Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980.
II
veitt með lögum, séu nú orðin þrösk-
uldur i vegi fyrir framförum.
Hann sagði að líkur væru á, að það
hafi verið alveg á síðustu stundu sem
rikisstjórn Íhaldsflokksins brezka
hafi tekið við af Verkamannaflokkn-
um þar. Undir stjórn hins siðar-
nefnda hafi allt stefnt þar í hreinar
ógöngur, auk þess sem lýðræði og sá
sósialismi sem þar hafi stefnt í fari
aldrei saman.
Löggjöf um verkalýðsfélög og rétt-
indi þeirra í Bretlandi sé og hafi verið
komin út i hreinar ógöngur. Forustu-
menn verkalýðsfélaganna hafi orðið
allt of mikil og óeðlileg völd.
Í kenningum sinum um að hið
frjálsa markaðskerfi sé hið heppileg-
asta til að ná sem beztum lífskjörum
undirstrikar Hayek það að rikis-
valdið eigi að hafa sem minnst af-
skipti, eins og til dæmis með skatt-
heimtu eða á annan hátt.
Ýmsar aðgerðir til velferðarmála
eða fyrir þá sem minna mega sín og
standa þess vegna höllum fæti í lifs-
baráttunni séu aftur á móti alls ekki
útilokaðar. Fullkomlega sé réttlætan-
legt að verja nokkrum hluta þjóðar-
tekna til að aðstoða þá sem ekki séu
til þess hæfir af eigin rammleik.
Aðeins verði að gæta þess að slíkri
aðstoð sé haldið utan við markaðs-
kerfið.
Hayek útilokar þar með að rétt-
lætanlegt sé að taka skatt af hinum
tekjuhærri til að jafna út tekjur
hinna lægri. Slikt telur hann óeðlileg
afskipti af Tögmálum markaðarins og
ekki samræmast því sjónarmiði að
markmiðum velferðar verði bezt náð
með frjálsu markaðskerfi.
Hagfræðingurinn hefur litið álit á
stjómmálamönnum. Telur hann þá
óhæfa til að stjórna ríkisfjármálum
af nokkru viti. Þeir muni ávallt hugsa
fyrst og fremst um stundarhagsmuni
og forðast það eins og heitan eldinn
að taka óvinsælar ákvarðanir.
Helzta hlutverk ríkisins sé að
tryggja frið og lög og rétt borgar-
anna.
r
Olympíuleikarnir í Moskvu:
Mætum en tökum
ekki við verd-
launapeningum
— segir formaður bandarísku ólympíunefndarinnar
Haft er eftir Robert J. Kaner, for-
manni bandarisku ólympíunefndar-
innar, að stöðugt vaxi likurnar fyrir
þvi að pefndin standi fyrir að banda-
riskir íþróttamenn fari á ólympíuleik-
ana i Moskvu þrátt fyrir bann Jimrny
Carter Bandaríkjaforseta.
Sagði formaðurinn að í stað þess
að hunza leikana algjörlega, eins og
Carter og fleiri vestrænir stjórnmála-
leiðtogar vilja, mæti íþróttafólkið í
Moskvu í sumar. Hins vegar mæti
íþróttamennirnir ekki við opnun leik-
anna né slit og taki heldur ekki við
verðlaunum.
Þessi tillaga nýtur að sögn mikils
fylgis meðal iþróttamanna i Banda-
ríkjunum og Bretlandi. Ólympíu-
nefndir beggja landanna hafa einnig
lýst sig fylgjandi henni.
Kaner, formaður bandarísku
nefndarinnar, hefur látið hafa eftir
sér að slík mótmæli yrðu mun áhrifa-
ríkari en þær hugmyndir sem Carter
forseti hefur um að leikarnir verði al-
gjörlega hunzaðir af erlendum
iþróttamönnum. Er þetta vegna þess
að almenn samstaða er um það að
refsa Sovétmönnum á einhvern hált
fyrir innrás þeirra í Afganistan, eins
og frant hefur komið áður.
Stefnubreyting hefur greinilega
orðið hjá bandarísku ólympiunefnd-
inni á siðustu vikum. í febrúar síðast-
liðnum var því lofað af hennar hálfu
að fara í einu og öllu eftir ákvörðun
Jimmy Carters forseta landsins
varðandi þátttöku í ólympiuleikun-
um i Moskvu á sumri komanda. Tals-
menn forsetans i Washington höfðu
ekki viljað segja neitt um þessa nýju
afstöðu ólympiunefndarinnar þegar
siðast fréttist.
Kaner formaður sagði að ljóst
mætti vera að mótmæli sem væru
fólgin í þvi að taka ekki þátt í opn-
unar- og mótsslitarathöfninni né taka
á móti verðlaunum væri mun áhrifa-
rikara en algjör höfnun á leikunum.
Fjarvera bandarískra íþrótta-
manna væri aðeins áberandi í byrjun
ólympiuleikanna en siðan mundu
áhrif fjarveru þeirra fjara út. Hug-
myndir um að mæta ekki við verð-
launaafhendingar væri hins vegar
mun vænlegri til árangurs. Þá mundi
bera mjög á mótmælunum allan
þann tíma sem leikarnir stæðu eða
liálfan mánuð.
Á þann hátt mætti mun belur
benda á þá óánægju sem þjóðir
heimsins bæru i brjósti vegna ihlút-
unar Sovétrikjanna í Afganistan
heldur en með því að mæta alls ekki
til leikanna.
Segja ntegi að ekki sé sanngjarnt
að ntæta ekki til ólympíuleikanna
vegna þess að þeir séu í Moskvu að
þessu sinni. Leikarnir séu sameign
alls heimsins og því niegi ekki ganga
af þeirn dauðurn með þvi að taka
ekki þátt í þetta skipti. Heppilegast sé
að mæta á staðinn og gcra Sovét-
mönnum sjálfum það Ijóst að aðrar
þióðir heimsins séu óánægðar með
ihlutun þeirra i Afganistan.
Kaner formaður sagði að i slikum
aðgerðum æltu bandariskir íþrótta-
menn að taka þáit, ásamt öðrum
frjálsum þjóðum heimsins.
Kjallarinn
Gylfi Garðarsson
salar kærðu sig ekki um að selja slíkt)
aðeftirspurn eftir fiski í neytendaum-
búðum, ekki siður en öðrum vörunt,
hefur vaxið stórkostlega og ekkerl lát
er á þeirri eftirspurn. F.nda hala
kaupntenn sóst eftir að fá hina ýntsu
vöruflokka úr fiski frá þessum aðil-
um þar sem fólk tekur þeim fegins
hendi.
Það er því augljóst, að stórt upp-
gjör er i aðsigi i málefnum fisksölu
innanlands. Eins og tölurnar sýna þá
er mikið i húfi og allur seinagangur
og lafir i meðferð þessa málefnis er
aðeins til skaða fyrir alia.
Vanda þennan er hægt að nteð-
höndla á ntarga vegu en að ntinu ntati
er það hlutverk fulltrúa neytenda og
seljenda ásantt tilheyrandi fulltrúum
hins opinbera (sjávarútvegsráðu-
neyti, heilbrigðisráðuneyti o.s.frv.)
að konta sér saman unt uppbygg-
ingaráætlun sent miði að stórbættri
þjónustu i fisksölu hérlendis.
Fyrirntynd að endanlegri starf-
rækslu fisksölu a Islandi þarf reyndar
ekki að leita langt þvi mjólkur- og
kjötiðnaðurinn búa báðir yfir mörg-
um lausnum sem auðvelt er að hag-
nýta i fisksölu og nægir þar að nefna
dreifikerfið eitt sér.
Það er timi til kominn að innlend
fisksala fari að þróast i santræmi við
aðra þróun hérlendis. Hún þarf að
risa úr duftinu og sýna hvað i henni
býr, því eitt er vist, að hvorki mun
skorta hugmyndir né þekkingu þegar
til á að laka.
(íylfi (íarrtarsson
námsmartur.
í ntörg ár naut ég þess i rikum
mæli að vera meðlimur í neyzlu-
þjóðfélaginu hérna i henni Ameriku.
Þá vissi ég ekki einu sinni, að þetta
var neyzluþjóðfélag: hafði m.a.s.
aldrei heyrt orðið eða hugtakið, fyrr
en íslenzka pressan leiddi mig i allan
sannleikann um þennan vonda
þjóðfélagsskap sem ég hafði lent i.
Eftir að hafa lesið margar greinar
um það, hvernig Amerika, eins og
frekur og feitur krakki, hrifsar til sin
miklu stærri hluta en hann á skilið af
auðæfum heims, svo sem
orkugjöfum, matvælum og málmum,
fóru að opnast augu min. Santvizkan
tók að angra rnig í hvert sinn sem ég
tók til neyzlu mVeðadrykk úr forða-
búri heintsins. Mer fór að líða illa, þá
er ég setti í gang loftkælingu hússins,
eða keyrði stóran bíl með átta
strokka vél. Ég fyrirvarð mig fyrir að
eyða svona orkunni frá fálækum
samferðamönnum minum á
jarðkringlunni.
Þannig er ég, auntinginn, búinn
að þjást í nokkur ár, þvi ég hefi vitað
sannieikann. En bandariska þjóðin,
sem ekki getur lesið islenzku blöðin,
hefir rambað áfram í villu og reyk,
haldið áfram að eyða og spenna eins
og allt væri í þessu fína. Og núna,
þegar allt er loks að komast i strand,
er farið að renna upp Ijós fyrir þess-
' ari þjóð og hún er að byrja að sjá að
sér. Fólkið hefir á endanum skilið,
hinir gömlu góðu, neyzludagar eru
liðnir og að nú verður að snúa við
blaðinu.
Það er mér mikið ánægjuefni að
geta skýrt frá þvi, að nú þegar er-að
bvrja að draga úr þessari ofsaneyzlu,
sem valdið hefir svona miklum vand-
ræðum i heiminum. Amerikumenn
eru þekktir fyrir það að ganga
rösklega til verks, þegar þeir hafa á-
kveðið, hvað gera skal og virðist nú
sent þeir séu búnir að ákveða að
breyta neyzluvenjum sinum.
Dyggðirnar sparsemi og nýtni eru að
Þórir S. Gröndal
þokast hér i forsæti.
Notkun á bensini hefur dregist
saman um eina 7 af hundraði, enda
ekki að undra þvi benzinlitrinn er
kominn upp i 150 krónur ög er enn á
uppleið! Heittelskaði, ameriski, stóri
bíllinn verður nú næstum eingöngu
notaður við að koniasl til vinnu, en
öll óþarfa keyrsla verður niður lögð.
Við það sparast margl annað en
henzin, svo sent ónauðsynlegar
vcrzlunarferðir og ferðir á veitinga-
hús, sem voru svo vinsælar áður fyrr.
En það er engin þörf á þvi að kýla
vömbina á vertshúsi og raða t.d. i sig
lish & chips eða fiskisamlokum.
Ég veit að
þið gleðjizt
Nú verður meira eldað heima og
minna keypt af verksmiðju-tilbúnum
mat eins og svo oft var gert áður. Það
verður matreitt upp á gamla mátann
og mest notað innlent kjöt,
kartöflur og grænmeti. Algjör óþarfi
að vera að kaupa innfluttan lúxusn at
eins og niðursoðna murtu, grá-
sleppukaviar og kippers. Nóg er af
innlendum ostum, svo að innfluttur
ostur með götum verður lika settur á
£ „Þaö er mér mikiö ánægjuefni að geta
skýrt frá því, aö nú þegar er aö byrja að
draga úr þessari ofsaneyzlu, sem valdiö hefur
svona miklum vandræðum í heiminum.”
óþarfalistann. Talið er að draga
nmni iir sölu á l'jölda vöuitegunda,
jafnvel á bjór svo eitthvað sé nefnt.
Þjóðarbúið mun sarnt spara, þvi
minna þarf að llytja inn hingað af
kisilgúr, scnt notaður er við siun á
hjór, eins og kunnugl er.
F.kki verða það eingöngu bilar,
sent nú verða nolaðir betur og lengur.
Ísskápurinn og þvoltavélin verða nú
ekki endurnýjuð strax cg feiknarlega
verður drcgið úr kaupnnt á öllunt
þeint tækjum og tólum, ,ent frtnt að
þessu hafa einkcnnt ameriskt
neyzluþjóðfélag. Þannig ttun tjóðin
vpara ofboðsins ofboð af ntálmum,
eins og áli og lika stáli, sem herl Itefir
terið með lerrósilikóni. Afskiptum
þjóðtint lieints gefst nú kostur á að
komasl yl'ir þessa hluti. Notast
verður nú við fatnað úr heinta-
ræktaðri baðmull, enda óþarfi að
kaupa rándýrar innflutlar ullar- og
skinna-vörur eins og t.d.
Itandprjónaðar lopaptystir og
gærukápur.
Unga fólkið Itér er að læra sina
lcxíu og helir það snúist af alhng
gegn bruðli og ofneyzlu. Sjáll't hefir
það dregið ntjög úr Evrópuferðum
sintini, en eins og alkunnugt er, hafa
handarisk ungntenni haldið uppi
siimunt af ntinni fitigfélögum þeint,
sem stundað hala flug ntilli nýja og
gantla heimsins. Sparast við þetta
l'eikn af flugvélaeldsneyti og l'leiri
hlutunt.
Eg veit, að þið glcðjist af heiltuu
hug yfir þessum tiðindum. Þessi
ntinnkandi neyzla hér vestra ætli að
hafa góð áhrif um heint allan.
Þórir S. (iröndal.