Dagblaðið - 03.11.1979, Page 4

Dagblaðið - 03.11.1979, Page 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1979. Hörpudiskur er herramannsmatur: Á EINHVER GÓDA UPP- SKRIFT í FÓR- UM SÍNUM? „Cictið þið ckki auglýst fyrir mig eftir aðferðum til þess að framreiða hörpudisk?” sagði einn af lcsendum okkar, Auður Stclla. — Hún sagðisl eiga eina slika uppskrift í fórum sín- um og nota hana oft, cn langaði til að brcyta örlílið til. Fvrir rcttu ári birtum við uppskrift frá hótelinu i Slykkishólmi af hörpudiski og fcr sú hcr á cftir. F.I' cinhverjir af lescndum okkar ciga i fórum sínum hörpudisk- uppskriftir. cru þcir þeðnir að hringja. Franskur hörpudiskur Hcr cr uppskril't Auðar Stcllu og dugar hún fyrir fjóra. 1 stór laukur 2 mertalslórargulrætur örlitirt timian, 1 lárbcrjalauf salt, pipar um þart bil einn bolli hvitvín (notar stundum útþynnt vínedik í startinn) 6 mertalstórir tómatar 1/2 bolli sveppir 6 tsk. smjör safi úr einni sitrónu um þart bil 16 hörpudiskar Laukurinn og gulræturnar cr hrcinsað og skorið í bita, látið úl i hyítvinið (eða edikið), saltað og piprað og soðið hægt í 10—15 mín. Naustid er hálfíimmtugt —dýrindis krásirá afmælisvikunni ..Þaðcrckki heilsusamlcgt að lifa til þcss að borða, en þar scm borðum í nauðsynlegt er að borða til þcss að lifa, skaltu uppt>I*;i þá juð-.yn mcð gleði og njóta þcss icið." Forráðamenn vciiingahu' ,ms Nausts vilja gjarnan minna unnendur góðs matar og huggulegheita á þcssa góðu spcki. Naustið vcrður ncfnilcga 25 ára 6. nóvcmber og mikið er um dýrðir iniian dyra i afmælisbarninu í tilefni tímamótanna. ['igcndur Naustsins, Gcir Zocga, Ib Wessman og.Guðni Jónsson, buðu ficttamönnum á miðvikudaginn að tynnast Ijúffengum krásum af mat- seðli hússins. Einnig var kynntur af- mælismatseðillinn, sem scrstaklcga hcfur verið settur saman. Þcssi há- líðamatscðill vcrður í boði laugar- da. ana 3. og 10. nóvcmbcr. Á honum cr að finna: Kampavinsfrauð. avocado ávöxt mcð rækjum, nauta- lundir rossini, ístcrtu mcð nýjum jarðarbcrjum og kaffi. Auk þess gcta gcstir i afmælis- \ iknnni bragðað á ýmsum gamal- kunnuni rcttum: Þýzka réttinum Rindflesch in Bier, bandaríska rcttinum Sirh in stcak with corn, hcil- stciktum nautshrygg, ítalska réttinum Pollo alla caccitora. spánska réltin- um L.omo dc eerdo ala baturra og t skandinavíska Smörgaasbordet. -ARH. 'Ný þjónusta ' í Reykjavík Gerum við springdýnur og skiptum um áklæði samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur, allar stærðir. Dýnu- og bólsturgeröin Skaftahlíð 24. — Sími 31611. Þelta er hörpudiskurinn úr Stykkishólmi. Reikna má með að hver hörpudiskur, þ.e. fiskurinn, kosti nálægt 100 kr. stykkið. Tómalarnir cru afhýddir, sveppirnir stciktir í smjörinu og sítrónusafinn látinn út í. Hörpudiskurinn er soðinn í sigtuðu soði, smástund. Þcir cru siðan látnir annaðhvort i hörpudiska cða á heita diska. Tómatarnir og sveppirnir eru látnir úl í hvitvínið og sósunni siðan hcllt yfir hörpudiskinn. Mcð þessu cr borið fram ristað brauð. Stykkishólmsuppskriftin Það var yfirmatreiðslumaðurinn á hótclinu, Hafsteinn Sigurðsson, sem lél okkur í tc þessa uppskrift. Hún er mcð mun meiri hörpudisk eða 30 stk. þannig að hún er sennilega ætluð fyrir sex manns. 30 stk. skclfiskur 3 dl hvilvin 1/2 I rjóma 1 tsk. eslragon 1/2 sitróna 1 eggjaraurta, sall og pipar eflir smekk. Hörpudiskurinn er snöggsoðinn í hvítvíni ásamt fínsöxuðum lauk, estragon, salti, pipar og sitrónunni. Rjóminn er soðinn niður, um það bil 2/3 hlutum af fisksoðinu hellt saman við, bætt mcð einni eggjarauðti. Borið fram mcð ristuðu brauði, sitrónu og grænmeti. Hægt er að fá frosinn hörpudisk i slórmörkuðum höfuðborgarinnar og kostar kg um 3000 kr. Ætla má að hvcr fiskur vegi um 30 g, þannig að hvert stk. kostar þá um 100 kr. -A.Bj. ----Z>«g Upplýsingasedill til samanburóar á heimiliskostnaði Nafn áskrifanda Heimili Sími Hvaö kostar heimilishaldiö? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von í að fá fría mánaðarúttekt fyrir fjölskyidu yðar. Kostnaður í októbermánuði 1979. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. m»/ktv Fjöldi heimilisfólks

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.