Dagblaðið - 18.03.1980, Page 18

Dagblaðið - 18.03.1980, Page 18
18 8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 PVERHOLTI 11 Til sölu Cortina 1600 L árg. 77. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. isíma 40967 eftirkl. 17. Til sölu Vauxhall Viva árg. 71, skoðaður 79. 50662 eftirkl. 5. Uppl. í síma Óska eftir tilboði í Volgu árg. 75, skemmdan eftir árekst ur. Uppl. i síma 52092 eftir kl. 6 á kvöld- in. Hillman Hunter super árg. 71 til sölu, óskoðaður 1979, þarfnast lag- færingar, selst mjög ódýrt i núverandi ástandi. Uppl. í síma 99-6813 I hádegi og á kvöldin. Bíllinn er í Garðabæ. Höfum varahluti I Saab 96 ’68, Opel Rekord ’68, Sunbeam 1500 72, Hillman Hunter 72, Vauxhall Victor 70, Cortina 70, Skoda 100 72, Audi 100 70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá 9—7, laugardaga frá 10—3, sendum um land allt. Bilapartasalan. Höfðatúni 10, stmi 11397. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, lnternational Harvester, Chase Michi-, gan o.fl. Uppl. i símum 85583 og 76662i eftir kl. 7 öll kvöld. i Bronco árg. ’66. Til sölu Ford Bronco árg. '66, þarfnast viðgerðar á boddíi, sprautun o.fl. Verð 1200 þús. Góð kjör. Uppl. í sima 77444 og 44691. Mikið magn af nýjum og notuðum varahlutum i SAAB-bíla og margar aðrar tegundir bifreiða. Uppl. í síma 75400. Bifreiðaeigendur, höfum til sölu elektrónískar kveikjur frá Mobelec í flestar gerðir bifreiða. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Stormur hf., Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið frá kl. I—6 alla virka daga. Til sölu flutningshús úr áli, Benz mótor 1413, 352, og girkassi, ökumannshús á 1113 og 1413. Uppl.isíma 42490 eftirkl. 18. Óska eftir nýlegum 6 hjóla vörubíl, eldri en 78 kemur ekki til greina, helzt Scania 81 eða Volvo F7. Uppl. ísíma 75023. tltvegum vörubila og vinnuvélar meðgreiðslukjörum. Seljum tengivagna, eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. i síma 97—8319. Vörubilspallur og sturtur óskast, aðeins léttur pallur kemur til greina. Má vera stuttur, stærð ca 6—7 tonn. Einnig óskast Land Rover disilvél og gírkassi eða bíll til niðurrifs. Uppl. gefur Karl i síma 41287. 8 Vinnuvélar i Til sölu vökvafleygur, þyngd 800 kg, passar á allar stærri gröfur og fl. Uppl. I sima 41693 eftir kl. 18. Tilsölu Ford 3000 árg. 71 með ámoksturstækjum. Hytor loft pressu og verkfærum, allt í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 31983 eftir kl. 18 á daginn. Húsnæði í boði K Fullorðin kona getur fengið herb. til leigu. Uppl. í síma 34728. Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigu- samninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Einhver lítill furðuhlutur. bill á ferð! í Húsnæði óskast i 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 34729 eftir kl. 18 á daginn. Einbýlishús—raðhús eða hæð og kjallari óskast til leigu i Reykjavík. Uppl. í síma 29165 á kvöldin. 3ja herb. ibúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32813 eftir kl. 5 á daginn. Eldri maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—24. Kennari óskar að taka 2ja-3ja herb. ibúð á leigu, helzt í miðborginni. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 21774. Ungt paróskar eftir (2ja herb.) ibúð strax. Er á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 20498 milli kl. 5 og 7 i dag. 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst, erum á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 40433. Reglusöm kona óskar eftir góðu forstofuherbergi með sérsnyrtiaðstöðu eða lítilli íbúð. Uppl. í ‘sma 16604 eftir kl. 18 á kvöldin. Óskum eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97—8842. Harpa. Óska eftir bllskúr með hita, salerni og helzt síma. Ekki fyrir bílaviðgerðir eða hljóðfæraleik. Til- boð óskast lagt inn á afgreiðslu DB merkt „ 1790-7929” fyrir 20. marz. Bflskúr. ” * Rúmgóður bílskúr óskast til langs tíma. Uppl. í síma 74744. 2ja herb. ibúð án húsgagna óskast á leigu fyrir ein- hleypan roskinn mann. Uppl. í síma 19973. Glæsileg ibúð, einbýlishús eða raðhús óskast á leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er, góð um- gengni. Uppl. í síma 76319. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu í 8 mánuði. Uppl. í sima 17292 eftirkl. 18. Karlmaður óskar eftir húsnæði. Uppl. í síma 74675. 8 Atvinna óskast 8 Kvöld og helgarvinna. Ég er 23 ára, stend í bygginga framkvæmdum og vantar aukavinnu eftir kl. 17 og um helgar. Margt kemur til greina. Er í síma 86700 milli kl. 9 og 17. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu úti á landi, húsnæði verður að vera fyrir hendi, er lærður bif- vélavirki, vanur lyftara- og öðrum vinnuvéla- viðgerðum. Uppl. á auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—126. I Atvinna í boði ii Eldhúsvinna og vaktavinna Stúlka óskast til afgreiðslu- og eldhús starfa. Einnig vantar stúlku í eldhús hluta úr degi. Uppl. í Gaflinum, Dals hrauni 13, Hafnarf. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskasi nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—77. Kona óskast til starfa i matvöruverzlun eftir hádegi. Uppl. sima 18744 frá kl. 6—8 á kvöldin. Trésmiðir óskast til að slá upp iðnaðarhúsnæði í Kópa vogi. Uppl. i síma 71594 eftir kl. 7. Kona óskast til afgreiðslustarfa í barnafataverzlun frá 15. apríl, vinnutími kl. 9—14. Uppl. i síma 35818 eftirkl. 19næstudaga. Vanan háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8206. Óska eftir tilboðum i að skipta um gler í 2 íbúðum. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í sima 53782. Háseta vantar á 100 tonna stálbát, sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 92—2687 og 92— 2974. Sjómenn athugið. Annan vélstjóra og háseta vantar á neta- bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3771 eftirkl. 19ákvöldin. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sími 17938eftirkl.- 18. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvík, símar 26675 og 30973. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst- ur. Timapantanir kl. 11 til 13, kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað- stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, simi 52763. 8 Spákonur I Spái I spil og bolla milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi og 7— 10 á kvöldin, sími 82032. Strekki dúka, sama númer. Les I spil, bolla og lófa. Simi 29428. Hnýtinganámskeið. Ný námskeið hefjast 24. marz. Ath. 10% afsláttur af efni meðan á námskeiði stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingavörum. Verzlunin Virka, Hraunbæ 102 b, sími 75707. Tek að mér aðstoð í stærðfræði eða eðlisfræði fyrir nemendur í 7.-9. bekk grunnskóla. Nánari uppl. í síma 86323 eftir kl. 19. 8 Nám í útlöndum 8 Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess um borgum. 28. april—2. maí kennir A Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj um degi (5 st. alls) i Málaskóla Halldórs Halldór Þorsteinsson er til viðtals föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7, sími 26908. 8 Barnagæzla 8 Stúlka óskar eftir að passa 10 mánaða strák frá kl. 4—7 á daginn, þarf að búa nálægt Langholtshverfi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 33496 eftirkl. 4. Gettekið 1—2 börn i pössun allan daginn, Uppl. ísíma 18051. er við Hlemm. Óska eftir að taka barn í gæzlu, 3ja ára eða eldra, er í Skerjafirði. Uppl. ísima 18163. 8 Tapað-fundið 8 Billyklar. Tapazt hafa billyklar í grennd við kjör- búð Árbæjar. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 84198 eða 84958. Tapazt hefur blátt barnaúr við lækinn í Nauthólsvík. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81109 eða 24089. Tapazt hefur yfirbreiðsla af varahjóli á Bronco-jeppa, hvít með rauðum stöfuri), Uppl. I sima 53782. 8 Einkamál 8 Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima I síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2,algjörtrúnaður.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.