Dagblaðið - 05.01.1980, Síða 19

Dagblaðið - 05.01.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. 19 Lítið akarí eða húsnæði undir lítið bakarí óskast til leigu eða kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—832 Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Einhleypur sjómaður óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 17102. I Atvinna í boði Stýrimann, matsvein og háseta vantar strax á linubát, einnig beitingamenn við landróðrabát. Uppl. í síma 92—2164 Keflavík. 2—3 múrarar óskast í gott verk. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—61. Aðstoð óskast hálfan daginn (e.h.) á tannlæknastofu nálægt Hlemmtorgi. Tilboð ásamt upplýsingum sendist til augld. DB merkt „Atvinna — 072”. Ræsting. Óska strax eftir ræstingu 2—3 í viku á ca 120 ferm skrifstofuhúsnæði við Laugaveginn. Umsóknir er greini m.a. aldur og fl. óskast sendar til augld. DB merkt „Ræsting 66”. Bassaleikara og hljómborðsleikara vantar I hljómsveit sem hefur húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—088. Verkstjóri. Mann vantar til verkstjórnar og vinnu á bifreiðaverkstæði okkar. Gæti verið um framtiðarstarf að ræða. Uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 93—8113 virka daga. Nýja-bílaver hf„ Stykkis- hólmi. Vanir beitingamenn óskast á landróðrabát frá Hornafirði. Uppl.isima 97-8322 og 97-8545. Danskennaranemi getur komizt að, fullt starf. Uppl. i sima 41557. Dansskóli Sigurðar Hákonar- sonar. Lltið þjónustu- og verzlunarfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða starfskraft til starfa við bókhalds- og skrifstofustörf. Umsækjandi þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og nokkra reynslu i starfi. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um menntun og fyrri störf og með- mæli ef til eru. Umsóknir sendist af- greiðslu DB fyrir 8. jan. merkt „Sjóður". Vana beitingamenn vantar strax. Uppl. i sima 92-8062 og 8035 Grindavik. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Bernhöfts- bakarí, Bérgstaðastræti 14. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn, vöru bílstjóra og vana vélamenn á þunga- vinnuvélar. Uppl. í síma 54016 og 50997. Atvinna óskast Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 fyrir miðvikudag 9. jan. H—69. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41880. Rafvirkja vantar vinnu , margt kemur til greina. Einnig vantar hárgreiðslusvein vinnu eftir hádegi, margt kemur til greina, einnig af- greiðslustörf. Uppl. í síma 27056 og 74880. Ungur maðuróskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 81975 eftir kl. 7. Vanan sölumann, 34 ára, vantar vinnu strax, hvers konar verzlunarstörf koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—92. Tveir ungir menn óska eftir kvöld- og helgarvinnu, til dæmis mótafrásláttur. Uppl. i sima 51066 eftirkl. 17. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu strax, helzt við út- keyrslu. Annað kemur til greina. Uppl. i síma 21056. Kvöld-nætur-helgarvinna. Vantar aukavinnu strax. Flest kemur til greina, t.d. ensk bréfaskipti, kennsla. prófarkalestur eða hvað sem er. einnig næturvarzla. Uppl. i sima 28026. 24 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í sima 45676. Kennsla. Kenni ensku, þýzku, dönsku. Bodil Sahn. Sími 10245. Myndflosnámskeið. Myndflosnámskeið Þórunnar byrjar að nýju 10. jan. Nýir nemendur láti innrita sig í simum 33826 og 33408. Einnig i Hannyrðaverzluninni Laugavegi 63. Myndflosnámskeið Þórunnar verður haldið i Hafnarfirði i byrjun febrúar ef næg þátttaka fæst. Innritun i símum 33408 eða 33826. Karlmannstölvuúr (Ceiko) tapaðist á gamlárskvöld, sennil. í eða við Tónabæ. Skilvís finnandi vinsaml. hringi i síma 30461 eftir kl. 5. Fundar- laun. Tapazt hefur Ijósbrúnt handveski í Skipasundi eða Efstasundi aðfaranótt 21. des. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 82842. Ýmislegt SÍNE félagar. Síðari jólafundur SÍNE verður haldinn laugardaginn 5. jan. í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut kl. 13. Stjómin. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, simi 15930. Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kvnslóðina, stjórnum söng og dansi í kringum jólatréð. Öll sigildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrik Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11 —14), heimasími 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Dísa. Einkamál Óska eftir að kaupa fasteignatryggða víxla í allt að 6 mánuði, sem fyrst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „111”. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. 1 Barnagæzla 8 Stúlka óskast til að gæta tveggja drengja f.h. aðra hverja viku. Fritt fæði og húsnæði. Uppl. i sima 97-7378. Tek börn I gæzlu. Er í gamla miðbænum. Leyfi á staðnum. Uppl. í sima 20083. Get tekið barn i gæzlu, allan daginn, bý í efra Breiðholti. Uppl. í síma 73215. Tek börn í gæzlu. Hef leyfi. Bý í Tunguseli. Uppl. i sima 71442. Barngóð kona óskast til að gæta 3 barna I vesturbæ. verður að geta komiðheim. Uppl. ísima 16684. t----------:--> Spákonur Spádómsskyggni reynt ég hef, reyndin hefur sannað, að lesið hef ég úr þeim vef, sem öðrum er ókannað. Uppl. í síma 43207. Þjónusta Pipulagnir-hreinsanir viðgerðir, breytingar. og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pípu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson. simi 28939. Tek að mér viðgerð i húsum, smiðar, flisalagnir, viðgerð á húsgögnum. Uppl. eftir kl. 4 á daginn i sima 37975. Geymiðauglýsinguna. Suðurnesjabúar ath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir. gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. í sima 92-3716 og 7560. Bestu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öriyggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skó- vinnustofa Helga, Fellagörðum. Völvu- felli 19. 2. Skóvinnustofu Harðar. Berg- staðastræti 10. 3. Skóvinnustofa Halldórs. Hrisateig 19. 4. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri. Háaleitisbraut 68. 5. Skóvinnustofa Bjarna. Selfossi. 6. Skóvinnustofa Gisla. Lækjargötu 6a. 7. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik. 8. Skóstofan Dunhaga 18. 9. Skóvinnu stofa Cesars. Hamraborg. 7. 10. Skóvinnustofa Sigurðar. Hafnarfirði. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir tækja. Vinsamlcgast pantið tima sern fyrst. Ingimundur Magnússon. sinii 41021, Birkihvammi 3. Kóp. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við Um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. t.d. gler isetningu, hurða- og innréttingauppsetn ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. isíma 19809 og 75617. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. Hreingerningar í Hef langa reynslu I gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i sima 71718. Birgir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9líf SK0RRI HF Skipholti 35 - S. 37033

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.