Dagblaðið - 03.01.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1980.
7
Uffræðingar til eftirlits
í öllum eríendum
veiðiskipum í landhelgi
— allur kostnaður greiddur af hinni erlendu útgerð
New York:
Vildi reka
illa anda úr
bami sínu
með sjóð-
andi vatni
Móðir ein i New York hellli sjóðandi
valni á son sinn, irúmlega eins og hálfs
árs, fil að reka burt úr honum illa
anda. Var drengurinn flultur á sjúkra-
hús I gær með annars og þriðja stigs
bruna á 95% af líkamanum. Var líðan
hans sögð slæm I gærkvöldi.
Með því að hella valninu vildi
móðirin reka illa anda út úr likama
barnsins og þegar lögreglan brausl inn i
ibúðina var hún að mynda sig til að
koma þvi fyrir í ofni.
Móðirin, lullugu og finim ára
gömul, mun verða falin í hendur
geðlækna, sem rannsaka eiga andlegi
ásland hennar.
Fisk veiðiyfirvöld i Banda-
ríkjunum nolfæra sér í siauknum
mæli heimildir i lögum um að
eflirlilsmenn megi vera um borð i
öllum legundum erlendra veiðiskipa,
sem veiðar slunda innan banda-
rískrar efnahagslögsögu. Allur
kosinaður vegna eftirlilsmannsins er
á kostnað hinnar erlendu útgerðar.
Nú mun vera svo komið að
efiirlitsmenn eru um borð í nær
öllum erlendum veiðiskipum i banda-
riskri efnahagslögsögu. Í það
minnsla við Kyrrahafsströndina þar
sem mál þessi eru komin lengsl
veslra.
Í grein i norska blaðinu Fiskaren
kemur fram að þessi mál hall verið
að þróast i Bandarikjunum á undan-
förnum árum. I.agaákvæði um þessi
efni hafi verið lögfesl árið 1976 með
lögum um vernd fisksiofna og
sljórnun veiða, sem gengu í gildi ári
siðar.
í dag eru stöðugl eflirlitsmenn i
öllum þeim legundum veiðiskipa,
sem veiða í bandarískri lögsögu.
Höfuðáherzlan er lögð á vísinda-
rannsóknir og því eru fulllrúar
Bandaríkjasljórnar í hinum erlendu
veiðiskipum allir liffræðingar eða
fiskifræðingar.
Gera þeir skýrslur um veiðimagn,
veiddar legundir, slærð fisksins og
aldur el'lir þvi sem áslæða þykir lil.
Eflirlitsmennirnir hal'a ekkeri lög-
regluvvald og eiga þvi ekki að hafa
nein afskipli af hugsanlegum brolum
á veiðireglum. Hins vegar er þeim
falið að gefa viðkomandi yfirvöldum
skýrslu um slík brot.
Eflirlilskerfið er komið einna
lengsl við veslurslrönd Banda-
rikjanna, i Kyrrahafinu. Þar eru
helzlu erlendu veiðiþjóðirnar .lapanir
og Kanadamenn. Eru eflirliis-
niennirnir allt að nokkrum mánuðum
á sjó i einu þar sem krabbavciðiskip
Japana geia verið að veiðrmi nlh að
hálfu ári án þess að koma að andi.
I il þess að sjá fyrir svo mikluni
fjoida serhæfðra eflirjilsnmnim gei oi
Bandarikjasljórn sérslakan samning
við háskólana i veslurfylkjunum
Oregon og Washington um kennslu
og þjálfun þeirra.
Gullúnsan í
615dollara
Gullverð fór upp i 615 dollara únsan
við lokun verðbréfamarkaðarins i
Hong Kong í gær og er þetta langhæsla
verð sem skráð hefur verið á gulli
nokkru sinni. Ljósl varð slrax um
morguninn að eftirspurn eftir hinun'
eðla málmi var gifurleg og hæsl fór
skráð verð upp I 617 doilara yfir
daginn.
Gullverð á markaði i London i gæi
fór einnig í melhæð og varð hæsl um
hádegi 562 dollarar. Við lokun var
verðið skráð 542,50 dollarar l'yrir
únsuna.
Ástæða fyrir þessari miklu eflirspurn’
efiir gulli er almenn óirú eignafólks á
efnahagshorfum i heiminum. Réil í
þessu er talið vísl að ófriðarblikur
vegna Afghanistanmálsins kyndi einnig
undir vegna þeirrar óvissu í alþjóða-
málum, sem slíkt veldur.
Grafið i húsa-
rústumáAzor
Leitarflokkar vinna nú ötullega að
því aðgrafa í rúslurn húsa á Az.oreyjum
ef vera mætli að einhverjir fyndust sem
grafiz.l hefðu lifandi undir rúslunum.
Vilað er þegar að 52 lýndu lífi í
jarðskjálfianum i gær, sem var sá
harðasti sem komið hefur á þessum
slóðum í tullugu ár. Var hann 7 stig á
Richterskvarða.
Eyjan Terceira varð verst úli og þá
sérstaklega stærsla borgin þar, Angra
do Heroismo. Opinberar dánartölur
eru ekki enn komnar nema upp í 32 en
samkvæmi frásögnum yfirmanna í
bandarískri herslöð á eyjunni er þegar
búið að finna 52 látna. Þúsundir hafa
misst heimili sin.
Eanes forseti Portúgals, en eyjarnar
heyra undir það, kom flugleiðis lil
Azoreyja i gær til að kanna aðstæður.
Fór hann strax lil Terciera, sem er
önnur fjölmennasta eyjan af Azor-
eyjum með um það bil niutíu þúsund
íbúa.
Áttiaðmyrða
Waldheim?
írönsk yfirvöld tilkynntu í gær-
kvöldi að upp hefði komizt um
samsæri af erlendum rótum runnið og
hafi ætlunin verið að myrða Kurt
Waldheim, aðalritara Sameinuðu
þjóðanna, sem er staddur í Íran til að
reyna að finna lausn á deilu Banda-
rikjanna og valdhafa í Teheran.
Haft var eflir iranska ulanrikis-
ráðherranum i hinni opinberu írönsku
fréltaslofu: — Upp komst um samsæri
gegn Waldheim aðalritara síðdegis og
nú er búið að koma í veg fyrir morð á
honum. —
Vegna þessa var heimsókn
Waldheim til fólks sem orðið hafði
fyrir barðinu á pyniingameislurum
keisarasljórnarinnar fyrrverandi afjýst
í gær. Eru félagssamtök þess fólks í
fyrrverandi liðsforingjaklúbbi í
Teheran.
HARDAR AÐGERÐIR
GEGN SOVÉTRÍKJUM
Talið er víst að Jimmy Carler
Bandaríkjaforseti muni tilkynna i dag
harðar aðgerðir gegn Sovétríkjunum
vegna hernaðaríhlutunar þeirra í
Afghanistan. Carier mun hafa ákveðið
að hernaðaraðgerðir af hálfu Banda-
ríkjanna komi ekki lil greina í þessu
lilviki. Akveðið ér að auka hernaðar-
aðstoð við Pakistan og nú munu her-
m'álayfirvöld vestra vera að hugleiða í
fyrstS'.skipti hvorl réll sé að þiggja
lilboð tyii herstöðvar í ísrael og
Egyþ'táTan.di.
Hiiiímiim:
Jólin standa enn þó helgir fridagar séu allir liönir. Myndin hér ad ofan er frá horginni Ziirich i Sviss og sýnir skemmtilcga
hvernig húsin ber i jólaljósin.
Jimmy Carter segir:
Þjóðareiningin hyrfi í
kosningabaráttunni
Jimmy Carter Bandaríkjaforseti
sagði i gær að hann leldi að afskipli
hans af kosningabarátlunni fyrir for-
setaframboðið vestra síðar á þessu ári
mundi draga úr þeirri þjóðareiningu,
sem Bandaríkjunum væri nauðsynleg í
deilunni við íran.
Bandarikjaforseli sagði þetla, er
hann var að úlskýra ástæður fyrir
þeirri ákvörðun sinni að mæla ekki lil
leiks í sjónvarpskappræðum, sem fara
áttu fram á milli þeirra aðila sem gefa
kost á sér lil forsetaframboðs fyrir
Demókrataflokkinn. Auk Jimrny
Carler eru það þeir Edward Kennedy
öldungadeildarþingmaður og Jerry
Brown, ríkisstjóri I Kaliforniu.
Edward Kennedy gagnrýndi þcssa
ákvörðun forselans og sagði að hann
yrði að standa þjóð sinni reikningsskap
gerða sinna, þrált fyrir erfiðlcika i
einstökum málum.