Dagblaðið - 05.01.1980, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980.
Óska eftir að kaupa
ameriskan fólksbíl á mánaðargreiðslum
eða með lítilli útborgun. Má þarfnast
viðgerðar. Eldri árgerðir koma til greina.
Uppl. í síma 76130 eftir kl. 5.
Volvo árg.’72
til sölu. Er i mjög góðu standi. Uppl. i
síma 94—3653 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Volvo árg. ’72.
Góður bill, góð kjör. Til sýnis i
Skeifunni 11, sími 84848.
í
Húsnæði í boði
I
íbúö til leigu.
Til leigu er 2ja herb. íbúð í Breiðholti
(Hrafnhólar), til afhendingar 1. feb. nk.
Óska eftir skriflegu tilboði er greini m.a.
frá fyrirframgreiðslu, leigufjárhæð og
fjölskyldustærð. Tilboð sendist til
augld. DB merkt „Hrafnhólar 65”.
Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928.
(
Húsnæði óskast
i
Óska eftir bílskúr
á leigu sem geymsluhúsnæði, ca 30
ferm. Uppl. I síma 71105 eftir kl. 5.
23 ára einstæð móðir
óskar eftir 2ja herb. íbúð, getur veitt
heimilisaðstoð ef með þarf. Allar nánari
uppl. í sima 37542 i dag og á morgun.
30 ára einhleyp kona
óskar eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 37509.
Austin Mini árg. ’74
sem þarfnast smáviðgerða selst fyrir lágt
verðef samiðerstrax. Uppl. aðOtrateigi
46, kjallara, eftir kl. 5. Enginn sími.
Óska eftir góðum bil
helzt Mözdu 616 árg. 77-78. Til sölu á
sama stað Hunter 70. Uppl. I síma
35079.
Cortina.
Til sölu Cortina árg. 74, ekin 72 þús.
km, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl.
I sima 13963.
Til sölu 70 ha
Zetor dráttarvél árg. 75, ekin 1200
tíma. Citroen DS árg. 72. Góður bill á
góðum kjörum. Willys árg. 74, 6 cyl.,
ekinn 70 þús. km. Uppl. í sima 99—5662
milli kl. 12 og I á daginn og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Land Rover
árg. 70 til niðurrifs, heill eða i pörtum. 2
toppgrindur. mótor. Tek einnig að mér
að smiða bilskúrshurðir. Uppl. í síma
99—5942.
Skoðaður ’79.
Toyota Crown árg. ’67 I frábæru ásig-
komulagi selst á góðum kjörum. Sími
51372.
Sendibill-skipti
Vill skipta á sendibíl og Toyota Crown
72. Æskilegt að leyfi, stöð og mælir
fylgi. 8 cyl. kemur ekki til greina. Uppl. í
sima 76095.
Lada Sport árg. ’78
til sölu, ekinn 17 þús. km, mjög fallegur,
vel með farinn einkabill, ekinn eingöngu
innanbæjar. Uppl. i síma 31682 og
81754.
Til sölu Opel Rekord 1700
árg. 71, nýuppgerð vél, nýlegt lakk,
electrónísk kveikja, góð dekk, útvarp.
Sími 52047.
Subaru 78 4 w.d. til sölu,
útvarp, nýendurryðvarinn, einnig Hill-
man Hunter árg. ’69, ódýr. Uppl. í síma
35238 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar.
Til sölu Datsun 100 A
árg. 73, skemmdur eftir árekstur. Verð
tilboð. Uppl. i sima 45490.
Höfum varahluti I
Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown
’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67,
Fiat 125 f> 72, Fiat 127 og 128 72,
franskan Chrysler 72, Cortinu 70,
Land Rover ’67, o. fl., o. fl. Einnig úrval
af kerruefni. Höfum opið virka daga frá
k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um
land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10,
sími 11397.
Toyota Corolla station
árg. 73, ekinn 66 þús. km, verð 1,8;
Toyota Crown 71; Toyota Carina
station 78, sjálfskiptur, verð 5 milljónir.
ATH.: Okkur vantar bíla i sýningarsal
okkar. Toyota salurinn, Nýbýlavegi 8
Kópavogi, simi 44144. Opið laugardaga
frákl. 1—5.
Til sölu Moskvitch
sendiferðabill árg. 79. Ekinn 17 þús.
km. Uppl. I síma 74850.
Til sölu Skoda Pardus
til niðurrifs, góð vél. Uppl. i sima 37527.
Datsun 1200árg. 73
til sölu, með góðu lakki. í mjög góðu
lagi, lítið ekinn. Uppl. í síma 51083
(51061).
Bilabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71,
Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford,
Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda*
Gipsy og fl. bila. Kaupum bíla til niður-
rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið
frá kl. 11 —19. Lokað á sunnudögum.
Uppl. í síma 81442.
Vil kaupa Willys
eða Jeepster árg. '62—70, má þarfnast
viðgerðar, einnig óskast Cortina árg. 70
til niðurrifs, þarf að vera með góða vél.
Uppl. í síma 41642.
VW 71 varahlutir
til sölu. Einnig eldfi VW varahlutir, s.s.
vélar, girkassar, boddíhlutir, dekk og m.
fl. Uppl. í síma 30322 milli kl. 9 og 5.
Til sölu hægri hurð á Saab 96,
afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW
Golf 78, frambretti á Saab 96. aftur-
stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. ný-
og notuð sumardekk með og án nagla.
VW felgur og dekk, bæði innri bretti á
VW 73 framan. Wagoneer bretti 74
hægra megin. grill á Bronco og mikið af
varahlutum í ýmsar gerðir af bifreiðum,
bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði.
Uppl. í sima 75400.
Óska eftir að kaupa hil,
verð allt að 2 millj. Má þarfnast
viðgerðar. Greiðist með öruggum
mánaðarafborgunum. Uppl. i síma
43364 eftirkl.6.
Peugeot 504 Ti automatic
árg. 74 til sölu. Bifreiðin er í toppstandi.
aðeins ekin 55 þús. km. Sóllúga og ný
nagladekk. Uppl. i sima 66110.
Plymouth Valiant árg. ’68
til sölu. Skipti á litlum bil korna til
greina. Uppl. i sima 97—7647 eftir kl. 7
á kvöldin.
Nova 73 til sölu.
Skemmd eftir árekstur. Uppl. i sima
35110 og 84667.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. ’66. Lágt verð. Uppl. i síma 19647.
Til sölu gullfallegur
Chevrolet árg. ’54. Mikiðendurnýjaður,
mjög sérstæður. Skipti koma til greina.
Uppl. i sima 16108.
Tvær 18 ára stúlkur
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—106.
Reglusöm barnlaus hjón
óska eftir 2—3ja herb. íbúð frá 15. jan.
Úppl. í síma 25549.
tbúð óskast strax.
2—3ja herb. ibúð óskast i I ár, allt
borgað fyrirfram ef óskað er. Uppl. í
síma 36354.
Óska eftir að taka
á leigu herbergi með sérinngangi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—126.
-------------------------1_J_________
Lltil 1 —2ja herb. íbúð
óskast i Reykjavík eða Hafnarfyrir fyrár
einhleypan, reglusaman mann. Uppl. í
síma 75499.
Vil taka á leigu
stórt íbúðarhúsnæði, a.m.k. 8 herbergi,
íbúð. hús eða parhús, sem fyrst. Helzt i
eldra borgarhverfi. Tilboð merkt 976
sendist DBfyrir IS.janúar.
Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð,
helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 71509
eftir kl. 19.
Fimm manna fjölskylda
óskar eftir 3—4ra herb. ibúð í vesturbæ
eða nágrenni til 2ja eða 3ja ára. Mætti
þarfnast lagfæringar. Reglusemi og
öruggargreiðslur. Uppl. isíma 16108.
Reglusamur eldri maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu
herbergi (helzt með aðgangi að geymslu)
sem næst gamla bænum, sem fyrst. eða
1. feb. Uppl. í sima 84023.
Þrír fullorðnir
og eitt barn óska að taka á leigu 3ja-4ra
herb. ibúð. Verðum algjörlega á götunni
innan fárra daga. Fyrirframgreiðsla.
Simar 14636 og 27630.
Einstaklingsibúð
eða herbergi með aðgangi að baði óskast
strax. Uppl. í sima 76142.
Herbergi eða einstaklingsjbúð
á Reykjavikursvæðinu óskast til leigu
frá miðjum janúar og fram i júni.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima 75309 á
kvöldin.
VÉLRITUN -
STUNDVfSI
Viljum ráða ábyggilega stúlku til vélritunar-
starfa. Góð íslenzkukunnátta skilyrði. Tilboð
er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „313—
stundvís”.
Auglýsing
frá ríkisskattstjóra
um skilafrest á eftirgreindum umsóknum og gögnum:
1. Umsóknir um tímabundnar undanþágur frá framtals-
skyldu skv. 4. mgr. 91. gr. laga nr. 40/1978 skulu ásamt
óyggjandi upplýsingum um starfsemi aðila hafa borist
ríkisskattstjóra fyrir 1. apríl 1980.
2. Aðilar þeir sem um ræðir i 5. mgr. 91. gr. laga nr.
40/1978 skulu hafa skilað framtali ásamt skriflegu
umboði til skattstjóra eða umboðsmanns hans á sama
tíma og þeir aðilar sem um getur i 1.-3. mgr. 93. gr.
Reykjavik 1. janúar 1980.
Ríkisskattstjóri.