Dagblaðið - 08.04.1980, Síða 12

Dagblaðið - 08.04.1980, Síða 12
12 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. Guðný Ella Sigurðardóttir: BUSSTAKN — Nýtt tjáningarkerf i fyrir böm sem skilja mál en geta ekki talað Sum börn, sem skilja mæll mál en geta ekki talað sjálf, hafa lifað áruni saman án þess að geta gert sig skiljan- leg. Örðugt er að skilja þá einangrun og örvæntingu sem umlykur þessi börn. Við skiljum líka harla litið van- máttinn sem gagntekur foreldra þeirra. Við þennan mikla harmleik bætist svo hugarangur talkennara og fleira sérhæfðs starfsfólks sem finnur hvað kunnátta þess kemur að litlu haldi. Hver eru þessi börn? Þetta eru mállaus börn sem vegna víðtækra likamlegra örðugleika eða af öðrum orsökum ná ekki valdi á venjulegum táknmálum. Hverjar verða afleiðingarnar? Við höfurn orðið vitni að vonbrigðum, reiði, sinnuleysi og hegðunarvand- kvæðum. Gerum okkur i hugarlund barn með eðlilega greind sem ekki getur tjáð sig nteð öðru en að kinka kolli og benda. Er að undra þótt þess- ar aðstæður leiði til geðtruflana? Það kemur vist engum á óvart. Charles Bliss Charles Bliss er Austurrikismaður. Hann reyndi hörmungar heimsstyrj- aldarinnar síðari sem l'angi i Daehau og síðar í Buchenwald. Hann komst undan kvalræði nasismans á ævin- týralegan hátt og flúði til Kína. í Shanghai kynnti hann sér kínverska myndletrið og lét sig dreyma um að skapa táknmál sem byggi yfir þeim ótrúlega eiginleika að geta afhjúpað orð með óljósa merkingu eða tilvilj- unarkennda, orð sem blekkt höfðu gjörvalla þýsku þjóðina að áliti Bliss. Ekki litið í l'ang færst. Þegar þetta var vissi hann ekki um spádórn hins mikla stærðfræðings Gottfried Wilhelm Leibnit/ frá 1679 sem cr á þessa leið: Einhvern tínia i framtið- inni kemur fram táknmál með smá- myndum i stað orða. Myndirnar eru uppdrættir að sýnilegum hlutum og uppdrættir að því sýnilega sem er tengt því ósýnilega. Bliss dvaldist um skeið i Shanghai en hélt þaðan til Ástraliu og settist að i Sidney. Þar vann hann að táknmál- inu. Þetta feikna verk var tilbúið árið 1949 og eiginkona hans — C'laire — sendi þúsundir bréfa til þekktra rnanna um allan heim. En — árang- urslaust. Einn þeirra fáu sem tóku vinsamlega á málinu var Bertrand Russel lávarður, en hann hafði orð á því 1950 að verk Bliss væri mikils virði fyrir.allt mannkynið. Sjálfur leit Bliss á táknmálið sem hjálpartæki i eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, dýrafræði o.s.frv. við að einfalda samskipti visindamanna um heim all- an. Ennfremur taldi hann að málið kænti að góðu gagni t.d. i umferð. Hann er hagsýnn ntaður, efnafræð- ingur að menntun. Ekki blés byrlega nteð táknmálið. Átti að fara eins fyrir því og Bliss lætur i Ijós ótta um i aðalriti sinu, Semantography (Merkingarfræði): „Verður allt mitt erfiði haft að at- Itlægi af fávísu fólki? Munið eftir manninum sent fann upp regnhlifina. Mikið hlýlur fólk að hafa hlegið að fyrsta manninum sent notaði regn- hlif. Skyldi fara eins l'yrir ntér?” Árið 1971 kontst loksins hreyfing á hlutina. I borginni Toronto i Kan- ada l'ór sérkennarinn Shirley McNaughton milli bókasafna í leit að upplýsingunt um einhverja aðferð sem að haldi gæti kontið nentendum Itcnnar sem voru alvarlega spasiiskir og gátu ekki talað. Hún rakst þá á einlak af verki Bliss og Itól' siras vinntt með nemeitdunt sinunt úl frá því. Áhril'in voru undraverð. F.inn starfsfélagi Itennar lýsir þeim þannig: Það var eins og að opna kút nteð þrýsiilofti — þegar tappinn er tekinn úr verður sprenging, þekking, hugsun og spurningar brutust út Itjá böriiun- n itt. Shirley McNaugltton hafði siðan santband við Bliss. Hann var i Sidney, vonsvikinn og bilur. Konan Itans, sent verið hafði honunt sioð og slytta alla lið, var nú látin. Þau liOI'ðu cytt ævinni i þrotlaust starl' sent enginn sýndi áhuga. Hann var næsiuni 75 ára. Bréfinu frá Shirley McNaughton fylgdi ntynd af einunt nentandanum. Bliss segir: Ég gel ekki lýsi tilfinningunt ntinunt. Ég var í miklu uppnánti. Himinninn opnaðist og ég varð villmr af gleði. — llliss. Itéli lil Kanada og þar hól'st slutl en goll santstarf. Hann sá Itversu frá- bærunt árangri Shirley McNaughton lial'ði náð nteð táknntáli Itans og Itann sneri ánægður lieini til Ástraliu. Árið 1975 hljóp snurða á þráðinn en að þvi vík ég stuttlega síðar. Blisstákn í venjulegri skrift með hljóðtákn- um<hcfur hvert einstakt tákn ekki merkingu. Blisstáknin nterkja ekki hljóð heldur hugntyndir. Hvert tákn um sig hefur því sína nterkingu. Ætla mætti að aragrúa merkja Bo Lundell rektor frá Finniandi heldur fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudaginn 9. apríi kl. 20.30 og nefnir hann „Vuxenutbildning i Finland”. Allir velkomnir Allar viðgerðir bíla og stillum bílinn með fullkomnustu tækjum. Pantið tíma í tíma. Einnig bjóðum við Ladaþjónustu þyrfti til að ná yfír öll orð ntálsins. Svo er ekki. í raun og veru eru táknin ekki öllu fleiri en i stafrófinu þegar taldir eru stórir stafir og litlir að við- bættum tölunum 1 —10 + — • : . , ! ?. Með þessum táknum og táknsam- setningum ntá tjá öll orð málsins. Mjög ntörg táknanna skiljast auð- veldlega en önnur þarfnast skýringar. Auk þess hefur táknmálið þann höfuðkost að merking hvers tákns cr skrifuð fyrir neðan táknið á töflunni sent nentendurnir vefja saman og geynta i vasa sínum. Þannig gela allir, sem kunna að lesa, kontist að hvað nemandinn ætlar að segja — sé nægur vilji fyrir hendi. Við skulum taka nokkur dæmi: stjarna er ekki á himninum Iteldur undir þaki. Þar fáunt við táknið fyrir fæðingu. Nú eru karlinn og konan orðin foreldrar. Þegar átt er við mömmu og pabba er þakið horfið. í stað þess sjáunt við pabba og niönimu nteð faðminn útbreiddan til að umvefja og veita ástúð. Var þetta torskilið? Varla. Ég vona að flestir hafi séð af þessum dæmum að kerfið er aðgengilegt og skemntti- legt. Nentandanum, sem ég hef reynt láknmálið við, verður ekki likt við „ þrýstilof I ”. Hann er skráður þroskaheftur og getur ekki eða litið sem ekki talað. Þrátt fyrir það hefur hann lært 100 tákn á einu ári og Iton- um tekst að mynda einfaldar setn- ingar. Fyrir 12 ntánuðum var orða- forði hans: mamma, pabbi, já, nei og fjandinn. Hvers ber að gæta þegar ákvcða skal hvort Blisstáknmálið hælf nem- anda? Það hæfir ekki öllum sem ckRi geta talað. Lita ber á Blissntálið sent einn valkost af ntðrgum. Orðatöflur, stafatöflur og rafmagnsritvélar konta til dæntis ntörgum að gagni. í raun- inni eru það mOrg atriði sént taka verður afstöðu til áður en farið er að kenna táknmálið. Meðal þess, sem hal'a ber i huga, er þetta: A maður A verknaður /X þak/vernd kona A sköpun n hjón eiginmaður eiginkona n foreldrar pabbi Innbyggð i táknin fyrir karl og konu eru táknin fyrir verknað og sköpun. Hér koniuni við að nterk- ingarfræðinni, en ekki er þess kostur að lara nánar út i hana hér. Bliss ke'mst svo að orði i einu rita sinna: Hinn frumstæði maður sent og dýr leita að helli sér til skjóls. Táknið mamma talþroski og frantfarahorfur núverandi tjáningargeta nántsgeta almennt þroskastig lestrargeta, skrifl aldur heyrnarskyn sjönskyn „Örðugt er að skilja þá einangrun og ör- væntingu, sem umlykur þessi börn ...” LYKILL Bifreiðaverkstæði Simi 76650. Smiðjuvegi 20 — Kóp. K F fyrir hellismunna má þvi líka tákna þak eða vernd. Þegar fólk gengur i hjónaband reynr það að fmna þak yfir höfuðið til verndar sér og væntanlegum börnum. Dagblöð hafa árum saman notað stjörnutákn til að tilkynna barnsfæðingar. En þessi — málskilningur — santstarfsvilji — skilningur á já/nei — likantleg hæfni lil að benda á tákniöflu — áhugi á táknuni og á notkun þeirra (eftir rcynslutíma) — aðstæður til að nota táknmálið i skólanunt og heinta. Reynslan er sú i Kanada að ár- angur af vinnu með Blisskerfið sé undir því kontinn að ekki bresti grundvöllinn á neinu þvi sviði sem að frantan getur. Ákveða verður í sant- ráði við sjúkraþjálfa hvaða vinnu- stelling hentar best hreyfihömluðum nentanda. Getur nentandinn bent? Verður hann að hafa tæki til að benda nteð á táknin? Með hvaða líkamshluta getur hann helst bent — fæti, handlegg, enni . . ! Eftir likantsgetu hvers nemanda fer hvaða gerð töflu honum hentar best. Hvaða merki henta einmitt þessunt nem- anda? í Kanada er um þrenns konar töflur að velja. Það eru hundrað merkja tafla, tvö hundruð merkja tafla og sú flóknasta hefur fjögur hundruð merki. Öllu máli skiptir að nterkjanámið sé skemmtilegt og að nemandinn sjái árangur. Markið verður að vera að sannfæra nemandann um að þetta sé eins góð aðferð til að tala eins og að nota til þess munninn. í Kanada, þar sent lengst reynsla er komin af þessu starfi, hafa menn séð nentendur i áköfum santræðum á táknmálinu og l.d. séð þá baktala kennarann. Það hlýtur að vera ánægjuleg reynsla! Áður urðu þessi börn að gera sig skiljanleg með bendingunt og gátu kanytski gefið Irá sér hljóð sent eitt- hvað liktust já og nei. Og verður þvi nteð orðunt lýst hversu ntiklu þetta skipiir persónuþroska þeirra? Nemendur læra ntismikið og ntis- hralt. Unt leið og nemandi helur lært nýtt tákn er ntikilvægt að taka það sirax i nolkun. Það verður að verða hluti af orðaforða hans. Toronto og Sidney skilja að skiptum Eins og vikið var að hér að frantan slitnaði upp úr samvinnu þeirra Bliss og McNaughlon. I Kanada höfðu að ntali Bliss verið búin lil ný tákn sent hrutu alveg i bága við sirangar, rok- Iræðilegar grunnreglur i kerl'i hans. Einnig hofðu nokkur fruntiákn fengið nýja og fullkontlega órökrélla nterkingu. Bliss er nú 81 árs en bersi enn lyrir táknmálinu. Hver, sent snýr sér til hans nú, fær senda skriflega aðvörun við að nota það sent liann kallar „falsanirnar Irá Toronto". Þeir sent vilja notfæra sér Blissntálið eru beðnir að kynna sér rækilega i hverju ntiskliðin er fólgin. I þessari stultu grein er nauðsyn- legt að stikla á stóru. Ég hef ekki getað vikið að aðalllokkun Bliss á orðunt i efnafræði, eðlisfræði og þróunarsögu mannsins, en siðast- nefndi llokkurinn er sjálfur grund- völlurinn að hugmyndafræði hans. Merkingafræðina fyrir hvert einstakt tákn varð ég að Itlaupa ylir og tækj- um lil að leikna láknin nteð hef ég heldur ekki lýsl. Sanu vona ég að menn séu nokkru fróðari eftir lestuT þessarar greinar þvi að Blissnterkin eru tæki settt veita vissunt nemendum ómetanlega Itjálp. i Norður-Anteriku eru í dag ylir 20(X) manns sent annað- hvort nota Blissntálið eða eru að læra það. Hvernig er málum háttað á Norður- löndum? í desember 1978 var stofnuð Bliss- nefnd að undirlagi Menningarmála- skrifstofu Norðurlandaráðs. Í nefnd- inni eiga sæti fulltrúar frá Olluiit NorðurlOndunt og keniur hún saman Ivisvará ári. Nefndin ætlar að vinna að kvnn- iitgu, útbreiðslu og santræmingu Blisstáknsins á Norðurlöndum. Nefndin kaus að sækja unt sant- vinnu við Kanadamenn með tilliti til gagnkvæntra skipta á reynslu en telur sig þö sjálfstæðan aðila. Auk þess Ityggst nefndin halda nánu santbandi við Charles Bliss til að njóta góðs af Itæfni hans. Harald Stub, höfundur þessarar greinar, cr sérkennari i Noregi og annar tveggja fulltrúa Noregs i nor- rænu Blissnefndinni. Fulltrúar íslands eru Ingibjörg Sintonardóttir og Anna Hermannsdóttir sent báðar eru starfandi sérkennarar við skóla fjölfatlaðra barna, Sætúni 1 Sel- tjarnarnesi. Haustið 1979 gengust þær fyrir fjölsóttu námskeiði unt Blisskerfið. (Byggt á grcin cftir Harald Stub, sérkennara i Norcgi.) Þýll og endursagt: (iuðný Klla Sigurðardnllir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.