Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 03.11.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979. 17 Rafmagnshitadunkur. (OSO) 120 1, 1.5 kv. til sölu, einnig raf- magnsofnar (Adax): 3stk. lOOOvatta, 4 stk. 800 vatta, 1 stk. 600 vatta, 1 stk. 400 vatta, lítið notaðir. Uppl. 1 síma 92-2192. Sjónvörp Mjög gott 24” svarthvítt sjónvarp til sölu á 50 þús. Uppl. ísíma 16728. i Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn 1 fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Til sölu ca 33ja ferm gulbrúnt gólfteppi, vel með farið. Uppl. sima 38186ídag. Lítið slitin teppi. Til sölu 62 fermetrar af enskum ullar- teppum á mjög hagstæðu verði, aðeins 1000 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 23276 eftir kl. 191 kvöld og allan laugardaginn. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum motturog teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39, Rvik. Hljómtæki Til sölu tveir Sony hátalarar, SS G5, 80 sínusvött. Ath.: sér- stætt verð. Uppl. í síma 71812 milli kl. 1 og 6. Til sölu lítið notuð og mjög vönduð eftirtalin tæki: Sansui magnari, Sony plötuspilari, Sanyo kassettutæki. Til greina kemur að láta tækin í skiptum fyrir bifreið. Uppl. i síma 72226. Nýttsegulband og hátalarar í bíl til sölu. Uppl. í sima 54094. Til sölu 8 rása Pioneer segulband, selst ódýrt. Uppl. á milli kl. 7 og 8 á kvöldin i síma 92-1181. Dual plötuspilari með tveimur hátölurum til sölu, nýlegur, fallegt tæki. Uppl. í síma 37437 næstu daga. Óska eftir að kaupa Fender Rhodes rafmagnspíanó. Stað- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13956. Tandberg C 11 professional segulbandstæki, þriggja hraða, 1/2 track, hlustun af upptöku, spólustærð 7 tommur, heyrnartól fylgja. Svo til nýtt. Hagstætt verð. Uppl. I síma 32061 — Magnús 14131 og 84230, Sveinn Jónsson. Til sölu tvenn hljómtæki, Lenco plötuspilari, L-65, Sony Tuner ST-6500, Sanyo magnari DC-250, Jensen 21 hátalarar, Sony plötuspilari 230, Sony magnari, STR- 230 með innbyggðum Tuner Sony DC- 127 kassettutæki, og Sony hátalarar. Uppl. tsíma 84153eftir kl. 5. Til sölu mjög góð hljómtæki, Sharp segulband, tölvustýrt og Sony magnari 90 vatta, tveir 50 vatta hátalarar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—232 Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að. panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. •Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 22136, Akur- eyri. • Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. 1 Hljóðfæri V Til sölu er harmónika, 120 bassa. Uppl. I síma 84792. HLJÓMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og ■ hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfær^. $ Ljósmyndun Tvær „Exakta” Varex II A. reflex. Linsur: Carl Zeiss Jena „Biotar” 2—58 og 2,8—80. Skiptanlegt Hood reflex, millihringir og ein leðurtaska. Einnig Lunasix Gosen Ijósmælir. Uppl. í síma 32061, Magnús. Nýleg Eumig 820 sonomatic sýningarvél super 8 og single 8 til sölu. Verð 290 þús. kr. Uppl. í sima 93-2539. Til sölu Yashica AX 35 mm Reflex með 55 mm F 1,8 ásamt F 3,5 135 mm aðdráttarlinsu. Uppl. í síma 86845 eftir kl. 8 á kvöldin. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Tilboð óskast f Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alla daga. Kvikmyndaleigan. Leigjunt út 8 mm kvikmyndafilmur. tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýrnsar sakamálamyndir, tón og Ivöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,, þöglar. lón og svarthvitar. einnig i lit. I’étur Pan. Öskuhuska. Júmbó i lit og lón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbotl og Coslcllo. Kjörió i harnaafmæli og samkomur. Uppl. í sínta 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, sfidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. Safnarinn Kaupum Islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 2la, simi 21170. $ Byssur Inniskotæfingar Skotfélags Reykjavíkur eru I Baldurs- haga þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Eingöngu «r skotið með 22 LR standardskotum, ekki má nota hálfsjálf- virfa riffla' pumpur eða því um llkt. Félagið á góða markriffla sem félags- menn fá lánaða á æfingum I samráði við æfingarstjóra. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. I Dýrahald Hesthús til sölu. Uppl. í síma 40694. Tamning — Þjálfun. Tökum hesta i tamningu og þjálfun frá og með 1. nóv. Tamningarstöðin Hvítár- bakka, sími um Borgarnes. Hestar til sölu. Góðir reiðhestar, 5 og 6 vetra, til sölu. Uppl. í síma 40738. Vétrarvörur i Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. 1 Til bygginga Húsbyggjendur. Gott vinnuljós til 54094. sölu. Uppl. I síma Notað mótatimbur. Til sölu nokkurt magn af ein- og tvi- notuðu mótatimbri ásamt uppistöðum. Uppl. í síma 17869. Notað mótatimbur óskast, 1 x6 tommu, ca. 3500 m. Uppl. í síma 75475 á kvöldin. Athugið-athugið: Honda SS 50 til sölu, traust og kraftgott hjól, góð kjör. Uppl. I síma 30343 á kvöldin. TS400. Vil kaupa fram- og afturgjörð á Suzuki 400, aðrir varahlutir eða ódýrt hjól kemur til greina. Uppl. I síma 94—3524. Til sölu Triumph 650 CC Bonneville ’72, Montesa Enduro 360 H6 79, gróf dekk, 450 x 18, stýri, ljósasam- Iokur I stóru hjólin, 6 V háspennukefli, hjálmar o.fl. Pöntum varahluti og önn- umst allar viðgerðir. Montesaumboðið Þingholtsstræti 6, sími 16900. i Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson mf. Tranavogi I, símar 83484 og 83499. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi 21078. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. 1 Fasteignir Risibúð við Sundin til sölu, útsýni, laus strax. Sérstakt tækifæri fyrir laghenta. Uppl. I sima 31344allan daginn. I Verðbréf Peningamenn. Innflutningsverzlun óskar eftir að kom- ast í samband við fjársterkan aðila með peningafyrirgreiðslu I huga. í boði eru mjög góð kjör. Tilboð merkt „Ágóði” sendist DB sem fyrst. 1 Bílaleiga i Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sími 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- teiðum. « Bílalcigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sínta 37226. r 1 Bílaþjónusta Get bætt við mig réttingum, blettun og alsprautun, geri föst verðtilboð. Uppl. I síma 83293 milli kl. 16 og 20._______ Öxlar-drifsköft-felgur. Smiðum öxla, gerum við d' breikkum felgur og fl. Rennivt Árna og Péturs sf. Helluhraun: simi 52740.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.