Dagblaðið - 08.04.1980, Síða 3

Dagblaðið - 08.04.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1980. 3 Sími 45133 —Leikurinn hefði átt að fara f ram í hlutlausu landi K.Ó. hringdi: Ég vil lýsa furðu minni á því að úr- slitaleikurinn i Evrópukeppninni skyldi fara frani i Þýzkalandi, þ.e. heimalandi mótherja Valsmanna frá Grosswallstadt. Af úrslitum leikja i Evrópukeppn- inni er Ijóst að 5—6 marka munur felst í því að leika á heimavelli. Þannig má minna á að Valur sigraði Atletico Madrid á heimavelli með 3 marka rnun en tapaði á útivelli nteð 3 marka mun. Þannig má segja að Grosswallstadt hafi haft 5 marka for- skot á Valsmenn áður en leikurinn hófst. Enginn efast þó um að Grosswall- stadt er sterkara lið en Valur en munurinn á þessum liðum væri alls ekki nteiri en 2—4 mörk ef leikið hefði verði í hlutlausu landi, t.d. i Svíþjóð. Þetta hefðu forráðamenn íslenzks handknattleiks gjarnan mátt hafa i huga, og þessari tilhögun áttu þeir að sjálfsögðu að mótmæla. Ég veit að UST61IR UFOfiun þessi tilhögun á úrslitaleik i Evrópu- keppninni er ekkert einsdæmi en óréttlætið er ekkert minna fyrir það. Á hlutlausum velli hefðu Valsmenn aldrei hlotið jafnniðurlægjandi rass- skell og þeir óneilanlega fengu i þess- ttm leik. Eftir frábæra frammistöðu í keppninni frani að úrslitaleiknum állu leikmenn Vals það skilið af for- ráðamönnum íslenzks handknattleiks að þeir sæju til þess að úrslitaleikui inn færi fram á jafnréttisgrundvelli en gæfu ekki mótherjununt 5 mörk i forskot eins og þeir raunverulega gerðu nteð því að fallast á þessa órétt- lálti lilhögun. „Kflir frábæra frammislöðu í keppn- inni fram að úrslilaleiknum állu leik- menn Vals það skilið af furráða- mönnum islenzks handknaltleiks að þeir sæju til þess að úrslitaleikurinn færi fram á jafnréttisgrundvelli," segir hréfritri. l)B-mynd Bjarnleifur. Vill hluta þýfisins til baka Hafsleinn Pélursson, Selfossi, hringdi: Síðastliðinn laugardag var brotizt inn í bílinn minn þar sem hann stóð við Tónabíó. Úr honum var meðal annars stolið flugtösku með flugskír- teini, flugdagbók og fleiru sem er al- veg ómissandi fyrir mig en verðlaust fyrir alla aðra. Ég vil eindregið mælast til þess af þeim er þetta tók að hann skili þessum hlutum þýfisins til baka, öðru má hann halda. Hringið istíria Rúnar Valdimarsson, 8 ára: Einu sinni var er skemmtilegast og auglýsingarnar eru lika mjög skemmtilegar. Gunnlaugur Rafn Björnsson, II ára: I Hertogastræti er frábærlega skemmtilegur þáttur. Tommi og Jenni eru líka skemmtilegir. Seljum alls konar hamrað, glært og reyklitað gler. • Leitið ekki langt yfir skammt, úrval- ið er hjá okkur. Nú er rétti tíminn til að fá sér LIST- GLER. LIST GLER Smiðjuvegi \ 7 SigurOur Valdimarsson, II ára: Mér finnsf Einu sinni var skemmtilegast. Stundin okkar er lika ágæt en íþróttirnareru fúlar. íslenzka Biblíuþýðingin: Páll Sigurjónsson, 10 ára: Tommi og Jenni eru skemmtilegasiir. íþróttirnar eru líka skemmtilegar, sérstaklega þeg- ar skíðamyndir eru sýndar. Stundin okkar finnst mér ekkert sérstök. Hjalti Atlason, 9 ára: Lassi er lang- skemmtilegust. Fegrið heimilið með LISTGLERI — blýlagt gler i ótal mynstrum og litum. Tilvalið i svalahurðir, forstofu- hurðir, útihurðir og alls konar glugga til skrauts og nytja. Vinnum gler eftir pöntunum með stuttum afgreiðslufresti — Hring- ið eða komið og kynnið ykkur liti, mynstur og verð. Gerum föst verðtilboð. Athugið: Blýlagt gler má tvöfalda i verksmiöju eða setja fyrir innan tvöfalt gler. Nýjung: Úrval af fallegum ljósa- krónum með blýlögðu LIST- GLERI Kristinn F. Eiríksson, 10 ára: Vestrarnir eru skemmtilegastir og íþróttirnar eru líka ágætar. Punktiiiinn gjör- breytti merkingunni Raddir lesenda Ragnheiður Björnsdóttir, Hvera- gerði, hafði samhand við Daghlaðið: Eitt er það atriði sem mig langar að koma á framfæri vegna þess að nú er verið að vinna að nýrri Biblíuútgáfu. Það eru orð Jesú á krossinunt þegar hann segir við ræningjann: „Sannlega segi ég þér: í dag skaltu vera með mér í paradis,” sem ég vil gera að umtalsefni. Þessum orðum gat ég sent barn aldrei trúað og svörin sem ntaður fékk voru alltaf þessi: Þú átt ekki að spyrja. Þú átl bara að trúa. Vegna þess að enginn gat skýrl þessa setningu fyrir mér hafnaði ég Bibliunni þegar sem barn. Það er svo ekki fyrr en nokkrum áratugum scinna að dönsk hjúkr- unarkona, vottur Jehóva, bankar á dyrnar hjá mér og þegar ég spyr hana út i þessa setningu segir hún að punkturinn sé á vitlausum stað og það breyti setningunni mjög. Hún ætti að vera svona. „Sannlega segi ég þér i dag. Þú skali vera með ntér í paradís.” Þetta finnst mér ntjög athyglisvert og leysir úr þeirri spurningu sem ég var að glima við sem barn. Mér finnst þetta atriði því vel þess virði að leið- rétta i nýju Biblíuútgáfunni. FLYTJUM UM PASKANA að Smiðjuveg 7 Sími 45133 Rassskellur Valsmanna var ósanngjam: Úrslitaieikurinn fór ekki fram á jafnréttisgrundvelli Spurning dagsins Hvað finnst þér skemmtilegast í sjónvarpinu?

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.