Dagblaðið - 05.01.1980, Side 1

Dagblaðið - 05.01.1980, Side 1
6. ÁRG. — I.ALGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 — 4. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐAI.SÍMI 27022. Þeir segja að jólasveinarnir séu ekki orðnir nema tveir —og að sá síðasti fari á morgun, áþrettándanum. Þá dansa álfar um hjarn og jólin verða kvödd með brennum, dansi og söng víða um land. Vœntanlega verða bálkestirnir jafnmyndarlegir og þessir sem kvöddu gamla árið í Breiðholtiá gamlárskvöid. ')B-mynd: Hörður. Atlantshafsflugið að flytjast úr landi? Sleppa Flugleiðir Cargolux gegn aðild að nýja félaginu? — sendinefnd á leið frá Luxemburg Svo virðist sem Luxemburgarar hyggist ælla að nola sér erfiðleika Flugleiða í [rvi augnamiði að komast yfir þriðjung íslendinga i vöru- flutningaflugfélaginu Cargolux. Það er eilt arðvænlegasta flugfélag á meginlandinu þessa stundina og eitt stærsta vörunutningaflugfélag hei ms. í fyrra ákváðu Luxemburgarar, sent ciga þriðjung i Cargolux, og sænska skipafélagið Salena, sem á annan briðjung, að stórauka hluta- fé. Lá við að Flugleiðir gætu ekki innt sínar greiðslur af hendi í tæka tið vegna erfiðleikanna. Þar með hefði hlulur Flugleiða stórminnkað því heimamenn voru lilbúnir að ganga inn i greiðslurnar. Skv. upplýsingum sem DB telur árciðanlegar mun sendinefnd undir foryslu tlugmálaráðherra Lux- emburgar, sem er væntanleg hing- að næstu daga, gera Flugleiðum það tilboð að afsala sér hlul sinum í Cargolux gegn hlut í farþcga- flutningafélagi sern er í stofnun í Luxemburg og m.a. verður i eigu Cargolux. Kunnugir flugmálamenn sjá ferns konar tilgang Luxemburgara með þessu. í fyrsta lagi mundu þeir eignast meirihluta i Cargolux. í öðru lagi gæli hið nýja félag nýtt sér þekkingu, reynslu og ýmsa aðstöðu Flugleiða i farþegaflugi sem heima- menn skortir. í þriðja lagi gæti hið nýja félag flogið einhverjar ferðir fyrir Flugleiðir yfir N-Atlantshafið og þar með öðlazt aðgang að aðstöðu Flugleiða á þeirri leið er kann að vcrða þýðingarmikil t framtíðinni. Loks er það Luxemburgurum mikið hagsmunamál að N-Atlantshafs- flugið þangað haldi áfram þvi allt að 40% ferðamanna til landsins hafa komið þá leið með Flugleiðum. Tcija þeir þá hagsmuni tryggða að nokkru með þessu. Þetla alriði er m.a. lalin skýringin á að Luxemburgarar l'elklu tíma- bundið niður lendingargjöld af Flug- lciðavélum i upphal'i orkukreppunnar. Með þessu móti kynni N-Atlants- hafsflug Flugleiða að flyljast verulega héðan úr landi. -c s. Geir ræddi loks aftur við Steingrím: Bakkar með leiftursóknina — en færir sig nær efnahagstillögum Framsóknar og krata „Gci.r er að reyna að skapa ramma ekki verið rætl um einn stjórnar- sókn" heldur likari tillögum skýringar á hvaða málefnagrundvöll siðasta fundi þeirra. Viðræður um um hugsanlegt samslarf en á mjög al- myndunarmöguleika fremur en Framsóknar og Alþýðuflokks sem slik stjórn gæti hafl. stjórnarmyndun hal'a verið mjög í ntennum grundvelli,” sagði Stein- annan. fram hafa komið. Framsóknarmenn lausu lofti og fyrst nú farið að bóla á grimur Hermannsson formaður neituðu ekki að málin yrðu rædd Alþýðuflokksmenn hafa lagzt á hugmyndum um mögulegan málefna- Framsóknarflokksins eftir fund hans DB hefur eftir öðrum heimildum frekar. Alþýðubandalagsmenn þeir sveif með nýsköpunarstjórn eins og grundvöll. Engir sáu i gær fram úr og Geirs Hallgrimssonar formanns að Geir hafi í viðtali við Steingrim scm sjálfstæðismenn hafa rælt við, DB hefur skýrt frá. sljórnarkrcppunni og svartsýni rikti Sjálfstæðisflokksins i gær. Stein- lagt fram nokkrar hugmyndir í efna- einkum um möguleika á nýsköpunar- Þegar Geir og Steingrímur hitlust í um árangur af tilraun Geirs. grimur sagði að i máli Geirs hefði hagsmálum sem ekki séu Jeiftur- stjórn, hafa beðið Geir um nánari gær var nákvæmlega vika liðin frá -IHL

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.