Dagblaðið - 05.01.1980, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980.
LAUGARÁ8
I o
Sími 32075
Jólamynd 1979
TÓNABÍÓ
Simi31182
Þá er öllu lokið
(The End)
Burt Reynolds í brjálæöisleg-
asta hlutverki sínu til þessa,
enda leikstýrði hann mynd-
inni sjálfur.
Stórkostlegur leikur þeirra
Reynolds og Dom DeLuise
gerir myndina að einni beztu
gamanmynd seinni tima.
Leikstjóri Burt Reynolds
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Dom DeLuise, Sally Field,
Joanne Woodward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTURBtJARRiíl:
■BORGAR^
bíoið
MIIÐJUVEGI 1. KÓP. SIMI 4SS00
Jólamyndin 1979
hafnnrbió
Sfcnl 18444
Tortímið
hraðlestinni
Óslitin spenna frá byrjun til
enda. Úrvals skemmtun í
litum og Panavision, byggð á
sögu eftir Colin Forbes, sem
kom í ísl. þýðingu um síðustu
jól.
Leikstjóri:
Mark Robson
Aöalhlutverk:
Lee Marvín
Robert Shaw
Maximilian Schell
íslen/kur texti.
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11' ,
ÉGNBOGII
•O 19 OOO^
Jólasýningar 1979
----»fc A-—
Prúðu
leikararnir
SÆjpHP
*"■ 1 Simi 50184
Jólamyndin 1979
Björgunarsveitin
WAL7
DiSNEY
^OÓUCUwstf
Nýbráöskcmmtileg og frábær'
teiknimynd frá Disney-fél. og,
af mörgum talin sú bezta.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7og9
Ljótur leikur
skcmmtileg litmynd.
Lcikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin í myndinni er flutt
af Barry Manilow og The Bee
G.-i'.
Sýndkl 5og9.
Ilækkað verð.
Stóri Björn
llarnasýning kl. 3.
__________■<_________________
Vaskir
lögreglumenn
(Crime Busters)
íslenzkur texti.
Bráðfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd í lit-
um.
Leikstjóri E.B. Clucher.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og Terence IIill.
Sýndkl. 2.30, 5,
7,30 og 10.
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerð af Mel Brooks
(„Silent Movic” og „Young
Frankenstein"). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tckin fyrir ýmis atriði úr
gömlum myndum meistarans.
Aðalhlutvcrk: Mel Brooks,
Madeline Kahn og Harvey
Korman
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Flugstöðin '80
Concord
Ný æsispennandi hljóðfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðsins
varizt árás?
Aðalhlutverk:
Alain Delon,
Susan Blakely,
Robert Wagner,
Sylvia Kristel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Jólamyndir 1979
Frumsýnir
Buck Rogers
á 25. öldinni
Ný bráöfjörug og skemmtileg
„space” mynd frá Universal.
Aðalhlutverk:
Gil Gerard,
Pamela Hensley og
Henry Silva
Sýnd kl. 5 og9
laugardag
Sýnd kl. 3,5 og 9
sunnudag
Sýnd kl. 9
mánudag.
Jólamyndin í ár
Stjörnugnýr
(Star Crash)
Sfcni11644
Jólamyndin 1979:
Lofthræðsla
MELBROOKS
ivlaö-.íjrr
Bráðskcmmtiieg ný ensk-
bandarisk litmynd, með vin-^
sælustu brúðum allra tima,
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjölda gcstaleikara
kemur fram, t.d. Elliott
Gould — James Coburn —
Bob Hope — Carol Kane —
Telly Savalas — Orson Wells
o.m.fl.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
rsalur
Ulfaldasveitin
Sprenghlægiicg gamanmynd,
og það er sko ekkert plat, —
að þcssu geta allir hlcgið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alla aldursflokka, gerð af
Joe Camp,
er gerði myndirnar um
hundinn Benji.
James Hampton,
Christopher Connelly
Mimi Maynard
Íslenzkur texti
Sýndkl. 3.05,6.05 og 9.05.
-salur \
Verólaunamyndm
Hjartarbaninn
Íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára,
6. sýningarmánuður
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
-salur |
Leyniskyttan
Annar bara talaði — hinn lét
verkin tala.
Sérlega spennandi ný dönsk
litmynd.
Íslenzkur texli.
Leikstjóri: Tom Hedegaard.
Einnig íslenzka leikkonan
Krislín Bjarnadóllir.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
íslenzkur texti.j
Stjarna er f ædd
Heimsfræg, bráöskemmtileg
og fjörug ný, bandarísk stór-
mynd í litum, sem alls staðar
hefur hlotið metaðsókn.
Aðalhlutverkí
Barbra Streisand,
Kris Krislofferson.
Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Ilækkað verð.
Íslenzkur texli.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og II.
Jólasveinninn
°9
birnirnir þrír
Sýnd kl. 3, laugardag
og sunnudag.
Fyrst var það Star Wars,
siðan Close Encounters, en nú
sú allra nýjasta, Star Crash
eða Stjörnugnýr — ameriska
stórmyndin um ógnarátök i
gcimnum.
Tæknin í þessari mynd er
hreint út sagt ótrúleg. —
Skyggnizt inn i framtiðina. —
Sjáið það ókomna. —
Stjörnugnýr af himnum ofan.
Supersonic Spacesound.
Aðalhlutvcrk: Chrislopher
Plummer, Caroline Munro
(stúlkan sem lék i nýjustu
James Bond myndinni).
Leikstjóri: LewisCoates
Tónlisi: John Barry.
<§
Útvarp
Sjónvarp
9
GLÆPIR 0G STJÓRNMÁL — útvarp á morgun kl. 14.55:
Klækjarefurínn
Macchiavelli
Á morgun verður fluttur fyrsti'
þátturinn af sex undir samheitinu
Stjórnmál og glæpir. Nefnist hann
Furstinn og fjallar um bragðarefinn
Niccoló Macchiavelli. Þýðandi er
Jón Viðar Jónsson og stjórnandi
Uenedikt Árnason. Flytjendur eru
Gunnar Eyjólfsson, Guðjón Ingi
Sigurðsson, Gísli Alfreðsson,
Randver Þorláksson, Jónas Jónasson
og Benedikt Árnason. Óskar
Ingimarsson flylur inngangsorð.
Höfundur þáltanna unt Glæpi og
sljórnmál er Hans Magnus
Enzensberger, en danski útvarps-
ntaðurinn Viggo Clausen hefur búið
þá til flutnings í úlvarpi. Þar er
fjallað um nrenn og málefni, er vakið
liafa athygli og markað spor í
söguna, ekki sizt á þessari öld. í
þáttunum er lýst einræðisherrum,
bófum og glaumgosuni, svo eitthvað
sé nefnt. Þetla eru ekki framhalds-
þættir i eiginlegum skilningi.
Ákveðið efni er tekið fyrir i hverjum
þætli, en þó eiga þeir sammerkt á
ýmsan hátl.
Í Furslanunt er ljósi samtimans
varpað á ævi manns, sem uppi var
um aldamótin 1500 og skrifaði
,,handbók valdamanna” þar seni
mælt er bót hvers kyns klækjum og
fanlabrögðum til að halda
völdunum.
Hans Magnus Enzensberger er
Þjóðverji, fæddur árið 1929. Hann
stundaði nám i germönskum
fræðum, almennri bókmenntasögu
og heimspeki. Vann siðan hjá suður-
þýzka útvarpinu, en hefur eingöngu
helgað sig rilslörfum frá árinu 1961.
Macchiavelli skrifaði „handhók valdamanna" þar sem mæll er hót hvers kyns
klækjum og fanlabrögðiim valdamanna.
Hann hefur skrifað fjölmörg leikrit
fyrir útvarp, þ.á m. svokölluð
heimildaleikril, byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Viggo Clausen hefur unnið við
dagskrárgerð hjá danska útvarpinu i
fjölda ára og er þekktur um öll hin
Norðurlöndin og jafnvel víðar fyrir
að gera þætti um mál, sem mikla
alhygli hafa vakið. Samvinna hans
við Enzensberger hefur verið með
miklum ágætum og þættir þeirra
verið fluttir víða á Norðurlöndunt
við góðar undirtektir.
Þretlándinn hefur lengi verður dagur álfaþjóðarinnar. Myndin er tekin á þreUándannm á Akureyri árið 1977 en þá
knmu meðal annarra fram álfakonnngiir og álfadrollning. l)B-mvnd: Fa\.
ÁLFAR —■ útvarp í kvöld kl. 20.45:
Kunningi álfa tekinn tali
„Uppistaða þáltarins er viðtal við
ntann sem hcfur haft samskipti við
álfa. Kringum það viðlal er síðan flétt-
að þjóðsögunt og öðrum fróðleik um
álfa og huldufólk,” sagði Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir um þáltinn Álfa
sem hún sér um i útvarpinu i kvöld.
Þátturinn hefst stundarfjörðung fyrir
niu.
„Þessi maður, sent reyndar vill ekki
láta nafns síns getið, segist hafa farið
til álfa og kemur í þátlinn með grip sem
huldukona gaf honuni lil sanninda-
nierkis. Hann spjallar um samskiptin
við álfa og huldufólk og ketnur þá
ýmislegt skenimtilegt fram.
Ég hef lengi verið að reyna að fá
fólk, sem hefur sagl mér sögur af sant-
skiplunt sinum við huldufólk, lil þess
að koma i viðtal við mig en flestir eru
mjög Iregir til þess opinberlega og vilja
alls ekki láta nafnið silt uppi.” sagði
Ásla.
Maður hennar, Einar Örn Slefáns-
son, sem i sumar starfaði sem þulur i
útvarpinu, er lesari nreð henni i þæltin-
um. Einar Örn er starfandi þlaðamaður
á Þjóðviljanum.
-I)S.