Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 17
öttir Iþróttir Iþróttir Eþróttir íþróttir DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APJRÍL 1980. Gottlieb náði bezta tímanum og Ólafsfirðingar sigruðu —yf irburdir þeirra í 3x10 km boðgöngunni á Landsmótinu 3x10 km boðganga hófst kl. 13 á fimmtudag í þokkalegu veðri. Genginn var sami 5 km hringur og notaður var í einstaklingsgöngunni á þriðjudag. Sjö sveitir mættu til keppni og þar af ein gestasveit sem skipuð var tveim ungl- ingalandsliðsmönnum frá Ólafsfirði ásamt Birni Þór Ólafssyni. Ein sveit, B- sveit ísafjarðar, lauk ekki keppni. Finnur Gunnarsson, 16 ára Ólafs- firðingur, stóð sig mjög vel og skilaði 2 mín. forskoti til Þorvaldar Jónssonar, 15 ára, og var gestasveitin enn með for- ystu eftir 20 km. Björn Þór skilaði sveitinni inn á 2. tímanum. Þessir tveir unglingar eiga framtiðina fyrir sér og verður vonandi stutt vel við bakið á þeim þannig að þeir fái þau Sigursveit Ólafsfirðinga I 3X10 km boðgöngu. Frá vinstri: Haukur Sigurðsson, Gottiieb Konráðsson og Jón Konráðsson. DB-mynd Þorri. Tíundi íslands- meistaratitill hjá Birni Þór Gamla kempan Bjöm Þór Ólafsson sigraði í stökki og norrænni tvíkeppni. Var Björn Þór þarna að vinna sinn 10. íslandsmeistaratitil. Björn sagði að nú væri kominn tími til þess að einhver af yngri kynslóðinni tæki við. Sagði hann aðsnjóleysi hefði háð þeim Ólafsfirðingum í vetur og muna elztu menn ekki eftir eins snjó- léttum vetri. Björn sagði ennfremur að mikil gróska væri í norrænum greinum á Ólafsfirði og mikið af efnilegum mönnum, einsog t.d. Haukur Hilmars- son, en hann keppir i flokki 17—19 ára. 1. Björn Þ. Ólafsson Ó 41.0 + 43.5 2. Benóni Þorkelss. S 39.0 + 40.0 3. Þorsteinn Þorvaldsson Ó 37.0 + 38.0 4. Sigurjón Erlendsson S. 36.5 + 38.0 5. Guðm. Konráðsson Ó 34.0 + 37.0 6. Jóhann Sigurðsson Ó 34.0 + 36.5 7. Röngv. Gottskálksson S. 35.5 + 35.0 8. Sveinn Stefánsson Ó 34.0 + 34.0 9. Haukur Snorrason R 35.0+35.0 tækifæri sem þarf til. Halldór Matthíasson, Reykjavík, kom inn 25 sek. á undan Jóni Konráðssyni, Ólafs- firði, eftir 10 km. A-sveit ísafjarðar var 24 sek. á eftir Ólafsfirðingum að iloknum þessum fyj^sta spretti. Gottlieb Konráðssyni, Ólafsfirðingi, gekk mjög vel og náði hann bezta brautartiman- um, hann kom inn 2 mín. og 18 sek. á undan Jóni Björnssyni frá ísafirði en þriðju voru Reykvíkingar aðeins 4 sek. á eftir Ísfirðingunum. Hauki Sigurðs- syni gekk mjög vel og tryggði hann Ólafsfirðingum öruggan sigur í boð- göngunni. Um annað sætið var hörð barátta á milli Þrastar Jóhannessonar, ísafirði, og Ingólfs Jónssonar, Reykja- vík. Lengi vel mátti ekki á milli sjá en á lokasprettinum hafði Þröstur betur og skildu 46 sek. sveitirnar að loknum þessum 30 km. í fjórða sæti var B-sveit Ólafsfjarðar og í fimmta sæti B-sveit Reykjavíkur. I. A-sveit Olafsfjarðar 96,14 mín. Jón Konráðsson Gottlieb Konráðsson Haukur Sigurðsson 33,26 31,13 31,35 2. A-sveit ísafjarðar 100,24 Einar Ólafsson 33,50 Jón Björnsson 33,07 Þröstur Jóhannsson 33,27 3. A-sveil Reykjavíkur 101,10 Halldór Matthíasson 33,01 Órn Jónsson 34,00 lngólfur Jónsson 34,09 4. B-sveit Ólafsfjarðar 103,59 Ágúst Grétarsson 35,27 Hannes Garðarsson 34,55 Guðmundur Garðarsson 33,37 5. B-sveil Reykjavíkur 116,55 Bragi Jónsson 36,10 Páll Guðbjörnsson 36,44 Haukur Snorrason 44,01 B-sveit ísafjarðar hætti kcppni. Gestásveit: Ólafsfirðingar 100,17 Finnur Gunanrsson 31,21 Þorvaldur Jónsson 32,28 Björn Þór Ólafsson 36,28 min. min. mín. mín. mín. mín. min. mín. min. mín. mín. min. mín. mín. mín. mín. mín. mín. min. mín. min. min. mín. Björn Þór Ölafsson hampar hér bikarnum er hann hlaut fyrir sigur sinn í norrænni tvíkeppni. DB-mynd Þorri. bað- og í þessu þorpi býr prófessor Taylor. Áhugamál hans er að blanda bestu fáanlegu hráefnií framleiðslu á Village bað- og snyrtivörum. snyrtivörur Prófessor Taylor notar náttúruleg efni í vörurnar sínar til þess að húðin nærist um leið og hún gefur fallegt og fersklegt útlit. Prófessor Taylor tilkynnti einu sinni í f jölmenni að nú gæti bað orðið að hátíðlegri athöfn, vegna þess að hver sápukúla sem myndast í Village sápulöðri staldraði ögn lengur við en venjulegar sápukúlur. Viljir þú sann- prófa gildi ofannefndra vara þá liggur leið þín í eftir- taldar verslanir: Versl. Nana, Fellagörðum Versl. Sara, Hlemmtorgi Versl. Topptískan, Miðbæjarmarkaði Versl. Hárprýði, Miðbæ við Háaleitisbraut Versl. Bonny, Laugavegi 3S 9latmöf Sími 71644 Village bað- og snyrtivörur fást í öllum betri búðum. Okkar maður á Akureyri Sigurður Þorri Sigurðsson skrifar um landsmótið á skíðum Anna vann gönguna í 5 km göngu kvenna mællu aóeins þrjár stúlkur til keppni. Öruggur sigur- vegari í þessari göngu var Anna ' Gunnlaugsdóttir frá ísafirói, en hún sigraöi einnig í fyrra á landsmótinu. Þetta er í annaö skipti sem keppt er í göngu kvenna á landsmóti. Vonandi á áhugi kvenna cftir að aukast til muna á skíöagöngu í framtíö- inni. 1. Anna Gunnlaugsd., í 282,0 2. Auóur Ingvadóttir, í 240.5 3. Guflný Ágústsdóttir, Ó 199.1 Sæmundur endurkjörinn Sæmundur Óskarsson var endur- kjörinn formaflur Skiflasambands Is- lans á skíflaþingi um páskana. Skífla- þing hófst á fimmtudagskvöld og var þvi haldifl áfram eftir hádegi á föstu- da§. Övenjumargar tillögur voru lagflar fram á þinginu, var meflal annars sam- þykkt afl halda næsta landsmót i flokk- um fullorflinna á Siglufirfli. Var þessi umsókn Siglfirflinga rædd nokkufl, cinkum vegna þess afl enginn fulltrúi frá Siglfirflingum sat þingifl. Vegna óánægju margra skíflamanna í garfl stjórnar SKÍ var borinn fram listi er 35 keppendur höfflu skrifafl nafn sitt undir, en þafl er rúmlega hclmingur allra þeirra keppenda er sóttu þetta landsmót. Vildu keppendur rcyna mefl þessu afl koma í veg fyrir afl Sæmundur Óskarsson yrði endurkjörinn formaflur SKÍ. Boflafli stjórn SKÍ til fundar með skiflamönnum og svarafli Sæmundur þar fyrirspurnum skiflafólks. Baufl hann skíflamönnum afl strika nafn sitt af listanum og fór svo að margir hverjir gerðu það. Sigur Jóns í 15 km göngu 20 ára og eldri í 15 km göngu 20 ára og cldri sigrafli Jón Konráðsson frá Ólafsfirfli. Jón sagði að þeir Ólafsfirflingar hefflu æft mjög vel í vetur eða fjórlán sinnum i viku, tvisvar á dag, i um þafl bil eina og hálfa klst. í senn. Jón sagði að nú ættu þeir mun auflveldara mefl afl stunda æfingar en áflur vegna hins nýja vél- sleða scm þeir hafa fengifl, en mefl hon- um marka þeir gönguspor. Jón kom inn á timanum 48,15 min., efla rétt rúmri mínúlu á undan Ingólfi Jónssyni, R., en hann fékk tímann 49,15 mín., þriðji varð svo Haukur Sigurflsson, Ö. 1. Jón Konráflsson, Ó 48,15 2. Ingólfur Jónsson, R 49,12 3. Ilaukur Sigurðsson, Ó 49,58 4. Þröstur Jóhannsson, I 50,07 5. Halldór Matthíasson, R 51,07 6. Guðmundur Garðarsson, Ó 51.35 7. Magnús Eiríksson, S 51,52 8. Örn Jónsson, R 52,04 9. Björn Þór Ólafsson, Ó 53,53 10. ÞorsteinnÞorvaidsson, Ó 55,46 11. Páil Guffbjörnsson, R 56,01 12. Haukur Snorrason, R 63,46 13. Gunnar Pétursson, í 69,27

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.