Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980. Mexíkó hækkar Tilkynnl var í Mexíkó i morgun að hráolía í hæsla gæðaflokki hefði nú verið hækkuð í verði um nærri þriðjung. Verð á hverju olíufati verður 32 dollarar i sað 24,60 dollara áður. Hækkun þessi á að gilda fyrir oliu, sem aflienl verður eflir lok marzmánaðar næslkomandi. Einnig var tekið fram í lilkynningunni um oliuhækkunina að verðið yrði hér eflir háð slöðugri endurskoðun og færi nú eflir heimsmarkaðsverði. Mexíkó er ekki i samlökum olíuút- flulningsríkja OPEC en hefur að undanförnu endurskoðað skráð olíuverð sill þriðja hvern mánuð og þá fariðeflir heimsmarkaðsverði. í lilkynningu ríkisoliufélagsins mexíkanska Pemex í morgun var ílrekað að oliuverðið yrði hér eftir algjörlega samkvæml þróun heims- markaðsverðs. Þó var lekið fram að haldið yrði áfram þeirri markaðs- slefnu, að gera samninga beini við væntanlega nolendur olíunnar, en ekki gerðir sölusamningar á al- þjóðlegum olíumörkuðum (til dæmis Rotterdam). Tilkynnl var að mexíkönsk olía mundi á þessu ári verða seld til Bandaríkjanna, Frakklands, israels, Japan, Brasilíu, Cosla Rica, Nicaragua, og Júgóslavíu. Portúgal: Maria kveður Maria de I.urdes Pintassilgo hefur nú sagl af sér sem forsælisráðherra Porlúgals. Eanes forseti landsins fól henni að veita slarfssljórn forsæli siðastliðið hausl, en Ijósl var að ekki var auðið að mynda slarfhæfa rikis- sljórn í landinu. Bandalag hægri flokkanna vann sigur i þing- knsningunum í desemher og hefur foringi þeirra, Carneiro, nú myndað meirihlulasljórn. Myndin er lekin þegar Maria de I.urdes Pinlassilgo kom af fundi Eanes forsela, eflir að hafa afhenl honum lausnarheiðni sina. Hún er önnur konan sem gegnir embælli forsælisráðherra i Evrópu. Sameinuðu þjóðimar: íhlutun Sovét í Afghan- istan fyrir Öryggisráði Hcrnaðarihlulun Sovélríkjanna í Afghanislan mun verða rædd í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á morgun að þvi er áreiðanlegar heim- ildir í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna i New York hermdu í gærkvöldi. Mun þelia vera að undirlagi mikils Ijölda ríkja I samlökunum og munu þau vera úr ýmsum áhrifahópum og heimshlulum. Fyrri fregnir hermdu að múhameðs- trúarríki ælluðu að óska eftir umfjöll- un öryggisráðsins um ihlulun Sovét- ríkjanna í Afghanislan. í gærkvöldi var þó lalið líklegra að málið yrði lekið upp á breiðari grundvelli og þá sem ógnun við heimsfriðinn. Var talið að síðarnefnda málsmeðferðin ælti sér fleiri formælendur innan Sameinuðu þjóðanna. Að sögn fulllrúa veslrænna ríkja og einnig ríkja í Afríku og Asiu mun lillaga um umræður um Afghanislan- málið fá stuðning i það minnsta fjöru- liu fulltrúa. Þar sem Sovétríkin hafa neilunar- vald í Öryggisráðinu, sem vísl er lalið að þau muni beita lil að koma i veg fyrir samþykkt gegn framferði þeirra i Afghanistan, ér lalið liklegasl að málið verði siðar lekið upp i allsherjar- þinginu. Talið var að forseta Öryggis- ráðsins þennan mánuðinn, það er aðal- fulllrúi Frakka, yrði afhenl ósk um skyndifund í ráðinu þar sem ræll verði um þá hæltu sem heimsfriðnum er búin Erlendar fréttir REUTER Fyrsta konan forstjóri i Hollywood Sherry Lansing fyrrum sýningar- stúlka er fyrsla konan'sem ráðin hefur verið i forstjórastöðu hjá bandarísku kvikmyndafyrirlæki og ber þar nieð ábyrgð á meginhlula kvikmynda- framleiðslu 20th Century Fox kvik- myndafyrirtækisins. Lansing er 35 ára gömul. Laun hennar verða að minnsta kosli 300 þúsund dollarar á ári. Er hún þar með orðin ein af launahæstu konum í bandarisku atvinnulífi. 43 brunnu í Kanada Nú er vilað að fjöruliu og þrir létuzi i brunanum sem varð í veitingahúsinu i námabænum í Quebecfylki í gærkvöld. Fyrsta hægri stjómin tekin við i Portúgal Fyrsta hægri sljórin í Porlúgal eflir byllinguna þar lók við völdum í morgun. Er hún undir forsæli Carneiros. Fimmlán ráðherrar eru i ríkissljórninni, niu úr flokki forsælis- ráðherrans og fimm úr flokki miðdemókrala. Einn ráðherranna er óháður. Nkomo og Mugabe vilja lengri frest Þeir Nkomo og Mugabe foringjar skæruliða svarlra þjóðernissinna i Zimbabwe/Ródesíu hafa krafizl lengri fresls lil að senda liðsmenn sína til búðanna sem þeir eiga að gefa sig fram i eflir að vopnahlé deiluaðila er gengið í gildi. Talið var óliklegt i gærkvöldi að þessari kröfu skæruliðaforingjanna yrði svarað jálandi. Aðeins fjórðungur hinna sextán þúsund skæruliða sem laldir eru innan landamæra Zimbabwe/Ródesiu hafa gefið sig fram i búðunum víðs vegar um landið lil þessa. Þingkosningar á Indlandi: Nær Indira aft- ur í valdastól? Hinir rúmlega 360 milljón kjós- ;ndur í Indlandi munu i dag laka ákvörðun um hvorl Indira Gandhi komist aflur til valda í indverskum Mjórnmálum. Kosningabarállan sem slaðið hefur óslilið i fjóra mánuði hefur verið mjög hörð og oftsinnis komið til óeirða í þessu fjölmennasta ríki heims sem býr við lýðræðislega stjórnarhæili. Vitað er um í það minnsta lólf manns, sem farizt hafa af völdum óeirða eða hcrmdarverka. Flestar skoðanakannanir scm fram hafa farið á undanförnum vikum hafa gefið til kynna að Kongress- llokkur Indiru Gandhi muni fá fiesl þingsæti í neðri deild indverska þingsins. Kjörnir eru fimm hundruð fjörulíu og fjórir þingmenn til setu þar. Mjög margir töldu að stjórnmála- ferli Indiru væri að fullu lokið er hún og flokkur hennar beið ósigur fyrir bandalagi andstæðinga hennar i kosningum árið 1977.'Hún hafði þá boðað lil almennra kosninga eftir að hafa sljórnað samkvæmt neyðar- lögum í læplega tvö ár. Þá hafði Indira verið forsælisráðherra Indlands í ellefu ár. Hún er nú 62 ára að aldri. Vegna víðáttu lndlands standa kosningarnar i tvo daga, í dag og komandi sunnudag. Fyrstu úrslit munu liggja fyrir að kvöldi sunnu- dags. Frambjóðendur til hinna 544 þingsæta eru 4600 eða helmingi fleiri en árið 1977. Kjörstaðir eru um það bil 438 þúsund talsins. Kosningabaráltan hefur verið hörð og óvægin eins og áður sagði. í ríkj- unum i norðauslurhlula landsins hafa þrjálíu fallið í átökum sem hafa orðið vegna þess að innflytjendur frá Bangladesh, Nepal og Auslur- Bengal fá að kjósa þar. Vegna óeirð- anna hefur orðið að fresta kosningu á nokkrum stöðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.