Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980. 7 Julie, ensk stúlka, sextán ára að aldri, lenti i þvf að þurfa að sofa nokkrar nætur i kolageymslu. Ástæðan var sú að móðir stúlkunnar taldi hana ekki greiða næga leigu en þvi var heldur erfitt að breyta þar sem Julie var atvinnulaus. Eftir að málið komst á sfður fjölmiðla sættust þær mæðgur og Julie þarf ekki að búa f kolageymslu með Ijðsaperuna eina til upphitun- ar. Kólombía: Castro býöur skæruliðunum oggíslum hæli Fidel Castro forseti Kúbu hefur Þar segir: ,,Ef rikisstjórn Þess hefur verið krafizt að sjötíu boðizt til að taka við skæruliðum Kólombíu telur að það geti orðið til pólitískir fangar verði látnir lausir úr M—19 sveitanna, sem halda tþess að lausn finnist á hinu kolombískum fangelsum ef láta eigi sendiráði Dominikanska lýðveldisins viðkvæma deilumáli varðandi gíslana lausa. í Bogota í Kolombíu. Vill Castro að sendiráð Dóminikanska lýðveldisins, skæruliðarnir fái leyfi til að fara úr þá er ríkisstjórn Kúbu reiðubúin að Yfirvöld þar í landi hafa neitað að landi og taki meðsér gísla sina, þar af taka á móti skæruliðunum, gíslunum verða við þeim kröfum. Segja þau að ellefu sendiherra og auk þess sjötíu og pólitiskum föngum með beinu fangarnir séu annaðhvort dæmdir félaga sína, er þeir vilja fá látna lausa flugi frá Bogota til Havana á Kúbu.” fyrir skæruliðastarfsemi eða bíði úr fangelsum í Kólombiu. ákæru eða dóms fyrir slíkt. Boð Stjórnin i Kólombíu birti i gær Sendiherrarnir ellefu, tveir aðrir Kúbustjórnar barst til Kolombíu fyrir opinberlega tilkynningu þar sem sendiráðsstarfsmenn og sextán aðrir síðustu helgi. Hefur því verið tekið fram kom boð Castros forseta, sem 'gíslar hafa nú verið tuttugu daga í vel og forseti landsins segist telja það hann sendi Julio Turbay Ayala, for- haldi skæruliða M—19 hreyfing- borið fram í þeim tilgangi að leysa seta Kolombíu. arinnar í dóminikanska sendiráðinu. málin og muni þaðverða haft í huga. Forkosningar í lllinois: Kennedy treystir á reiði gyðinga og írsku augun Edward Kennedy öldungadeildar- þingmaður ætlar einkum að einbeita sér að reiðum gyðingum og fólki af írskum uppruna í baráttunni í for- kosningunum í Illinois á morgun. Kennedy hefur lofað fylgismönnum sínum því að fylgisaukning hans og sigurganga muni hefjast í Illinois. Þar með verði endir bundinn á ósigra hans fyrir Jimmy Carter forseta. Kennedy hefur lagt mikla áherzlu á að skamma forsetann fyrir lélega frammistöðu í efnahagsmálum. Hann eigi meðal annars sök á 18% verðbólgu sem nú er í Banda- ríkjunum. Einnig hefur hann lagt áherzlu á að vekja athygli á að Bandaríkin greiddu atkvæði gegn ísrael í mikilvægu máli sem kom fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkru. * Auk þess leggur Kennedy áherzlu á írskan uppruna sinn en fólk af írskum ættum er fjölmennt i Chicago sem erí Illinois. Kosningaspár eru Kennedy ekki hagstæðar. Síðustu spár gera ráð fyrir að Carter fái 56% greiddra atkvæðaá móti 23% Kennedys. Tals- menn öldungadeildarþingmannsins segja að þeir geri sér ekki vonir um að hann sigri heldur fái aðeins hluta af hinum 152 kjörmönnum ríkisins. Hjá repúblikönunum eru það einkum þeir Ronald Reagan fyrrum ríkisstjóri og John Anderson þing- maður sem berjast um fylgið í lllinois. Reagan, hefur þegai sigrað i sex forkosningum af þeim átta, sem hann hefur tekið þátt í. John Ander- son er talinn sigurstranglegur i lllinois enda er hann þar á heimavelli. Anderson þykir vel ná til óháðra kjósenda og einnig þykir hann draga til sín nokkurt fylgi frá frjálslyndum demókrötum. Gullið lækkar en dollarinn fer upp Gullverð fór niður i 460,5 dollara á markaði í Hong Kong í morgun. Hefur gullverð aldrei verið lægra á þessu ári. Verðlækkunin í Hong Kong fylgdi á eftir lækkunum í London og New York, varð aðeins nokkru meiri. Jafnhliða lækkun gullsins hefur dollarinn hækkað á erlendum mörkuðum. Kemur það í kjölfar tilkynningar Jimmy Carters Banda- rikjaforseta um ýmsar aðgerðir til að draga úr verðbólgu þar i landi en hún er nú sögð á 18% hraða ef miðað er við árið. Erlendar f réttir a REUTER p Bifreióasala Laugavegi 188. Notaðir bílar til sölu: Wagoneer 79,8 cyl. sjálfsk. Quadra-Trac, vökvastýri, aflhemlar. Wagoneer 78,8 cyl., sjálfsk. Quadra-Trac, vökvastýri, aflhemlar. Wagoneer 76,8 cyl. sjálfsk. Quadra-Trac, vökvastýri, aflhemlar. Wagoneer 74,8 cyl. sjálfsk. Quadra-Trac, vökvastýri, aflhemlar. Wagoneer 76 6 cyl. beinsk. vökvast. aflhemlar, framdrifslokur. AM Concord 78,4 dyra, 6 cyl. sjálfsk. vökvast. aflhemlar. AC Concord 78,2 dyra, 6 cyl. sjálfsk. vökvast. aflhemlar. Hornet 77,4 dyra, 6 cyl. sjálfsk. vökvastýri, aflhemlar. Jeep '65, lengri gerð, með húsi. Jeep '46, með húsi. Jeep '55, með blæjum. Saab 96 72. Saab 96 74. Saab 99 73,2 dyra. Lada 1600 79. Daihatsu Charmant 77,4 dyra. AM Concord 79,2 dyra. Óekinn. Getum bætt við bíium í sýningarsa/ okkar. Ekkert innigja/d. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 2. maí 1980, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvœmt 15. grein sam- þykktanna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á Bovbiavík, 25. til EIMSKIP *

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.