Dagblaðið - 08.10.1979, Side 36
Kynmök þrítugs numns
við 12 ára dóttursína
—gæzluvarðhald og geðrannsókn
Liðlega þritugur maður hefur verið athæfi. Við nánSri eftirgrennslan sæta geðrannsókn á gæziuvarðhalds- að því, hvort grunur um kynmðk sé á
úrskuröaður í mánaðar gæzluvarð- þótti óhjákvæmilegt að krefjast timanum. rökum reistur og hins vegar að því,
hald vegna gruns um ólögleg kynmök gæzluvarðhaldsúrskurðar yfir mann- hversu lengi slikt saknæmt athæfi
hansviðdóttursína, I2áragamla. inum. Ágúst Jónsson, fuiltrúi yfir- Foreldrar barnsins eru ekki giftir. hefur viðgengizt. Arnar Guðmunds-
Á föstudagskvöldið var barst sakadómara, kvað upp úrskurð um Hefur móðirin forræði þess en faðir- son, deildarstjóri RLR, hefur rann-
Rannsóknarlögreglu rikisins 30 daga gæzluvarðhald. Úrskurður- inn umgengnisrétt eins og almennt er. sóknina með höndum.
vitneskja um að grunur léki á þessu inn kveður á um, að maðurinn skuli Rannsóknin beinist annars vegar -BS.
Vladimir Bukovskv talar á Sögu I gær.
DB-mynd: Bj.Bj.
SENDH) ISLENZKA
KOMMA TIL MOSKVU
— sagði sovézki andófsmaðurinn Vladimir Bukovsky á fundi íReykjavík fgær
Sprúttsali
tekinn í
Hafnarfirði
Lögreglan í Hafnarfirði hafði i
laugardaginn hendur í hári sprútt-
sala þar í bæ og við húsleit hjá
honum fundust átta flöskur af
brennivíni.
Við yfirheyrslur játaði maður-
inn, sem er nokkuð við aldur, að
hafa selt undanfarnar þrjár
helgar alls 22 flöskur af brenni-
víni. Söluverð hverrar flösku var
12000 krónur. Grunur hafði verið
uppi um áfengissölu þessa manns
um tíma.
Búast má við að maður þessi
hljóti 3—400 þúsund króna
sektardóm er til kemur. -A.St.‘
Var búinn
að taka til
ránsfenginn
Þó nokkurt magn af frystum
fiski og kjöti fannst utan dyra við
frystigeymslu á Kirkjusandi um
helgina. Er Ijóst að þarna hefur
þjófur verið á ferð og búinn að
taka til ránsfenginn, en átti eftir
að koma honum á brott.
Mál þetta er nú í rannsókn hjá
RLR. -A.St.
Dregiðað
velja þing-
fréttamann
Ekki hefur enn verið tekin
^fstaða til þess hver hreppir stöðu
þngfréttaritara útvarpsins og í
morgun sagði Ólafur R. Einars-
son formaður útvarpsráðs að lík-
legt væri að það drægist eitthvað.
Verið er að taka afstöðu til
endurráðningar Jóns Ásgeirs-
sonar sem verið hefur i fríi frá
íþróttafréttamannsstöðu útvarps-
ins og blandast þetta inn í málið.
Þegar Jón fór i fríið var stöðu
hans haldið opinni að beiðni for-
sætisráðuneytis og cr hún enn
opin. Frí Jóns reyndist hins vegar
lengra en búizt var við í fyrstu og
á meðan hefur Hermann
Gunnarsson gegnt starfa hans
með svo mikilli prýði að erfitt
reynist að láta hann fara. -DS.
t Sovéski andófsmaðurinn Vladimir
Bukovsky lagði til á almennum fundi
Varðbergs og Samtaka um vestræna
samvinnu á Hótel Sögu í gær að
íslenzkir kommúnistar yrðu sendir til
Moskvu i eitt ár svo að þeir mættu sjá
að sér og snúa frá villu síns vegar.
Vöktu þessi ummæli hans mikla kátínu
í fullum salnum og var ekki annað að
sjá á mörgum fundarmanna, en þeim
líkaði hugmyndin vel.
Bukovsky flutti ræðu um lifsreynslu
sína i sovézkum fangelsum og hvern
lærdóm þjóðir Vesturlanda geti dregið
af ástandinu í heimalandi sínu. Var
gerður góður rómur að máli
hans. Tillaga Bukovskys um
Moskvuferð'ir íslenzkra kommúnista
kom fram í fyrirspurnartíma aðlokinni
ræðunni, en þá spurði einn fundar-
manna hann hvaða ráð hann gæti gefið
íslendingum um meðferð hérlendra
kommúnista. Hann sagðist ekki geta
séð fyrir neinar meiri háttar breytingar
á stjórnarháttum í Sovétríkjunum á
næstu árum og varaði mjög við
útþenslustefnu Moskvustjórnarinnar,
sem hann kallaði svo. Mesta aðstoð
Vesturlandabúa við andófsmenn í
Sovétríkjunum kvað hann fólgna í
opinberri andstöðu við fangelsanir
þeirra og ofsóknir á hendur þeim. Án
þessarar opinberu andstöðu hefði hann
sjálfur aldrei losnað úr fangelsi, né
heldur aðrir kunnir andófsmenn þar-
lendir, sem losnað hafa á undanförnum
árum og verið fluttir vestui fyrir.
-ÖV.
FJÁRDRÁTTUR HJÁ
BREIÐHOLTSSÖFNUÐI
Gjaldkeri Breiðholtssafnaðar Keflavíkurflugvelli s| löstudag. Um hve fjárdrátturinn næmi mikilli. siðustu helgi, en þá mætti gjald-
hefur játað að hafa dregið sér 2,5 Erla Jónsdóttir deildarstjóri hjá upphæð. kerinn ekki — var í útlöndum. Þegar
milljónir króna úr sjóðum Rannsóknarlögreglu ríkisins sagði i Gjaldkcrinn sem um ræðir er farið var að athuga málið kom í Ijós
kirkjunnar á þessu ári. Viðurkenndi morgun að málið væri enn á frum- maður á miðjum aldri. Fjárdráttur- hvernig farið hafði verið með sjóðinn
hann þetta við yfirheyrslu við komu stigi rannsóknar en svo virtist sem jnn komst upp þegar haida átti og kærði safnaðarstjórnin gjaldker-
til landsins en hann var handtekinn á gjaldkerinn hefði haft fulla vitneskju safnaðarfund i Breiðholtssöfnuði um ann til RLR í siðustd viku. -ÖG/ÓV.i
frfálst, óháð dagblað
MÁNUDAGUR 8. OKT. 1979.
Lúðvík vildi líka slíta
EN BENE-
DIKTVARD
ÁUNDAN
Benedikt Gröndal hélt veizlu mikla
á föstudagskvöldið og bauð heim
fjölda Alþýðuflokksmanna sem
annarra. Um mitt kvöld brá hann sér í
símann eins og hendir. Þegar hann
kemur aftur segir hann við gesti sína:
,,Ég var að tala við Lúðvík”, og átti
þar við Jósepsson alþingismann.
,,Hann sagði að ég hefði rétt marið
það að verða á undan sér, hann hefði
ætlað að kveðja saman þingflokk
Alþýðubandalagsins á mánudag og
fara fram á stjórnarslit.” -ELA.
Gekk ber-
serksgang
Maður um tvítugt var handtekinn af
Reykjavíkurlögreglunni um þrjú leVtið
aðfaranótt sunnudagsins eftir að hafa
gengið berserksgang á svæði í kringum
Hollywood og brotið rúður í nokkrum
fyrirtækjum.
Meðal þeirra fyrirtækja sem urðu
fyrir barðinu á manninum voru Hótel
Esja, Þór hf. í Ármúla og Gunnar Ás-
geirsson á Suðurlandsbraut. í öllum
þessum fyrirtækjum voru brotnar stór-
ar rúður.
Maðurinn sem hér um ræðir hafði
verið á dansleik og var drukkinn. Ekki
er vitað hvaðolli berserksgangi hans.
-GAJ-
Hjálmar
gefur
Ragnari
svarídag
Hjálmar Árnason mun í dag gefa
Ragnari Arnalds menntamálaráðherra
ákveðið svar um það hvort hann haldi
fast við fyrri ákvörðun sina um að
hætta skólastjórn í Grindavík — eða
fallist áaðsnúa til starfa á nýjan leik.
Hjálmar lagði fram uppsagnarbréf
sitt fyrir helgi. Meirihluti skólanefndar
í Grindavík, Alþýðubandalags- og-
Alþýðuflokksmenn, hafa lagt að
Hjálmari að hefja störf að nýju.
Minnihluti nefndarinnar vildi vísa
málinu beint til fræðslustjóra
umdæmisins.
Menntamálaráðhcrra lagði til að
Hjálmar tæki sér umhugsunarfrest yfir
helgina, áður en endanlega yrði gert út
um málið.
Bogi Hallgrimsson hefurekki mætt
til kennslu í Grindavíkurskólanum.
Kennarar þar hafa skipt með sér
kennslunni hans. Virðist óljóst hvort
Bogi ætli að hefja störf á ný við
skólann eða ekki.
-ARH.