Dagblaðið - 08.10.1979, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ' MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1979.
31
I
(0 Bridge
i
Öll lendum við af og til i slæmum
slemmum — og þegar það kemur fyrir
hefur það ekkert upp á sig að vera að
skamma makker fyrir slæmar sagnir.
Vinda sér bara í að kanna upp á hvaða
möguleika spilið býður. Lítum á spil
dagsins. Vestur spilar út laufþristi i sex
tíglum suðurs.
Norðuk
• A.Á5
KD1054
0 Á63
*G92
VtSTI'H
* 843
VÁ976
0.75
* D653
Austur
♦ G972
<^G32
0 1082
* K107
SUÐUR
♦ KD106
V.8
0 KDG94
*Á84
Ekki er spilið gæfulegt en sagnir
höfðu gengið þannig:
-Norður Austur Suður Vestur
1 H pass 2 T pass
:3 T pass 3 S pass
4 H pass 4 G pass
5 H pass 6 T p/h.
Ekki svo auðvelt að komast hjá
þeirri gildru sem spilin eru í sambandi
við slemmu. Eftir laufútspilið var
útlitið allt annað en gott. Suður drap
lauftíu austurs með ás — og í nær von-
lausri stöðu fann suður beztu lausnina.
Hann tók kóng og drottningu í tígli —
trompinu — spilaði siðan spaða á
ásinn. Þá litlum spaða og svinaði tí-
unni. Síðan kastði hann tveimur
laufum úr blindum á spaðahjónin.
Allar vonir hans höfðu rætzt. Austur
með spaðagosa og vestur aðeins tvö
tromp. Samt voru 12 slagir ekki í húsi.
Suður spilaði nú hjarta og veslur lét
rétlilega lítið. Enn rataði suður á
vinningsleið. Stakk upp kóngnum og
átti slaginn. Hann trompaði hjarta —
síðan lauf með tígulás. Þar með hafði
hann unnið slemmuna „vonlausu”.
■f Skák
Á svæðamótinu í Riga á dögunum
kom þessi staða upp í skák Teskovsky,
sem hafði hvitt og átti leik, og Miles.
ygl-wg-^-|||
ðMJ A 1 é
.....I Sk
wm
m&m. m. m
32. Rc5 — f6 33. De3 — Hxd2 34.
Dxd2 — Dhl + og hvitur gafst upp.
Staðan vonlaus ef drottningarskipti á
d5.
Járnvörur
O King Features Syndlcate. Inc., 1978. WyId rlghls reserved.
Mig langar að fá eina karrýgula sem fer vel við litinn
. á húsinu mínu.
Slökkvilið
Rcykjavík: Lógrcglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra
bifrciðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
Sjjkrabifreið sim^llOO.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, natur og helgidagavar/la apótekanna vikuna
5.—11. okt. er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
l»að apótek seni f>rr cr ncfnt annast citt vör/luna frá
kl. 22 að kvöldí til kl. 9 að morgni vjrka daga cn til kl
10 á Sunnudögum. hclgidivguni og almcnnum fridög-
um. Upplvsingar um læknis og Ifyjabúðaþjónustu cru
gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvcrn laugardag kl. 10—13 ogsunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjórnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropið i bcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
ktföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, tll kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðt.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru t -fnar í sima 22445.
Apðtek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaði hádeginu uiilli kl. 12.3Ó og 14.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannbeknavakt er i Heilsuverndystöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú heldur að það sé hreinsiefnið sem er að eyðileggja
leirtauið þitt. Er það ekki heldur matuþnn?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfj^búðaþjónustu eru
gefnar ísímsvara 18888. %
Hafnarfjðrður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingár um næturvaktir1 lækna #eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á’Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá ki 17
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsöknartími
Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 -16.30
LandakoLsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadcild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
CreVsisdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og'kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hríngsins: KI. 15—16 alla daga.
'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
1*30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitali: Alladagafrá kl. 15—l6og 19.30—
20.
Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnifi
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur
AÐALSAFN - UTÁNSDF.ILD, Þingholtsstrati
29a, simi 27155. Efiir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LF.STRARSALUR, Þingholtsstrati
Yl, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið
*?nánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.|
jsunnud. kl. 14—18.
FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
strati 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnununr
jSOLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814.
iOpiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. ,
BOKIN HEIM - Sólheimum 27,simi 83780. Hcinv
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
^HiJóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud —
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
jOpiðmánud.—föstud. kl. 9—21. laugárd. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bakistoð í Bústaðasafni, simi
'36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudagafrákl. 13—19,simi 81533.
Bókasafn Kójfevogs i Félagsheimilinu er opið
, mánudagaföstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Qpiö alla virka daga kl. 13— 19.>
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifaeri.
5gj
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. okt.
i
Vatnab*rínn (21. jan.—1». fab.): Dcilur virðast vera um
áætlun um frí og þú gætir ákveöiö aö grfpa til róttækra
ráöstafana. Þú hefur þörf fyrir ró f kvöld.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Nýr vinur gæti svikizt um
aö mæta á stefnumót. Láttu það ekki hafa áhrif á þig.
Sfódegiö og kvöldið veröur hamingjurfkt.
Hniturinn (21. marz—20. apríl): Þú heyrir gleóilegar
fréttir sem þú bjóst ekki við. Hamingjurfkur dagur án '
mikilla vióburða og þú eyóir honum lfklega meó fjöl-
skyldunni eða nánum vinum.
Nautið (21. apríl—21. maf): Góður dagur til að skiptast á
fréttum og skoðunum, Ifklega við einhvern sem þú hefur
ekki séð nýlega. Breytingar til bóta verða vel þegnar á
heimilinu.
Tvfburamir (22. mai—21. Júni): Þú talar út um hlutina
þegar einhver reynir að neyða þig til að samþykkja,
aðgerðir sem þú ert ósammála. Hegðan þln við smá-
óhapp vekur mikla aðdáun.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þessi dagur er góður til að
gera við og ná upp áætlun. Tómstundagaman, sérlega
það sem tengt er tónlist kemur vel út í kvöld.
Gættu heilsunnar.
Ljónifl (24. júli—23. égúst): Þú gætir hitt fðlk sem þér
fellur ekki við. Tilfinning þfn er Hklega rétt. Feiminn.
maður veröur glaður vegna vinsemdar þinnar.
Mayjan (24. égúat—23. sapt.): Þolinmæði verður þörf í
dag þvf það er spenna í loftinu. Ekki er von á góðum
áhrifum heima f kvöld og þú verður að vera sérlega
varkár.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú heyrir skritna sögu sem
þú átt erfitt með að trúa. Ástir gamals manns gleðja þig.
Ferð til staöar sem þú hefur ekki komið á fyrr er Ifkleg.
Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú virðist vera að fara
á fund eða samkomu og verður alveg steinhissa á að
hitta vissan mann þar. Bezti tími dagsins er snemma
kvölds.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Þú færð þá ánægju að
sætta tvo menn sem hafa rifizt. Einhver þér hákominn
sýnir merki dugleysis vegna of mikillar vinnu áður.
Stsingshin (21. das.—20. jan.): Taktu ekki stóra sögu
alvarlega. Þú finnur að þú getur ekki endurgoldið ástir
manns af hinu kyninu. Vertu heiðarleg(ur) og viður-
kenndu það.
AfnMslisbam dagsins: Þú þroskast þetta ár. Aðstæður
sem virtust erfiðar leika þér f höndum. Sterkur róman-
tískur blær er á miðju ári og einhleypir gætu gifzt eða
trulofazt. Þú hefur lfklega áhyggjur af peningum en það
varir ekki lengi.
ÁJiGRlMSSAFN Brrgstaða.stræti 74 er opið alla
j ilaga, nema laugardagj, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis aö
gangur. ’
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9—10 virka daga.
! KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklutún. Sýning á vcrk
j um Jóhauncsar Kjarval er opin alla daga l'rá kl. 14 -
I 22. Ai\gangurogsýningarskrácrókcypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglcga frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðji ' * fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna núsiö við Hringbraut: Opið daglega frá . .
9— 18 og sunnudaga frá Vl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 \kuic\NMini
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópuvogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri,. ni 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfumj
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minnmgarspjdld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdöttur og
I6ns Jónvsonar á Giljum í Mýrdal vié Byggöasafnið i
'ikógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aöalstcini iónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga. i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstaaðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers í Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeöliipum FEF á lsafirði og
Siglufiröi.