Dagblaðið - 19.03.1980, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980.
Höfundar og gagnrýnendur mætast Thor Vilhjálmsson, Jón Viöar Jóns-
son leikhúsfræðingur og Ólafur Jónsson sem um árebil hefur skrrfaö um
Mkhús og bókmenntir í dagblöð.
FÓLK
]
\ AÐALSTEINN INGÓLFSSON ll '9 Jr ' A
Svipmyndirfrá afhendingu Menningarverðlauna DB1980:
Staðið við öll fyrirheit
— sögðu fulltrúar listamanna
Það var einvalalið sem mcetti
til afhendingar Menningar-
verðlauna DB í annað sinn í
Þingholti, Hótel Holti, síðast-
liðinn föstudag. Þarna voru
dómnefndir, verðlaunahafar.
fulltrúar DB og formenn
ýmissa listamannasamtaka.
Fyrst var dreypt á sérríi, svo
bauð Jónas Kristjánsson rit-
stjóri mönnum til borðs. Var
borinn fram smokkfiskur og
rammíslenzkar gellur, ásamt
völdu hvítvíni og þótti
mönnum þetta herramanns-
matur. Yfir kaffi og púrtvíni
fór fram afhending verðlauna-
gripanna til þeirra Sigurðar A.
Magnússonar, Kjartans
Ragnarssonar, Helgu Ingólfs-
dóttur, Manuelu Wiesler,
Ríkharðs Valtingojers og
arkitektanna Manfreðs Vil-
hjálmssonar og Þorvalds S.
Þorvaldssonar. Þótti af-
hendingin fara vel fram, en
auk dómnefndaformanna
héldu stutt ávörp þeir Thor
Vilhjálmsson, formaður
Bandalags íslenskra lista-
manna sem hvatti til á-
framhalds Menningar-
verðlauna DB og Jónas
Kristjánsson ritstjóriDB.
Matur sá sem borinn var fram á undan afhendingu þótti aiveg sárstaklega vei heppnaður. „Ég hefði aldrei trúað
þviað gellur gætu verið svona mikiii iúxusmatur," varð einum viðstaddra að orði. Hár sjást m.a. þeir Haukur Dór
Sturkrson, Mrkerasmiður sem hannaði verðiaunagripina tþriðji fá vinstri) og Ófeigur Bjömsson gúllsmiður, sem
rak endahnútinn á gerð þeirra Isjötti frá vinstri).
Óvænt uppákoma varð meðan á afhendingu Menningarverðiaunanna stóð, er Bygglngaþjónusta Arkltekta
sendi verðlaunahöfúnum i byggingalist, Manfreð Vilhjálmssyni og ÞorvakH S. Þorvakfssyni, sárstaka blóm-
vendi og Dagblaðinu rós fyrir framtakið. Hár dást arkitektarnir að blómunum, en Aðalsteinn Ingótfsson
meðhöndlar rósina góðu.
Manueia Wlesler sem hlaut tónlistarverðlaunin ásamt Helgu ingóHs-
dóttur ræðir við Fjöini Stefánsson tónskáld og skóiastjóra Tónlistar-w
skóians i Kópavogi, en hann sat i dómnefnd fyrir tónlist Manuela gerði
stuttan stans, þvi hún þurfti að búa sig undir timai flautuMk — íSviss-
landi. Þengað fer hún með reglulegu millibili til að nerrm hjá þartendum
meistara.