Dagblaðið - 05.01.1980, Síða 6

Dagblaðið - 05.01.1980, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. jVýjung ó ísland* Þýzki UNIV-stiginn leysir vandann Glæsilegustu stigar á markaðnum í dag. 11 möguleikar í hringstigum U-stigum og L-stigum Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsókna-. aðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneðlisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og ritsmíðar. Umsóknareyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. — Umsóknir (í tviriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK—2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 15. janúar 1980 Menntamálaráðuneytið 3. janúar 1980. Reykjavíkurhöfn óskar að ráða sendisvein strax. Æskilegt að hann hafi vélhjól. Hafnarskrifstofan í Reykjavík. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o. fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skila- frestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1980 vegna greiðslna á árinu 1979, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 23. janúar: 1. Launaframtöl ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. Til og með 20. febrúar: 1. Landbúnaðarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Greiðslumiðar, merktir nr. 1, um aðrar greiðslur sem um getur í 1. og 4. mgr. 92. gr. og hvorki er getið um hér að framan né undir I, svo sem þær tegundir greiðslna, sem um getur i 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. III. Til og með síöasta skiladegi skattframtala, sbr. 93.gr.: Greiðslumiðar, merktir nr. 2, um greiðslur þær sem um getur í 2. mgr. 92.gr., svo sem fyrir afnot þeirra eigna sem um ræðir í 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. Reykjavik, 1. janúar 1980. Ríkisskattstjóri. „Skjalalaus greiðsluskiptr tekin upp hjá bönkunum: Færslur nú bókaðar beint um símalínur — tölvuvæðing bankanna gerír það mögulegt „Nú er svo komið að flesl úlibú bankanna út um land og fjölmargir sparisjóðir, um 50 staðir talsins, hafa verið tölvuvEeddir svo möguleikar eru fyrir hendi að taka upp sjálfvirk greiðsluskipti yfir simalínur, i stað þess að flytja tékka og önnur skjöl urn bókanir og skjalaskipti.” Þannig segir í athugasemdum með frumvarpi til laga um breytingu á tékkalögum. Að undanförnu hefur verið starf- andi nefnd á vegum samstarfsnefndar við Reiknistofu bankanna til að undir- búa skjalalaus greiðsluskipti milli innlánsslöTnana hér á landi. Formaður nefndarinnar er Einar S. Einarsson, aðalbókari Samvinnu- bankans. Hann sagði í samtali við DB að nefndin legði til að almennt yrði búið að laka þetta nýja kerfi upp 1. febrúar nk. Það mun hafa verið samdóma álit nefndarmanna, að það sé orðið limabært og hagkvæml að taka upp „skjalalaus greiðsluskipti” lil að hraða bókun tékka og innborgana og ná þannig fram réttri reikningsstöðu innbyrðis og á einstökum viðskipta- reikningum. Þetta þýðir að færslur verði bókaðar samdægurs og beint unt sinta- linu frá innlausnar- eða af- greiðslustöðum, sem ekki eru daglegar samgöngur við. Helzlu kosti þessarar breytingar telur nefndin vera: Réltari reiknings- stöðu viðskiplareikninga, fullkomnari skjalaskipti milli innlánsslofnana, vaxtalegur hagnaður fyrir af- greiðslustaði úti á landi, fylgiskjöl á visum stað og hagkvæmari og öruggari meðhöndlun á tékkum hjá Reiknistofu bankanna. Meðal annmarka er það nefnt að breylingin kunni að leiða til seinkunar afgreiðslu í vissum lilvikum. -GAJ. LOÐNUVEIÐARNAR HEFJAST í ÓVISSU Loðnuveiðarnar hefjast á hádegi á þriðjudaginn og í höfnum landsins er nú verið að gera klárt fyrir vertíðina. Sjómenn halda út í óvissuna, því fiskverðið hefur ekki verið ákveðið — og verður varla ákveðið meðan ekki er starfhæf ríkisstjórn i landinu. -DB-mynd: Ragnar Th. Leitin að Baldri enn árangurslaus Umfangsmikil leit leitarflokka að Baldri Baldurssyni bar enn engan árangur í gær. Áfram verður leitað af fullum krafti um helgina, en þá eins og um fyrri helgi verða á ferðinni flokkar lögreglumanna, flokkar Slysavarna- félagsmanna, hjálparsveit skáta og Flugbjörgunarsveitarmenn, að sögn Magnúsar Einarssonar aðstoðaryfir- lögregluþjóns sem leitinni stjórnar. klæddur í svartrifflaðar flauelsbuxur, svarlan jakka úr sléttu flaueli með gylltum hnöppum, brúna vestispeysu og var i Ijósdrappliluðum skóm. Myndin sem hér fylgir er af Baldi. Hann var nú síðast ekki með yfir- skeggið. -A.St. FLODK) MIKLA í DAGBLAÐSBÍÓI Magnús sagði að auk leilarinnar í Reykjavik yrði um helgina einnig leitað i Kópavogi og leiðina þaðan upp i Breiðholt, þar sem Baldur á heinta. Að sögn Magnúsar er nú búið að fara um allt Reykjavíkursvæðið. Verður það nú endurtekið um helgina því snjór hefur sums staðar verið til trafala. Baldur er grannur, 172 em, dökk skolhærður og brúneygur. Hann var Í Dagblaðsbíói kl. þrjú á morgun verður sýnd myndin Flóðið mikla — um flóðin hrikalegu í Hollandi 1953. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Sýnd í Hafnarbíói.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.