Dagblaðið - 19.03.1980, Side 18

Dagblaðið - 19.03.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Óska eftir tilboðl 1 Volgu árg. ’75, skemmdan eftir árekst- ur. Uppl. 1 síma 52092 eftir kl. 6 á kvöld- in. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti 1 allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove International Harvester, Chase Michi- gan o.fl. Uppl. í simum 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Mikið magn af nýjum og notuðum varahlutum í SAAB-bíla og margar aðrar tegundir bifreiða. Uppl. í síma 75400. Vörubílar B Til sölu mjög góður Man 15200 árg. ’75, ekinn aðeins 105 þús. km, selst með eða án palls og sturtna. Uppl. í stma 75023. | Útvegum vörubila og vinnuvélar með greiðslukjörum. Seljum tengivagna, eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. I síma 97—8319. 1 8 Húsnæði í boði Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigu samninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7, símij 27609. í Húsnæði óskast 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst, erum á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 40433 og 52830 á kvöldin. Herbergi eða litil einstaklingsíbúð óskast sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í sima 41811 eftir kl. 6. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept nk. Fyrir- framgreiðsla og húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 39107 eftir kl. 5. Vélsmiðjan Normi, Garðabæ, óskar eftir litiili íbúð í Garðabæ eða ná- grenni fyrir starfsmann utan af landi. Uppl. I síma 53822. Ung hjón óska eftir ibúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í sima 14060 frá kl. 14—18 og 15934 frá kl. 19—23 á miðvikudag og fimmtudags- kvöld (Ásta). Ung kona óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð (helzt nálægt Landspítalanum). Allt að árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—173. Einstaklingsibúð óskast á leigu. Uppl. I síma 36034. Farmaður óskar að taka á leigu litla íbúð. Mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. i síma 12241. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á leigu í maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað: er. Uppl. ísíma 29612. Ung stúlka óskar eftir að taka 1—2ja herb. íbúð á leigu, helst nálægt miðbænum. Vinsamlegast hringiðisima 18866 eftir kl. 17. 3ja herb. fbúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.J Uppi. 1 síma 32813 eftir kl. 5 ádaginn. | Óska eftir bflskúr með hita, salerni og helzt síma. Ekki fyrir bllaviðgerðir eða hljóðfæraleik. Til- boð óskast lagt inn á afgreiðslu DB merkt „ 1790-7929” fyrir 20. marz. rEfnafræði. Við verðum| 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 34729 eftir kl. 18 á daginn. Óskum eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða litilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 97—8842, Harpa. Bflskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til langs tíma. Uppl. i sima 74744. 2ja herb. fbúð án húsgagna óskast á leigu fyrir ein- hleypan roskinn mann. Uppl. í síma 19973. Glæsileg fbúð, einbýlishús eða raðhús óskast á leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er, góð um- gengni. Uppl. i sima 76319. Karlmaður óskar eftir húsnæöi. Uppl. 1 sima 74675. 8 Atvinna óskast S) 20 ára maður óskar eftir mikilli vinnu. Hefur stúdentspróf og meirapróf. Hefur eigin bíl. Vanur verkamaður og hefur stundað nóta- veiðar. Sími 51209. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu i í Keflavik. Uppl. í síma 92—3875 eftir kl. 18.30ákvöldin. Ungur, röskur maður óskar eftir atvinnu nú þegar, t.d. sölustörfum. Hefur bíl til umráða. Uppl. I síma 76321. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu úti á landi, húsnæði verður að vera fyrir hendi, er lærður bif- vélavirki, vanur lyftara- og öðrum vinnuvéla-viðgerðum. Uppl. á auglþj. DB1 síma 27022 eftir kl. 13. H—126. Atvinna í boði Afgreiðslustarf f pylsuvagninum á Lækjartorgi. Uppl. í síma 74575. Óska eftir góðum starfskrafti, mikil vinna framundan. Uppl. i síma 45340. Hafnarfjörður. Karlmenn og konur óskast til starfa i frystihúsi. Uppl. i sima 52727. Sjóla- stöðin hf. Hafnarfirði. Húsgagnasmiður eða smiðir vanir verkstæðisvinnu óskast nú þegar. Uppl. i síma 84630. Ábyggileg manneskja óskast til ræstingastarfa (skrifstofa og verzlun). Uppl. hjá auglþj. DB1 sima 27022. H—207. Menn vantar f fiskvinnu í Hafnarfirði strax Uppl. í síma 50800 eftir kl. 6. Aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—178. Stúlka óskast til sfmavörzlu o. fl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—177. Stúlkur óskast til innpökkunarstarfa í bakaríi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—176. Eldhúsvinna og vaktavinna Stúlka óskast til afgreiðslu- og eldhús starfa. Einnig vantar stúlku í eldhú; hluta úr degi. Uppl. í Gaflinum, Dals hrauni 13, Hafnarf. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskasi nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13. H—77. Háseta vantar á 100 tonna stálbát, sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 92—2687 og 92— 2974. Sjómenn athugið. Annan vélstjóra og háseta vantar á neta- bát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 99- 3771 eftirkl. 19ákvöldin: % Framtalsaðstoð fSkattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl- 18. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir i sima 73977. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvik, simar 26675 og 30973. 8 Spákonur B Les f spil, bolla og lófa. Stmi 29428. 8 Kennsla i Tek að mér aðstoð í stærðfræði eða eðlisfræði fyrir nemendur í 7.-9. bekk grunnskóla. Nánari uppl. 1 sima 86323 eftir kl. 19. 8 Nám í útlöndum B Námsferðir til útlanda. Paris — Madrid — Flórens — Köln. Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl I þess- um borgum. 28. apríl—2. mai kennir A. Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj- um degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7, simi 26908. Barnagæzla B Breiðholt-Fellahverfi. Barngóð stúlka óskast til að gæta 10 mán. drengs frá kl. 8—12 f.h. Uppl. í síma 76267. Get tekið 1—2 börn í pössun allan daginn, 2ja ára og eldri. Er við Skúlagötu. Uppl. i síma 26662. Get gekið börn f daggæzlu, er I einbýlishúsi á góðum stað i Kópa- vogi. Uppl. 1 sima 44356. Get tekið 1—2 börn í pössun allan daginn, Uppl. isima 18051. er við Hlemm. Óska eftir að taka barn í gæzlu, 3ja ára eða eldra, er i Skerjafirði. Uppl. í sima 18163. 8 Tapað-fundið B Á rimmtudaginn tapaðist kettlingur frá Bröttukinn 33. Hann er svartur með gula doppu og hvítur á tánum og skotti. Þeir sem hafa orðið hans varir hringið i síma 54183. 8 Einkamál Hjálp f neyð. Hver er orsök að vandamálum nútímans og hvernig skal bregðast við þeim? Sálræn geta og skilningur manna. Pantið tíma 1 síma 22513 milli kl. 2 og 4 daglega. Húsaviðgerðir i Tvcir húsasmiðir óska eftir verkefnum. önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. 1 sima 34183. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. í síma 81081. 8 Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunirog inn- römmun, Laufásvegi 58, simi 15930. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskóteksins 1 hönd. Við þökkum stuðið á jteim tveimur árum sem það hefur starfað. Ennfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról, og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt • stærsta ljósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir oguppl. í síma 51011.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.