Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979.
3
Um samskipti Steingríms og Vilmundar:
Óm EÐA VIRDING?
Spurning
S.F. skrifar:
Þriðjudaginn 23. okt. sl. hristir
Gunnar nokkur Bender fram úr
Vilmundur Gylfason dómsmálaráð-
herra.
Sleingrimur Hermannsson, fyrrv.
dómsmálaráðherra.
A bókamarkaðnum:
Ætti að vera í
kvölddagskrá
Bókelsk kona í I.augarnesi hringdi:
Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa
óánægju minni með Rikisútvarpið
vcgna nýs útsendingartíma á hcim
vinsæla dagskrárlið Á bóka-
markaðnum. Mér finnst ekki ná
nokkurri átt að hafa þáttinn á
jtessum tima, þ-e- kl. 10.25 á
morgnana.
Það eru örugglega aðeins örfáir
landsmenn sem hafa tækifæri til að
hlusta á útvarpið á þessum tíma,
einfaldlega vegna þess að þá eru
langflestir landsmenn svo að segja í
miðri dagsins önn.
Ég vil því leyfa mér að beina
þeirri eindregnu ósk til Rikisút-
varpsins, að það reyni að hafa
þennan dagskrárlið í kvölddagskrá
útvarpsins, þar scm þetta hefur verið
mjög vinsælt efni í vetrardagskránni
um áraraðir. Ég vona að fleiri séu
mér sammála í þessu efni svo hægt
verði að fá þessu breytt án mikillar
fyrirhafnar.
penna sinum til birtingar hér í
lesendadálkinunt dæmalausa mark-
leysu. Þar fjallar hann um það sent
hann kallar „Ijósasta punkt” lepp-
stjórnar Sjálfstæðisflokksins,
Vilmund Gylfason dómsmálaráð-
hcrra, og ótla fyrrverandi frarn-
sóknarráðherra við Vilmund.
Slik skrif sýna landsmönnum og
sanna á hversu lágt slig siðgæði
suntra manna sem skrifa i blöðin er
komið.
Í þessu lescndabréfi hrópar
Gunnar upp yfir sig af brifningu yfir
því að nú skuli vera setztur í ráðherra
stól (sá siðlausasli stjórnmálamaður
scnt þangað hefur komizt.) sá maður
sent á undanfömum árum hefur mest
allra manna rægt Alþingi, Hæstarétt,
dómsmálaráðuneyti og fleiri stofn-
anir sem siðaðir landsmenn bcra ský-
lausa virðingtt fyrir. En á hinn bóg-
inn fer Gunnar niðrandi orðum um
7 þá nienn sern á undanförnum árum
hafa unnið ómetanlcgt starl' til
untbóta á dómskcrfinu i landinu, þá
Ólaf Jóhannesson og Stcingrim
Hermannsson.
Og Gunnar hamrar á ótla Ólal's og
Steingríms við Vilmund. Óttinn er
enginn, en hins vegar sýna orð og
gjörðir þeirra Ólafs og Steingrims að
undanförnu aðeins að þeir láta ekki
troða á sér og þeir bera mciri virðingu
l'yrir dómskcrfinu i landinu en svo að
þcir vilji vera orðaðir við að færa
þeint ágæta „skrtbent” Vilmundi
Gylfasyni yfirráð vfir þvi dómskcrl'i
sem hann sjálfur hefur mest af öllum
farið niðrandi orðum um.
Og Gunnar grátbiður nú Vilmund
um að „hræra i spillingunni”. En
vittu til, Gunnar, eftir tvo mánuði
nninu Klúbbmálið, Pundsmálið,
I andsbankamálið, Guðbjartsmálið
og Kröfluhneykslið aðeins vcra
komin á sitl cðlilcga stig í dóntskcrf-
inu. Og scnt meira er, L.eirvogs-
málið, sem þó kom inn í dómsmála-
ráðuneytið áður cn ráðhcrrar Fram-
sóknarflokksins tóku þar við
völdum, mun þá liggja i sinni gömlu
möppu, óhrcyft al' siðlausasla ráð-
herra allra tiina.
Kjarakaup_
í dýrtíðinni
Utsöhi-
maricaóur
hefst mánudaginn 5, nóvember
að Laugavegi 103
★ Flauelsbuxur á börn og fullorðna
★ Gallabuxur á börn og fullorðna
★ Stakkar og úlpur, margar gerðir
★ Drengjastakkar og úlpur
★ Föt, jakki og buxur
★ Föt.m/vesti
★ Stakir jakkar
★ Stakar terylenebuxur
★ Skyrtur
★ Peysur
★ Bolir
★ Sokkar
Allar þessar vörur
eru á ótrúlega lágu
verði sannkölluð
kjarabót í dýrtíðinni
Komið .,
og genð
reyfarakaup
Ferðu oft í
leikhús?
Reynir Gunnarsson kranabilstjóri:
Ekki oft. Nei, ég er ekki ákvcðinn
hvort ég fer í leikhúsá næstunni.
Helgi Pálsson sjómaður: Já, ég geri ráð
fyrir að sjá Ofvitann á næstunni.
Zila Benediktsdóttir húsmóðir: Nci, ég
l'er siundum. Fg er salt að segia leið á
leikritum!
Þóra Halldórsdóttir: Ekki oft. Þó ætla
ég að sjá Englana og Ofvitann núna.
Guðmundur Ingvar Guðmundsson
stýrimaður: Helzt aldrei. Mér finnst
það leiðinlegt. En ég fer oft i bíó.
Halldór Pálsson, starfsmaður á Hólum
í Hjaltadal: Mjög sjaldan. Það cr lilill
tími til þess.