Dagblaðið - 26.02.1980, Side 19

Dagblaðið - 26.02.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1980. 1 19 AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Jú, og ekki heilsusamleg fremur en aðrir smilsjúkdómar. Komum heim, sonur. 1-ÍL Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir, skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ), gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 | milli kl. 19og20ákvöldin. 1 Spákonur Les i bolla og lófa alla daga. Uppl. i síma 38091. D I Atvinna óskast i Skólastúlka óskar eftir atvinnu þrjá daga vikunnar frá kl. 2 til 6, margt kemur til greina. Uppl. í síma 45815 eftir kl. 7 á kvöldin. Hótel. Óska eftir starfi við sumarhótel eða laxveiðihús. Er vön allri matargerð. jafnt veizlum sem algengri matargerð, er lærð smurbrauðsdama. Hef meðmæli.ef óskaðer. Uppl. i sima 77784. Maður vanur matreiðslu óskar eftir starfi í matvörubúð. Tilboð sendist til DB fyrir 5. marz merkt „Matreiðslumaður". 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, vélritunarkunnátta. Uppl. i síma 35114. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvík, simar 26675 og 30973. Skattframtöl-Reikningsskil. Tek að' mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni 6, sími 21673 eftir kl. 17.30. Skattaframtöl og bókhald. Önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Timapant- anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166, Halldór Magnússon. Skattframtöl bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800, heimasímar 20671 og 31447. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Guðjón Sigurbjarts- son, Viðimel 58,sími 14483. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl., Garðastræti 16, simi 29411. Aðstoð við gerð skattframtala. einstaklinga og mini fyrirtækja. Ódýr og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og pantiðísima 44767. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir í síma 29818 eftir kl. 17. Fyrirgreiðsluþjónustan, sími 17374. Laugavegi 18 a, 4. hæð Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga og atvinnurekendur við gerð og undir- búning skattaframtals, kærur og bréfa- skriftir vegna nýrra og eldri skattaálaga ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast- eignasölu. Hafið samband strax. Sterk og góð aðstaða. Gunnar Þórir, heima- sinti 31593. Skattframtöl og önnur skýrslugerð þar að lútandi fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur, Bjargarstíg 2, Rvík, simi 29454, heimas. 20318. JSkattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og 12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur- götu 17, Reykjavík. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst- ur. Timapantanir kl. 11 til 13, kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað- stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, simi 52763. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöleinstaklinga.Tímapantanir í sima 74326. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18. Sú sem tók kápu í misgripum sl. þriðjudag, þann 19. þ.m.. á barnadeild Hringsins, 2. hæð Landspít- alans, er vinsamlegast beðin að skila henni aftur á sama stað. Ef einhver hefur fundið hringinn minn sem ég tapaði kringum 15. þessa mánaðar, merktur Sveiney, vinsamlega hringið í sima 11602 eða 81881. Karlmannsúr tapaðist i Klúbbnum síðastliðið föstudagskvöld. 22. feb. seinnipart dags. Uppl. i síma 45318. Fundarlaun. Kennsla Pfaff sniðanámskcið hefst miðvikudagskvöldið 27. febr. Nokkur pláss laus vegna forfalla. Sími 26788. 9 Barnagæzla D Óska eftir konu eða stúlku til þess að passa 16 mánaða gamla stúlku fyrir hádegi, nálægt Skóla- vörðuholti. Uppl. isíma 15968 á daginn. Tek börn í gæzlu, er i Sundunum. Uppl. i sima 39432. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 82637 eftir kl. 19,30 á kvöldin. 24 ára félagslega vel settur maður i föstu starfi óskar eftir kynnum við gagnstæða kynið. Tilboð merkt „Vinátta 25” sendist augld. DB fyrir 29. þ.m. Heildverzlun óskar eftir að komast i samband við fjár- sterkan aðila sem gæti leyst út vörur úr banka og tolli. Tilboð sendist DB merkt „Beggja-hagur 63”. Bóndi, vel stæður en einmana, óskar að kynnast reglusamri stúlku nteð sambúð i huga. Æskilegur aldur 35—40 ára. Tilboð sendist DB fyrir 30. þ.nt. rnerkt „Trúnaður 18”. Þagntælsku heitið. Hefur þú virkjað alla hæfileika þína? Margir sem árangri hafa náð í lífinu finna til þess að lífið gæti gefið meira. Aðrir hafa ekki náð þvi sem hugur þeirra stendur til. Hefur þú virkjað alla hæfileika þina? Stendur hugur þinn til meira en þú gerir nú? Hafir þú áhuga á þessum spurningum, skaltu hringja i síma 25995 eða í auglþj. DB i síma 27022 ef ekki er svarað í hinu númerinu. -H—150. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. ■' <-----------------V Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum. svo sem múrverk og trésmiðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Hringið í síma 30767 og 71952. 9 Skemmtansr U [ Diskótckið Dollý er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar pakkann og út koma klassa hljóm- •flutningstæki, hress plötusnúður með hressilegar kynningar. Síðan koma þessar frábæru hljómplötur með lögum allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock- ið, gömlu dansarnir og fl.j. Samkvæmis- leikir og geggjað Ijósasjóv fylgja með (ef þess er óskað). Allt þetta gerir dans- leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst). Diskótekið Dísa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tiðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta í diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrík „Ijósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58,sími 15930. 9 Garðyrkja D Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk, simi 73033. I Þjónusta D Múraramcistari tekur að sér viðgerðarvinnu og múrverk. Uppl. í síma 77653 á kvöldin. Alls knnar málningarvinna, ntála einnig myndir eftir pöntun. |Kristján G. Magnússon. Sinti 81308 i hádegi og frá kl. 6 á kvöldin. Tek að mér að skrifa afntælisgreinar og eftirmæli. Ennfremur að rekja ættir Austur og Vestur-íslend- inga. Simi 36638. ntilli kl. 12 og I og 5 og 6.30. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. i sima 76925. Við bjóðum viðgerðir á dýnamóum. störturum, alternatorum og spennustillum úr bilum og vinnuvélum. Monteringar á töfluskápum og hvers konar uppsetningar og frágangur á verk- smiðjuvélum. Vanir starfsmenn tryggja vandaða vinnu. Rafbraut. Suðurlands braut 6,sími 81440. Fyrirtæki-einstaklingar. Tek að mér gluggaþvott og rennuhreinsun. Uppl. i sinia 86475 á kvöldin. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóstof- an, Dunhaga 18. 2. Skóvinnustofa C'esars, Hamraborg 7. 3. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. 4. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum, Völvufelli 19. 5. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti 10. 6. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisa- teigi 19. 7. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. 8. Skó- vinnustofa Bjarna, Selfossi. 9. Skóvinnu- stofa Gisla, Lækjargötu 6 A. 10. Skó- vinnustofa Sigurbergs, Keflavik. Tek að mér málningavinnu bæði utan og innan, einnig sprunguviðgerðir. Föst verðtilboð, ef óskaðer. Aðeins fagmenn vinna verkin. Ingimundur Eyjólfsson. simi 84924. Húsbyggjendur. Húsgagna- og innréttingasmiðir geta bætt við sig uppsetningum á innréttingum, milliveggjum, hurðum og viðgerðum innanhúss o. fl. Vanir menn. Jens Sandholt, sími 75542 og Magnús ‘Haraldsson, sími 44759 eftir kl. 18. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp. Annast dúklagningar og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar braut 5. Uppl. i sima 51283 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.