Dagblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980.
=^=======S^^'
DB á ne ytendamarkaði
Sagan um matardiskinn og
skrautdiskinn í tollkerfinu
i
Á aðalfundi Félags ísl. stórkaup-
manna nvlega mætti Tómas Árna-
son. nýskipaður viðskiptaráðherraog
héll tU'ðii og svaraði fyrirspurn-
um. Þar stóð upp Friðrik Friðriksson
stórkaupmaður og kvaðst vilja segja
litla sögu sem endaði á mikilvægri
spurningu til ráðherra um stefnu i
tollamálum.
,,l pólitikinni er olt vitnað i ungt
iólk.scm cr að stofna heimili,” sagði
I riðrik. ,,Það þarf nauðsynlcga
diska á malborð sitt, svo ekki sé talað
um kaffibolla. I ver/luninni fttrðar
fólkið sig á verðmisnntn sem |iað
geiur mcð engu rnóti skilið. Á ég hér
við verðmismun á diski sem nolaður
cr við borðhald og diski sem hengdur
er upp á stofuvcgg, skrauldisk.
Við alhugun kenuir i Ijós að mát-
ardiskurinn l'ellur undir lollflokk 69
12 OO.Tollur er 80%+ vörugjald
18%, gjöld samlals 112% (hcssi
lollflokkur nær lil borðbúnaðar og
annarra vara sem almenni cru
nolaðar í htishaldi eða lil hreinlætis
úr annars konar leir en posiulíni).
Skrauldiskurinn fellur undir
tolltlokk 69 13 (X) (lcirstyttur og aðrar
vörur lil skreyiingar, skrnuthlutir lil
persónulegra nola; húsgögn);
lollgjöld A 22%, frá EFTA-löndtim
0% + vörugjald 6%.
Hjá lollinum var auk þess hægt að
lá þær upplýsingar að þar væru
fyrirntæli um að hafi hlulurinn noia-
gildi eigi hann að lara i hærri
lollflokkinn, þ.e. 80%.
Sé liclt upp i lollskrá l'rá 196.3 var
niáltim öðruvísi hátlað.
Borðbtinaður var að visti i 100%
lollflokki en skrauldiskurinn var þá i
123% lolli, sennilega álitinn mciri
immaður.
Fkki vcil ég hvcrnig sambaiuli
viðskiplamálaráðuneytis við fjár-
málaráðuncyti cr háttað ylirleill en
viiað er að það hefur stundum verið
brösóli, Og er þá komið að
spurningunn : Hefur orðið hugar-
farsbreyling á þessum árum? Ff
svarið cr já, þá hjá hverjum? Og
kannski önnur spurning: Er cinhvcr
hcildarsicfna lil i sambandi við lollun
varnings cl'lir notagildi hans l'yrir
þcgna landsins?
Aður cn ég fær svar," sagði
I riðrik Friðriksson, ,,vil ég gera
slutla grein fyrir ntáli minu:
Fins og málum er háttað i dag cr
varla mögulcgt að llytja þennan
nauðsynjavarning inn nenta
innflytjandi sjái sjálfur unt sntá-
söluna. Fr það hinni lágu heild-
söluálagningti að kenna, sent er 8.5 —
11%, en smásöluálagning er
viðunandi, 24 lil 34%.
Vörulegtindum cr hér gert mishátt
undir höfði. Þær vörtir sent hala
nolagildi verða út undan.
Innllyljandi sér ckki hag i þvi að gera
hagsiæð innkaup, þ.e. ódýr innkaup.
Dýr innkaup þýða nteira fjármagn i
rikiskassann og meiri Itagnað
seljenda, alll á kosinað neytenda.
Félagar FÍS ntyndti sennilega fá
meiri áhuga á innflulningi þessa
nauðsynjavarnings og annars el'
eðlilegl jalnvægi skapaðist ntilli tolla
og álagningar scm gerði eðlilega sant-
keppni á markaðinum mögulega.
Hagstæðari innkaup yrðu
afleiðingin, gjaldeyrissparnaður
landsins og minni fjárútlál hins al-
ntenna borgara,” sagði Friðrik.
Hann tók það Irant að sagan um
unga fólkið og diskana tvo væri
skáldsaga ,,þvi vilanlega fær
neytandinn ckki upplýsingar sem
slikar nenta Itann leggi i ht'ð
löltiverða vinnu”.
Á fundi stórkaupmanna varð
viðskipiaráðherra svaraláti unt
þelta lolldænti. Hann viðurkenndi
að það úði og grúði af svona dænni
tini órétllæti og sagði að viða hyrfti
að gcra úrbætur. l innst nokkrunt
það óeðlilegt?
-A.Sl.
ÍBkMJ.
Meðalverð á postulinsmatardiski (dönskum) er nálægt 12 þúsund kr. Hins vegar kostar jólaplatti (einnig danskt
postulin) 10.900 (1979). Einnig eru til ódýrari jóla- og mæðraplattar frá danskri postulinsverksmiðju, Desiree, en þeir
kosta rúml. 7000 kr. frá 1979,78 og 77 en kr. 8.400 kr. frá árinu 1975.
Skipting vöruverös: Matardiskur I tollflokki 69 12 00: Hlutfall af
Kr. heildarverði
Innkaupsverð 1000 22%
Ti llur (80%) og ön.iuradflgj. 1232 27%
Flu'ngj., vátr. upp- sk., ikstur o. fl. 150 3%
Bankakostn., og vextir 118 3%
Heildsöluálagning 11% 275 6%
Smásúluálagning 34% 944 21%
Söluskattur 22% 818 18%
Heildarverð 4537 100%
Skrautdiskur í tollflokki 6913 09
Innkaupsverð 1000 43%
Tollur, jöfngj. og
önnur gjöld 66 3%
Flutngj., vátr., uppsk.,
aksturo. fl. 150 6%
Bankakostn. og vextir 61 3%
Heildsöluálagning 11% 140 6%
Stnásöluálagnlng 34% 482 21%
Söluskattur 22% 418 18%
Útsöluverð 2317 100 +
P.S. Álagning áskrautdisk er frjáls en i dæminu er gert ráð fyrir sömu
álagningu og á matardiskinn til að auðvelda samanburð,
Þetta eru ofnfastir steintausdiskar frá Bing & Gröndal, grunnu diskarnir kosta
9.225 kr. og þeir djúpu 8.740. Við fengum góðfúslegt leyfi til myndatöku i
verzl. Geirs Zoéga á Vesturgötu 2. DB-myndir Bjarnleifur.
Tíundi hver íbúi á
Hofsósi stofnfélagi
Nærri tvö hundruð manns stof nfélagar
í Neytendasamtökum Skagafjarðar
,,Alls létu I97 manns skrá sig
sem stofnfélaga i Neytenda-
samtökum Skagafjarðar, en
slofnfundir iveggja nýrra deilda, á
Sauðárkróki og Blönduósi, voru
haldnir tim siðuslu helgi,” sagði
Rcynir Ármannsson formaður Neyl-
cndasamlakanna í samlali við DB.
„Báðir slofnfundirnir voru mjög
vel sóttir og mætti fólk nr
nærliggjandi sveitum. Má geta þess
að tíundi hver íbúi á Hofsósi er
stofnfélagi deildarinnar."
Reynir Ármannsson og Jóhannes
Gunnarsson formaður Borgar-
fjarðardeildarinnar sáu um fundina
og mættu har sem fulltrúar Neyt-
endasamtakanna. Þeir fóru einnig i
heimsókn i Rækjuvinnsluna á
Blönduósi og fluttu stutt erindi um
starfsemi NS og svöruðu lyrir-
spurnum.
Þar voru að vinnu félagskonur i
slysavarnafélaginu og kvenfélaginti.
Veitl hafði verið undanhága l'yrir
eina veiðiferð og var aflinn gefinn
áðurnefndum félögum. Rækju-
vinnslukonurnar gálu |wí ckki míytl
á fundinn. Sýndu þær mikinn áhuga
á neytendamálum.
Umræðúr á fundunum voru
fjörúgar og lóku margir lil ntáls. Var
fólk einróma á þeirri skoðun að l'rjáls
samtök neytenda hyrlli að stórcfla og
gera hau að marktæku alli i
hjóðfélaginu.
Nú eru siarfandi samtals fjórtán
deildir Neytendasamlakanna i
landinu. Félagar eru um 4200 talsins.
Revnir sagði að hann hefði mikinn
áhuga á að verða við beiðni um
slofnun deildar á Selfossi áður en
núverandi kjörtimabili hans i for-
mannssætinu lýkur en aðalfundur er
jafnan haldinn i april. Reynir
Ármannsson hefur verið formaður
Neytendasamtakanna sl. fjögur ár. Á
sl. þremur árum hafa verið slofnaðar
þær þrellán deildir samlakanna sem
starfandi cru utan Revkjavikur.
-A.Bj.