Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.01.1980, Qupperneq 20

Dagblaðið - 05.01.1980, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980. Andiát Gufljón Guðmundsson Furugerði 1, Reykjavík, lézt á Landspitalanum miðvikudaginn 2. janúar, 88 ára að aldri. Hann var lengst af bóndi á Saurhóli í Dölum og póstur i nær- liggjandi sveitum þar vestra. Guðjón var giftur Sigríði Halldórsdóttur, æltaðri frá ísafirði, og lifir hún ntann sinn. Þau hjón eignuðust fimm börn scm öll hafa nú heimili í Reykjavík. Til Reykjavíkur fluttisl fjölskyldan árið 1956 og starfaði Guðjón eftir það í mörg ár hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur eða allt fram yfir áttræðisaldur. Greiðasemi Guðjóns Guðmundssonar er í minnum höfð og trúverðug póst- þjónusta hans. Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastdæmi sunnu- dattinn 6. janúar 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Sr. Guðmuncftir Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kí. 2 aðNorðurbrún I. Sr. GrimurGrimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. BÍJSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðjón St. Garðarsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson mcssar. Sóknarprestur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. II. Sr. Þorbergur Kristjáns son. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organlcikari Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II árd. Örn Bárður Jónsson predikar. (Athugið breyttan mcssu tíma). Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II, altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbæna messa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla bamanna kl. 2 á laugardögum. Landspítalinn: Messsa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. IIÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. örganlcikari dr. Orthull' Prunncr. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2, séra Sigfinnur Þorleifsson sóknarprestur i Stóra-Núps prestakalli predikar. Sr. Árni Pálsson. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl. 2. Mánuaginn 7. jan.: Kvenfélagsfundur kl. 20.30. Þriðjudagur 8. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKRIKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2 e.h. Organ leikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. PRESTAR í REYKJAVlK: halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 7. janúar. NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbraut 58, Reykjavik. Samkoma sunnudag kl. 11 og 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa að Ugafelli sunnudag kl. 14. Séra Hannes Guðmundsson i Fells múla predikar. Sóknarprestur. Kvenfélag Laugarnessóknar Kvenfélagsfundur verður haldinn mánudaginn 7. jan. kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar. Hádegisfundur presta Prestar í Reykjavik halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 7. janúar. SÍNE-félagar Siðari jólafundur verður haldinn laugardaginn 5. janúar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut kl. 13.00. Hádegisfundur SUF Fyrsti hádegisfundur SUF á nýja árinu vcrður mið vikudaginn 9. janúar nk. Almennur fundur um málefni farandverkafólks verður haldinn i Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut 5. janúar kl. 3.30. Fulltrúum Alþýðusambands íslands, Verkamannasambands íslands og Sjómanna- sambands íslands hefur verið boðið sérstaklega. Frummælendur á fundinum verða: Þorlákur Kristins- son: Kröfur farandverkafólks. Björn Gislason sjó maður: Hin daglega barátta. Gunnar Karlsson lektor: Úr sögu farandverkafólks. Erla Sigurðardóttir: Islenskt farandverkafólk á Norðurlöndum. Útivistarferðir Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýársferð um Miðnes. gcngið uni fjörur og komið i kirkju þar sem séra Gisli Brynjólfsson flytur nýárs andakt. Brottför kl. 11 frá Umfcrðarmiðst.. bcnsinsölu. Vcrð4000 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Ferðafélag íslands Myndakvöld þriðjudag 8. jan. kl. 20.30 á Hótel Borg. Á fyrsta myndakvöldi ársins sýnir Þorsteinn Bjarnar myndir m.a. frá Barðastrandarsýslu, Látrabjargi. Dyr fjöllum, gönguleiðinni Landmannalaugar — Þórs mörk og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sunnudagur 6.1. 1980, kl. 13. Kjalarnesfjörur. Róleg ganga, gengið um Hofsvikina. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 2500, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek mcð rokki i bland. PlötuþeytirÓskar Karlsson. Spariklæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Hljómsveit Garðars Jóhannes- sonar leikur fyrir dansi. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill- barinn opinn. ÞÓRSCAFÉ: hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA, Súlnasalur: Áramótaspilakvöld Varðar. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Söngkona María Helena Átthagasalur: Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbarinn opinn. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR VESTMANNAEYJAR C-riðill 3. fl. karla kl. 13-20. Þór-Fylkir 2. d. karla kl. 16.30. SELTJARNARNES C'-riðill 4. fl. karla kl. 13-17 HAFNARFJÖRÐUR FH-Þróttur 2. fl. pilta kl. 14. SELFOSS Selfoss-UBK 3. d. karla kl. 16. VARMÁ HK-Selfoss2.fi. pilta kl. 14. SUNNUDAGUR UMFA-Fram 2. fl. pilta kl. 14.50 SELTJARNARNES C-riðill 4. fl. pilta kl. 11-16 AKUREYRI KA-Ármann 2. d. karla kl. 14. VESTMANNAEYJAR C-riðill 3. fl. pilta kl. 8— 13.30 Týr-Fylkir 2. d. karla kl. 14. KF.FLAVÍK ÍBK-Óðinn 3. d. karla kl. 15. ÍBK-ÍR 2. d. kvennakl. 16.15. I.AUCARDALSHÖLF Ármann-UMFA 2. d. kvenna kl. 19. Landsleikir í handknattleik LAUGARDAGUR I.AUGARDALSHÖI.I. Ísland-Pðlland kl. 15. SUNNUDAGUR LAUG ARDAI.SHÖl.1. Island-Pólland kl. 14. Aðaifundir Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 6. janúar nk. i Átthaga sal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. 4. Lýst kjöri stjórnar. Skipstjóra- og stýriamanna- félagið Aldan hcldur aðalfund sinn laugardaginn 5. janúar nk. kl. 14 að Borgartúni 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. SVimmngarspjöld Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, slmi 22501, Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitis- braut 47. simi 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlið 38, ■ sími 17883, Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3 og Bóka búöinni Bók, Miklubraut 68, simi 22700. Ávallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur.- n ■ »■”*■ '■■'■ Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma' 77035. ath. nýtt símanúmer. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hrcingerningar stórar og smáar i Reykja- vik og nágrenni. F.innig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. önnumst hrelngerningar ' á ibúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. 1 ökukennsla 6 Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskír- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara seem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. '78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennári, símar 19896 og 40555. _____________________________________ 1 Ökukennsla — æfíngatímar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K.Sesselíusson.sími 81349. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda - endurhæfíng. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendúm minum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið Strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. í sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB í síma 27022. ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla-Æfíngatimar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Simi 40694. Gunnar Jónasson. Æfingatimar — Bif- Ökukennsla hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.____________ Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur gfeiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta , byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Fríkirkjunnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52. simi 19373, Magneu Magnúsdóttur. Langholtsvegi 75, sími 34692. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað dcsember & janúar. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklisia- menn. Opiðá verzlunartíma Hornsins. GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik. Kristján Guðmundsson. málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgríms Jónssonar Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustfg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30- 16. Happdrætti Símahappdrætti Styrktar- félágs lamaðra og fatlaðra Dregið var i símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra i skrifstofu borgarfógeta sunnudaginn 23. desember. Eftirfarandi númerhlutu vinninga: I. Daihatsu-Charade bifreið 91 25957 II. Daihatsu-Charade bifreið 91-50697 III. Daihatsu-Charade bifreið 96-61198 Aukavinningar 36 að tölu hver með vöruúttekt að upphæðkr. 15.000: 91 -11006 91-39376 91 74057 91-12350 91-50499 91 75355 9I-24693 91-52276 91-76223 9I-24685 9I 53370 91-76946 91 35394 91 72055 91-81782 91 36499 91 -72981 91 82503 91 84750 92 01154 96 21349 97 06157 92-02001 96-23495 97 06256 92-02735 92 03762 96 24971 97 06292 92-06II6 98 0I883 98 02496 93-08182 99-05573 9403673 99-06621 Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið hefur verið i hausthappdrætti Krabhameins félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. sem voru i boði. komu á eftirtalin númer: 115091 DodgcOmni 68800 Saab 99 CiL 119300 Citrocn Cisa Club 46395 Toyota Starlct 1000. Sambyggð útvarps- og scgulbándstæki. Crown. komu á eftirtalin númer: 25019.49032.60727.71258.103927 og 147200. Krabbameinsfélagið fuikkar landsmönnum goðan stuðning fýrr og sicYar og öskár þeim farsældar á nýjti ári. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið hjá borgarfógeta í bilnúmerahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna 1979. Upp komu þessi númer: 1. vinningur, Mazda 929 árg. 1980... Y-9047 2. vinningur, Honda Accord árg. 1980... R-54063 3. —10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.0Ó0. í-1458 - K-2257 - R-32355 - E-491 - G-5887 - R-53987 — M-1750 — R56269 Námskeið i meðferð Caterpillar bátavéla taðalvéla og Ijósavélal verður haldið dagana 9,—11. janúar 1980 I kennslu- stofu Heklu hf.. Reykjavik. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá Hermanni Hermannssyni sem jafnframt vcitir allar upplýsingar. Áramóta- spilakvöld Landsmálafélagsins Varðar verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 6. janúar, kl. 20.30 — Húsið opnað kl. 20.00. Ávarp: Ellert B. Schram, for- maður fulltrúaráðssjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. Skemmtiatriði: Ólöf Harðardóttir og Garðar Cortes munu skemmta með söng og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. I. Gunnar G. Schram formaður Lögfræðingafélags íslands Agnar Kl. Jónsson fyrsti heiðursfélagi. Þann 19. des sl. var haldinn aðalfundur Lög- fræðingafélags íslands. Á fundinum var Agnar Kl. Jónsson. ambassador i K-höfn. kjörinn fyrsti heiðursfélagi félagsins. Hann hefur sem kunnugt er annazt útgáfu Lögfræðingatals i þrjú skipti, ritaðsögu Stjórnarráðs íslands i tveimur bindum, auk margs annars um lögfræðilegefni. Fráfarandi formaður, Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri. flutti skýrslu stjórnar. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i simsvörum. í Skálafelli er simsvarinn 22195. í Bláfjöllum er simsvarinn 25582. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn verður nk. laugardag 5. jan. kl. 15 i Kirkjubæ. Aðgöngumiðasala við innganginn. Gömlu dansa- námskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur fyrir fullorðna og börn hefjast mánudaginn 7. janúar i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Innritun og upplýsingar í sima 75770. Frð Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir I Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Jólatrésskemmtun Sínavik verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 6. ian. kl. 14. Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar götu 9simi 25633. 14 milljóna króna gjöf til lamaðra og fatlaðra Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra barst á gamlársdag 14 milljóna k,róna gjöf. Sigríður Bjarnadóltir frá Fljótshólum i Gaulverja bæjarhreppi lét þá færa félaginu gjöf þessa til minningar um systur sina, Kristrúnu Bjarnadóttur. semandaðist i Reykjavik hinn 23. marz I973. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar þessa stór- höfðinglegu gjöf og metur mikils þá viðurkenningu og þann hlýhug, sem starfsemi félagsins er sýndur með minningargjöf þessari. Kvenfélag Langholts- sóknar— Baðstof uf undur Kvenfélag Langholtssóknar heldur baðstofufund i safnaðarheimilinu þriðjudaginn 8. janúar kl. 20.30. Leikfélag og karlakór Mosfellssveitar Hinn árlegi þrettándafagnaður Karlakórsins Stefnis og Leikfélags Mosfellssveitar verður haldinn laugar- daginn 5. janúar nk. í Félagsgarði Kjós og hefst kl. 21. Stefnur sjá um veitingar. Um miðnætti veröur kveikt i bálkesti og vegleg flugeldasýning verður meðan bálkösturinn brennur. Sem fyrr hafa hjónin Lárus Sveinsson og Sigriður Þorvaldsdóttir allan veg og vanda af uppfærslu. skemmtiatriða. Sætaferðir verða frá Brúarlandi kl. 20 og 20.30. Jólatrésskemmtun Dagblaðsins og Hilmis verður haldin i Kassagerð Reykjavikur að Kleppsvegi 33. sunnudaginn 6. jan. kl. I5. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: óvitar kl. 15. Stundarfriöur. kl. 20. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. I5. Orfeifur og Evridis kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Hvaðsögðu englarnir kl. 20.30. IÐNÓ: Kirsuberjagarðurinn I;.. 20.30. Blá kort gilda. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 1—3. janúar 1979 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup • Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 394.40 395.40 434.94 1 Steriingspund 884.00 888.30* 974.93* 1 KanadadoHar 337.50 338.40* 372.24* 100 Danskar krónur 7403.40 7422.20* 8164.42* 100 Norskar krónur 8043.20 8063.60* 8869.96* 100 Sænskar krónur 9565.80 9590.10 10549.11* 100 Finnsk mörk ÍÖ7S9.10* 11835.12* 100 Franskir frankar 0O9A.OU »877.60* 10865.36* 100 Belg. fronkar 1421.50 1425.10* 1567.61* 100 Svissn. frankar 25077.10 25140.70* 27651.77* 100 Gyllini 20865.00 20917.90* 23009.69* 100 V-þýzk mörk 23118.40 23177.00* 25494.70* 100 Lfrur 49.35 49.47* 54.42* 100 Austurr. Sch. 3215.65 3223.85* 3546.24* 100 Escudos 797.25 799.25* 879.18* 100 Pesetar 597.10 598.60* 658.46* 1Q0 Yen 166.13 166.55* 183.20* I 1 Sérstök dráttarróttindi 521.13 522.45* * Broyting fró síðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.