Dagblaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980.
Slmi 11476
Þrjár sænskar
ÍTýról
Ný, fjörug og djörf þýzk
gamanmynd i litum.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Bönnuö innan 16 ára.
8IMI22140
Caddie
Áhrifamikil og sérlcga vcl!
gcrð áströlsk litmynd um bar-
áttu cinstæðrar móður.
Myndin, scm er í senn lifandi,
skemmtileg og athyglisverð.
hefur hlotið mjög góða dóma
og mikið lof gagnrýnenda.
Myndin er gerð i samvinnu
við áströlsku kvennaárs-
ncfndina.
i.eikst jóri:
Donald Crombie.
Aðalhlutverk:
Helen Morse,
T'akis Emmanuel,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasula opnuð kl. 16.30.
ATII. Iláskólahíó hefur lekiö
í notkun sjálfvirkan simsvara,
sem veitir allar hel/tu
upplýsingar varðandi kvik-
m.vndir dagsins.
Butch og
Sundance,
„Yngri árin"
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarisk ævinlýra-
mynd úr villta vcstrinu um
ícskubrck hinna kunnu út-
laga, áður en þcir urðu frægir
og eftirlýstir mcnn.
I ciksijóri:
Kichard l.esler.
Aðalhlutverk:
VVilliam Kall
Tom Berenger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
llækkað verð
vUGARAS
Sími32075
Tværdinl Faslwood myndir:
Systir Sara
og asnarnir
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra með C'lint
Kastwood í aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5.
Mannaveiðar
Endursýnum í nokkra daga
þcssa geysispennandi mynd
með Clint Eastwood og
(ieorge Kennedy í aðalhlut-
verkum.
Lcikstjóri: C’lint Eastwood.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Simsvari 32075.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
„Meðseki
fólaginn"
(The Silent Partner”)
„Meðseki félaginn” hlaut
verðlaun sem besta mynd
Kanada áriö 1979.
Leikstjóri:
Daryl Duke
Aðalhlutverk:
Elliott Gould
Christopher Plummer
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Bönnuð innan 16 ára.
Skuggi
(Casey's Shadow)
Bráðskcmmiilcg ný amcrisk
kvikmynd i liium og C'incma-
scopc mcð hinum frábæra
Waller Mallhau i aðalhlui-
vcrki ásaml Andrew A.
Kuhin, Slephan Biirnso.il.
I ciksijóri Kay Siark.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
M>nd fyrir alla
fjölskylduna.
Ævintýri I
orlofsbúðunum
íslenzkur texli
Sprcnghlægilcg ný cnsk-amcr-
isk gamanmynd i lilum.
Aðalhlutvcrk: Kohin Ask-
wilh, Anlhony Boolh, Bill
Maynard.
Sýnd kl. II.
Itonnuð innan 14 ára.
hufnurbia
Skni1*444
Svona eru
eiginmenn...
Skemmtileg og djörf alveg ný
ensk litmynd eftir hinni frægu
metsölubók Jackie Collins um
görótta eiginmenn, með:
Anthony Franciosa
Carrol Baker
Anthony Steel
Leikstjóri:
Kobert Young
íslenzkur texti
Bönnuðinnan I6ára
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.
-sakir
B-
Flóttinn
til Aþenu
Scrlcga spcnnandi, l'jörug og |
skcmmiilcg ný cnsk-banda-
risk Panavision-liimynd. ,
Koger Moore — Telly
Savalas, David Niven. '
( laudia ('ardinale. Stefanie ,
Powers og Fllioll (íould.
o.m.fi. Leikstjóri: (ieorge P.
C'osmatos
íslen/kiir lexli.
Bonnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
-salur I
The Deer Hunter
Hjartarbaninn
Vcrðlaunamyndin fræga, scni
cr að slá öll mci hcrlcndis.
9. sýningarmánuóur *
Sýnd kl. 5,10 og 9.10
-Mhir r
örvæntingin
Hin fræga verðlaunamynd
Fassbinders, með Dirk
Bogarde.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 3, 5.10, 7.15 og 9.20.
Sikileyjar-
krossinn
Tvöhörkutól, sem sannarlega
bæta hvori annað upp, i
hörkuspcnnandi nýrri italsk-
bandarískrí litmynd’. Þarna er
barizt um hverja mínútu og
það gcra Koger Moore og
Siacy Keach.
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
sæIiISW8
* ■ ~ " " Sími 50184
Brunaútsala
Bráðskemmtileg amerisk
mynd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin.
Sýnd kl. 9.
WU
Ný islen/k kvikmynd i lcii-
um dúr fyrir alla IjölskyId-
una.
Handril og lciksijórn: Andrés
Indriðason. Kvikmyndun og
framkvæmdastjórn: Gísli
(íestsson.
Mcðal lcikenda: Sigriður Þor-
valdsdóttir, Sigurður Karls-
son, Sigurður Skúlason,
Pétur Finarsson, Ami Ibsen,
(iuðrún Þ. Stephensen, Klem-
enz Jónssn og llalli og l.addi.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Miðaverð kr. 1800.
(Utv*g»to«nfc»h6«Jnu
MlMl I kófMvo«l)
Frumsýnir
Endurkoman
Splimkuný amerisk-ensk
þriller-hrollvekja. Ef þú eri
myrkfælin(n) eða óstyrk(ur) á
taugum ættirðu ekki að sjá
þessa mynd:
ATH.: Verið er að sýna þessa
mynd i l.ondon og New York
við geysiaðsókn.
Aðalhlutvcrk:
Jack Jones
Pamela Stephenson
David Doyle
i íslenzkur texli
Sýnd kl. 7 og9.
Bönnuð innun 16 ára.
Miðnæturlosti
Tökum upp sýningar á hinni
umdcildu mynd Miðnmiur-
losta, einni djörfustu mynd,
sem sýnd hefur vcrið hér-
lendís.
Stranglega bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 11.15.
. . . mefl afmælifl 19.
marz, Sessý.
Mjóa stelpan,
Hanna, Magga
og Björk.
. . . með afrnæliA 14.
marz, elsku Ómar.
Pabbi, mamma
ogSigga Rúna.
. . . með afmælið 13.
marz, Badda mín.
Stina og Sihba.
. . . með 18 ára afmælið,
Búi minn. Með von um að
fá bréfið!
Ninna.
TIL HAMINGJU...
. . . með 16 ára afmælið
14. marz, elsku Ingi Torfi.
Mamma, Guðni
og systkini.
. . með 16 árin, Fanney
min. I.áttu ekki aldurinn
stiga þér til höfuðs!
Þin vinkona Túta.
. . . með 17 árin 9. marz
og tilvonandi bílprúfið,
Ásla mín. Klesstu nú ekki
alla niður.
Þín syslir Badda.
. . . með þennan merk-
isdag, 16. marz, Ólína
min. Við látum ekki vita
hvað aldurinn er hár þvi
ellin kemur með sín gráu
hár. Vinirog
< vandamenn.
. . . með 17 ára afmælið
23. febrúar, Júnas minn,
einnig með langþráða
bilprúfið og nýja bílinn.
Guðný.
. . með 13 árin 9. marz,
Kristín min.
Þín vinkona
Badda.
. . . með 16 ára afmælið,
Þura mín.
Gumbi.
. . . með 11 ára afmællð
6. marz, elsku Ásta min.
Mundu að vera alltaf gúð
stúlka.
Þin mamma og pabbi,
Urðarbraut 8,
Blönduúsi.
. . með 20 árin, 18.
marz, Júlla min.
Þin systir Badda.
. . . með 1 árs afmælið
14. marz, elsku Sigga
Mæja min.
Amma.
. . . með afmælið 13.
marz, pabbi minn. Nú er
hara eitl ár í það stóra.
Guðný og Helgi.
. . . með afmælið, Fjóla
Dögg mín, og köttinn
Músla. Láttu verða af þvi
að hitta okkur aftur.
Strákarnir
á R—38947.
I
Sjónvarp
í
Miðvikudagur
19. mars
18.00 Sænskar þjóðsögur. Kroppinbakur. Þýð
andi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Jón
Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjón-’
varpið).
18.15 Börnin á cldfjallinu. Nýsjálenskur fram
haklsmyndaflokkur i þrettán þáttum. Fyrsti
þáttur. Tommi. Myndaflokkurinn lýsir ævin-
týrum fimm barna á Nýja-Sjálandi árið I900.
Þýða ndi G uðní Kolbeinsson.
18.40 Fanu sinni var. Teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn
Ómar Ragnarsson og Bryndls Schram.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir or vcður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Vaka. Dagskrá um listir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
21.15 „Svo mæli ég sem aðrir maTa,” sagói
barnið. Hcimildamynd um aðferðir smábarna
til að tjá hug sinn, áður en þau læra að tala.'
Skapgerðin virðist að einhvcrju leyti mcð
fædd, en myndin sýnir, hvcrmg hegðun
mxðra gagnvart börnum slnum mótar lyndis
emkunn þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finn
bogason. ÞulurGuðni Kolbeinsson.
22.05 Fólklð við lónið. Sjötti og slðasti þáttur.
Efni fimmta þáttar: Canamcl krárcigandi gerir
félag við Tonet um gjöíulustu fiskimið I lón
inu. og afi Tonets stjórnar vciðunum. En
dýrðin stendur ekki lengi. þvl að samband
Tonets og Nelctu fer ekki framhjá nemum.
Canameí bregst ilia við og ríftir samkomulag-
inu við Tonet en heldur áfram vciöum ásamt
afa hans. Tonct fcr að vinna með fóður sinum
• á ökrunum, en Neleta hlúir að bónda slnum,
sem orðinn cr slæmur til hcilsu. Þýðandi Sonja
Diego. Þcssi lokaþáttur myndaflokksins er alls
ekki við hæfi barna.
23.00 Dagskrárlok.
Útvarp
Miðvikudagur
19. marz
12.00 Dagskrá. Tónfeikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasvrpa. Tónlist úr ýmsum áttum.
þ.á m. léttklassisk.
14.30 Miðdcgissagan: „Myndir duganna”,
minningar séra Svcins Vlkings. Sigriður
Schiöth les(IO).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún
Björg Ingþórsdóttir. Sagt vcrður frá hcstinum
og Icsnar sögur og Ijóð um hann.
16.40 t'tvarpssaga barnanna: „Dóra verður
átján ára” cftir Ragnhciði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir lesll 1).
17.00 SiðdegLstónleikar. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur Konscrt fyrir kammerhljómsvcit
eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. / Sin-
fóníuhljómsven franska útvarpsíns leikur
Sinfóníu i Cdúr eftir Paul Dukas; Jean
Martinon stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynníngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvokisins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 „Fremur hvitt en himinblátt” eftir Atla
llcimi Sveinsson. Fjónska tríóiðfeikur.
20.05 Úr skólallfinu. Umsjón: Krístján E. Guó
mundsson. Fyrir verður tekið nám í félagsvis-
indadeild háskólans, fjallað um félagsfræði.
stjórnmálafræði og mannfræöi.
20.50 Þjóðhátið tslendinga 1874. Kjartan
Ragnars sendiráðunautur les þriðja og siðasta
hluta þýðingar sinnar á blaðagrein cftir norska
fræðimanninji Gustav Storm.
21.15 Strengjaserenaða I E-dúr op. 22 eftir
Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsvcit útvarps-
ins í Hamborg leikur; Hans Schmidt Isscrstedt
stj.
21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir
Davið Steíánsson frá Fagraskðgi. Þorsteinn
ö. Stephenser' les (27).
22.15 Vcðurfrcgnir. Fréttir Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 l.estur Passlusálma |39».
22.40 tleimsvcidi Kyrosar mikla. Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri flytur þriðja og
siðasta erindi sitt.
23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gcrard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdóttir
23.45 Fréttír. Dagskrárlok.