Dagblaðið - 08.10.1979, Qupperneq 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1979.
Víðfræg afar spennandi ný'
bandarísk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl ínnan 14 ára.
TÖNABfÓ
■IMI11112
Sjómenná
rúmstokknum
(Sömænd pá
sengekanlen)
Ein hinna gáskafullu, djörfu-
,,rúmstokks,’mynda frá
Palladium.
Aðalhlutverk:
AnneBie Warburg
Ole Söltoft
Annie Birgit Garde
Sören Strömberg.
Leikstjóri: John llilbard.
Sýndkl. 5,7og9.
Bönnufl innan 16 ára |
CASH
íslenzkur texti
Bandarisk grinmynd i iitum
og Cinemascope frá 20th
Century Fox. — Fyrst var það
Mash, nú er það Cash, hér fer
Elliott Gould á kostum eins
og í Mash en nú er dæminu
snúið við því hér er Gould til-
raunadýrið.
Aðalhlutverk:
F.lliot Gould
Jennifer O’NeiII
Fddie Albert
Sýndkl. 5,7og9.
Leynilögreglu-
maðurinn
(The Choap Detective)
slMmiM'
Ný mynd með
Ciint Eastwood:
Dirty Harry
beitir hörku
CLINT
EASTWOOD
IS
DIRTY HARRY
• THE
ENFORCER
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík ný banda-
rísk kvikmynd i litum og
panavision, I flokknum um
hinn harðskeytta lögreglu-
mann „Dirty Harry”.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SáMI 12f7f
Það var Deltaii á móti reglun-
um. Reglumar töpuflu.
Delta klíkan
ANIMAL
ueutE
A UNIVEr\SAL PICTURE
TECHNICOLOR® ^ =5
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hver sigrar? Ný eld-
fjörug og skemmtileg banda-
rísk mynd.
Aðalhlutverk:
John Belushi
Tim Malheson
John Vernon
Leikstjóri: John Landis.
Hækkafl verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnufl innan 14 ára.
iÆjpBÍPi
Simi 50184
ökuþórinn
(Driver)
Hörkuspcnnandi litmynd.
Aðalhiutverk: RyanO’Neal
Sýndkl. 9.
SÍÐAStA SINN
SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500
(Útvegtbankahúsinu)
Róbinson Krúsó
íslen/kur texti
Afarspennandi og skemmtilcg
ný amerisk sakamálakvik-
rnynd i sérflokki i litum og
Cinemascöpe.
Leistjóri: Roberl Moore.
Aðalhlutvcrk: Peler Falk,
Ann-Margarel, Fileen
Hrennan, James Coco o.fl.
og
tigrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandaríska kvikmynd
Sýndkl. 5,7,9 oK 11.
hcfnarbió
8MUMM
Þrumugnýr
V IR0M iHf
r --A auihor of
-x-Ok 14*1 OHIVf R
UOI.I.IiYli THlli\'l)t:i{
RdUJNtiTHUNDER
Sérlega spennandi og við-
buröarik ný bandarísk lit-•
mynd, um mann sem á mikilla
harma að hefna — og gerirj
það svo um munar. j
íslenzkur texti.
Bönnufl innan lóára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Kynngimögnuð mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 7og9.,
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnuflinnan 16ára.
Sýnd kl. 11.
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
THE
DEER
HUNTER
íslenzkur texti.
Bönnufl innan jó ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verö
13. sýningarvika.
Frumsýnum
bandarísku satíruna:
Sjónvarpsdella
chevychase0r;<»
Oninbwtd by WORtO WIDt HEMS
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Slorrmg
BURT LANCASTER
MICHAEL YORK
BARBARA CARRERA
Eyja Dr. Moreau
Sérlega spennandi litmynd,
mcð
Burt Lancaster
Michael York
Bonnufl innan 16ára.
Fndursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05
Friday Foster
Hörkuspennandi litmynd með
Pam Grier
Bönnufl innan 16ára.
Fndursýnd kl. 3.10,
5.10,7.10,9.lOog 11.10.
tolur D-------
Mótorhjóla-
riddarar
Hörkuspennandi litmynd.
Fndursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15
Bönnufl innan 16 ára.
tlMI 22140
Mánudagsmyndin
Forsjónin
(providence)
Mjög fræg frönsk mynd.
Lcikstjóri:
Alain Resnais.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
Alh. Bæði Ekstrabladet og
Bi Kaupmannahöfn gáfu
þessari mynd óstjörnur.
DB
TIL HAMINGJU.ee
. . . með litla bróðui
fæddist 14. sept., og
afmælið, sem var 3.
Elín mín.
Þínar frænkur Sandra'
Dís og Eyrún.l
i. . . með 15 ára afmælið
1. okt., Lilja mín. Nú ertu
• ioksins orðin stór . .
jstór . . Verst hvernig fór
;með fyrstu afmælisgjöf-'
ina. Ha! Ha!
i Síamssystur og fleiri, þú
veizt.
. . . með daginn, 29.;
sept., elsku pabbi minn,
Jónas Jóhannesson.
Þín dóttii
Anna Steinunn.
. með 11 ára afmælið,^
'Hafdís min.
Þin vinkona Björk.
Inga i Grindavík.
. . . með afmælið 6. okt.,
elsku Alda Rós.
Mamma og pabbi. •
. . með nýja starfið hjál
iJúmbó-leiðum. Vonandi
iað eyrun standi sig.
Stay Free og co.
J. . . með Sjalla-aldurinn, ,
elsku Binni minn.
.J Ein sem biður og vonar.,
. . . með daginn, 27.
sept.,elskuafiminn.
Þín Anna Kristín.
. . . með þann 8.
Siggi frændi.
Kveðja.j
Nanna og Stjáni.j
. . með daginn, Konni
minn. Ég verð búinn að
ná þér aftur eftir hálft ár. ,
Þín Vala.
. . . með 25 ára afmæliðj.
8. okt., Siddý min.
Kær kveðja,.. ‘
Nanna og Stjáni.j
það.
8. okl.,!
minn. Skál upp ái
Inga og Villi.l
. . . með 3 ára afmælið 7.j‘,-
okt., Kolla frænka. . v
Elísa og Hiimar.j
. . . með enn eitt 29 ára
afmælið og nýju íbúðina,
elsku mamma, Kristin
Lúðvíksdóttir.
Börnin.,
’j. . . með 9 árin 5. okt.,;
Áróra Hrönn. f.
• Bræðurnir i Hvassaleiti.
Útvarp
I
Mánudagur
8. október
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar.
VJð vinnuna: I önlcikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin
Joensin. Hjálmar Árnason byrjar lcstur þýö
ingarsinnar.
15.00 Miðdeglstónleikar: ísien/.k tónlist. a.
Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Sex
songlög cftir Pál Isólfsson við texta úr Ljóða
logurn. Þuriður Pálsdóttir syngur. Jórunn
Viðar leikur mcð á pianó. c. Þrjú islen/k þjóð
lög fyrir fjógur strengjahljóðfæri og semhai i
útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kammcrsveit
Reykjavikur lcikur. d. „Heimaey’*. forleikur
eftir Skúla Halldórsson. Sinfómuhljómsveit
Islands lcikur; Páll P Pálsson stj. e. Kadensa
og dans. tónverk fyrir fiðlu og hljómsveit cftir
Þorkel Sigurbjörnsson Denis Zigmondy og
Sinfóniuhljómsvcit Islands leika; Bohdan
Wodiczkó stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn. l»orgcir ÁstvakJsson kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo C'arpclan
Gunnar Stcfánsson lýkur lcstri þýðingar
sinnar
18.00 Viósjá. F.ndurtckinn þáttur frá morgnin-
um.
18.15 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arm Böðvarsson flytur þátl
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinp Vil-
hjálmsson eðlisfræóingur talar.
20.00 Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr <ip. 6 eftir
Niccolo Paganini. Shmucl Ashkenasi og
Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar leika; Herbert
Esscr stj.
20.30 Útvarpssagan: „Hrciðrið” eítir Ólaf
Jóhann Sigurðvson. Þorstcinn Gunnarsson
leikari les (16).
21.00 Lög unga fólkslns. Asta Ragnhciður J&
hanncsdóttir kynnir.
22.10 KvOldsagan: „Á Rinarslóðum” eftir Hein/
G. Konsalik. Bergur Björnsson íslen/kaði.
Klcmenz Jónsson lcikari lcssögulok (15l.
22.30 Veðurfrcgnir. Fróttir. Dagskrá
morgundagsms.
•22.50 Nútfmatónlist. Þorkcll Sigurbjörnsson
kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
9. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
’ Dagskrá.Tónlcikar.
9.00-Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Píla
Pina” cftir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdis
Norðfjörö les (7).
9.20 l^ikfími. 9.30Tilkynningar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrcgnir. 10.25 Tón
lcikar.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar.
I
i
Sjónvarp
Mánudagur
8. október
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
21.05 Svört vinna. Sjónvarpsleikrit frá danska
sjónvarpinu. byggt á lcikriti eftir þý/ka leik-
skáldið Hans Xavcr Kroct/. Leikstjóri Hans
Chr. Norregaard. Aðalhlutvcrk Ebbe Lang-
berg. Preben Kaas, Claus Strandberg og Birger
Jenscn. Fjórir iðnaöarmcnn. sem starfa hjá
hinu opinbera. stunda atvinnu i fristundum
sinum og svlkja tckjurnar undan skatti. Einn
daginn verður slys i aukavinnunm. og einn
mannanna ferst. Hinir vilja ógjarnan að upp
komist um athæfi þcirra, og þeir hafa fjögurra
stunda frest til að láta lita svo út, sem hann
hafí Játist á hinum vinnustaðnum. Þýðandi
IX'ira Hafstcinsdóttir. (Nordvision — Danska
sjónvarpiðt.
22.10 Kvennamálefni í Ráðstjórnarrlkjunum.
Finnsk hcimildamynd. gcrð i samráði við
Rikisútvarp Ráðstjórnarrikjanna. Október
byltmgin leysti rússneskar konur undan aida
gamalli áþján. og Lcnín brýndi fyrir þcim að
taka fuilan þátt i framleiðslunni við hiið karla,
þvi að það eitt*myndi tryggja réttindi þeirra.
Samt hefur þróunin orðið svipuð og á Vestur-
löndum: konur vinna úti eins og karlar. en
bera jafnframt hitann og þungann af hcimilis
störfunum. Þýðandi Trausti Júiíusson. Þulur
Katrín Árnadóttir
23.00 Dagskrárlok.