Dagblaðið - 05.01.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980.
17
Hljóðffæri
Til sölu ódýr kassagitar.
Uppl. gefur Jónas í síma 37281.
Rafmagnsorgel — sala/viógerðir.
Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
1
Ljósmyndun
i
Til sölu 200 mm
Nikkor linsa, AI, ljósop 4. Uppl. í síma
23002.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma
77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30e.h.Simi 23479.
1
Til bygginga
i
Viltu lækka byggingakostnaðinn?
Til sölu mótatimbur, 1x6 og
uppistöður, 1 1/2 x 4 og 2x4, einnig
vatnslímdar spónaplötur, 18 mm og
klamsar (sænskir). Allt einnotað. Uppl. í
síma 72087 og 28616.
Einnotað mótatimbur,
st. 938 m af 1 x 6 og 247 m 1 x 4, 18 m
2x4. Uppl. í sima 82469.
Frambyggð plasttrilla
frá Móti, útbúin til línuveiða, til sölu.
Uppl. í sima 93—6388.
Disilvélar i báta.
Itölsku VM vélarnar með gír
fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla.
Barco, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322.
Madesa 510 fjölskyldubátar.
Eigum fyrirliggjandi nokkra báta með
og án vélar, 1979 verð, góð greiðslukjör.
Barco, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322.
Hraðbátur.
Til sölu nýr 23 feta hraðbátsskrokkur.
Uppl. i sima 32779 eftir kl. 6.
Verðbréf
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára
með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til
sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð-
bólgutímum. Verðbréfamarkaðurinni
Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558.
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum kaupendur að veðskuldabréfum
frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum,
einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum
veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn
Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558.
1
Fasteígnir
8
Til sölu einbýlishús
í smíðum í Vestmannaeyjum. Er tilbúið
undir pússningu. Skipti á 2ja til 3ja
herb. íbúð í Reykjavik möguleg. Uppl. i
síma 98—1273.
Byggingarlóð óskast
til kaups á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i
síma 33388.
Safnarinn
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
Dagb^t^r
bto%$Jlin
hverfi'-
Uppl. í sfma 270221
Hverfisgata:
Hverfisgatan öll
Tjarnargata:
Tjarnargata — Suðurgata
Þórsgata:
Þórsgata — Freyjugata
Sogavegur:
Langagerði — Háagerði
1
Bílaþjónusta
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar.
simar 19099 og 20988. Greiðsluskil
málar.
Önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum ,'öst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
sími 54580.
Bifreiðaeigendur athugiö:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði.
Skemmuvégi 12 Kóp..sími 72730.
Önnumst allar almennar
bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa-
vogi.simi 76080.
Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi
81719.
Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna
bílinn þinn, svo og til almennra við-
gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf .
— Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas-
tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl.
9—10 (sunnudaga kl. 9—7).
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viögerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122.
Bílaleiga
8
Bilaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavik: Skeifan 9, sfmi 31615/86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, sími
21715/23515. Mesta úrvaliö, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bilaleigubílum erlendis.
Bilaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen GS bila árg. 79.
Uppl. i síma 37226.
Bílaleigan h/f, Smiðjuvcgi 36,léóp.
simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19;
Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðunt. - ... -
1
Vinnuvélar
8
Til sölu Ford dráttarvél
4600, 62 hestöfl árg. 72 með
hljóðeinangruðu húsi, tvívirkt
ámoksturstæki, lyftigeta 1500' kíló,
Hydor loftpressa K 13 árg. 77 með
fleyghamri, borhamri og stálum. Uppl.
gefa Jóhann Skúlason, sími 3171
Hólmavík og Jón Elíasson, sími um
Drangsnes.
Traktorsgrafa til sölu,
Ford 550, í góðu standi, árg. 77. Uppl. í
síma 97—7414.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu Rússajeppi árg. ’56
með 6 cyl Ramblervél. Uppl. í síma
53624 og 53201.
Til sölu Ffat árg. ’74,
þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í
síma 27950.
Til sölu hús, vél,
millikassi og hásingar úr Rússa, einnig 6
cyl. Fordvél og hásing. Uppl. í síma
32930.
Til sölu Rússajeppi,
nýtt hús, vél góð og dekk. Tilboð. Uppl.
i síma 53126.
Bfll-Skuldabréf.
Óska eftir að kaupa bil fyrir 4ra ára
skuldabréf að nafnverði 2,1 milljón.
Uppl. i sima 45699.
Til sölu Ford Cortina árg.’71
góður bill, þarfnast smá lagfæringa, fæst
á góðu verði ef samiö er strax. Uppl. i
sima 20192 í dag og næstu daga.
Óska eftir að kaupa bil
á mánaðargreiðslum. Má þarfnast
sprautunar og fleira. Uppl. í Bíla-
sprautun Varma, sími 44250. Birgir.
Til sölu er Saab 96 árg. ’73,
góður bill. Uppl. í síma 72859.
Til sölu Ford Bronco
árg. 72, dísil m/mæli, Vauxhall Viva
71, Skoda Pardus 74. Uppl. í síma
39223.
Til sölu Mercury Comet
árg. 76. Brúnn, sjálfskiptur, 4ra dyra.
Verð 3,3 millj. Skipti hugsanleg á
ódýrari bil. Sími 32742.
Til sölu Lada sport árg. ’79,
lítið ekin, með útvarpi. Uppl. í síma
11409.
Tilsölu Cortina ’70
og Austin Mini í dag og næstu daga.
Uppl. í síma 40876.
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breidhohi
Kennara vantar
í eftirtöldurh námsgreinum á vorönn:
Líffræði, stærðfræði og tónmenntum.
Uppl. gefur Rögnvaldur J. Sæmundsson aðstoðarskóla-
meistari.
Skólameistari.
ansskóli
igurðar
arsonar
INNRITUN HAFIN í ALLA FL0KKA.
Kennslustaðir — Reykjavík — Tónabær — Kópavogur
Félagsheimili Kópavogs.
Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Einnig brons
silfur — gull, D.S.t.
Innritun og uppl. í síma 41557 kl. 1—7.
< »no iSianjS óói>