Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979.
Gudsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 4. nóvember 1979, ALLRA HEILAGRA
MESSA.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaöarheimiii Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðs
þjónusta i safnaöarheimilinu kl. 2. Hlutavelta
safnaöarins á sama staö kl. 3. Sr. Guömundur Þor
steinsson.
ÁSPRESAKALL: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1.
Fundur í safnaðarfélagi Ásprestakalls eftir messu.
Kaffisala og bingó til ágóða fyrir kirkjuna. Sr. Grímur
Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í
Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Þórir Stephensen dóm
kirkjuprestúr messar. Sóknarnefndin.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs-
þjónusta kl. 2, organleikari Guöni Þ. Guömundsson.
Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjón
usta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns
son.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 allra sálna messa, minn
ingardagur látinna. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa
Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H
Friöriksson. Sr. Hjalti GuÖmundsson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu
dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðs
þjónusta í safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs
þjónusta kl. 2. örn Báður Jónsson djákni predikar.
Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma
nk. fimmtudag 8. nóv. kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. 11 Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Minningar- og þakkarguðsþjónusta
kl. 2. Sóknarprestarnir. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa
kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barn-
anna á laugardag kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson. v
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 5 Sr. Arn
grimur Jónsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta
i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til
að koma með börnum sinum til guðsþjónustunnar. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
10:30 árd. Sr. Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2,
Sr. Árelíus Níelsson. Sóknarnefndin.
Illlllllllllllllllllll
Óska eftir stúlku
til aö gæta 2ja ára telpu 2—3 tima á dag,
má vera breytilegur timi. Uppl. í síma
44107.
Er komin heim aftur,
spái sem fyrr í spil og bolla. Uppl. i síma
19021.
Kona um fertugt óskar
eftir kynnum við aðra konu. Svar
sendist Dagblaðinu f. 10. nóv. merkt
„89”.
26 ára maður óskar
eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20—
28 ára með sambúð i huga. Sendið
mynd. nafn og heimilisfang ásamt ein-
hverjum upplýsingum til augld. DB fyrir
10. nóv. merkt „SHFH". Fullum trún
aði heitið.
Ráð í vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar hringið og pantið tíma i
sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2. algjör trúnaður.
Pipulagnir-IIreinsanir.
Öll alhliða pípulagningaþjónusta.
Nýlagnir-viðgerðir-breytingar. Hreins-
um fráfallslagnir innanhúss og i grunn-
um. Löggiltur pípulagningameistari. Sig-
urður Kristjánsson, sími 28939.
Varst þú að fá
þér kjötskrokk og þarftu að láta úrbeina
hann? Hringdu þá í síma 31747 og þá
kem ég og úrbeina og sker niður í vöðva
og útbý steikur alveg eins og þú vilt.
Geymið auglýsinguna.
Suðurncsjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
innfræsta zlottslistann i opnanleg fög og
hurðir. Ath. ekkert ryk, engin
óhreinindi. Allt unnið á staðnum
Pantanir í síma 92—3716 eftir kl. 6 og
um helgar.
biabið
daffblað
LAUGARNESPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta
kl. II. Messa kl. 2, altarisganga. Þriðjud. 6. nóv.:
Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20:30.
Miðvikud. 7. nóv.: Bibliulestur kl. 20:30. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðs-
þjónusta kl. 2. Kirkjukaffi. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma I
Félagsheimilinu kl. 11 árd. Sr. Guömundur óskar
ólafsson.
FRlKlRKJAN I Reykjavík: Messa kl. 2. Minnzt
framliöinna. Organleikari Sigurður lsólfsson, prestur
sr. Kristján Róbertsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í
Brúarlandskjallara í dag, föstudag 2. nóv., kl. 5.
FÍLADELFÍA: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Einar J.
Gíslason.
KEFLAVlKURKIRKJA: Guðsþjónusta á sjúkrahús-
inu kl. 10. Sunnudagaskóli kl. II. Messa kl. 14. Séra
Bragi Friðriksson prófastur visiterar Keflavikurpresta-
kall. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29,
Hafnarfirði: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4. Kaffi kl.
4.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA
KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30
árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl.
6 siðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði:
Hámessa kl. 2.
KJARVALSSTAÐIR: Einar Hákonarson, málvcrk.
Stendur til 11. nóv. Opið frá 14—22 alla daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. frá 13.30— 16. »
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, skúlptúr, högg-
myndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn.
Grafík eftir Stanley William Hayter í anddyri. Opið
frá 13.30—16. þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud.
FÍM-SALURINN; Laugarnesvegi 112 — Sverrir
ólafsson málmskúlptúr. Stendur til II. nóv. Opiö frá
14—22 alla daga.
LISTASAFN
EINARS JÓNSSON, Skólavörðuholti. Opið sunnu-
daga og miðvikudaga frá kl. 13.30— 16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. Opið þriöjud.,
fimmtud. og laugard. frá 13.30—16. Heimur barn
anna í verkum Ásgríms Jónssonar.
MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig. Eli Gunnarsson,
málverk. Opið 9—23.30 alla daga.
Illllllllllllllllllllll
Halló — halló.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 86658. Hall
varður S. Oskarsson málarameistari.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu.
Uppl. I síma 76925.
Dyrasimaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund-
um og gerðum af dyrasímum og innan-
hústalkerfum. Einnigsjáum viðum upp-
setningu á nýjum kerfum. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast hringið í síma 22215.
Gefið hurðunum nýtt útlit.
Tökum að okkur að bæsa og lakka inni-
hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum,
sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335.
Tek cftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sinti
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð.
mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi.
Nýbólstun, Ármúla 38,
simi 86675. Klæðum allar tegundir
húsgagna gegn föstum verðtilboðum.
Höfum einnig nokkurt úrval af á-
klæðum á staðnum.
Hreingerningar
Hrcingerningarstöðin Hólmbrxður.
Önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar, í Reykjavík og ná-
grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja,
frábæra teppahreinsunarvél. Símar
19017 og 28058. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og
vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og
helgarþjónustu. Símar 39631, 84999 og
22584.
t»rif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tek að mér hreingerningar á íbúðum.
stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppahreinsun' með nýrri vél sem
hreinsár með góðuni árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og.
stöðluðu teppahreinsiefni sem losar
óhreinindin úr hverjum þræði án þess
aðskadda þá. Leggjum áherzlu á vand-
aða vinnu. Nánari upplýsingar í síma
50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin
Hafnarfirði.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar. Opið
alladaga nema mánudaga frá 13.30—16.
STÚDENTAKJALLARINN v. Suóurgötu. Friðrik
Þ. Friðriksson, Margrét Jónsdóttir, Bjarni Þórarins-
son og Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson. Sýning
þessi var upphaflega sett upp í Galerie St. Petri,
Lundi. Opið virka daga frá 10—23.30 og 14—23.30 á
sunnudögum.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10:
Sænska listakonan Ulla Arvinge sýnir oliumálverk.
Opin alla daga frá 9— 18 til 11. nóv.
SNERRU-LOFT, Mosfelissveit. Jón Reykdal, grafík.
Opið á venjulegum verzlunartíma og 14—16 um
helgar. Lýkur þessa helgi.
BOGASALUR ÞJÓÐMINJASAFNSINS: Félag
íslenzkra gullsmiða sýnir nútímaskartgripi,auk gripa
eftir Leif Kaldal. Opnar laugardag.
NORRÆNA HÚSIÐ: Sýning á finnskum skartgrip-
um og rýjateppum í kjallara. Stendur til 11. nóv. Opið
frá 14—22alladaga.
LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2. I hjartans ein-
lægni. Myndverk eftir 9 íslenzka og færeyska alþýðu-
listamenn (naívista). Opið á venjulegum verzlunar-
tíma.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412
milli kl. 9 og 10 alla virka daga.
ANDDYRl: Steen Lundström, grafík, teikningar og
klippimyndir. Opnar laugard. 3. nóv. og stendur til 18.
nóvember.
Iþróttir
Islandsmótið
í körfuknattleik
LAUGARDAGUR
NJARÐVlK
UMFN-Fram kl. 14.
Dómarar Sigurður Valur og Jón Otti.
Víðavangshlaup
öskjuhliðarhlaup IR verður laugardaginn 3. nóv.
Frá Kvenfélagi
Kópavogs
Konur í kvenfélaginu eru minntar á basarinn sem
verður sunnudaginn 4. nóv. nk. Móttaka á munum er
í Félagsheimilinu föstudaginn 2. nóv. frá kl. 8—11 og
laugardaginn 3. nóv. frákl. 1.30—6. Upplýsingar eru
gefnar hjá Sigriði, simi 43418, Ingibjörgu, sími 42286,
Arndisi, simi 41673, og hjá Stefaniu, sími 41084.
Önnumst hreini>ernint;ar
á íbúöum. stigagöngum og stofnunum.
Gerum cinnig tilboð ef óskað cr. Vant
og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum
vélum. Simar 10987 og 51372.
Félag hreingerningamanna.
Hrcingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sem , cr og Inenær scm er.
Fagmaður i hverju >tarfi. Simi 35797.
I
ökukennsla
i
Okukennsla-Æfingatímar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. ’79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
saman. Kenni á lipran og þægilegan bil,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sími
32943. __________ -H-205.
Okukcnnsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
'79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Hringðu í síma 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og
prófgögn. Nemendur borga aðeins tekna
tíma. Helgi K. Sessilisson, sími 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar —
Hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar. Nenendur greiða
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson, simar
21098 og 17384.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. '79, éngir
skylduliinar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er,
Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ökukennsla — æfingatimar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Némendur greiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta’
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, sími 66660.
Kökubasar
vóiskólanema
laugardaginn 3. nóv. kl. 14 mun 4. stig vélskólanema
halda kökubasar I húsakynnum Sjómannaskólans. Þar
munu veröa kökur og tertur. Er basarinn haldinn til
aö styrkja 4. stigs nemendur til náms- og kynnisferðar
til þriggja landa í marz á næsta ári.
LAUGARDAGUR
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20.00
IÐNÓ:Kvartett kl. 20.30.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ ÍSAFIRÐI: Blðmarósir kl.
15og21.
LEIKBRÚÐULAND FRlKIRKJUVEGI 11: Gauks
klukkankl.5.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Gamaldags komedia kl. 20.
IÐNÓ: Er þelta ekki mitt lif? Uppselt.
LEIKBRÚÐULAND FRtKIRKJUVEGI ILGauks-
klukkan kl. 3.
Ferðafélag Islands
Sunnudagur 4. nóv. kl. 13.
Hólmarnir-Grótta-Seltjarnarnes. Róleg og létt ganga
á stórstraumsfjöru. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Farið
frá Umferðarmiðstöðinni aö austanverðu.
Prófkjör
Austurlandskjördæmi
Prófkjör sjálfstæöismanna í Austurlandskjördæmi
verður 2. og 3. nóv.
Helgi teflir
í Kópavogi
Helgi ólafsson, alþjóðlegur meistari, mun tefla fjöl-
tefli á vegum Taflfélags Kópavogs laugardag, 3.
nóvember kl. 2 e.h. Fjölteflið er öllum opið og verður
þátttökugjald aðeins kr. 1000. Væntanlegir þátttak-
endur mæti timanlega að Hamraborg 1 og hafi með
sér töfl. ATH. að gengið er inn í húsið að neðanverðu.
Frá félaginu
Anglia
Fyrsta diskótek á þessu hausti verður laugardaginn 3.
nóv. að Siðumúla 11. Húsið opnað kl. 21.30. Húsinu
lokað kl. 23.30. Verðlaunadans og fleiri skemmti-
atriði. Anglia-félagar fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Minningardagskrá
um Jóhannes úr Ködum
Sunnudaginn 4. nóvember nasstkomandi eru áttatíu
ár liðin frá fæöingu Jóhannesar skálds úr Kötlum. Af
þvi tilefni efnir Mál og menning til sérstakrar
minningardagskrár í Norræna húsinu. óskar Hall-
dórsson flytur inngangserindi, síðan verður lesið og
,sungiÖ úr verkum Jóhannesar. Flytjendur auk óskars
verða Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karls
dóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Kjartan Ragnasson, Silja
Aðalsteinsdóttir og Þorleifur Hauksson. Dagskráin
hefst kl. 4 og er öllum heimill aðgangur.
Nóvemberfagnaður
MÍR á sunnudaginn
Félagið MlR, Menningartengsl íslands og Ráð-
stjórnarríkjanna, minnist 62ja ára afmælis október-
byltingarinnar i Rússlandi með nóvemberfagnaði i
Þjóðleikhúskjallaranum sunnudaginn 4. nóv. kl.
14.30. — klukkan hálf þrjú síðdegis. Þar flytja ávörp
þeir Mikhail N. Streltsov, ambassador Sovétrikjanna á
Islandi, og dr. Ingimar Jónsson, formaður íslenzku
friðamefndarinnar. Þá les Baldvin Halldórsson leikari
upp Ijóð og Anna Júlíana Sveinsdóttir sópransöng-
kona syngur einsöng við píanóundirleik Láru Rafns-
dóttur. Efnt verður til skyndihappdrættis um nokkra
eigulega listmuni og minjagripi frá Úkrainu og Kazak-
hstan og gestum verður boðið upp á kaffiveitingar.
Aðgangur að nóvemberfagnaðinum i Þjóðleikhús-
kjallaranum er ókeypis og öllum heimill meðan hús-
rúm leyfir.
Laugaraginn 3. nóvember kl. 15 verður hin sigilda
byltingarmynd Sergeis Jútkevitsj frá árinu 1938
Maður með byssu sýnd i MÍR-salnum, Laugavegi
178.
Skátar
Skátarnir á Seltjarnamesi, sem nefna sig Selsinga,
minnast afmælis félagsins á morgun, sunnudag 4.
nóvember, í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Verður
þar kakódrykkja, kökuát, söngur og glens aðskáta sið.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt
]hundrað. Sá sem verður I hundraðastæ
sætinu dettur aldeilis I lukkupottinn.
Nemendur fá ný og endurbætt kennsu-
gögn með skýringarmyndum. Núgild-
andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu
kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Sigurður Gislason, sími 75224.
Ökukcnnsla-æfingatímar.
Kcnni á nýjan Mazda 323 slalion.
Ökuskóli og prófgögn cf óskað cr.
Guðmundur Einarsson ökúkcnnari. simi
■ 71639. ____________________
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’79, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er, nemendur greiði
aðeins tekna tíma. Ingibjörg S- Gunnars-
dóttir. Sími 66660.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson.sími 71501.
Ökukennsla — endurnýjun á ökuskír-
teinum.
Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur
það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins
snældur með öllu námsefninu. Kennslu-
'bifreiðin er Toyota Cressida árg. ’78. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem
hafa misst ökuskírteini sitt, að öðlást
það að nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari, sími 19896 og 40555.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenrti á Cortinu 1600, nemendur greiða
aðeins tekna tima. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi.
Nemendur geta byrjað strax. Guð-
mundur Haraldsson ökukennari, sími
53651.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626
árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið
eigin hæfni, engir skyldutimar, greiðsla
eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins-
son.sími 86109.
Hey til sölu
Til sölu eru um það bil 4 tonn af heyi.
Upplýsingar í síma 23624 og 14058 milli
kl. 5 og 7 í dag og á morgun.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 207 - 31. október 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00
1 BnndarOijnáoMar
1 Stariingspund
1 KanadadoHar
J00 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Seonskar krónur
100 Fkinsk mörk
100 Franskir frankar
100 Bolg. frankar
{00 Svissn. frankar
00 Gyllini
100 V-Þýzk mörk
lOOLfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pasetar
100 Yan
1 Sórstök dráftarróttindi
Kaup - Sala Sala
390,40 391,20* .1 430,32*
810,50 812,20* 893,42*
329,70 330,40* 363,44*
7328,70 7343,70* 8078,07*
7783,85 7799,85* 8579,84*
9167,55 9186,35* 10104,99*
10230,60 10251,60* 11276,76*
9235,35 9254,25* 10179,68*
1340,65 1343,45* 1477,80*
23437,60 23485,60* 25834,16*
19456,75 19496,65* 21446,43*
21610,25 21654,55* 23820,01*
46,84 46,94* 51,63*
3006,55 3012,75* 3314,03
770,00 771,60* 848,76*
587,95 589,15* 648,07'
163,81 164,15* 180,57'
501,56 502,58*
•Br.yMnþtrá.tau.^il.HtnÍ^aj
I.Simsvari vagná gsngbskróninga22190}