Dagblaðið - 08.10.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1979.
Gart ar ráö fyrir norðaustanátt um
ailt land. Skýjað um norðan og aust-
anvort landið og við suöurströndina.
Viða léttskýjað á sunnanverðu'
landinu og Faxaflóa. Á Norðaustur-
landi ar viða þokusúld. Úrkomulaust'
umallt land.
Voöur kl. 6 í morgun: Reykjavík
noröaustan gola, lóttskýjað og 3 stig,
Gufuskálar norðaustan kaldi, skýjaö
og 5 stig, Galtarviti noröaustan
stinningskaldi, skýjað og 3 stig,
Akureyri norðan gola, slydduól,
skýjaö og 6 stig, Raufarhöfn
norðaustan kaldi, þokumóða og 4
stig, Dalatangi norðaustan kaldi, *
skýjað og 4 stig, Höfn ( Homafiröi,
noröaustan kaldi, skýjað og 4 stig og
Stórhöföi ( Vestmannaeyjum.
noröaustan, stinningskaidi, skýjað og
7 stig.
Veður kl. 9 ( morgun: Þórshöfn I
Færoyjum logn, þokumóða og 9 stig,
Kaupmannahöfn iogn, þokumóöa og
6 stig, Osló logn þokumóða og 5 stig,
Stokkhólmur logn, þokumóða og 0
stig, London logn, láttskýjað og 12
stig, Hamborg logn þokumóða og 8
stig, Madrid logn, skýjað og 14 stig,
MaHorka iogn, láttskýjað og 16 stig,
Lissabon suðaustan kaldi, rigning og
18 stig og New York norðaustan
kaldi, heiðskirt og 9 stig.
Guðrún Daníelsdóttir Polson lézt 27.
sept. að Elliheimilinu 4950 Heather
Street, Vancouver B.C.
Árni I.ong, Meistaravöllum 19 Rvik.,
lézt á sjúkrahúsi í London 4. okt.
Séra Sveinn Ögmundsson fyrrverandi
prófastur verður jarðsunginn frá Há-
bæjarkirkju i Þykkvabae hriðjudaginn
9. okt. kl. I.
Séra Þorsteinn Lúther Jónsson fyrr-
verandi sóknarprestur i Vestmannaeyj-
um, Laufvangi I4 Hafnarfirði, lézt i
Borgarspítalanum 4. okt.
Guðný Valdimarsdóttir Ebenzerson,
lézt í Grimsby 4. okt.
Sólveig Jóhannsdóttir Leifsgötu 32,
Rvík., verður jarðsungin frá Hall-
grímskirkju þriðjudaginn 9. okt. kl. 3.
Jens P. Hallgrímsson frá Vogi i
Skerjafirði verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. okt. kl.
10.30 f.h.
Ögmundur Ólafsson fyrrverandi skip-
stjóri, Hvassaleiti 40, Rvík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag,
mánudag 8. okt., kl. 1.30.
Aðalheiður Guðmundsdóttir, Kapla-
skjólsvegi 63, Rvík., verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í Reykjavik
þriðjudaginn 9. okt. kl. 1.30.
Kristinn Arason, Blönduhlíð 8, lézt i
Landspitalanum 4. okt.
Hanna Kristjánsdóttir, Meistaravöllum
21, lézt í Landspítalanum 5. okt.
Alfreð Óskarsson lézt 20. sept. Hann
var fæddur á Eskifirði 4. feb. 1940.
Foreldrar hans eru Sigurbjörg Halldóra
Guðnadóttir og Óskar J. Snædal.
Alfreð lauk prófi frá Loftskeyta-
skólanum 1959. Var hann loflskeyta-
maður á togurum til 1%5 er hann hóf
störf við fjarskiptastöðina á Gulunesi.
Árið l%6 lauk hann simritaraprófi i
Reykavík og prófi frá U.S. Coast
Guard Training Center í New York
l%8. Alfreð kvæntist eftirlifandi konu
sinni Oddnýju Sigríði Gestsdóttur 20.
okl. 1%2. Oddný og Alfreð eignuðust
fjögurbörn.
Áslrós Halldórsdóttir lézt 30. sept. á
sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Ástrós
var fædd 24. okt. 1913 að Kothrauni í
Helgafellssveit. Foreldrar hennar voru
Kristjana Guðmundsdóttir og Halldór
Pétursson. Hún giftist 10. júlí 1932
Ágústi Lárussyni. Þau eignuðust fjögur
börn.
Edilon Georg Guðmundsson lézt á
sjúkrahúsi Stykkishólms 30. sept.
Hann var fæddur 27. sept. 1903 að
Svínaskógi á Fellsströnd í Dalasýslu,
sonur hjónanna Guðmundar Hannes
sonar pósts og síðar bónda að Barmiá
ökukennsla
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á Ma/da 626 hardlop árg. '79.
Ökuskóli og prólgögn sé þess óskað.
Hallfriður Stefánsdóttir. simi 81349.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á nýjan Ma/da 323 station.
Ökuskóli og prófgögn cf óskað cr.
(iuðmundur Einarsson ökukennari. simi
71639.
Okukennsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
’79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Ökukcnnsla — Æfingatímar —
Hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar
21098 og 17384.
Ökukcnnsla, æfingatímar.
Kcnni á Toyota Cressida cða Ma/da 626
'79 á skjótan og öruggan hátl. Engir
skyldutimar. Ökuskóli og öll pröfgögn ef
óskað er. Greiðsla cftir samkomulagi.
Nýir nemendur gcta byrjað strax. Öku
kcnnsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Simi
86109.
Ökukennsla-æfingatimar. *
Kenni á mjög þægilcgan og góðan bil.
Ma/da 929. R-306. Nýir nemendur geta
byrjað strax og grciða aðeins tekna tima.
Góður ökuskóli og öll prófgögn.
Cireiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig
urðsson. simi 24158.
ökukennsla —• æfingatimar
— bifhjólapróf.
Kénni á nýjan Audi. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.
'Kenni á Datsun 180 B ’
,árg. '78. Mjög lipur og þægilegur bíll.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.
Kenni allan dagmn. alla daga og veiti
skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður
Gislason. ökukennari. simi 75224.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðmundur Haraldsson öku-
kennari, simi 53651.
rnad tieilla
AfmælS
Lelklist
FRIÐRIK KARI.SSON nítarlcikari hljömsuil-
arinnar Mr/./.ofortc.
Mezzoforte í Verzló
Listfélag Vcr/lunarskóla íslands og Tónlistardcild
Menniaskólans i Rcykjavik gangast samciginlcga fyrir
lónlcikum meó hljómsvcitinni Mc//ofortc á morgun.
þriðjudag. Hljómlcikarnir vcrða haldnir i sal
Ver/lunarskólans að (irundarsiig 24. heir hcfjast
klukkan 20.30.
Á tónleikum þcssum mun Mc/./ofortc kvnna lög af
væntanlcgri hljómplötu sinni. Hljómsvcitina skipa
þcir Friórik Karlsson gitarlcikari. Eyþór Gunnérvson
hljómborðalcikari. Jóhann Ásmundsson bassalcikari.
Gunnlaugur Bricm trommuleikuri og Stcfán Stcfúns
son scm lcikur á saxófóna. Allir þcssir spilarar starfa
cinnig saman undir nafninu Ljósin i bænum.
Guðrún Jakobsdóttir, Lyngholti 5
Akureyri, er 70 ára I dag, mánudag 8.
okt.
Gengið
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Sigurði Guðmundssyni i Grenj-
aðarstaðarkirkju Sólveig Guðmunds-
dóttir og Gunnar Geirsson. Heimili
þeirra er að Hraunbæ 64. Nýja Mynda-
stofan, Laugavegi 18.
Skarðsströnd og Þórdísar Ingibjargar
ívarsdóttur.Edilon starfaði við búskap
og til sjós. 27. mai 1919 kvæntist hann
Elinu Stefánsdóttur frá Flautugerði við'
Stöðvarfjörð. Hún lézt 30. mat 1977.
Elín og Edilon eignuðust fjögur börn.
Fíladelfía
Almenn samkoma veröur i dag kl. 17. Ræðumaður
vcrður Róbert Thomson.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
hcldur fund mánudaginn 8. okt. kl. 20.30 i Iðnó
luppil. Rætl veröur um vctrarsiarfiö.
Landsmálaf élagið Vörður
— Félagsfundur
Almcnnur félagsfundur vcrður haldinn mánudaginn
g. okióbcr nk. i Valhöll. Háalcitisbraut 2. kjallarasal.
Fundurinn hcfst kl. 20.30.
Dagskrá:
Kosin 3ja manna kjörncfnd samkvæmt 8. grcin laga
Varðar vcgna stjórnarkjörs. Gunnar Thoroddscn al
þingismaður ræðir störf alþingis i vctur.
Gefm hafa verið saman í hjónaband af
Friðriki Gíslasyni hjá söfnuði Votta
Jehóva Marianne Sveinbjörnsson og
Árni Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er
í Höganasi Svíþjóð. Nýja Myndastof-
an, Laugavegi 18.
Brúðuleikhúsvika í Leik-
brúðulandi 7.—14. október
1979
Nú cr að hefjast nýtt lcikár i Lcikbrúðulandi. l yrsta
vcrkcfni ársins cr arfur frá siðasta ári. (iauksklukkan.
scm frumsýnd var i vorog þá sýnd nokkrunt sinnum.
Lcikárið hcfst mcð brúðulcikhúsviku og h\rjar hún
sunnudaginn 7. októbcr. Þá viku \crður s\nt á
hvcrjum dcgi. kl. 3 á sunnudögum cn kl. 5 virku daga.
Sýningarnar cru að Frikirkjuvcgi 11. og þar cru cinnig
hrúður til sýnis á veggjum. Að lokinni brúðulcikhús
viku vcrðu sýningar á sunnudögum kl. 3.
(iauksklukkan cr þýdd úr rússnesku. Lcikstjóri cr
Brict Héðinsdóuir cn ýrnsir þckkiir lcikarar l'ara mcð
raddir dýranna scm koma við sögu. Snorri Svcinn
Friðriksson gcrði lcikmynd og Atli Hcimir Svcinsson
samdi tónlistina. (iauksklukkan cr ckki siður fyrir l'ull
orðna og þvi tilvalin sýning fyrir alla fjölskylduna.
I dcscmbcr laku yið sýningar á jólalcikrili Leik
hrúðulands. Jólasvcinar cinn og atta. cn |x*ua cr 5.
árið i röðscm þuöer sýnt fyrir jölm.
I.cikbrúðulund vinnur nú af kuppi að undirhúningi
mcsta vcrkcfnis.
Miðasala cr að Frikirkjuvcgi 11 og cr hún opnuö 2
timum f\rir sýningar. S\araðcr i sima Æskulýðsraðs.
I5937.
Ökukennsla-Æfingatlmar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. ’7
nemandi greiðir aðeins tekna tiir
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskE
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Aíh. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
Jóhanna Pétursdóttir, Ásgarði 115
Rvík., er 80 ára í dag, mánudag 8. okt.
Hún verður stödd á heimili dóttur
sinnar að Kjalarlandi 23 í dag.
Steinþór Eiríksson verkstjóri,
Reynimel 24 Rvík., er 75 ára í dag,
mánudag 8. okt. Hann verður að
heiman.
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i
Langholtskirkju Soffia Antonsdóttir
og Birgir Halldórsson. Heimili þeirra er
að Æsufelli 6. Nýja Myndastofan,
Laugavegi 18.
Stjornmalafursdii
L A
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sfmí
32943. -H—205.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef
óskaðer. Uppl. í-sima 76118 eftir kl. I7.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur
ökukennari.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’79, engir
skyldutimar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Okuskóli 'ef óskað er.
Gunnar Jónasson, simi 40694.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. '78. Okuskóli og próf
gögn. Nemendur borga aðeins tekna
tima. Helgi K. Sessiliusson, sími 81349.
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 188-4. október 1979. gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar ’ 380,40 381,20* 419,32
1 Stariingspund 834,80 838,60* 920,26*
1 KanadadoKar 327,60 328,30* 381,13*
100 Danskar krónur 7411,95 7427,55* 8170,31*
100 Norskar krónur 7813,50 7829,90* 8812,89*
100 Saanskar krónur 9193,95 9213,35* 10134,89*
»100 Finnsk möik 10223,05 10244,55 11289,01
♦ 100 Franskir frankar 9215,10 9234,50* 10157,95*
, 100 Belg. frankar 1341,80 1344,60* 1479,06*
100 Svbsn. frankar 24280,30 24331,40* 26764,54*
100 GyNinÍ 19519,70 19560,70* 21516,77*
100 V-Þýzkmörk 21658,50 21704,10* 23874,51*
100 Lfrur 47,01 47,11* 51,82*
■100 Austurr. Sch. 3013,05 3019,45* 3321,40*
100 Escudos 772,40 774,00* 851,40*
100 Pesetar 575,95 577,15* 634,87*
,1.00 Ysn_ _ 171,08 171,44* 188,58*
J Sárstök dráttarráttindi 500,06 501,11*
‘Brayting frá slOustu skránlngi|7 £fcnsysri vsgns gsngisskránings 221(0/