Dagblaðið - 05.01.1980, Qupperneq 10
10
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980.
rÚtgafandi: Dagblaðifl hf.
FramkvmmdastJÓH: Sveinn R. Eyjólffsson. RKstJóri: JÓOM Kdstjánsson.
RKstjómarfuVtníi: Haukur Heigason. Fréttastjórí: ómar Vaidknarsson.
Skrífstofustjórí rítstjómar: Jóhannas Raykdal.
(þróttír: Halur Sfmonarson. Menning: Aðalstainn IngóHsson. Aðetoóarfréttastjórí: Jónas Haraldsson.
Handrit: Asgrímur Páisson.
irtaðamann: Anna Bjamason, Atíi Rúnar Halldórsson.Atíi Steinarsson, Ásgeir Tómasson, Bragi
Sigurðaaon, Dóra 8tafánadóttír, EKn Albartsdóttír, Gissur Sigurðsson, Gunnlaugur A. Jónsson, Ólafur
Qalrsson, Slgurður Svamsson. Hönnun: Hllm**r Kartsson.
Ljósmyndir: Ami PáM Jóhannsaon, Bjamlalfur Bjamlaifsson, Hörður VHhjálmsson, Ragnar Th.'Sjg-
urðsson, Svainn Þormóðeson. Safn: Jón Ssavar Baldvinsson.
Skrífstofustjórí: ólafur EyJÓHsson. Gjaldkeri: Þráinn ÞoríaHsson. Sökistjóri: Ingvar Sveinsson. DraÉRng-
arstjórí: Már E. M. Haidórsson.
Ritstjóm Siðumúla 12. Afgraiðala, áskriftadaHd, auglýsingar og skrifstofur Þverhottí 11.
Aðalslmi blaðains ar 27022 (10 llnur)
Satning og umbrot Dagblaðfð hf., Sfðumúla 12. Mynda- og plötugarð: HHmir hl, Sfðumúla 12. Prantun:
Arvakur hf., 8ketfunnf 10.
Áskríftarverð 6 mánuði kr. 4500. Verö i lausasölu kr. 230 eintakið. _ _ t,
Auglýsingabrellur Geirs
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, hefur haft umboð
forsela Islands til að reyna stjórnar-
myndun í hátt á aðra viku. Augljóst er,
að Geir hefur ekki reynt í alvöru. Á
þessum tímum færir hver dagur, sem
stjórnarmyndun dregst, okkur lengra út
í ófæruna. Því er það hneyksli, þegar stjórnmálafor-
ingi heldur umböði sínu lengi án þess að láta á reyna.
Forystumenn í sljórnmálaflokkunum voru að kalla
sammála um það í gær, að margir dagar hefðu liðið, án
þess svo mikið sem fengjust fram áþreifanlegar
spurningar frá þeim manni, sem ætlað var að hefði
foryslu um tilraunir til stjórnarmyndunar. Forystu-
mennirnir sögðu, að Geir Hallgrímsson hefði fyrsl og
fremsl áhuga á nýsköpunarstjórn, það er stjórn Sjálf-
stæðisflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks.
Þetta hefði ekki komið fram i viðtölum Geirs við menn
úr öðrum flokkum. Alþýðuflokksmenn reyndu að
fjalla um þennan möguleika í alvöru en viðurkenndu
þó, að ekki hefði fengizt frá Geir Hallgrímssyni, hver
ætti að vera stefna slíkrar stjórnar. í ljós kom einnig,
að hugmyndin um nýsköpunarstjórn hafði ekki verið
sett fram skiljanlegum orðum við helztu forystumenn
Alþýðubandalagsins, einn þeirra flokka, sem þó yrðu
að standa að stjórninni. Geir hafði ekki talað við neinn
í þingflokki Alþýðubandalagsins dögum saman!
Þannig vantaði bæði hugmyndir um málefnagrund-
völl slíkrar stjórnar og jafnvel það, að skiljanleg ósk
um samslarf þeirra flokka kæmi frá Geir Hallgríms-
syni, eftir að hann hafði haft umboðið í meira en viku.
Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum sögðu, að Geir
Hallgrímsson hefði þá enn ekki algerlega varpað frá sér
hugmyndum um þjóðstjórn allra flokka, þótt áhugi
hans beindist mest að nýsköpunarstjórn. En hvað
hafði Geir gert til að kanna möguleika á þjóðstjórn?
Enn spurðu flokksforingjarnir, um hvað ætti til dæmis
að mynda þjóðstjórn. Hver skyldi vera málefnagrund-
völlur hennar? Formaður Sjálfstæðisflokksins hafði
þá enn ekki selt fram við forystumenn annarra flokka
neinar skiljanlegar hugmyndir um málefnagrundvöll.
í þjóðstjórn yrði Framsóknarflokkurinn að sjálf-
sögðu að vera aðili. Þó kom fram, að Geir Hallgríms-
son hafði ekki rælt við Steingrím Hermannsson, for-
mann Framsóknarflokksins, í viku.
Forystumenn Sjálfstæðisflokksins töldu, sumir
hverjir, að sú aðferð væri betri að byggja tilraunir lil
stjórnarmyndunar á ,,makki” milli manna fremur en á
formlegum viðræðunefndum, sem hefðu gefizl illa,
þegar Sleingrímur Hermannsson gerði tilraun sína.
í höndum Geirs Hallgrímssonar leiddi þessi meðferð
á málinu til káks eins. Allt var í lausu lofti, og timinn
fór til spillis.
Eins og forseti Islands rakti við þingsetningu, bíða
mikil vandamál úrlausnar, og þjóðin unir illa, að
stjórnarmyndun dragist langtímum saman. Ekki
verður til þess ætlazt af Geir Hallgrímssyni, að hann
myndi stjórn flokka, sem ekki vilja sitja með honum í
stjórn. En til þess verður að ætlast, að hann láli á reyna
og eyði ekki tímanum til einskis.
Þegjandaháttur Geirs Hallgrímssonar við fjölmiðla
er til þess eins gerður að fela atburðaleysið í málsmeð-
ferð hans. Það er auglýsingabrella að reyna að gera
málið dularfullt, svo að menn haldi kannski, að hlutur
Geirs sé stærri en hann er.
RISAVELDIN
FEGIN AÐ ÁRIÐ
1979 ER UÐIÐ
Árið 1979 vár ekki hagslæll ár
fyrir risaveldin Ivö, Bandaríkin og
Sovélríkin. Hinu síðarnefnda gekk
illa i sínum málum og Banda-
ríkjunum enn verr. í heild má segja
að ef einhver munur liafi verið á
áhrifum risaveldanna og ýmissa
hinna smærri jiá voru þau smærri
mörg mun áhrifamciri á gang heims-
mála nna.
Einkum voru það efnahagsmálin,
sem ollu valdhöfum í Moskvu vanda.
Enn ein kornuppskera brásl og ríkið
verður sifelll háðara Bandaríkjunum
með matvæli. Aframhaldandi deyfð
var yfir efnahagslifinu og enn dró úr
framleiðni i alvinnulífi.
Sovélríkin voru einnig daul' i úl-
þensluslefnunni — heimsvalda-
barállunni. Nýjasta verkefnið á þeim
vellvangi gekk illa. Er þar áll við
Afghanisian. Kommúnislastjórninni
þar undir sljórn Amins gekk illa í
baráliunni gegn skæruliðahópum
andstæðinga sinna. Einnig þóiii
Moskvuvaldinu Amin láia illa að
stjórn. 1 árslok var búið að steypa
Aniin og myrða og i slað hans koniin
þægari leikbrúða að nafni Karmal.
Ekki var annað lalið ráðlegi cn senda
sovézkar hersveilir inn i Alghanislan,
seni cnn er á pappirnum lalið sjálf-
slæll riki. Viiað er nú að
tugþúsundir sovézkra hernianna eru
þar við hcrnaðarslörf.
Sovélríkin lial'a seni herlið inn i
Auslur-Þýzkaland, Ungverjaland og
Tékkóslóvakiu á þeim árum sem liðin
eru frá lokum síðari heimssiyrjald-
arinnar. Afghanislan er fyrsia rikið
iilan áhrifasvæðis Sovélrikjanna
ulan Evrópu sem verður l'yrir hinu
sama.
í marz siðaslliðnum, þegar
marxisiar i Afghanislan sleypiu þá-
verandi valdhöfum, spáðu margir
vcslrænir fréllaskýrendur þvi að þar
með væru Sovélrikin að koma sér i
svipaða aðsiöðu og Bandarikin i
Vielnam á sinum tinia. Þella kann
að liafa verið óskhyggja veslrænna
aðila þá en nú er komið i Ijós að fyrir
þessu var vissulega fólur. Sovélrikin
eru komin í þá aðslöðu að þau eða
þeirra menn gela ekki farið með
sigur al' hólmi.
Andspyrnuhreyfingin i
Afghanislan er bæði alnienn og
öllug. Ekki er liklegl að Sovélrikin
liafi gripið þar til beinnar hernaðar-
ihlulunar nema vegna þess að
leppar þeirra voru i beinni yl'ir-
vofandi hællu meðaðmissa völdin.
Annars staðar urðu ekki neinar
umlalsvcrðar breytingar á slöðu
Sovélrikjanna. Moskvuvaldið héli
aðstöðu sinni í Angóla og Eþiópíu.
F.ngar merkjanlegar breylingar urðu
á samskiptum Sovélrikjanna og
Kúbu. Þau héldu áfram stuðningi
sínum við Vielnam i valdabarállunni
i þeim heimshlula sem áður var
nefndur Indó-Kina.
Í slullu máli má segja að árið
1979 hali Sovélrikin haldið slöðu
sinni sem risaveldi. Hernaðar-
uppbygging liéll þar áfram cn vanda-
mál efnahagslífsins voru söm við sig
og þar urðu engar framfarir.
Bandaríkin misslu nær öll lök i
íran sem var mikilvægasti banda-
maðurinn i Miðauslurlöndum, bæði
hernaðarlega og cfnahagslega. Á
meðan yfirráð i Íran voru slyrk i
hendi keisarans fyrrverandi gálu
Bandarikin nokkurn vcginn reill sig
á að hafa aðgang að oliunni við
Persaflóann eflir eigin óskum.
Keisarinn var slaðfaslur bandamaður
mannanna i Washinglon. Herskip
hans voru við varðslöðu á Persaflóa.
Herir hans slóðu vörð andspænis
Sovélrikjunum og giriu af aðganginn
að Asíu. Bandarikin höfðu vakandi
auga með öllum hreyfingum sovézka
hersins við landamærin.
Byllingin gegn keisaranum í íran
selii alla aðslöðu Bandarikjanna í
Miðauslurlöndum úr skorðum. Þar
er þá meðlalin viðleilnin til að ná
l'riði á milli Israel og Egyptalands. 1
slað bandaman.is Bandaríkjanna i
Teheran var kominn ofslækisfullur
andstæðingur þeirra, sem sljórnar
ríkinu frá hinni heilögu borg, Qom,
að eigin sögn í anda Kóransins. Ljósl
er hins vegar að Khomeini er alls
enginn sluðningsmaður Sovél-
rikjanna. Hann er aftur á móii svo
andsnúinn Bandarikjunum og öllu
veslrænu að hann er veruleg ógnun
við hagsmuni Bandarikjanna i
þessum heimshlula.
í árslok sáusl þess engin merki að
staða Bandaríkjanna gagnvarl íran
væri neill að balna. Ekki er heldur
að sjá að þau geti gripið lil neinna
annarra iryggra bandamanna á
þessum slóðum mcð góðu móti. Öll
riki múhameðslrúarmanna eru lield-
ur óró unt þessar mundir. Aðgang-
ur Bandarikjanna að olíulindum i
Miðauslurlöndum er í mciri hæltu en
nokkru sinni l'yrr. Þetla verður á
sama línia og verðhólga i Banda-
rikjunum er komin að slaðaldri upp
l'yrir 10%. Almennur ólli við
atvinnuleysi cr veslra og hindrar allar
aðgerðir ráðamanna i Washinglon lil
að hamla gegn verðhólgu. Einnig
þjáir það menn vesira að almennl er
nú að renna upp fyrir þjóðinni að
blómaiimi Bandarikjanna, sem var
hvað mestur á árunum upp úr siðari
heintsslyrjöldinni, er liðinn.
Þella voru góðir limar lyrir
Bandarikjamenn. Siðan 1945 hefur
rikið verið i foruslu á efnahags-
sviðinu. Iðnaðarvcldi þeirra og at-
vinnulif var aukið og endurbyggi lil
að siandast kröfur slyrjaldaráranna
og var óskemml að slyrjöldinni
lokinni. Bandarískur lándbúnaður
hal'ði gifurlega læknilega yfirburði.
Svo var einnig farið hvað varðaði
gæði framleiðslunnar. Alll virtisl svo
auðvell. Skoriur var á framleiðslu
Bandarikjanna.
Bandarikjamenn sválu a
verðinum. Þeir veiiiu þvi enga
alhvgli að aðrar þjóðir nálguðusl þá
aðgelu.
Arið 1979 var að mörgu leyli lima-
mótaár veslra. Bensinskoriur varð
alvarlegur, úrellum bifreiðaverk-
smiðjum og sláliðjuverum var lokað
l'yrir fulll og allt. Gengi dollarans léll
gifurlega og þriðja árið í röð varð
Bandarikin höfðu engin tök á þvi að beita hernaðaryfirburðum sfnum til að frelsa gislana i bandariska sendiráðinu f Teheran.