Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.01.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 05.01.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. 7 Magnús H. Magnússon samgönguráðherra: Nánari upplýsingar um Flugleiðir og dóttur- fyrirtækin nauðsynlegar ,,Áður en (il einhverrar opinberr- ar lyrirgreiðslu kann að koma, þurl'um við nánari upplýsingar um heildarmynd Flugleiða, dótlurfyrir- lækisins Air Bahama og Cargolux, sem Flugleiðir er stór hluthafi að, það er á hreinu," sagði Magnús H. Mgnússon samgönguráðherra í viðlali við DB. Svaraði hann þessu er hann var spurður hvort lendingar- gjöld Flugleiða á Keflavikurflugvelli fyrir N-Atlantshafsflugið, yrðu felld niður tímabundið eða lækkuð til langframa, svo sem Flugleiðir hafa óskaðeftir. Er Magnús var spurður hvorl einnig væri áslæða til að kanna lengsl Flugleiða við Seabord Western, Hekla Holdings Itd. og lleiri fyrirtæki, sagðist hann ekki þekkja það samslarf nægilega til að tjá sig um það. En sjálfsagl þyrfti að kanna þau atriði áður en til veru- legrar fyrirgreiðslu kæmi. Ólafur Ragnar Grimsson flutti til- lögu á Alþingi i fyrra þess efnis að þingkjörin nefnd færi rækilega ofan í saumanaá rekslri Flugleiða. Hann lél að því liggja að með núverandi rekstrarfyrirkomulagi væri unnt að færa til hagnað eða lap á milli fyrir- tækja og landa svo óljóst væri hver — áður en til opin- berrar fyrir- greiðslu kemur staða Flugleiða frá íslenzku sjónar- rniði væri. Hyggst hann nú endur- Hylja lillögu sína, jafnskjótt og þing •kemur saman. -GS. Verður hægt að segja úrslit skákmóta fyrir? SKAKMENNIRNIR BEINTÍTÖLVU — tölvukerfi hannað til að meta styrk skákmanna Skáksamband íslands hefur hlotið 200.000 kr. styrk úr Rannsóknarsjóði IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans til að hanna tölvukerfi fyrir skráningu og útreikninga á styrkleika skákmanna og rannsóknir á skákstigum sem mælikvarða. Árni Björn Jónasson, formaður Skáksliganefndar, sagði í samtali við DB að hér væri um að ræða mæli- kvarða sem væri ællað að reyna að meta slyrk skákmanna og upp úr þessu mælti síðan gera spá um úrslit skákmóta. „Það var orðið mjög brýnl að bæta það tölvuprógramm sem við höfum haf’t til að reikna út skákstig," sagði Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands íslands, i samtali við DB. Nú þegar væru um 800 Íslend- ingar inni á slikum lista og með hinu nýja prógrammi mundi sparast mikil vinna auk þess sem hægt væri að skrifa út nýjan lista oftar og á sjálf- virkan hátt. Áætlað er að gerð nýs prógramms kosli 1,5—2 milljónir og þvi væri Ijóst að þessi styrkur nægði engan veginn. Skáksambandsmenn eru þó vongóðir um að hægl verði að koma þessu nýja tölvukcrli í gagniðá þcssu ári. Það er Reiknislofnun Háskólans sem hefur tekið að sér að hanna kerfið. Nálægt 50 íslendingar eru á skák- stigalisla FIDE og sagði Einar að miðað við félagsmannafjölda ælli ekkert skáksamband i heiminum cins marga fulltrúa á listanum. -GAJ. Kannski allir skelli sér í grænlenzkunám í tilefni af norræna málaárinu 1980 í ár er norrænt málaár — það er hugsað sem lilefni og upphafsár þess að Norðurlandaþjóðirnar veili athygli lungumáli hver annarrar. Fyrir árinu standa norrænu félögin. Það er ekki aðeins að íslendingar séu afar tregir til að lesa færeysku og ragir við dönskuna sem þeir lærðu i skóla heldur gætir einnig mikillar tregðu meðal Dana, Norðmanna og Svía til að lesa mál hver annars. Finnar eru og sagðir langþreytlir á skilningsleysi manna á sérstöðu K~VT^T Hjálmar Ólafsson (lengst til vinstri), formaður Norræna félagsins, ásamt mála- nefndarmönnunum Aðalsteini Davíðssyni, Hirti Pálssyni og Haraldi Ólafssyni. DB-mynd: Ragnar Th. Merki norræna málaársins. þeirra í málanámi — og víst geta íslendingar, Samar og Grænlend- ingar tekið undir það. Á Norðurlöndum hafa nú verið valdar málaársnefndir. Hlutverk þeirra er að bera fram hugmyndir og tillögur um hvað gera megi i tilefni málaársins. í íslenzku nefndinni sitja Aðalsteinn Davíðsson, Guðrún Egil- son, Haraldur Ólafsson, Hjörtur Pálsson ög Stefán Karlsson. Hefur nefndin lagt fram tillögur um útgáfu- starfsemi, bóksölu, kynningarstarf og fleira. Ársins verður minnzl í skólunr landsins á næsla skólaári. -ÓV. Illa brotinn á fótum í vinnuslysi 41 árs gamall maður úr Kópavogi slasaðist nrjög alvarlega í vinnuslysi er varð um borð i Hafrúnu ÍS 400 um kl. 9.30 á fimmtudagsmorgun. Var verið að loka lestarlúgu í skipinu er slysið varð. Lúgan rennur á hjólum yfir lestaropið og er þá stjórnlaus á meðan. Um leið og lúgan féll skauzl maðurinn upp úr lestinni og varð þvi ekki afstýrt að lestarlúgan rynni á fætur hans. Lærbrotnaði hann á hægra fæti en leggbrolnaði á þeim vinstra. Eru brotin mjög slæm og var hann nær daglangt í aðgerð á skurð- stofu. Maðurinn var að hefja starf á Hugrúnu og var að byrja sinn fyrsta vinnudagþar. -A.Sl. Skólar hófusl aftur I gœr að loknu jólaleyfi yngri borgaranna. Hœtl er við að einhverja þeirra hafi lungaö til að sofa örlítið lengur I gærmorgun — en það gefst kannski tækifæri tilþess um helgina. Svo kemur mánudagur... mót hækkandi sól. DB-mynd: Ragnar. Unglingamótið í Skien: PALL HAFNAÐI Í14. SÆTIAF38 í siðuslu umferð opna unglinga- mótsins í Skien í Noregi sigraði Páll Þórhallsson Björn Astle Valde frá Noregi og hlaut því 5 vinninga af 9 ntögulegum. Hann hafnaði i 14. sæti af 38 mögulegum. Páll er aðeins 15 ára, en elztu keppendurnir á mótinu voru um Ivitugt. Páll er sent kunnugt er einn af Norðurlandameisturum Álftantýrar- skóla i skákkeppni grunnsköla. -(ÍAJ- Mazdabfllinn geng- ur enn ekki út Enn biður Mazda 626 hifrcið eiganda sins. Bireiðin var aðal- vittningur i happdrætti I ionsklúbbs Kjalarnessþings en dregið var unt jólin. Guðntundur Jóhannesson, einn af forsvarsmönnum klúbbsins, tjáði DB að untræddur vinningsntiði hefði verið seldur úr bílnunt á Lækjartorgi 22. desentbersl. Þrátt fyrir auglýsingar um útdrátt vinninga hefur enginn vitjað bilsins en búið er að sækja 26 lontmu I inlux- sjónvarpsiæki sem var unnar \inningiir Itappdræilisins. I.ionsklúbbsntenn biðja kaupcndur ntiða í happdrættinu að gæta nú Itugsanlegra eigna sinna. Vinnings- miðinn er nr. 1843. Finni cinhvcr þann ntiða á hann að hringja í Guðmund Jóhannesson i sima 66312. -A.St.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.