Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980. 17 8 Húsgögn Hjónarúm úr ljósri furu, 8 ára gamalt, til sölu, mjúkar dýnur. Uppl. í sima 36283. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghiliur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land alit. Opið á laugardögum. 8 Heimilisfæki n Til sölu er Philco ísskápur og Candy þvottavél. Uppl. i síma 54272. 8 Hljómtæki D Til sölu Pioneer CT-F 700 kassettusegulband, litið nqtað og vel með farið. Tækið er í ábyrgð. Uppl. i síma 85237. Til sölu Pioneer RTl 011L segulbandstæki fyrir 3600 feta spólur. Einnig Kenwood KA 5700 magnari, 40 vött, ásamt 70 vatta hátölurum og Ken- wood KX 520 kassettutæki. Uppl. í síma 77548. Til sölu lítið notuð hljómtæki á góðu verði. Uppl. i sima 83645. \7ið seljum hljómflutningstækin ítjótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. 8 Hljóðfæri i Grazzi þvcrflauta til sölu. Uppl. í síma 35216. Yamaha rafmagnsorgel B 55 til sölu. Uppl. í síma 33388 milli kl. 6 og 10. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. 8 Dýrahald 8 Kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 16470. Víðidalur — Fóður — hirðing. Get tekið 3 hesta í fóður og hirðingu i hesthúsi í Viðidal. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—877. Hestamenn. 4 hestapláss til leigu i nýju húsi í Víði- dal. Uppl. í síma 85287. Tveir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 50191. Óska eftir að kaupa 1 til 2 tonn af heyi. Uppl. i síma 16713. Hestamenn, athugið. Nokkur pláss laus i félagshesthúsum hestamannafélagsins Sörla i Hafnarfirði. Uppl. í síma 53219 eftir kl. 20. Til sölu góðir reiðhestar, rauður mjög fallegur gæð- ingur rauðblesóttur góður fjölskyldu- hestur, og bleikur skeiðhestur besti tími 24sek.. Uppl. í sima 50250 og 51985. Bækur,-fiskar og fl. (Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við til skrautfiska og allt tilheyrandi skraut- fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið frá kl. 13 til 20. Dýraríkið Hverfisgötu 43. Ljósmyndun 8 Til sölu 35 mm Minolta myndavél ásamt 3 linsum. filterum og fiassi á mjög hagstæðu verði. Einnig 8 mm Minolta kvikmyndatöku- vél ásamt filterum. Uppl. í sima 14498 milli kl. 6 og 7 Hallgrímur. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið 1 barnaafmæli og samkomur. Uppl. 1 síma 77520. 8 Til bygginga 8 Óska eftir að kaupa mótatimbur, I x6. Uppl. í síma 28614. Mótatimbur 1 x 6 og 2 x 4. Uppl. í síma 35931. (m Bátar 8 Til sölu bátur frá Mótun með 4ra cyl. disilvél. Uppl. i sima 20089 eftirkl. 19. Hraðbátur. . Til sölu nýr 23 feta hraðbátsskrokkur. Uppl. i sima 32779 eftir kl. 6. Hjól 8 Til sölu Susuki AC 50 árg. ’74 í toppstandi, skoðað 79. Uppl. i síma 41073. 8 Verðbréf Verðbrcfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf I—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð- bólgutimum. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjörnubió, simi 29558. V erðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1— 6 ára með 12—34 1/2% vöxtum. einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubíó. simi 29558. 8 Fasteignir 8 Jörð til sölu. Jörðin Steintún, Lýtingsstaðahreppi i Skagafirði, er til sölu, laus til ábúðar í vor. Laxveiðiréttur í Svartá og malar- nám. Uppl. gefur Sigfús Steindórsson. Steintúni, Skagafirði, simi um Mælifell. 8 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 8 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum. sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp„ simi 72730. Önnumst allar almennar bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, sími 76080. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverl< stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., sími 54580. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. 8 Bílaleiga 8 Bilaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, sími 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9/íf SK0RRIHF. Skipholti 35 - S. 37033 OPIÐ KL. 9—9 Allar skreytingar unnar af fag- mönnum. Mmg bllo.tc.SI i.n.k. á kvöldin BIOMfWIXIIH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 ÍSI HSÍ m íLa ID ugar — PÓLLAI dalshöll í kvöld o ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.