda. Hringið i
síma 66281.
Brúnt lcöurveski tapaóist
á föstudagskvöld i Austurstræti eða þar í
grennd með ökuskirteini. nafnnúmer
3731-4765. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 84807 eftir kl. 19.
Svart seðlaveski
tapaðist 19. sept. með peningutn og skil-
ríkjum. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 33261.
Tapazt hefur
grátt pils i innkaupapoka frá Barón
Laugavegi 86. Finnandi hringi í sima
71839.
1
Þjónusfa
8
Garóeigendur athugið.
Nú er rétti tíminn til að bera á húsdýra-
áburð. Tek að mér heimkeyrslu og dreif-
ingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—594
Kvenfatnaður
tekinn til breytinga. Uppl. í sima 13463
láður 26442).
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sinii
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
B6lstrunG.il.
Álfhólsvegi 34. Kópavogi: Bólstra og
geri við gömul húsgögn. Sæki og sendi ef
óskaðer.
Tökum að okkur
bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. i
simum 29166 eða 29298 eða tilboð má
einnig senda i pósthólf 622 i aðalpóst-
húsinu Rvik.
Tilboð óskast
i málun á tveimur nýjum 100 ferm
ibúðum (hvitmálaðarl, efni og vinna, nú
þegar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—442
Dyrasimaþjónusta:
’Viö ömuimxt viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum al' dytasimum og
innanhúxialkerfum. Einnig sjáum ,\ið
um uppxetningu á nýjum kerfum.
Gerum föxt verðtilhoð yðtt/ að
kostnaðarlauxu. Vinsa nlegaxt hringið i
xima 22215.
Nýbólstrun Ármúla 38,
simi 86675. Klæðum allar tegúndir hús-
gagna gegn föstum verðtilboðum.
Höfum einnig nokkurt úrval af
áklæðum á staðnum.
Fyllingarefni-gróðurmold.
Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurntold
á hagstæðasta verði. Tökum að okkur
jarðvegsskipti og húsgrunna. Kambur.
Hafnarbraut tO. Kóp... sinti 43922.
Heimasimi 81793og 40086.
Húsaviðgerðir.
Önnumst hvers konar viðgerðir og við
liald á húseignum. Uppl. i sima 34183 í
hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin.
54227 Gleríxetningar xf. 53106
Tökum að okkur glerísetningar Iglugga
viðhald og breytingari í bæði gömul og
ný húx. Gerum tilboð i vinnu og tvöfalt
verksmiðjugler yður að kostnaðarlausu.
Notum aðeins viðurkenm ísetningar
cl'ni. Vanir menn. góð þjónuxta. Sintar
54227 og 53106.
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn-
fræsta Slottlistann i opnanleg fög og
hurðir. Ath.. ekkert ryk. engin óhrein
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i
xima 92-3716.
Hreingerningar
8
Hreingerningar og tcppahrcinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahrcinsivélar.
M,argra ára örugg þjónusta. Tilboð i
stærri verk. Simi 51372. Hólmhræður
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og
xtöðluðu teppahreinsiefni scnt losar
óhreinindin úr hverjum þræði án |x:ss að
xkaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum. stigagöngum og slofnunum.
Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vanl
og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Þrif— tcppahreinsun — hrcingerningar.
Tek að mér hreingerningar á ibúðunt.
xtigagöngum og stofnunum. Einnig
teppahreinsun með nýrri vél sem
hreinsar með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og
85086. Haukur og Guðntundur.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hverx konar húsnæði
hvar sem er og hveitær sem er.
l-'agmaður í hverju x.arfi. Simi 35797.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar-
þjónusta. Símar 39631,84999 og 22584.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar. Gólf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i
sima 77035. Ath. nýtt símanúmer.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
Iþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.