Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
r
Aðeins ein leið til
stjómarmyndunar
Sá timi sem notaður er til stjórnar-
ntyndunar hér á landi er farinn að
lengjast allískyggilega og sennilega
líður ekki langur tími, þar til sá tími
yfirgnæfir það tímabil, sem löglega
kjörinni ríkisstjórn tekst að sitja á
valdastóli.
Fyrsta þætti stjórnarmyndunarvið-
ræðna eftir siðustu kosningar er
lokið og varð aldrei annað en eins
konar „hlaupabóla” og stóð
svipaðan tínia og nteðgöngulimi
þeirrar pestar. — Nú hefur annar
þáttur hafið göngu sina, án þess að
nokkur merki séu sýnileg um að
honum Ijúki á annan hátt en fyrsta
þætti , utan þess, að honum gæti
lokið mun siðar en hinum fyrri.
Arfblendin
hindrun?
Þær hindranir, sem hingað lil hafa
komið í veg fyrir stjórnarmyndun,
bæði í fyrsla og öðrum þætti þessara
viðræðna, rná rekja til vanhugsaðra
umntæla forntanns Framsóknar-
flokksins um, að „allt sé betra en
íhaldið”, og það einkennilega er, að
þessi umntæli eru tekin í arf frá
forverunt flokksins og hafa þvi
aðeins forsögulegt gildi.
Ef þeir forsvarsntenn lýðræðis-
flokkanna þriggja, Alþýðu-,
Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks
gerðu hins vegar skyldu sína hver
fyrir sig, og i samræmi við óskir kjós-
endanna, sem þessa flokka kusu,
byðu þeir nú samstundis og opinber-
lega samstöðu um myndun ríkis-
stjnrnar, sem þar nteð væri svo sterk,
að hún þyrfti ekki að óttast þær
aðgerðir, sem Alþýðubandalagið
hefur haft á prjonunum, siðan
slitnaði upp úr þvi stjórnarsamstarfi,
sem fyrirfrant var vitað, að myndi
andvanafætt.
Þessi þríflokka ríkisstjórn ætti að
byrja á því að hvetja til samstöðu á
vinnumarkaðinum og einnig til þess,
að samið yrði um launahækkun
hinna lægstlaunuöu í þrjú hundruð
þúsund krónur á mánuði, en frysta
launahækkanir annarra launþega í
tólf mánuði eða lengur ef slíkt væri
æskilegra.
Annar skref slíkrar ríkisstjórnar
ætti að vera það að lögleiöa
breytingu á gjaldmiðli þjóðarinnar
nú þegar eða í síðasta lagi fyrif 1.
apríl nk. með því að taka núll aftan
af krónunni, ekki tvö, heldur þrjú úr'
því sem komið er. — Þessi aðgcrð
nægir ein sér til þess að breyta
siðferðilegu mati almennings á gjald-
miðlinum, og það er einmitt það sem
fyrst verður að breytast hvorl eð er.
Allar hliðarráðstafanir sem talað er
um að gera þurfi vegna gjaldmiðils-
breylingar geta svo komið i
kjölfarið, en ekki endilega allar i
einu.
Sjálfstæðisflokk-
urinn er ekki verka- i
lýðsflokkur
Þótt því hafi löngum verið haldið
fram, að Sjálfstæðisflokkurinn sé
flokkur allra stétta, — sem hann
reyndar er, eins og augljóslega má
marka af þeim yfirngæfandi meiri-
hluta kjósenda, sem gefa honum
atkvæði, — þá er Sjálfstæðisflokkur-
inn engan veginn og ekki í neinum
skilningi verkalýðsflokkur, fremur
en t.d. embætlismannaflokkur,
menntamannaflokkur, húsmæðra-
flokkur eða skipsljóraflokkur, hvað
þá lögfræðinga- eða heildsala-
flokkur. — Þessir hópar einstaklinga
hafa raunar dreifzt um allt flokka-
kerfið.
Það er því i hæsta máta óraunhæft
og allt að því hjákátlegt, þegar reynt
er að móla þá stefnu innan Sjálf-
stæðisflokksins og flagga henni sem
eins konar óopinberri stefnu út á við,
að flokkurinn verði sérstaklega að
hlúa að og ala upp alvöru-verkalýðs-
leiötoga, til þess að draga að fylgi
verkalýðsstétlanna lil flokks allra
stétta! — Er ekki einhver mótsögn í
þessu?
Framsóknarflokkur-
inn er ekki vinstri
flokkur
Þrátl fyrir ilrekaðar yfirlýsingar
formanns Framsóknarflokksins um,
að sá flokkur vilji fá samstöðu með
launþegahreyfingunni, og telji að
aðgerðir í efnahagsmálum nái ckki
tilætluðum árangri, nema slíkt takist,
þá skyldu kjósendur þess flokks á
icngan hátt taka þau ummæli for-
mannsins þannig, að Framsóknar-
flokkurinn sé alit i einu orðinn
vinstri flokkur.
Framsóknarflokkurinn hefur einn
íslenzkra stjórnmálaflokka staðið
„Þríflokka ríkisstjórnin ætti að hvetja til
samninga um launahækkun hinna lægst-
iaunuðu í 300 þúsund á mánuði.”
Kjallarinn
GeirR. Andersen
utan og aftan við launþegahreyfingu
og verkalýðsleiðtoga og aldrei
flaggað slikunt fyrirbærunt á frant-
boðslisium sinunt. Og þólt formanni
Frantsóknarflokksins hafi orðið það
á að gripa lil fornyrta slagorðsins
„alll er betra en ihaldið” er slíkum
ummælum í raun beitt gegn eigin
flokki, þar sem landsntenn lita nú á
Framsóknarflokkinn sem hinn eina
ihaldsflokk, sem völ er á i þessu
landi.
Skyldi skýringin á hinu skyndiiega
fylgi Framsóknarflokksins ekki vcra
sú l .d„ að fólk sé orðið þreylt á per-
sónugervingum hinna ýntsu hags-
munahópa og kjósi að halda sinunt
skoðununt út af lyrir sig, og leiti þvi
lil þess llokks, sent hvað ntinnsi
Itefur hal'l sig i framnti til þess að
lofa kjósendunt gullaldariki sent
aldrei verður að veruleika, og si/i af
af öllu fyrir lilstilli þrýslihópa og
verkálýðsforkólfa.
Ekki hefur Framsóknarflokkurinn
heldur flaggað nteð afskipti af listum
eða ntenningu, „norrænahúsi” eða
annars konar „mýrarljósum”, sem
hafa villt unt fyrir auðtrúa sak-
leysingjum, sem aldrei þroskast,
hversu lengi sem þeir stunda nám á
koslnað skattpíndra samborgara. Þc
Klaufaskapur og
kraftaverkamenn
Stjórnmálaástandið „og stéttabar-
áltan hér á landi einK'ennast af sér-‘
kennilegu ójafnvjpjþ. Óánægja með
ástand þjóðmája'nefur farið vaxandi
og tiltrú' alntennings til
hefðbundirínar, faglegrar og
pólitiskrar lorystu hefur minnkað.
En þcssi óánægja hefur ekki brotizt
úi ó í harðari stéttarlegum eða
þjóðfélagslegum átökum. Hún hefur
ekki fundið sér ákveðinn farveg; eða
nýja leið út úr ógöngunum og hefur
þess vegna orðið hinum ýmsu
lýðskrumurum í islenskri pólitik að
bráð.
Undanfarnar tvennar kosningar
sýna þessa þróun ljóslega.
Sveiflurnar í alkvæðafylgi flokkanna
eru miklar og lítil sannfæring að baki
margra atkvæða. Ef marka má
skoðanakannanir síðdegisblaðanna
þá er hér um að ræða tugi prósenta af
atkvæðisbæru fólki í landinu.
Ríkisstjórnar-
kreppan
Þrátt fyrir að allir flokkarnir, sem
fulltrúa eiga á Alþingi, hafi á
undanförnum árum tekið þátt íríkis-
stjórnum, sem í öllum meginatriðum
hafa fylgt sömu stefnu, þá bendir allt
til þess að sú stjórnarkreppa, sem nú
ríkir verði langvarandi. Forystumenn
flokkanna langar í ríkisstjórn, en þeir
eru samtímis hræddir við af-
leiðingarnar og unna ekki and-
stæðingum sinum þess að vera i
stjórnarandstöðu. Tiltrúin til eigin
stefnu er þegar alll kcmur til alls ekki
ýkja mikil.
Það eykur enn á stjórnarkreppuna
að horfur í efnahagsmálum eru vægt
sagt dökkar í auðvaldsheiminum.
Alþjóðlegur samdráttur á borð við
þann sem skall yfir 1974—75 er fyrir-
sjáanlegur á næsta ári, ásamt
meðfylgjandi átökum á
heimsmarkaðnum og vaxandi líkum
á kollsteypum á einstaka mörkuðum.
Þessar alþjóðlegu aðstæður, að
viðbættum erfiðleikum vegna of-
nýttra fiskistofna við landið, gera
möguleika á árangursríkri stjórn
efnahagsmála islenska auðvaldsins
lítt trúverðuga. Frjálst spil markaðs-
aflanna og gróðasókn einstakra at-
vinnurekenda munu reynast
fagurlega orðuðum stefnuskrám yfir-
sterkari.
Vinstri stjórn
Tilurð siðustu vinstri stjórnar var
um margt sérkennileg. Þar tóku
höndum saman verkalýðsflokkarnir
tveir, Alþýðubandalagið og Alþýðu-
flokkurinn, og Framsóknar-
flokkurinn. Þeir fyrrnefndu höfðu
unnið stórsigur í kosningunum 1978 á
grundvelli andófs gegn kjara-
skerðingu hægri stjórnarinnar. Sá
síðastnefndi hafði hvatt til þessara
kjaraskerðinga, goldið mikið afhroð
í kosningunum og orðið minnsti
flokkurinn á Alþingi. Engu að síður
komu verkalýðsflokkarnir þvi þannig
fyrir að þessi flokkur borgarastétt-
arinnar fékk forystu í ríkisstjórninni
og lykilhlutverk í þessari stjórn, sem
byggði á völdum verkalýðsftokkanna
innan samtaka launafólks. Þannig
komu forystumenn verkalýðs-
flokkanna því fyrir að atkvæðalega
og þjóðfélagslega veikasti flokkurinn
kom fram sem sásem völdin hafði!
Þessi síðasta vinstri stjórn olli
hægri sveiflu eins og hinar fyrri. Um
tíma leit út fyrir að þessi hægri sveifla
væri enn öflugri en þær sem fylgdu
fyrri vinstri stjórnum. Það er einmitt
þess vegna sem stjórnarslitin voru
ekki síður sérkennileg en stjórnar-
myndunin. Það voru ekki vinstri
öflin innan þeirra flokka, sem að
stjórninni stóðu, eða verka-
lýðsforysta verkalýðsflokkanna, sem
neilaði frekari kjaraskerðingum og
sprengdu rikisstjórn, sem virtist ætla
að færa Sjálfstæðisflokknum
hreinan meirihluta á silfurfati. Þvert
á móti virtust þessi öfl reiðubúin að
kyngja hverju því sem kom frá
ráðherrunum. Það var aftur á móti
hægri armur Alþýðuflokksins, sem
vegna nálægðar við Sjálfstæðis-
flokkinn fann mest fyrir hægri
sveiflunni og rauf stjórnarsamstarfið
áður en í enn meira óefni væri
komið. Það segir mikið um þau svo-
kölluðu vinstri öfl, sem eru innan
þessara flokka.
Eftir kosningarnar sagði Ragnar
Arnalds í viðtali við Þjóðviljann:
„Eftir skipbrot ríkisstjórnarinnar
mátlu forystumenn Sjálfstæðis-
flokksins reynast miklir klaufar lil að
koma ekki út með stórsigur í þessum
kosningum, en sem betur fer reynd-
ust þeir kraftaverkamenn i klaufa-
skap.” Þessi athugasemd er
óneitanlega rétt. Aðstandendur
vinstri stjórnarinnar geta þakkað það
klaufaskap Sjálfstæðisflokksins að
hægri sveiflan í kosningunum varð
ekki enn stærri en raun varð á. Þeim
sjálfum er ekkert að þakka í þvi efni.
Engu að siður hófust stjórnar-
myndunartilraunirnar á þvi að reynt
var að mynda enn eina vinstri stjórn
með Framsóknarflokknunt
tvíefldum. Þrátt fyrir yfirlýsingar unt
hið gagnstæða, þá virðist sem hvorki
forystumenn Alþýðubandalagsins né
Alþýðuflokksins hafi haft áhuga á að
endurnýja vinstri stjórn að sinni.
Kjallarinn
r
Asgeir Daníelsson
Vandamál þeirra er aftur á móti að
þeir hafa ekki upp á neitt betra að
bjóða.
„Sögulegar sættir"
eða róttæk
verkalýðsstjórn
Það telst óneitanlega til tíðinda,
að þegar útséð var um lilraun Stein-
gríms Hermannss.,að mynda vinstri
stjórn, þá birtist i Morgunblaðinu
grein eftir ritstjóra blaðsins, um
mögulega ríkisstjórn Alþýðubanda-
lagsins og Sjálfstæðisflokksins. Það
vekur alhygli í þessu sambandi, að
hér var ekki um að ræða einhvern
óánægðan hóp innan Sjálfstæðis-
flokksins, t.d. einhvern þeirra, sem
lýsli óánægju sinni með
leiftursóknina. Þvert á móti eru hér á
ferðinni aðilar sem stóðu að leiftur-
sóknarstefnunni. Þetta eru sömu
aðilar og dást að íhaldsstefnu
Thatchers í Bretlandi. Sennilega er
þarna einnig að finna þá aðila i Sjálf-
stæðisflokknum, sem vildu halda
vinstri stjórninni við lýði meðan
Sjálfstæðisflokkurinn og samtök at-
vinnurekenda efldu styrk sinn til
meiriháttar átaka við launafólk og
samtök þess.
Það er ljóst að mörgum innan
forystu Alþýðubandalagsins Ftnnst
hugmyndin um samsteypustjórn með
Sjálfstæðisflokknum lokkandi.
Spurningin er aftur á móti hvort þeir
þora að fara i slíka stjórn við þær
Allt bendir til, að stjórnarkreppan veröi
langvarandi. •»
vinnur þessi sami flokkur kosninga-
sigur á þeim þrentut flokkum, sent
hafa sig alla í framrni til þess að laða
til sin launþega og slyrkþega úr öllum
stéttum!
Það má til sanns vegar færa, að
síðustu kosningum var það
Frantsóknarflokkurinn, sem óráðnii
kjósendur a.m.k. löldu vera þanni
ihaldssama tlokk, sem treysta mætti
til sent minnstra breytinga og
umsvifa. En það voru einmiit breyt-
ingar og aukin umsvif hins opinbera,
sem fólk óttaðist niest við þær að-
stæður, sent við búunt við.
Og hvað nú?
Tildrög þeirrar stjórnarkreppu,
sem nú virðisl ælla að vera viðvar-
andi, er efnahagskollsteypa sú, sem
Alþýðubandalagið og áður Sam-
einingarflokkur alþýðu Sósíalista-
flokkurinn hefur vandlega skipulagi
til þess að koma hér á kommúnísku
þjóðskipulagi.
Þeir sljórnmálaforingjar, sem
hugsa sér til hreyfings i stjórnarþáit-
löku lil nokkurra ntánaða, eru
óábyrgir stjórnmálamenn,. sent
þjóðin verðtir að sameinasl um að
útiloka frá stjórnmálaþátttöku fyrir
Tullt og allt. — Einnig þarf að útiloka
frá stjórnmálaþátllöku þá menn, sém
segjast fúsir að vinna „með hverjunt
sent er” og segja að „alli komi til
greina í þeim efnum”.
En hvernig sem l'ara mun uni
annan þáll sljórnarmyndunarvjö-
ræðna þeirra, sem nú eru í gangi,
mun tíminn leiða það i Ijós, að eina
raiinhæfa leiðin lil þcss að lorða Irá
endanlegri upplausn i islenzkum
stjórnmálum er samslaða lýðræðis-
flokkanna þriggja gegn Alþýðu-
bandalaginu.
Öll önnur lilbrigði lil sljórnar-
myndunar munu læra þann flokk,
sem nú leiðir þær viðræður nær
algjörum klofningi. En slíkur klofn-
ingur myndi aflur leiða til slofnunar
llokks, sem fólk virðisl nú helzt leila
irausts hjá, raunverulegs ihalds-
flokks, sem grundvöllur virðisl vcra
fyrir, ef metin eru úrslii síðuslu
kosninga, og i Ijósi þess scm hcr
hefur verið reifað.
aðslæður sem nú rikja. Unt það er
næsta vonlaust að spá, einkum sök-
þess að slefnumörkun foryslu
Alþýðubandalagsins virðist einna
helst fclasl í því að bíða og vona.
Þeirra áhugamál virðasl vera að
sianda þannig að málum að þeir geti
afsakað sig eflir á mcð þvi, að það
sem gersl hafi sé vissulega ekki goti,
en hafi' vcrið óhjákvæmilegf. Þeir
gælu þannig „leni i” hvaða rikis-
stjórn sent er, þ.nt.i. rikisstjórn með
Sjálfstæðisnokknum eða nýrri „ný-
sköpunarstjórn” sem með slétta-
samvinnu gæii gefið ihaldsönunum i
Sjálfstæðisflokknum þann Irið, sem
þau telja sig þurfa.
Eftir baráltu verkalýðshreyfing-
arinnar 1977 og kosningarnar 1978
sköpuðust möguleikar á að sækja
fram að nýjunt valdahlulföllum i
islenskum stjórnmálum. En i slað
þess að nýta þessa möguleika til að
efla verkalýðshreyfinguna og veikja
slöðu borgaraflokkanna, þá völdu
foryslumenn verkalýðsflokkanna og
verkalýðshreyfingarinnar að fara í
stéttasamvinnustjórn með Fram-
sóknarflokknum og gera verkalýðs-
hreyfinguna að altaniossa þeirrar
kaupránsslefnu sent þar var rekin.
Þóli kosningalölur úr síðustu
kosningum virðisl benda i þá áli að
valdahlutföllin í íslenskri póliiík séu
að falla i sama farið og lyrir
kosningar 1978, þá eru aðstæður alll
aðrar. Þær stétlasamvinnulausnir,
sem eru í sjónmáli koma ekki til með
að leysa þau vandamál, sem kreppa
auðvaldskipulagsins hefur skapað.
Það óstöðuga jafnvægi sem nú rikir
getur því ekki orðið varanlegl. En
hvort útkoman verður öflug vinstri
sveifla er undir þvi komið hvori rói-
tækum vinstri öflum og baráttufúsu
fólki innan verkalýðshreyfingarinnar
tekst að skipuleggja sig og starfa
sjálfstætt, óbundin af stéttasamvinnu
og undanslætli forystuntanna stóru
verkalýðsflokkanna, Fylgisaukning
Fylkingarinnar i síðustu kosningunt
sýnir að möguleikarnir eru fyrir
hendi. Það sem skiptir máli er að þeir
verði nýttir til að efla byllingar-
sinnaðan verkalýðsflokk, og stétta-
barállusinnaða hreyfingu innan
samlaka launafólks, sem geri
sósíalískar lausnir á auðvalds-
kreppunni að raunverulegunt val-
kosti.
Ásgeir Danielssnn,
hagfræðingur.
✓