Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979. JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK meirihluta (að Karpov meðtöldum), en Ungverjar sækja í sig veðrið. Ekki þarf að rifja það upp að þeir skákuðu Sovétmönnum á ólympíumótinu í Buenos Aires í fyrra. Þar var ung- verska sveitin skipuð þeim Portisch, Ribli, Sax og Csom, en varamenn voru Adorjan og Vadasz. Sýnir það vel styrkleika sveitarinnar að fjórir sveitarmanna komust áfram í milli- svæðamót og tveir i einvígin. Svo ekki sé talað um, að þeir unnu íslenzku sveitina 3—1! Á millisvæðamótinu í Rio, sem lauk fyrir skömmu, voru tveir Ungverjar meðal þátttakenda, Portisch og Sax. Ungverjar eru þekktir fyrir að rannsaka skák sameiginlega og var það því með nokkurri eftirvæntingu sem beðið var viðureignar þeirra. Portisch hefur löngum verið talinn einn lesnasti stórmeistari í heimi og ávallt hefur reynst erfitt að koma honum út á hálan ís í byrjuninni. Sax þóttist hins vegar hafa fundið snöggan blett í einni af hans eftirlætisbyrjunum. Þeir tefldu saman í 5. umferð og þá ætlaði Sax svo sannarlega að koma lagi á andstæðing sinn. En það fór á annan veg... Hvítt: Portisch Svart: Sax Enskur leikur 1. c4 g6 2. e4 eS 3. d4 Rf6 4. Rf3 Bb4 + í ungversku herbúðunum virðast vera skiptar skoðanir um ágæti þessa afbrigðis. Ribli, Adorjan og Sax tefla það iðulega á svart, en Csom og Portisch á hvítt! Á ólympíumótinu í Buenos Aires reyndi Timman 4. — Rxe4 gegn Portisch, en fékk lakari stöðu eftir. 5. Bd3 d5 6. 0—0 Rd6 7. dxe5 Rxc4 8. Bxc4! dxc4 9. Da4+ c6 -10. Hcl Dc7 11. Dxc4 Be6 12. Dh4. 5. Db2 Bxd2+ 6. Dxd2! Rxe4 7. De3 d5 8. dxeS Rc6 Þetta vakti fyrir Sax. Fái hann nú tækifæri til að leika — Bf5 og síðan — d4, er ekki annað að sjá en hann hafi góða möguleika. 9. Ra3! Bf5 10. Rc2 Nú er —d5 —d4 úr sögunni og riddari svarts á e4 reynist standa völtum fótum. Hótunin er einfald- lega 11. 0—0—0 og ef nú 10. —dxc4, þá 11. g4! með mannsvinningi. 10. — RgS 11. Rxg5 Bxc2 12. e6! t.d. i spaða getur hann gefið fyrsta slag og um leið er spilið tapað. Þá er komið að laufinu, hvernig á að spila því? Eins og við sjáum liggur laufið vel fyrir okkur með því að spila litlu laufi á kóng sem er drepinn á ás. Þá kemur hjarta til baka, drepið á kóng og meira hjarta og þegar við sjáum að vestur hefur átt fimm hjörtu og við álítum hann eiga spaðaásinn, verðum við að svína laufi til að fá níunda slaginn. Til er önnur leið sem hefði heppnazt í þessu spili, það er að taka á tígulás og síðan tígulkóng og spila litlu laufi frá blindum og stinga upp drottningu. Þetta getur verið hættulegt þegar vestur á laufás en austur aftur á móti spaðaás og gosa. Þá er spurningin sú, sem ég ætla að láta ykkur dæma um, hver er bezta leiðin? Að vísu er það ekki svo þungt í vöfum þegar maður sér öll spilin en fróðlegt er að reyna að kryfja svona spil til mergjar. Þá er komið að spili nr. 2. Svona eru allar hendurnar. Norðuk AÁ8 V K2 O 1076 + ÁKD654 Vestík Austuh A 54 ♦ D93 V ÁD10964 875 O ÁG92 O K43 * 7 +G1098 SUÐUR Á KG10762 'J’G3 O D85 + 32 Við vitum ao i þessu spili er útspil vesturs trúlega einspil og að hann á ekki ás og kóng í tígli. Þá eru eftir hjá honum af punktum t.d. ás og drottning í hjarta og t.d. ás og gosi í tígli. Því er ekki ótrúlegt að hann eigi líka spaðadrottningu. Þess vegna munu margir freistast til að taka ás og kóng í spaða upp á að spaðadrottningin komi niður önnur. Þá er það spurningin hvernig á að spila spilið. Með því að taka ás og kóng í spaða vinnum við spilið aðeins þegar spaða- drottning kemur niður önnur. Staðreyndin er að vestur hefði getað spilað út laufi með tvispil, ekki viljað spila út frá ásunum sínum og verið t.d. með einspil í spaða. Þetta er hugsanlegt þótt ótrúlegt sé, en með þeirri legu erum við búin að vinna fjóra spaða með því að svína. Einnig vinnur.. við spilið eins og það er þegar austur á spaðadrottningu þriðju en við töpum alltaf spilinu þegar vestur á spaða- drottningu þriðju. Þá er það ykkar, lesendur góðir, að dæma um hvaða leið er bezt. Frá Ásunum Kópavogi í boðsmóti Ásanna taka þátt 30 pör og spilað er eftir Mitchell fyrir- komulagi. Keppnisstjóri er Vilhjálm- ur Vilhjálmsson. Eftir fyrstu umferð eru þessir efstir. Norður-Suður stig 1. Þoríákur-Guðmundur 480 2. Steinberg-Egili 478 3. Jón P.-Hrólfur 477 4. Krístján-Georg 437 5. Hermann-Ólafur 433 Austur-Vestur stig 1. óli Már-Þórarínn 502 2. Sævin-Haukur 501 3. Lárus-Rúnar 481 4. Einar-Gisli 476 5. Sigurbergur-Gylfi 451 Næsta umferð verður spiluð nk. mánudag í Félagsheimili Kópavogs og hefstkl. 19.30. Bridgedeild Breiðfirðinga Tvímenningskeppni, 5 umferðir, úrslit 25/10 ’79. Stig 1. Guöjón Krisljánss-Þorvaldur Matthiass. 913 2. Ingibjörg Halldórsd.-Sigvaldi Þorsteinss. 902 3. Kristín Ólafsd.-Ólafur Valgeirss. 895 4. Hugborg Hjartard.-Vigdis Guöjónsd. 888 5. Gísli Viglundss.-Þórarínn Árnas. 885 6. Magnús Oddss.-Þorsteinn Laufdal 880 7. Jón Stefónss.-Ólafur Gislas. 870 8. Magnús Halldórss.-Sveinn Helgas. 865 9. Benedikt Björnss.-Magnús Björns. 863 10. Jóhann Guðlaugss.-Sig. Ingibergsd. 860 Bridgefélag Selfoss Staðan í tvímenningskeppninni eftir aðra umferð 25. okt. 1979. Meðalskor 312 stig: 1. Sigfús Þóröarson-Vilhj. Þór P&lsson 389 2. Bjami Jónsson-Eri. Þorsteinsson 380 3. öra Vigfússon-Ástrúöur Ólafsson 342 4. Gunnar Þórðarson-Hannes Ingvarsson 323 5. Sig. Sighvatsson-Krístján Jónsson 318 6. Krístmann Guðmundsson-Jónas Magnússon 318 7. Halldór Magnússon-Har. Gestsson 318 8. Ingvar Jónsson-Árai Eríingsson 311 9. Grimur Sigurösson-Friörik Larsen 309 10. Stefán Larsen-Guöjón Einarsson 291 Næsta umferð fer fram fimmtu- daginn 1. nóv. kl. 7.30 sd. Skyndilega standa öll spjót á svörtum. Hver veit nema þetta sé af- raksturinn af byrjanarannsóknum Portisch? 12. —Bf5 13.exn+! Mun sterkara en 13. Rxf7 Df6 og svartur fær hættulegt mótspil. 13. — Kf8 14. 0—0—0 d4 15. Df4 De7 16. g4! h6 17. Rh3 Be6 18. Hel g5 19. Dg3 Dxf7 20. b3 a5 21. Bg2 Svarta staðan er í molum. Svo eitthvað sé nefnt hótar hvítur 22. Bxc6, ásamt 23. De5. Svartur reynir nú örvæntingarfulla mannsfóm, sem gefur auðvitað ekkert í aðra hönd, þvi svörtu mennirnir vinna ekki saman. 21. — Bxc4 22. Bxc6! bxc6 23. bxc4 Dxc4+ 24. Kbl d3 25. De5! Hb8 + 26. Kal Hh7 27. He4 Dc2 28. Hhel Kg8 29. De6+ Hn 30. Dg6+ og í þessari vonlausu stöðu féll svartur á tíma. Þótt Portisch sé mikill byrjana- fræðingur og minni oft á tíðum á vél í þeim efnum, er hann ekki óskeikull frekar en aðrir. í skák hans gegn Torre í 1. umferð kom hann t.d. nýjung á framfæri, sem hann hefur eflaust geymt á bak við eyrað í 9 ár. Þar endurbætti hann taflmennsku Gheorghiu gegn sjálfum Fischer á ólympíumótinu í Siegen 1970. í Rio tókst þó ekki betur til en svo aðTorre hrakti snilldina yfir borðinu og vann sannfærandi sigur. Hvítt: Portisch Svart: Torre Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3c5 Sjaldséður leikur, jafnvel þótt Fischer hafi beitt honum á sínum tíma! 6. dxc5 dxc5 7. Dxd8+ Kxd8 8. Be3 Rfd7 9. Rge2 Talið hefur verið að hvítur þurfi ekki að óttast tvípeð á c-línunni og geti því óhræddur valið kóngsriddar- anum stað á f3. Eftir 9. 0—0—0 b6 10. f4 Bxc3 11. bxc3 Bb7 12. Rf3 stendur hvítur betur, sbr. skákina Helgi Ólafsson — Trausti Björnsson, Deildarkeppni Sf í fyrra. 9. — Rc6 10. 0—0—0 b6 11. f4 Bb7 12. g3 Ra5 13. b3 e6 14. Bh3 Ke7 15. f5! ? Framhaldið í áðurnefndri skák Gheorghiu og Fischer varð 15. Hd2 Hhd8 16. Hhdl Rf6 17. e5 Re4! 18. Rxe4 Bxe4 20—21. Tvöföld hróka- kaup, og svartur stendur betur að vígi. Þökk sé hvítreita biskupnum sem er stórveldi á skálinunni löngu og möguleikum á að sprengja upp á miðborðinu með f7 —f6. Textaleikinn hefur Portisch eflaust fundið fyrir 9 árum, en ekki haft tækifæri til að beita honum fyrr en nú. Vissulega má svartur hafa sig allan við ef ekki á illa að fara. 15. —Be5! Vel leikið! Svartur gín ekki við agninu með 15. —gxf5, því eftir 16. Hhfl fær hvítur hættulegt frum- kvæði. Ekki gengur t.d. 16. —fxe4? vegna 17. Hxd7 + ! ásamt 18. Hxf7 + — eðaöfugt. 16. fxe6 fxc6 17. Bf4 Rc6! 18. Rb5 Rf6! E-peðið er akkílesarhæll hvítu stöðunnar og það verður ekki valdað svo vel fari. Eflaust hefur næsti 9 ■" ' leikur Portisch komið Torre mjög á óvart. 19. Hd6!? Skemmtileg skiptamunsfórn, sem er þó ekki nóg, eins og' fram- haldið leiðir í ljós. Portisch sættir sig skiljanlega ei við afbrigði eins og 19. Bxe5 Rxe5 20. Rc7 Bxe4! 21. Hhfl (21. Rxa8 Bxhl 22. Rxb6? Bf3! og vinnur) Had8 22. Rxe6 Rd3 + o.s.frv. 19. — Bxd6 20. Bxd6 Kf7 21. Hfl e5 ,22. Bd7 Rb4! Þetta hefur Portisch ekki tekið með í reikninginn. E-peðið er nú friðhelgt vegna23. — Rd3 + 23. Rc7 Had8 24. Be6+ Kg7 25. Be7 Rxe4! 26. Bd5? Bxd5 27.cxd5 Hxd5! 28. g4. Ekki 28. Rxd5 Rxd5 29.Bh4 g5 og biskupinn fellur. 28. — Hc8! 29. Rxd5 Rxd5 30. Bh4 c4! 31. Kb2 c3 + 32. Ka3 Re3 33. Hgl Rc2+ 34. Ka4 Rd4 og hvítur gafst upp. Bridgefélag Breiðholts Á þriðjudaginn var hófst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni og mættu fimm sveitir. Úrslit urðu þessi fyrsta kvöldið: 1. Svcit Baldurs Bjartmarssonar 542 2. Sveit Kjartans Krístóferssonar 525 3. Sveit Hreiöars Hanssonar 503 Meðalskor 504 Næsta þriðjudag hefst önnur umferð keppninnar og er í athugun að bæta við tveimur sveitum sem fá að byrja með meðalskor. Þeir sem hefðu hug á að spila næsta þriðjudagskvöld hafi sam- band við Kristin í síma 74762. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, kl. 7.30. Stjórnandi er Vilhjálmur Vilhjálmsson. Bridgefélag Vestmannaeyja Úrslit í tvimenningskeppni félagsins í október 1979. 3. umf. Áöur Samt. 1. Hilmar Rósmundsson — Jakobína Guðlaugsd. 180 + 354 = 534 2. Guðlaugur GLslason — Jóhannes Gislason 159 + 360 = 519 3. Anton Bjamasen — Gunnar Krístinsson 152 + 359 = 511 4. Baldur Siguriásson — Jónatan Aðalsteinsson 167 + 330 = 497 5. Benedikt Ragnars — Sveinn Magnússon 164 + 328 = 492 6. Bergvin Oddsson — Hrafn Oddsson 170 + 315 = 485 7. Gisli Sighvatsson — ólafur Sigurjónsson 165 + 313 = 478 8. Magnús Grimsson — Sigurgeir Jónsson 165 + 300 = 465 9. Bjarnhéöinn Eliasson — Leifur Ársælsson 132 + 327 = 459 10. Helgi Bergvinsson — Oddur Sigurjónsson 141 + 303 = 444 11. FríðþjófurMásson — Richard Þorgeirsson 140 + 294 = 434 12. Elinborg Beraódusdóttir — Sjöfn Guðjónsdóttir 149 + 268 = 417 13. Hafsteinn Guömundsson — Stefnir Þorgeirsson 154 + 259 = 413 14. Einar Fríðþjófsson — Guðmundur Jensson 146 + 258 = 404 Meöalskor er 468 stig Næsta keppni er einmenningskeppni sem jafnframt er firmakeppni félags- ins. Spilað er í Alþýðuhúsinu á mið- vikudögum kl. 20. Barðstrendinga- félagið í Rvík Fimm kvölda tvímenningskeppni er lokið og sigruðu Þórarinn Árnason og Ragnar Bjarnason sem hlutu 623 stig. Röð hinna efstu varð þessi: 2. Baldur Guðmundss-óli Valdimarss 582 3. ViöarGuömundss-Birgir Magnússon % 578 4. Jón Karísson-Pétur Karísson * 568 5. ísak Sigurösson-Ámi Bjarnason 564 6. Sigurjón Valdimarsson-Halldór Krístinss 562 7. Krístinn Óskarsson-Einar Bjaraason 558 8. Krístján Krístjánsson-Aragr. Sigurjónsson 558 Við viljum minna á hraðsveitakeppn- ina sem hefst mánudaginn 5. nóv. kl. 7.30 stundvíslega. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Að fjórum umferðum loknum í aðal- sveitakeppni BR er staða efstu sveita þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar 62 2. Sveit Sævars Þorbjömssonar 62 3. Sveit Þóraríns Sigþórssonar 57 4. Sveit Óðals 52 5. Sveit Sigurðar Þorsteinssonar 52 6. Sveit Ólafs Lárussonar 51 7. Sveit Jóns P. Sigurjónssonar 49 Tafl- og bridgeklúbburinn Lokið er 5 kvölda tvímennings- keppni félagsins, með glæsilegum loka- spretti tryggðu þær Margrét og Jóhanna sér sigurinn. Svo lengi sem elztu (og beztu) menn muna hefur kvennapar ekki fyrr sigrað í þessu móti. Röðefstu para: 1. Margrét Þóröard-Jóhanna Kjartans 861 2. Páll Valdimarss-Hannes Jónsson 857 3. Þórh. Þorsteinsson-Krístján Jónasson 851 4. Sigfús ö. Ámas-Valur Sigurösson 844 5. Orwell G. Utley-Ingvar 840 6. Gunnl. Óskarsson-Sig. Steingrímsson 839 7. Tryggvi Gislason-Bernh. Guömundsson 838 8. Hjörtur Eliasson-Guðjón Guðmundsson 836 9. Sig. Emilsson-Albert Þorsteinsson 832 10. Ragnar Óskarsson-Sig. Ámundason 802 Næsta keppni félagsins er 5 kvölda hraðsveitakeppni. Væntanlegir þátt- takendur geta skráð sig í síma 71294 (Sigfús Örn) og 77463 (Orwelle). Spilað er í Domus Medica á fimmtudögum. Bridge-deild Víkings Fjórða umferð tvímenningskeppni var spiluð sl. mánud. 29. okt., og er röð efstu para: 1. Magnús Theódórsson — Björa Fríðþjófsson 2.—3. Ingibjörg Björnsdóttir — (176) 672 Agnar Einarsson 2.—3. Sigurður EgUsson — (208) 671 Lárus Eggertsson 4. Jón ísaksson — (194) 671 Ingólfur Bragason 5. Krístin Guðlaugsdóttir — (173) 649 Hjörieifur Þórðarson (165) 634 Siðasta umferð verður spiluð nk. mánudagskvöld 5. nóv., í Félagsheimili Víkingsv/Hæðargarðkl. 19.30. Rakarastólar — Rakarastólar Viljum kaupa nú þegar tvo rakarastóla helzt sem nýjasta. Allar nánari upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu DB, sími 27022. H—2 „0>ilfurlyuðmt" ^ilfurínilium gamla muui móttaka i B R AUTARHOLTI 63 fimmtud.og f östud. kl. 5~7e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.