Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980.
FÓLK
Fleira ,
FOLK
Gamli neyöarbíllinn skiptir um hlutverk:
LITIR BÍLSINS ERUÍSAM-
RÆMIVIÐ ÚLPU EIGANDANS
Sjái fólk liinn skærrauða og livila
neyðarbíl Rauða krossins koma
æðandi um götur Reykjavíkur, er
ekki lengur neitt að óttast. Bill þessi
hefur nú skipl um hlutverk og cig-
endur. Hann flyturekki lengur sjúka
og slasaða heldur alheilbrigða.
Neyðarbílnum hcfur sem sagl verið
breylt i leigubíl.
„Ég var að konta út úr Hollywood
eitt kvöldið og sá þennan gamla
sjúkrabil þá á planinu hjá bilasölu
Sambandsins," sagði hinn nýi eig-
andi neyðarbílsins, Snæbjörn
Magnússon leigubilsljóri. ,,I itirnír
á hopum eru alveg i samræmi við
úlpuna mina, svo að ég,ákvað sam-
slundis að kaupa þennan bíl. í fyrst-
unni vissi ég ekkert hvað ég ætti að
gera við hann, en ákvað síðan að
Nýtt flugfélag
í uppsiglingu?
Fjöldauppsagnirnar hjá
Flugleiðum hafa að vonum skapað
ugg í brjósti margra þeirra starfs-
manna sem fengið hafa
„reisupassann”. Flestir bera sig þó
vel og segja gamansögur. Eflir eru nú
aðeins þeir starfsmenn, sem lengstan
hafa starfsaldurinn og hefur flug-
félagið því fengið nýlt nafn: Antik-
airlines.
Þá hefur því verið fleygt, að þeir
starfsmenn sem sagt var upp, hyggi á
stofnun nýs flugfélags og á það að
heita Fresh-air. -ÁT-
*
BJARKIEIGNAST
NAFNAÍLÖG-
REGL ULIÐINU
Hérfer
égaf
baki
Guðmundur læknir Guðmunds-
son á Reykhólum var sérkennilegur
gáfumaður, góður læknir, en ölkær
um skeið. Af honum eru til nokkrar
skemmtisögur, allar græskulausar.
Ein er þessi.
Einhverju sinni var Guðmundur
sótiur til sængurkonu út i Breiða-
fjaðareyjar Var hann talsvert við
skál, þegar eyjairicnn hittu hann
heima á Reykhólum.
Bjóst Guðmundur þegar til ferðar
og sat í skut. Sóttist róðurinn vel og
rann Guðmundi i brjóst. Töluðu
menn hljóðlega um það sem þurfti,
til þess að læknir gæti sofið.
Ekki hafði hann þó lengi blundað,
þegar hann reis upp snarlega. Hafði
hann engan formála að ræðu sinni:
„Hér fer ég af baki, hvað sem þið
gerið hinir,” sagði Guðmundur og
snaraðisl fyrir borð.
Honum varð ekki meint af
volkinu og tókst honum allt vel við
barnsburðinn.
Loðdýrin
fengu Bláfeld
Taumlaus áhugi á eldi blárefa
hefur nú brotizt út á íslandi. Telja
sumir að þetta sé vegna nauðungar,
sem bændur verði beittir til að kanna
nýjar búgreinar. Er innflutningur ref-
anna þegar hafinn..
Gárungarnir segja hins vegar að
þetta stafi alit af því að Búnaðar-
félag Islands hafi ráðið nýjan
ráðunaut í loðdýrarækt. Sá heitir
Sigurjón Bláfeld. Varð mörgum
refnum órótt, þegar það fréttist að
ráðunauturinn ætlaði að gefnu tilefni
að taka sér nafnið Stráfeld.
*
Líf eftir...
Og svo var það ali-grísinn, sem sagði
við bróður sinn: „Trúir þú á líf eftir
jólin?”
Nokkrir blaðamenn Dagblaðsins reyndu nýja leigubilinn i stuttri ferð um
Reykjavik. Ekki bar á öðru en að prýðilega færi um þá. Billinn rúmar sex
farþega. DB-mynd: Jim Smart.
selja Dalsuninn minn og breyta
honurn i leigubíl.”
Sjúkrabíllinn fyrrverandi tekur nú
sex farþega í sæti. Snæbjörn fékk
bónda fyrir auslan fjall til að breyta
innrétlingu hans og er liann nú
klæddur plussi.
„Ælli billinn kosti mig ekki um
l'imm milljónir þegar ég er búinn að
breyta honum til fullnuslu,” sagði
Snæbjörn. „Ég fór fyrstu ferðirnar á
honum á gamlárskvöld og það bar
ekki á öðru en að farþegarnir hel'ðu
gaman af að fá keyrslu í gömlunt
sjúkrabíl. Suntir vildu reyndar helzt
ekki fara út, heldur lála ntig keyra sig
enn lengra en þeir ætluðu i upphafi.”
Það var Blaðamannafélag íslands,
sem keypti neyðarbílinn til landsins á
sínum tíma og gaf hann Rauða
krossinum. Þetta var gert í minningu
Hauks Haukssonar blaðamanns.
Þá hefur Bjarki Eliasson, yfirlög-
regluþjónn i Reykjavík loksins eign-
azt nafna i lögregluliðinu. Þegar
byrjunardeild L.ögregluskólans var
siitið 18. desember útskrifaðist einn
Bjarki. Sá er Sigurðsson og er frá
Ólafsfirði.
„Ég var lengi eini Bjarkinn í sínia-
skránni, en nú hefur þeim fjölgað
nokkuð,” sagði Bjarki Elíasson i
samtali við DB. „Bjarki Sigurðsson
er hins vegar l'yrsli nafni minn, sent
gengur í lögregluna.”
Það var Húsvíkingur, sem varð
efslur í prófi i byrjunardeildinni að
þessu sinni; Daníel Guðjónsson, sem
fékk 9.13 í aðaleinkunn. Einn annar
fékk yfir níu. — Helgi Skúlason frá
Reykjavik, sem náði 9.07.
Þann 8. janúar verður franthalds-
deild Lögregluskólans sett. Kennsla í
henni stendur franr í maí. Hæsta
aðaleinkunn, sem gefin hefur verið í
framhaldsdeildinni er að sögn Bjarka
yfir 9.40.
Jens Okking og Kristin Bjarnadóttir i einu atriði kvikmyndarinnar
Skyttan.
Kristín Bjarna
í Regnboganum
Leikur hlutverk í myndinni Skyttan
Við spurðunt hana unt efni ntynd-
arinnar.
„Hugmyndin á bak við hana er
ckki svo galin. Skyttan berst gegn
kjarnorkuverum. Þau eru ntikið hita-
ntál viða um lönd eins og kunnugt er.
Myndin er i glæpamyndastil og
þannig að auðvelt er að líta frant hjá
boðskapnum ef einhverjir vilja svo,”
sagði Kristin.
íslénzkir sjónvarpsáhorfendur sáu
Jens Dkking i verki Henriks Ibsen,
Konan og hafið, sent sýnt var að
kvöldi nýársdags.
-ÓG.
HREWl//
Ekki ber á öðru en gamli sjúkrabillinn taki sig prýðilega út sem leigu-
bifreið. Rauði og hviti IHurinn halda sér, en bætt hefur verið á hann
auglýsingum. DB-mynd: Hörður.
Bjarki Eliasson yfiriögregiuþjónn ásamt nafna sinum Sigurðssyni frá
Ólafsfirði og einu konunni sem útskrifaðist úr byrjunardeiid Lögreglu-
skóians að þessu sinni. Hún heitir SvanhvH Eygió ingóifsdóttir og starfar
í Kópavogi.
DB-mynd: Bjarnieifur.
Verið er að sýna dönsku myndina
Skyttuna í Regnboganum um þessar
ntundir. Jens Okking fer þar með
aðalhlutverkið, skyltunnar, en hann
er viðurkenndur einn bezti kvik-
myndaleikari Dana.
Kristin Bjarnadóttir leikkona fer
með hlutverk í ntyndinni. Leikur hún
vinkonu skyltunnar og samstarfs-
konu. Hún starfaði um rúntlega
þriggja ára skeið i Danmörku. Auk
þessa hlutverks var hún við danska
sjónvarpið og einnig nteð leikhópunt,
sent sýndu á sviði. Kristín lauk
leiklistarnánti í Danmörku árið 1974.
fleiWw
FOLK