Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980. mm Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-fél. og af mörgum talin sú bezta. * íslenzkur tcxti. Sýnd kl. 3,5, 7 og 9 flllRTURBtJARRifl' lr. íslenzkur texti.j Stjarna er f ædd Heimsfræg, bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk stór-j mynd i litum, sem alls staðar, hefur hlotið metaösókn. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Krís Kristofferson. Íslenzkur te.xti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. MMU.I I K6P.VO.I) Jólamyndin fór Stjörnugnýr IStar Crash) Fyrst var það Star Wars, siðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash cða Stjörnugnýr — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tæknin í þessari mynd er hreint út sagt ótrúleg. — Skyggnizt inn í framtíðina. — Sjáið það ókomna. — Stjörnugnýr af himnum ofan. Supersonic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: LewisCoates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnufl innan I2ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) Sýnd kl. 7. Ljótur leikur jpennandi og sérlega! skemmtileg litmynd. . Leikstjóri: Colin Ifiggins. Tónlistin í myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9.' Hækkaðverfl. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Þá er öllu lokið (The End) Burt Reynolds i Jbrjálæöisleg- asta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýröi hann mynd- inni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom DeLuise gerir myndina að einni beztu gamanmynd seinni tíma. Leikstjóri Burt Reynolds Aöalhiutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. ^ Sýnd kl. 5,7 og 9. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) íslenzkur texti. Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd í lit- um. Leikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hlll. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slmi 11544 Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum mcistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5, 7og9. i^lo Simi32075 Jólamynd 1979 u * USIVtRSAl PCIUÍI OislMOured 6* CimuA UHfRUI'OUu C0RP0RATKM :» Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varizt árás? Aðalhlutverk: Aluin Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Krístel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkafl verð. hnfnarbíó Skmi16444 Jólamyndir 1979 *0#OT UAAVI8 IUIOA WAW (VANS UAllMHlAN SCHCU tt>«( COMKMS AVALWiCHf (ATOSS -«• uw ; - lOt NAUATH Tortfmið hraðlestinni Óslitin spenna frá byrjun til enda. Úrvals skemmtun í litum og Panavision, byggð á sögueftir Colln Forbes, sem kom i Isl. þýðingu um sfðustu jól. Leikstjóri: Mark Robson Aðalhlutverk: Lee Marvln Robert Shaw Maximilian Schell íslenzkur texti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ! íGNBOGi rx 19 000 _j Jólasýningar 1979 -----* A-— Prúðu leikararnir 'i'/ífjtlra' Bráöskcmmtilcg ný ensk- bandar'isk litmynd, með vin-' sælustu brúðum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda gestaleikara kemur fram, t.d. Elliott Gould — James Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkafl verð. B- Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gcrö af Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly , Mimi Maynard Islenzkur texti Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. VudkMnamymfn Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. -salur D. Leyniskyttan Annar*bara talaði — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. íslenzkur texti. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Einnig islenzka leikkonan Krislín Bjarnadóltir. Bönnufllnnan I6ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 50184, Læknirinn __Jhjósami Bráðskemmtileg djörf mynd. Bönnufl börnum. Sýnd kl. 9. TIL HAMINGJU... . . . mefl 14. afmælisdag- inn, Gunni okkar. Hvafl var þig að dreyma??? Þrjársem bádu þig að giftasl sér. . . . með daginn þann 20.1 des. sl., mamma mín. l)óra og pabbi. . . . mert I árs afmælið 23. des. sl., elsku Sigur-T björg Helga mín, ogí þakka þér og mömmu) fyrir allar hcimsóknirnar. ; Anna á Akranesi.i . . . meö 5 ára afmæiiði 22. desember, Fjóla rBjörk. Amma, afi og allir heima i Goöheiimim. 30. des., Magnús Ingi. j, Afi og amma Reykjavík.i afi og amma Kefiavík og» Klinrós Anna syslir. . . . með 7 ára afmæliö 21. des. sl., I.óa Dögg. Mamma, pabbi og| Inga Hlín. . . . með 60 ára afmælið 28. dessl., Óli minn. , Anna mágkona. > .-nOBWUki, 22/ ' . . . með afmælið des., Slefán minn. ^ Gerður, Klla og Krislin. ö ' L' ... með 20 ára afmælið; 29. des., Ólöf Krislin. L Kjölskyldurnar Hálúni 8[ og Klapparstig 4 Kefla-I vík.'* . . . með afmælið 28. ,des., Hulda okkar. Mamma, pabbi og Addi. . . . með 15 ára afmælin 20. og 27. des. sl., Bagga og Guðný. Takið það rólega i framliðinni. Inga, Bylgja, Grétar, Örvar, Bogi, Þröslur, Maggi,, Óskar, Jens, Tcddi, Jónsi og Addi. 22. desember, eisku' RóberlPáll. j- Mamma, pabhi, Ásgeir og Hannes; . . með 7 ára afmælið ■22. des. Jólasveinninn. ,. . . með 14 ára afmælið ]25. desember, Krislinn Sleinar. Afi, amma og allir hcima í Goðheimum . . . með erfingjann, sem fæddisl 12. des., elsku \onni og Dóra. Kaniilian i nýja hósinii i Mos. Mq99) Fimmtudagur 3. janúar 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. lónliikasyrpa. Létlklassisk tóniist, dans og dæguriög og lög icikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Umsjónarmenn: Gylfi Ásmundsson, Þuriöur J. Jónsdóttir og Jón Tynes. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðkifsson sér um tímann. 16 40 Útvarpssaga harnanna: „Óli pramrni” eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon hyrjar lcstur sögunnar. 17.00 Siódegistónleikar. Jón H. Sigurbjörns- son. Kristján þ. Stephenscn. Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika „Róriir eftir Jón Nordal. / Jörg Demus leikur ..Myndir” íyrir pianó eftir Ciaude Dcbuvsy. / GLsii Magnússon og Halldór Haraldvson Icika Tii • brigöi fyrir tvö pianóeftir Witold Lutoslawsky um stef eftir Paganini. / Arthur Grumiaux og Lamourcux-hijómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll eítir Paganiní; Franco Gaihni stj. 18 00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Bóðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Ísienzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrít: „Morð i Mesópótamlu” eftir Agöthu Christie. Útvarpsgerð eftir Leslie Har coun. Áður útvarpað 1960. Þýðandi: inga Laxness. Leikstjóri Valur Gislason. Persónur og lcikendur: Amy................................Helga Valtýsdóttir Leidner...........................Róbert Arnfinnsson Louisc..........Guðbjörg Þorbjarnardóttir Poirot ..................ValurGísluson Reilly.........................Jón Aðils Shcila...................Sigrlður Hagalín Lavingny..............Baldvin Halldórsson Aðrir lcikcndur: Benedikt Árnason. Bessi Bjarnason. Helgi Skúlason. Inga Laxncss og Klemenz Jónsson. 21.45 Sónata 1 d-moll fyrir selló og pianó op. 4(1 eftir Dmitrl Sjostakovitsj. Natalia Gutman og Vladimir Skanavi leika (Hljóðritun frá útvarp- inu i Helsinki). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Útvarpssagan: „Forboðnir ávextir” cftir l.cif Panduro. Jón S. Karlsson islenzkaði SigurðurSkúlason leikari lessöguiok (II). 23.00 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. janúar 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 18.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Það er komiö nýtt ár”cftir Ingibjörgu Jónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tilkynningar 10.25 £g man þaó enn. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónlelkar. Viðar Alfrcðsson og Sinfóniuhljómsveit íslands leika Rondó fyrir horn og strengi eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj. í D Sjónvarp Föstudagur 4. janúar 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur i þcssum þxtti er söngkonan Crystal Gayle. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.05 Gydjan og guflsmóóirin. Ný frönsk sjónvarpskvikmynd. Höfundur handrits og leikstjóri Nina Companeez. Aðaihlutverk Francoisc Fabian. Francis Hustcr og Francine Bergé. Tveir tónlistarmenn koma að vetrarlagi tii vinsæls sumardvalarstaðar Þar scm þeir hyggjast hvilast vcl í kyrrðinni. Þarna er einnig kona scm býr ein i afskekktu húsi og stundar ritstörf. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.