Dagblaðið - 26.02.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980.
Veðrið
Gert er ráö fyrir stormi á öllum
miðum í dag og í nótt. Fremur svalt
veröur um allt land ( dag, en I nótt
mun hlýna í bili.
Hvasst var á Noröur.-Suöur- og
Vesturlandi í morgun, en gott veður á
NA-iandi og Austfjöröum.
Búast má viö áljum á SV-landi I dag.
( nótt hvessir meira og gengur þá (j
slyddu. Lœgöir hrannast upp á hafinu j
milli (slands og Grœnlands og stefna j
(noröaustur.
Fræðslufundir
Fuglaverndarfélagsins
Næsii írxAslulumlur FuglstvenidarKlags Islands
vcröur i Norricna húsinu föstudaginn 29. fcbrúar
1980 kl. 20.30.
Ölafur Niclscn liffræöingur. scm árum saman hcfur
siundaö rannsöknir á Vcstfjftröum. mun sýna lit
skyggnur «g lala um fuglalif a VcMfjöröum. Vcröur
cflaust fróölcgi art kynnast fuglalifi VcstfjanVi. scm á
margan háu cr frábr.ugrtirt luglalifi i ftrtrum lands
hlulum. scm og hinu óvcnjulcga landslagi
ilurssum fundi \ar frcstart i sl. mánurti).
(jllúm hcimill aógangur
Fundur um skattskýrsluna
hjá Félagi ein-
stæðra foreldra
l ólag cinstæóra forcldra hcfur fengirt Ciurtmund
Ciurtbjarnarson hjá rikisskatistjrtra til þcss art koma á
fund hjá fólaginu og mun Ciuðmundur fjalla um
breytt framtalseyðublað og leiöbeina félagsmönnum
og svara fyrirspurnum um skattframtftl.
I undurinn vcrrtur fimmtudaginn 28. febr. kl. 21 art
Hrtlcl Heklu. Raurtarárstig 18 Ikaffitcriunnil. Félagar
cru hvattir til art mæta vcl og stundvislcga og nýir
félagarcru velkomnir.
Kvenfélag Hreyfils
— Fundur
Kvcnfélag Hrcyfils heldur fund þrirtjudaginn 26.
fcbrúar kl. 20.30 i Hrcyfilshúsinu. Skcmmticfni
vcrður flutt.
ökukennarar funda
Ökukcnnararar: Munirt fundinn i Drtmus Mcdica
mirtvikudaginn 27. fcbrúar kl. 20.30.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
— Aðalfundur
Artalfundur Kvcnfélags l'rikirkjusafnartarins i
Reykjavik verður haldinn mánudaginn 3. mar/ kl
20.30 i Iðnrt uppi.
Aðalfundur Kaup-
mannasamtaka íslands
vcrður haldinn aö Hrttel Sftgu fimmtudaginn 20. mar/
nk.og hefst hann kl. 10 f.h.
Dagskrá:
1. Vcnjulcgartalfundarstftrf.
2. önnur mál.
Aðalfundur Kattavinafélags
íslands
verrtur haldinn art Hallvcigarstftöum laugardaginn I.
mar/ kl. 3.
Framfarafélag
Breiðholts III
— Aðalfundur
Framfarafélag Brciðholts III hcldur urtalfund sinn
laugardaginn I. mar/ kl. 14. Venjulcg artalfundar
siftrf.
Hestamanna-
félagið Gustur
Aðalfundur félagsins verður haldinn þrirtjudaginn 26.
febrúar kl. 20.30 í Félagshcimili Krtpavogs. Námskcirt
í hestamcnnsku. tamningu og þjálfun hcfst laugar
daginn 23. fehrúar kl. 14 í (ilartheimum. l.cirtbcinandi
Fyjrtlfur ísrtlfsson.
Hafnarfjörður
Aðalfundur Styrkt-
arfélags aldraðra
í Hafnarf irði
verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 i ’
Góðtemplarahúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf. Dr. Friöik Einarsson
vcrður gcstur fundarins.
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
Aðalfundur félagsins verður haldinn i safnaðarheimil
inu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 28. febrúar kl.
20.30.
Aðalfundur Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur
vcrður haldinn í húsi Slysavarnarfélags íslands við
Grandagarð miövikudaginn 27. febrúar 1980 og hcfst
klukkan 20.30.
Vcnjulcg aðalfundarstftrf.
Kvenfélag Breiðholts
Aðalfundur Kvenfélags Breirtholts verður haldinn
miðvikudaginn 27. fcbrúar kl. 20.30 í anddyri
Breiðholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstorf. Sigríður
Hanncsdrtttir kynnir lcikræna tjáningu. Önnur mál.
Alþýðubandalagið
Húsavík
Árshátíð Alþýöubandalagsins á Húsavík verður hald-
in laugardaginn I. marz nk. — Félagar og stuðnings-
menn annars staðar úr kjördæminu sérstaklega vel-
komnir. Reynt verður að útvega öllum gistingu. —
Nánar auglýst síðar.
Fröken Margrét
leggur land undir fót
Fröken Margrét er enn i fullu fjöri og hefur nú lagt
land undir fót; Herdis Þorvaldsdóttir hefur leikið hlut-
verk frökenarinnar i sýningu Þjóðleikhússins. í
siðustu viku var leikritiö sýnt i Vik i Mýrdal og á
Kirkjubæjarklauslri við górta aðsókn og ágætar undir
tektir heimamanna.
Nú i þessari viku vcrða sýningar á ýmsurh stöðum á
Norrturlandi: i kvöld þriðjudaginn 26. fcbrúar
klukkan 13.30 á Siglufirrti. mirtvikudaginn 27. febrúar
klukkan 18.00 á Dalvik og aftur þar föstudaginn 29.
fcbrúar klukkan 20.30. cn fimmtudaginn 28. febrúar
vcrður sýning i Hrisey og mun það verða i fyrsta skipti
scm Þjóðlcikhúsið sýnir þar. Sýningartiminn i Hrisey
SPEGILM)ND PJODARINNAR /
HUN ER FALLEG þESSl ÞJCÐf^
! ÞAJ LYsA
i BEST HTN"*
*-■: r-
i h mtfím WF Sr
Heima er bezt
Timaritið Heima cr bezt á Akureyri hefur hleypt af
stokkunum bókaklúbbi, þar sem þátttakendum er gef-
inn kostur á að kaupa þrjár bækur fyrir aðeins fimm
þúsund krónur.
Allir áskrifendur Heima er bezt eru meðlimir i
HVERNI6 Á FORSETI
ISLANDS AÐ VERA ?
EG ALIT MIG VERA
ÝMIND
PJÓÐARINNAR / '
t r
ÍO
bókaklúbbnum og gefst þeim kostur á því mánaðar
lega að kaupa bækur á sérstöku tilboðsveröi. í janúar
hefti timaritsins var bókatilboð klúbbsins fyrir febrúar
kynnt. en það var verkið „Einu sinni var" eftir
Sæmund Dúason i þremur bindum.
Engar skuldbindingar fylgja þvi að vera meðlimur i
..Bókáklúbbi Heima er bezt. aðrar en þær art vera
áskrifandi að tímaritinu. Ekki er nauðsynlegt að
kaupa visst magn bóka. eins og tíðkast annars staðar.
Allar bækur sem boðnar eru í Bókaklúbbi Heima er
bezt eru ófáanlegar i bókaverzlunum.
í febrúarhefti Heima er bezt er kynnt tilboð fyrir
marz og eru boðnar saman tvær bækur; Banka
hneykslið eftir Arthur Hailey og Nói bátasmiður eftir
Erling Daviðsson. Nói bátasmiður er sérkennilegur
karl á Akureyri og segir hann frá i viðtalsbók Erlings.
18. bókin um
Morgan Kane
Út er komin I8. bókin i hinum sívinsæla bókaflokki
um Morgan Kane. Nafn bókarinnarer Bravado.
Texas varðliðarnir höfðu hafið rannsókn máls scm
varð þeim ofviða og þá lók Morgan Kane við. Vanda
rnálið voru . Kinverjarnir. — Hundruðum saman
streymdu þcir inn i landiö og leyndust i stór-
borgunum. Hver smyglaði þeim inn? Hvað varð af
hinum ævintýralcgu upphæðum. sem þcir borguðu
smyglurunum?
Svarið var Bravado — citthvað ósnertanlcgt.
þjóðsaga cða martrftð. sem tevgði klær sinar yfir
Tcxas.
Vcrkcfni Mprgan Kanes var að finna og drcpa
Bravadoen hér mætti hann jafningja sinum.
Prenthúsið hefur einnig scnt frá sér aðra prcntun af
bókinni Sigmund á skopöld cn hún seldist gjorsanilcga
upp fyrir jól.
Spitakvöld
Félagsvist
í Hallgrímskirkju
Félagsvist verður i kvöld kl. 21 í félagsheimili
Hallgrimskirkju til styrktar kirkjubyggingu. Spilað cr
annan hvern þriðjudag á sama stað og á sama tima.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Árnessýslu
verður haldinn fimmtudaginn 28. fcbrúar nkrkl. 21 að
Eyrarvegi 15. Selfossi.
Dagskrá:
1. Venjulcg aðalfundarstörf.
2. Ávarp. Stcingrimur Hcrmannsson. sjávarútvcgs
ráðherra.
3. önnur mál.
Almennur félagsfundur
Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur heldur alniennan
félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hvcrfisgfttu
fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Efni fundarins:
Alþýðuflokkurinn jafnaðarstcfnan. sósial
dcmókratísk viðhorf í stjórnmálum.
Ræðumenn: Bcnedikt (iröndal formaður Alþýðu
flokksinsog Bjarni P. Magnússon framkvæmdastjóri.
Fundarstjóri verður Kristín Guðmundsdóttir. for
maður Sambands alþýðuflokkskvcnna.
vcrður að ákvarðast nánar cftir ferðum fcrjunnar frá
Dalvik.
Vikuna I. til 8. mar/. verður Þjóðlcikhúsinu lokað
vcgna þings Norðurlandaráðs sem fram fcr i húsinu og
mun hópur starfsfólks hússins nota þann tfrna lil að
kynna sér leikhús i Ncw York cn slrax að þvi loknu
vcrður fram haldið leikfcrðinni mcð Frftkcn Margréli.
........ ............. **
Iþróttir
Sundmót Ármanns
Sundmót Ármanns verður haldið i Sundhöll Reykja
vikur þriðjudaginn^. marz nk. kl. 20.00
Kcppnisgreinar:
100 m flugsund karla
400 m fjórsund kvenna
100 m skriðsund karla. bikarsund
200 m bringusund kvcnna
200 m bringusund karla
100 m skriðsund kvcnna
400 m fjórsund karla
100 m flugsund kvenna
100 m baksund karla
4x 100 m fjórsund kvenna
4 x 100 m skriðsund karla
Þátttftkutilkynningar sendist á timavarðakortum
SSÍ til Jóhanns B. Garðarssonar. Hjallavcgi 10.
Rcykjavik eða c/o Sundhöll Reykjavikur. cigi siðar en
29. fcbrúar nk.
Þátttftkugjald er 300 krónur fyrir hvcrja skráningu.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
NR. 38 - 25. FEBRÚAR 1980
Ferðamanna-
gjaldoyrir
Einingkl. 12.00 Koup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 404,90 405,90* 446,49*
1 Sterlingspund 921,00 923,30* 1015,63*
1 Kanadadollar 351,60 352,50* 387,75*
100 Danskar krónur 7388,00 7406,30* 8146,93*
100 Norskar krónur 8248,95 8269,35* 9096,29*
100 Sœnskar krónur 9656,60 9680,40* 10648,44*
100 Finnsk mörk 10849,40 10876,20* 11963,82*
100 Franskir frankar 9799,70 9823,90* 10806,29*
100 Bolg. frankar 1415,75 1419,25* 1561,18*
100 Svissn. frankar 24373,95 24434,15* 26877,57*
100 Gyllini 20881,90 20933,50* 23026,85*
100 V-Þýzk mörk 22983,50 23040,20* 25344,22*
100 Lfrur 49,75 49,87* 54,86*
100 Austurr. Sch. 3210,45 3218,35* 3540,19*
100 Escudos 846,55 848,65* 933,52*
100 Pesetar 605,40 606,90* 667,39*
100 Yen 162,94 163,34* 179,67*
1 Sórstök dráttarróttindi 528,75 530,06*
* Breyting frá síöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 11
Gi'l hætt við málninKarvinnu.
Uppl. í síma 76264.
Húsfélög, húseigendur athugið!
Nú er rétti timinn til að panta og fá hús-
dýraáburðinn. Gerum tilboðef óskaðer.
Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 37047 milli kl. 9 og l og
31356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið
auglýsinguna.
ATH. Sé einhver hlutur hilaður
hjá þér. athugaðu hvort viðgetum lagað
hann. Simi 50400 til kl. 20.
Hreingerníngar
Teppahreinsun Lóin.
Tökum að okkur hreinsun á teppum
fyrir heimili og fyrirtæki. einnig
stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum
okkar góða þjónustu með nýrri vökva-
og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5
til 10% af vætu i teppinu. Uppl. í símum
26943 og 39719.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum. stigagöngum og stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp
hreinsivél. sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i
sima 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en það er fátt sem stéri
tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20.888.
Hreingerningar.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerninga-
þjónustan. Simi 22841.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðum.
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. I simum 71484 og
84017. Gunnar.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 19. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson. simi 71501.
Ökukennsla —
endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið
akstur hjá ökukennara sem hefur það að
aðalstarfi. engar bækur. aðeins snældur
með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin
er Toyota Cressida 78. Þið greiðið
aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það.
Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa
misst ökuskirteini sitt að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari. símar
19896 og 40555.
Ökukennsla-xfíngatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sesseliusson, sími 81349.
Ökukennsla-aefingatimar-hæfnisvottorð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstímar og nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns-
son.simar21098og 17384. -
Get nú bætt við nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. ’80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, simi 24158.
Hreingerningastöðin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar. í Reykjavík og ná
grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja.
frábæra teppahreinsunarvél. Símar
19017 og 28058. ÓlafurHólm.
Ilreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu.
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýjum vélum. Simar 50774 og
,51372.
ökukennsla
Hvað segir símsvari 21772?
Reyniðaðhringja..
ÖVukennsla, æfingatímar,
Noifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi,
nemendur greiða aðeins tekna tíma,
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu-
kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson.